Morgunblaðið - 07.01.1993, Síða 11

Morgunblaðið - 07.01.1993, Síða 11
>__01 dagskrá C II MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 HMMTUPAGUR 14/1 SJOIMVARPIÐ !8.00 DMDklACCkll ►Stundin okkar DAIHIALrRI Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Þ-Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (12:19) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegð og ástriður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (69:168) 19.25 cDicnoi ■ ►úr ríki náttúr- rllfLUdLH unnar - Valkyrjur í veðraham (Wildlife on One - Rocki- es and Rollies) Bresk náttúrulífs- mynd um klettamörgæsir á Falk- landseyjum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 íhDnTTIff ►SyfPan í íþrótta- lrHUI IIII syrpunni er fjallað um íþróttamenn og viðburði frá ýms- um sjónarhornum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn- laugur Þór Pálsson. sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk: James Earl Jones, Laila Rob- ins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harð- arson. (18:22) 22.00 ►Snoddas (Filmen om Snoddas) Gösta „Snoddas" Nordgren sló í gegn svo um munaði 1952 og var á tíma- bili vinsælasti dægurlagasöngvari á Norðurlöndum. Hann kom meðal annars til íslands og söng hér fyrir fullu húsi. Sænski sjónvarpsmaður- inn Jonas Sima gerði þessa heimilda- mynd um Snoddas. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um góða granna. 17.30 PHDUACCIII ►Með Afa End- DAHIIALrm urtekinn þáttur frá sl. laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 KICTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlL I 111% í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Eliott systur (House of Eliott I) Síðasti hluti bresks framhaldsmynda- flokks um læknisdæturnar en í næstu viku hefur ný þáttaröð göngu sína. 21.20 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda- flokkur um umhverfismál. 21.30 ►Óráðnar gátur (Unsolved Myster- ies) Robert Stack leiðir áhorfendur um vegi óráðinna gátna. (2:26) 22.20 vuiifiivuniD ►Pu|itzer AvlAmlnUln hneykslið (Price Pulitzer) Þegar Roxanne kom til Palm Beach var hún saklaus og óþekkt fegurðardís. Þegar hún fór þaðan var hún þekktasti og umdeild- asti meðlimur klúbbs hinna ríku og frægu. Saga hennar hneykslaði um- heiminn. Sömu öfl sundruðu hjóna- bandi Roxanne og Herberts Pulitzer og sameinaði þau upphaflega. Mynd- in er byggð á sögu Roxanne sjálfrar. Aðalhlutverk: Perry King, Courtney Cox og Chynna Phillips. Leikstjóri: Richard Colla. 1989. Bönnuð börn- um. 23.55 ►Morðingjahendur (Hands of a Murderer) Sherlock Holmes er hér lifandi kominn í túlkun Edwards Woodward. Sagan snýst um erkióvin Sherlocks, hinn ódrepandi Moriarty, sem hefur strokið úr fangelsi og þannig sloppið við snöruna. Það er ekki til að einfalda málið fyrir Sherlock að bróðir hans, Mycroft, felur honum samtímis að hafa upp á stolnum leyniskjölum fyrir ríkis- stjórnina. Fljótlega kemur þó í ljós að leyniþræðir liggja saman. Aðal- hlutverk: Edward Woodward og Anthony Edwards. Leikstjóri: Stuart Orme. 1990. Bönnuð börnum. Malt- in gefur miðlungseinkunn. 1.25 ►Skammhlaup (Pulse) Hvað hefur komist í heimilistækin? Kvikmynd í anda vísindaskáldsögu þar sem tæknibrellum er beitt óspart. Aðal- hlutverk: Joey Lawrence, Cliff De Young, Roxanne Hart og Charles Tyner. Leikstjóri: Paui Golding. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★>/2. 2.55 ►Dagskrárlok Vínartónleikar Sinfóníunnar Sópransöngkonan - Milena Rudiferia Verk eftir Johann Strauss yngri, Franz von Suppé, Jacques Offenbach, Josef Strauss, Robert Stolz o.fl. RÁS 1 KL. 19.55 Búast má við að glatt verði á hjalla í Háskóla- bíói á fímmtudagskvöld en þá eru hinir vinsælu Vínartónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands með létt- um blæ að venju undir stjórn Páls Pamphichlers Pálssonar. Efnis- skráin er að mestu eftir Vínartón- skáldin Johann Strauss yngri, Franz von Suppé, Josef Strauss og fleiri Vínarbúa, en einnig í bland óperettutónlist annarra þjóða, til dæmis forleikurinn að Orfeusi í undirheimum eftir Jacqu- es Offenbach. Á Vínartónleikum er vitanlega kölluð til sópransöng- kona, að þessu sinni Milena Rudi- feria, en hún er fædd í Austurríki og stundaði sitt tónlistarnám þar í landi. Hún hefur að mestu ein- beitt sér að óperettusöng og sung- ið hlutverk í helstu óperettum tón- bókmenntanna auk þess að fara með hlutverk í óperum Mozarts. Milena Rudiferia hefur sungið inn á hljómplötur og geisladiska, með- al annars titilhlutverkið í Zardasf- urstynjunni eftir Emmerich Kál- mán. Kynnir: Tómas Tómasson. Stormasamt hjónaband STÖÐ 2 KL. 22.20 Kvikmyndin Pulitzer-hneykslið (The Price Pu- litzer) er byggð á sannri sögu um stormasamt hjónaband Roxanne og Herberts Pulitzer, sonar fjöl- miðlakóngsins fræga. Sagan er sögð frá sjónarhóli Roxanne, sem leikin er af Chynna Phillips, og hefst þegar hún, saklaus fegurðar- dís, kemur til Palm Beach. Þar kynnist hún klúbbi hinna frægu og ríku og giftist Herbert, sem er veraldarvanur og spilltur auð- mannssonur. Roxanne reynir að þóknast eiginmanni sínum, en hann kemur illa fram við hana. Að lokum gefst hún upp, tekur börnin og fer fram á skilnað. Her- bert, sem leikinn er af Perry King, fer fram á forræði barnanna og þar með upphefst hatursfull bar- átta, sem allur heimurinn fylgdist með á sínum tíma. Herbert Pulitzer var eiturlyfjaneyt- andi, sem vildi lifa á á brún hengiflugs YMSAR Stöðvar SKY MOVIES 10.00 Siege at Marion Æ,F 1992 12.00 Loving Couples G,A 1980 14.00 Everyday Heroes F 1990 15.00 The Fourth Man F 1990 16.00 The Invasion of Johnson County W.Æ 1976 18.00 Siege at Marion Æ,F 1992 19.40 Dagskrá kvöldsins 20.00 Pretty Woman G,A 1990 22.00 Curse II: The Bite H 1988 23.40 Cobra æ 1986 1.10 Higher Educati- on G,Æ 1987 2.35 The Mafia Kid G 1988 4.15 Any Man’s Death T 1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautif- ul, sápuópera 11.00 The Young and the Restless, sápuópera 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World, sápuópera 14.20 Santa Bar- bara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Fuil House 20.30 Melrose Place 21.30 Chances 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Listskautahlaup 10.30 Þolfimi 11.00 Skautadans 14.30 Listskautahlaup 15.30 Ford skíðafréttir 16.25 Listskautahlaup, bein úts. frá Helsinki 20.30 Euro- sport fréttir 21.00 Tennis: Sydney Open 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok SCREENSPORT 7.00 Strandblak karla 8.00 CSI hestasýningin í Vín 9.00 Kvennakeila 10.00 Blakkeppni í Antwerpén 11.00 París-Dakar rallið 11.30 NBA karf- an: New York Knicks - Boston Ceitics 13.30 Evrópusnókerinn 1993: Jimmy White - John Parrott 15.30 París- Dakar rallið 16.00 Tröllatrukkar í Texas 16.30 Alþjóðakörfubolti í Crystal Palace, London 17.30 Long- itude, vatnaíþróttir 18.00 Grundig áhættuíþróttir 18.30 Veggjatennis 19.30 Mótorcross innanhúss, Munc- hen 20.30 París-Dakar rallið 21.00 Spænska knattspyman 22.00 Franska knattspyman 22.30 Franska ísaksturskeppnin 23.00 Par- ís-Dakar railið 23.30 Gmndig áhættuíþróttir 0.30 Hnefaleikar A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir, Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. Daglegt mál. (Einnig útvarpað annáð kvöld kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sðgu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorieifur Hauksson les eigin þýðingu (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. SjávarúWegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússíns, „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazanov. Níundi þáttur af tíu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar Örn Flyg- enring, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen og Steinn Ármann Magnússon. (Einnig útvarpað að lokn- um kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning. heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Hálldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (9). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 25. febrúar 1993. Rússnesk tónlist. verk eftir Pjotr Tsjajkovskíj, Modest Músorgskij, Rímskíj-Korsakov og Alexander Borod- ín. (Áður útvarpað 14. desember sl.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis i dag: Hlustendur hringja í sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skil- greind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir, 17.03 Að utan. (Áður útvarpað i hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les (9). Ragn- heiður Gyða Jónsdöttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistar- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Níundi þáttur af tiu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskránni: Verk eftir Johann Strauss yngri, Franz von Suppé, Jacques Offenbach, Josef Strauss, Robert Stolz og fleiri. Stjórn- andi er Páll P. Pálsson og einsöngvari sópransöngkonan Milena Rudiferia. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Að hlæja til að gleyma sjálfum sér. Þáttur um danska rithöfundinn Bjarne Reuter. Umsjón: Halldóra Jóns- dóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Snæbjörg Sigurgeirsdóttir. (Áður út- varpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttír. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig- urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson- ar. 9.03 9 - fjögur. Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Guðrun Gunnarsdóttir. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til kl. 14 og Snorri Sturluson til kl. 16. 16.00 Fréttir. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Startsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30.18.03 Þjóð- arsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Ómar Valdimarsson. 20.30 Jimi Hendrix fimmtugur. Fyrri þáttur endurfluttur. 22.10 Allt i góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 00.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8,8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 09 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurtregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin halda átram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 9.00 Katrin Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.00 Hjól- in snúast.'Jón Atli Jónasson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 22.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteins- son. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætun/aktin. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Rádegistónlist. Fréttirkl. 13. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfiriit og íþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Jenny Johanssen. 22.00 Undur lífsins. Lárus Már Björnsson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05. í takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Stein- ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjamason. 19.00 Vinsældalisti islands. 22.00 Halldór Backman. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.30 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Jóhannes Ágúst. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. Óska- lög. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12 og 17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.