Morgunblaðið - 07.01.1993, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 07.01.1993, Qupperneq 10
dagskrq 10 C MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 MHVIKUPAGUR 13/1 SJÓNVARPIÐ 1 STÖÐTVO 18 00nADIIACI-lll ►Töfraglugginn DHIMHErM Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►( flutningum (Trying Times: Mov- ingDay) Bandarísk stuttmynd. Barb- ara er að flytja úr húsi sínu eftir 20 ára búsetu þar en þegar flutnings- mennimir koma þykir henni þeim lít- ið svipa til fagmannanna sem hún hélt sig hafa ráðið til verksins. Höf- undur er Bemard Slade, leikstjóri Sandy Wilson og í aðalhlutverkum era þau Candice Bergen og Keanu Reeves. Þýðandi: Sverrir Konráðs- son. 19.30 kiCTTgn ^ Staupasteinn rlLlllH (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Kirstie All- ey og Ted Danson í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 ►Fréttir og veður. 20,40 blFTTIB tali hjá Hemma r ICI IIR Gunn Skemmtiþáttur Hemma Gunn verður líflegur og fjöl- breyttur eins og vant er. Meðal ann- ars verður sýnt atriði úr My Fair Lady, dregið í getraun þáttarins og böm miðla af speki sinni. Aðalgestur Hemma að þessu sinni er Kári Þor- grímsson, bóndi í Garði í Mývatns- sveit. Stjóm útsendingar: Egill Eð- varðsson. 21.55 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaflokkur með Wiiliam Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:21) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 DJIDUAEEUI ►Tao Tao Teikni- DflHHnErni myndaflokkur. 17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.00 ►Halli Palli Brúðumyndaflokkur með íslensku tali. 18.30 ►Falin myndavél (Candid Camera) Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu laugardagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 íhDflTTID ►Stöðvar 2 deildin lr HUI IIH Bein útsending frá tveimur leikjum á íslandsmeistara- mótinu í 1. deild karla í handknatt- leik. Stöð 2 1993. 21.10 KICTTID ►Metrosa p,ace Nýr rlEI IIH bandarískur mynda- flokkur fyrir ungt fólk á öllum aldri. (5:22) 22.00 ►Spender II Breskur spennumynda- flokkur um rannsóknarlögreglu- manninn Spender. (4:6) 22.50 ►Tíska Tíska og tískustraumar era viðfangsefni þessa þáttar. 23.15 IfVllfllYlin ►Götudrottning- RvlRIII IRU arnar (Tricks of the Trade) Lífið lék við Catherine Cram- er þar til daginn sem eiginmaður hennar heittelskaður fmnst myrtur á heimili gleðikonu. Catherine ákveður að fínna þessa konu og í sameiningu ákveða þær að reyna að leysa þetta dularfulla mál. En fyrst þarf að breyta Catherine í götudrottningu. Þetta er létt spennumynd með gam- ansömu ívafi. Aðalhlutverk: Cindy WiIIiams og Markie Post. Leikstjóri: Jack Bender. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur bestu einkunn. 0.50 ►Dagskrárlok Á tali - Ætli Hemmi Gunn haldi vöku fyrir börnunum enn einu sinni? Hemmi Gunn stöðugtátali Skemmtiþáttur sjónvarpið kl. 20.40 stjóm- furir a||a andi bamaskólakórs, sem var gest- * ur Hemma Gunn í fyrravetur, sagði fjolskylduna að blessuð bömin væra alltaf svo syfjuð í skólanum á fimmtudags- morgnum. Ástæðan væri sú að þau færu aldrei í rúmið fyrr en þættin- um lyki. Hemmi virtist hinn ánægð- asti, enda hefur þátturinn fyrir löngu skipað sér sess sem fjöl- skyldustund fyrir framan sjónvarp- ið. Aðalgestur þáttarins verður Kári Þorgrímsson, bóndi í Garði í Mývatnssveit. Stjómandi útsend- ingar er Egill Eðvarðsson. Spender spilar við eiturlyfjabarón STÖÐ 2 KL. 22.00 Ef maður á samskonar vini og rannsóknarlög- reglumaðurinn Spender eru óvinir óþarfir. Gítarleikarinn Keith biður Spender að aðstoða kunningja sinn, Fee, sem er ógnað af eiturlyfjabar- óninum Mick McDonna. Mick selur meira af eitri en nokkur annar í Newcastle og er þekktur fyrir að koma fjandmönnum sínum undir græna torfu. Engu að síður hefur hann aldrei verið heimsóttur af mönnunum í svörtu búningunum og hið stóra nef Spenders finnur fnyk spillingar innan eiturlyfjalög- reglunnar. Spender ákveður að hitta baróninn augliti til auglitis yfir ballskák en leikurinn verður hættulegri en hann reiknaði með. Sem betur fer hefur Spender einn ás upp í erminni, mikilvægar upp- lýsingar frá gamla tukthúslimnum Stick, en þegar spilið er við stór- glæpamenn eru fleiri en fjórir ásar í stokknum... Leikurinn verður hættulegri en Spender bjóst við Lögreglunef • Rann- sóknarlögreglumaður- inn Spender er f(jótur að finna fnyk spilling- arinnar. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Eyes of a Witness F 1991, Daniel J. Travanti 12.00 Gunfight in Abilene W,F 1967 1 4.00 Judith S,F 1966, Sop- hia Loren 16.00 Maigret Æ 1991, Richard Harris 18.00 Eyes of a Witness 1991 19.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 White Fang T,Æ 1991 22.00 Gremlins 2: The New Batch G 1990 23.50 Eieven Days, Eleven Nights, 2. hluti E 1988 1.10 Night School G 1987 2.40 Talking Walls F 1986 4.00 Lean on Me F 198 SKY OME 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautiful 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 SIBS 20.30 The Heights 21.30 Hiil Street Blues 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Listskautahlaup, úrval atriða frá Evrópumótinu í Helsinki 10.30 Þolfimi 11.00 Evr- ópumörkin 12.00 íþróttaskemmti- þáttur 12.25 Listskautahlaup, bein úts. frá Helsinki 16.00 Háskólak- örfubolti 17.25 Listskautahlaup, bein úts. frá Helsinki 21.10 Euro- sport fréttir 21.30 Tennis: Sidney Open 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskráriok SCREEIMSPORT 7.00 Strandblak karla 8.00 Hesta- íþróttir, sýningarstökk 9.00 ÍCvennakeila 10.00 Blak 11.00 París-Dakar rallið 11.30 NFL leikur 13.30 Hnefaleikar 15.30 París- Dakar rallið 16.30 Körfubolti kvenna f Crystal Palace, London 17.30 Keila atvinnukvenna, heims- bikarkeppnin 1992 18.30 Spark- hnefaleikar 19.30 Mótorhjóla- keppni, Speedway og hliðarvagnar (BBM Festval) 20.30 París-Dakar rallið 21.00 NBA körfubolti 1992/93: New York Knicks - Boston Celtics 23.30 Evrópuknattspyman 0.30 íþróttafréttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = ungiingamynd V = vísindaskáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþátlur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfíriit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hali- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið. 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningartréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 9.45 Segðumérsögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Haildóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.46 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í rtærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegí. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindín. SjávarúWegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleíkrit Útvarpsleikhússins, „Einu sinni á nýársnótt” eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazartov. Áttundi þáttur af tíu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar örn Flyg- enring, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Hjálm- ar Hjálmarsson, Guðrún Þ. Stephen- sen og Steinn Ármann Magnússon. 13.20 Stefnumót. Listir og menníng, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" eftir Ismail Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (8). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein 1. 15.00 Fréttir. 15.03 Ismús. Skotartil sjós, fjórði og loka- þáttur skoska tórivísindamannsins Johns Pursers frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 16.06 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dis Skaptadóttir litast um af sjónarftóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skol- ann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrims- sonar. Ámi Björnsson les (8). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánariregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Áttundi þáttur af tíu. Endurilutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 20.00 islensk tónlist. - Búkolla fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjömsson. Einar Jó- hannesson leikur með Sinfóníuhljóm- sveit islands; Petri Sakari stjórnar. - Verses and Cadenzas eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur á klarínettu, Hafsteinn Guðmundsson á fagott og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir á píanó. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. (Áður útvarpað I fjöl- fræðiþættinum Skímu sl. miðvikudag.) 21.00 Listakaffi. KristinnJ. Níelsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Ég veit ég drepst ekkert þannig." Fléttuþáttur um önnu, Margréti, Kol- bein Frey, Viðarog Bóbó. Þáttinn unnu: Hreinn Valdimarsson og Þórarinn Ey- fjörð. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,6 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Eria Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði. 9.03 9 - fjögur. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Veð- urspá kl. 10.45. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00.16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starismenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30.18.03 Þjóð- arsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30.0.10 f háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. I.OONæturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðuriregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 8.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 8.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.00 Jón Atli Jónasson. 18.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 fslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðinsson. 18.05 Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteinsson og Auðun Georg. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jóns- son. 24.00 Næturvakfin. Fréttir é heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 18.00 Ragnar Öm Pétursson og Hafliði Kristjáns- son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 18.30. 18.00 Lára Vngvadóttir. 19.00 Ágúst Magnússon. 22.00 Plötusafnið. Jenny Johanssen. NFS ræður rikjum á milli 22 og 23. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Ámi Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjamason. 19.00 Sigvaldi Kald- alóns. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,8 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Amar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurð- ur Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Jóhannes Ágúst. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Bamasagan. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. Óska- lög. Bamasagan endurtekin kl. 17.16. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórs- dóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.