Morgunblaðið - 07.01.1993, Page 9

Morgunblaðið - 07.01.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 dagskró C 9 ÞRIDJUPAGUR 12 1 SJÓNVARPIÐ 1 STÖÐTVÖ 18 00 RADUAFEUI ►Sjóræningja- DAHIiflCriil sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson. (5:26) 18.30 ►Frændsystkin (Kevin’s Cousins) Leikinn, breskur myndaflokkur um fjörkálfinn Kevin. Hann er gripinn mikilli skelfingu þegar frænkur hans tvær kóma í heimsókn og eiga þau kynni eftir að hafa áhrif á allt hans líf. Aðalhlutverk: Anthony Eden, Adam Searles og Carl Ferguson. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdótt- ir. (5:6) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19,00 hJFTTID ►Auðlegð og ástrfður rJCI lln (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (68:168) 19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ung- lingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (12:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 h/CTTIp ►Fólkið f landinu - rJLllln Forn spjöll fira Hans Kristján Ámason ræðir við Einar Pálsson fræðimann um rannsóknir hans á fomum goðsögnum og tákn- máli. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.10 ►Sökudólgurinn (The Guilty) Breskur sakamálaflokkur. Lögfræð- ingur á framabraut dregst inn í mál sem á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Leikstjóri: Colin Gregg. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Sean Gallagher og Caroline Catz. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. (3:4) 22.05 ►Fiskistríð (Fish Wars) Kanadísk heimildamynd um átök á kvíaeldi á laxi við strönd Bresku Kólumbíu. Þar takast á annars vegar eldismenn, sem telja enga hættu stafa af kvía- eldinu, og hins vegar sjómenn, sem hafa veitt lax við ströndina og telja hag sínum stefnt í voða, og náttúru- vemdarmenn, sem telja kvíaeldið bæði sjón- og hafmengun, auk þess sem þSð geti spillt villtum laxastofn- um í ám landsins með erfðabreyting- um. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjaUar Um líf og störf nágranna við Ramsay-stræti. 17 30 RADIIflEEIII ►Dýrasögur DHItnitCrni Myndaflokkur fyr- ir börn þar sem lifandi dýr fara með aðalhlutverkin. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 ►Max Glick Táningsstrákurinn Max Glick lendir í ýmsu skemmtilegu. (20:26) ,B 30IÞROTTIR ►Me,k frá þvi í gærkvöldi. vikunnar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJCTTip ►Eiríkur Viðtaisþáttur r Jl I IIII i beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 ►Breska konungsfjölskyldan (Monarchy) Síðasti hluti nýrrar myndaraðar þar sem fjallað er um bresku konungsfjölskylduna. (6:6) 20.55 ►Delta Gamanmyndaflokkur með Deltu Burke í aðalhlutverki. (2:13) 21.25 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á strætum New York borgar. (16:22) 22.15 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólks. (9:12) 23.10 Ulf|U||y|||| ►( þágu barnsins n f Inln IRU (In the Best Interest of the Child) Átakanleg mynd um baráttu móður við bamsföður sinn en móðirin vill halda dóttur þeirra eins fjarri honum og unnt er. Aðal- hlutverk: Meg Tilly, Ed Begley Jr. og Michele Greene. Leikstjóri: David Greene. 1990. 0.40 ►Dagskrárlok Fræðimaðurinn - Rætt er við Einar Pálsson j þættinum Fólkinu í landinu á þriðjudagskvöld. Einar Pálsson í Fólkinu í landinu Einar er þekktur fyrir rannsóknir á fornum goðsögnumog táknmáli SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í þættin- um um fólkið í landinu ræðir Hans Kristján Árnason við fræðimanninn Einar Pálsson sem þekktur er orð- inn fyrir rannsóknir sínar á fornum goðsögnum og táknmáli. Einar hef- ur lengi fengist við þessar rann- sóknir og víða leitað fanga og hefur ritað mikið verk um niðurstöður sínar, sem hann nefnir Rætur ís- lenskrar menningar. Framleiðandi þáttarins er Nýja bíó. Hríktir í stoðum konungdæmisins Fjallað um valkosti þá sem fjölskyldan hefur ef breytingar verða Bretadrottning STÖÐ 2 KL. 20.30 Ef marka má nýlegar skoðanakannanir í Bret- landi þá eru margir þeirrar skoðun- ar að breska konungsfjölskyldan eigi ekki framtíðina fyrir sér. Fé- lagslegar breytingar, hnignun Sam- veldisins, aukin samvinna í Evrópu og átök innan fjölskyldunnar sjálfr- ar eru á meðal þeirra þátta sem vinna gegn veldi Windsor-fjölskyld- unnar. í síðasta þættinum um þessa umtöluðu fjölskyldu verður fjallað um þá valkosti sem drottningin og erfíngjar hennar hafa, hvernig kon- ungdæmið geti breyst og hvaðan frumkvæðið að breytingum ætti að koma. Spumingin er hvort almenn- ingur í Bretlandi sé tilbúinn til að leyfa fjölskyldunni að finna sér nýtt hlutverk innan samfélagsins og hvort kóngafólkið sé reiðubúið til að þjóna þegnunum með öðrum hætti en í dag. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 The Gods Must Be Crazy II Æ 1990 11.55 Rosebud Æ 1975, Peter O’Toole 14.00 Portrait in Black L 1960, Lana Tumer 16.00 American Eyes F 1989 18.00 17.00 Supermom’s Daughter U 1990 18.00 The Gods Must Be Crazy II Æ 1990 19.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 Victim of Beauty T 1991 22.00 Steel Dawn Æ 1987, Patrick Swayze 23.40 Delta Force 2 0,Æ 1990, Chuck Norris 1.30 Murder in Mississippi F 1990 3.05 Wings of the Apache Æ 1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a- Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautiful 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Seinfeld 20.30 Anything But Love 21.00 Murphy Brown 21.30 Gabri- el’s Fire 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfími 8.30 Listskautahlaup 10.30 Þolfimi 11.00 Heimsbikar- keppnin á skíðum: Alpagreinar, bein úts. 12.30 Lástskautahlaup, bein úts. frá Evrópumeistaramótinu í Helsinki 15.30 Iistskautahlaup, bein úts. 16.00 Heimsbikarkeppnin á skíðum 17.00 Evrópumörkin 18.00 Listskautahlaup, bein úts. 20.30 Eurosport fréttir 21.00 Með hnúum og hnjám 22.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskráriok SCREEMSPORT 7.00 Strandblak karla 8.00 Hesta- [þróttir 9.00 Kvennakeila 10.00 Körfubolti 11.00 París-Dakar rallið 11.30 NHL fsknattleikur 13.30 Spænsk, hollensk og portúgölsk knattspyma 15.30 París-Dakar rall- ið 16.00 Trukkaakstur 16.30 Körfubolti 17.30 Evrópuknatt- spyma 18.30 NFL boltinn 20.30 París-Dakar rallið 21.00 Hnefaleik- ar, bein úts. frá Aachen 23.00 Par- ís-Dakar rallið 23.30 Snóker A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,6 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gislason. Daglegt mál. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 8.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mérsögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva í umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandí umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Her- mannsson. 11.63 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.67 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazanov, Sjöundi þáttur af tíu. Þýðing: Ingiþjörg Haraldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson, Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar Öm Flyg- enring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Erla Rut Harðardóttir og Ingrid Jónsdóttir. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Amar Jónsson les (7). 14.30 Kjarni málsins - Reglutestan i tilver- unni Umsjón: Andrés Guðmundsson. (Áður útvarpaö á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Mótmælaraddir og söngvar. Umsjón: Sigríður Stephen- sen. (Einnig útvarpað löstudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvisinda kannaður og blaðað í spjöldum trúarbragðasög- unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurtregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta- stotu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les (7). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnifegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 18.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Sjöundi þáttur af tiu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Islensk tónlist. Mold og dagar eftir JónasTómasson. Sunnukórinn syngur, Einar Jóhannesson leikur á klarínettu, Szymon Kuran á fiðlu og Sigríður Ragn- arsdóttir á píanó. Lesari: María Maríus- dóttir. 20.30 Almenningsálitið megnar allt. Um Sveinbjörn Hallgrímsson og blaðaútg- áfu hans. Umsjón: Bjöm Steinar Pálma- son. (Aður útvarpað i fjölfræðiþættin- um Skímu fyrra mánudag.) 21.00 Af Listahátíð. Tónlistarfólkið Shura Cherkassky, Nina Simone, James Galway og Grace Bumbry voru gestir á Listahátíð. 1992. ( þessum þætti verða þau kynnt lítillega, en næstu sunnudaga verða leiknar hljóðritanir frá tónleikum þeirra hér á landi. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað i Morgunþætti í fyrramálið.) 22.16 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarp- að sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugar- dagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,6 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lifsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Veðurspá Kl. 7.30. Margrét Rún Gúömundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 — fjögur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunn- arsdóttir. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónas- son til klukkan 14.00 og Snom Sturiuson til 16.00.16.03 Dægurmálaútvarp og frétt- ir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóöarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum átt- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10 í háttinn. Gyða DröfnTryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18. 19. 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregóir. 5.00 Frétiir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.30 Veðurtregnir. Morguntónar hljóma ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Cltvarp Norð- urland. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 8.05 Katrín Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.00 Jón Atli Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 íslands eina von. Eria Frið- geirsdóttir og Sigurður Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Auðun Georg, 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteins- son. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlít kl. 7.30 og 8.30, Iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 23.00 Plötusafnið. Aðal- steinn Jónatansson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 l’var Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.06 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-18.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 8.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Amar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Þungavigtin. Bósi. 22.00 Stef- án Sigurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Jóhannes Ágúst. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Saga bamanna. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. Óska- lög. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Guðlaug Helga Ingadóttir. 24.00 Dagskrérlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.