Morgunblaðið - 19.01.1993, Qupperneq 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1993
8-LIÐA
16-LIÐA
32-LIÐA
Þróttur komst í undanúrslit Evrópukeppni bikarhafa vorið 1982, en tapaði fyrir Dukla Prag.
Q H
Valur FH
Valsmenn hafa náð lengst!
Gengi liðanna þriggja, sem oftast hafa tekið þátt í Evrópukeppninni
í handknattleik, síðan Valsmenn komust í úrslit vorið 1980
URSLIT
2.sæti
4-LIÐA
Víkingur
91-92 92-93
■ EIÐUR Smárí Guðjohnsen,
einn efnilegasti knattspyrnumaður
landsins, hefur skipt úr ÍR yfir í
Val. Eiður Smári er 13 ára, en lék
alla drengjalandsleiki íslands á síð-
asta ári. Faðir Eiðs er hinn kunni
knattspymumaður, Arnór Guð-
johnsen.
■ RAGNAR Margeirsson, knatt-
spymumaður, verður áfram í her-
búðum KR næsta sumar, en orð-
rómur hefur verið á kreiki um að
hann væri jafnvel á leið til IBK.
Hann skrifaði undir samning við
KR um helgina.
■ HELGA Sigurðardóttir, sund-
kona frá ísafirði, náði góðum
árangri á stigamóti milli tveggja
háskóla í Bandaríkjunum um helg-
ina er hún sigraði í tveimur grein-
um.
■ HELGA fékk mun betri tíma
en á sama tíma í fyrra, í upphafi
keppnistímabils. Hún synti 100
jarda (stiku) skriðsund á 52,94 sek.,
sem er umbreytt í metrakerfið
58,12 sek. Það er annar besti tími
sem Helga hefur náð. í 200 stiku
FOLX
skriðsundi fór hún á 1:53,79 mín.,
sem umbreyttur er 2:04,93. Það er
tveimur sekúndubrotum frá ís-
landsmetinu og besti tími Helgu.
■ MICHAEL Kállman, finnski
leikmaðurinn hjá Wallau Massen-
heim, var á dögunum kjörinn hand-
knattleiksmaður ársins 1992 í
Þýskalandi. Finninn er fyrsti út-
lendingurinn sem nafnbót þessa
hlýtur.
■ ÓLAFUR P. Jakobsson tók
þátt í opnu loftskambyssumóti í
Finnlandi um fyrri helgi. Til leiks
mættu 60 keppendur^ frá ýmsum
löndum, og hafnaði Ólafur í 25.
sæti.
■ ÓLAFUR náði j363 stigum, sem
er sjö stigum frá Ólympíulágmarki
fyrir leikana 1996. Hann stefnir nú
á að fara á bikarmót erlendis til
að reyna við lágmörk, og stefnir á
að ná þeim fyrir árslok 1994.
■ EDDIE Edwards, sem kallaður
var „Öminn“ og keppti í skíða-
stökki á Ólympíuleikunum í Calg-
ary 1988 hefur lýst yfir áhuga á
að keppa á leikunum í Lillehammer
á næsta ári.
■ EDWARDS dreymir um að
komast í ólympíulið Breta fyrir leik-
ana í Noregi, en margir eru efins
um að það takist. Hann vakti mikla
athygli í Calgary, fyrir það hve
stutt hann stökk. Var jafnvel kall-
aður síðasti alvöru áhugamaðurinn
í íþróttum, og margir vildu ekki
kalla hann skíðastökkvara, nema
innan gæsalappa!
■ VERÐLA UNAHAFAR á
vetrarólympíuleikunum í Lille-
hammar í Noregi 1994 fá verð-
Iaunapeninga úr granítsteini. Pen-
ingurinn verður tíu cm í þvermál
og bryddaðir gulli, silfri eða bronsi
eftir atvikum.
■ NORÐMENN eru ánægðir með
steinana sína og segja að flestir sem
taka þátt í Ólympíuleikum eigi hina
hefðbundnu verðlaunapeninga. í
reglum um Ólympíuleikana segir
að það verði a.m.k. að vera sex
grömm af viðkomandi málmi í verð-
launapeningunum.
LAN DS RflOT
Golfsamband íslands heldur keppendum með þessu fyrir-
ársþing sitt í golfskála komuiagi og ef það reynast rétt-
Golfklúbbs Suðurnesja í Leir- ir útreikningar sé ég ekki annað
unni 5. og 6. febrúar. Þar verð- en framtíðarlausn sé fundin á
ur væntanlega mikið rætt um landsmóti kyflinga.
komandi keppnistímabil kylf- Önnur hugmynd er að fækka
inga og þá ekki síst um
fyrirkomulagið á lands-
mótinu sem væntan-
iega verður haldið í
Leirunni í byijun ág- _ _
virðingará nýjan leik
síðasta ári vegna
landsmótsins, aðallega vegna keppendum eftir 36 holur og
þess að mönnum fannst þátt- halda annað 36 holu mót á
tökugjaldið of hátt og margir nærliggjandi velli. Þeir sem
voru óánægðir með að keppend- detta út, væntaniega vegna
um var fækkað í fjölmennustu slakrar spilamennsku, geta þá
flokkunum eftir 36 holur. tekið sig saman í andlitinu, og
Suðumesjamenn ætla að sýnt hvað þeir geta. Keppendur
leggja tillögu fyrir ársþingið um á „hughreystingarmótinu"
breytt fyrirkomulag á lands- hefðu þá að einhveiju að keppa
móti. Tillaga þeirra gengur út á síðari 36 holurnar, en léku ekki
að mótið standi frá sunnudegi í landsmótinu bara til að Ijúka
til föstudags en allir flokkar leiknum. Menn gætu sem sagt
hvíli einn dag, nema meistara- fengið einhvers konar uppreisn
flokkamir. Þá munu neðri flokk- æm eftir tvo erfíða daga á
amir leika 36 holur og taka sér landsmóti þar sem ekkert gekk
síðan eins dags hvíld áður en upp. Þátttökugjaldið á lands-
þeir ljúka leik. Meistaraflokk- mótið gilti líka á þetta mót og
amir hefja leik á þriðjudegi og því lyki daginn fyrir síðasta dag
(júka keppni á fostudegi, en meistaraflokksmanna á lands-
þann dag mun 1. flokkur karla móti þannig að allir gætu fylgst
einnig ljúka ieik, en aðrir flokk- með sfðasta degi þess.
ar jjúka leik á miðvikudeginum Það hefur oft verið rætt um
eða fimmtudeginum. hvemig eigi að hafa landsmótið
Hugmyndir Suðurnesja- og undanfarin ár hafa verið
manna virðast leysa vanda allra. gerðar tilraunir með það. Von-
Mótið tekur ekki of langan tíma, andi taka þingfulltrúar vitræna
aðeins fímm daga fyrir hvern ákvörðun um næsta landsmót.
keppanda og fyrirkomulagið Það þarf að heíja landsmótið til
skaðar ekki meistaraflokkana, vegs og virðingar á nýjan leik
en það eru auðvitað flokkamir og það er í höndum jþingfulltrúa
sem allt snýst um. Það er aðeins að gera það. Vonandi láta menn
einn íslandsmeistari í karla- misheppnaðar tilraunir seinni
flokki og annar í kvennaflokki, ára sér að kenningu verða og
þó svo keppt sé í öðrum flokk- ákveða að hafa landsmótið með
um. Ekki verður fækkað í flokk- þeim hætti að sem flestir kylf-
unum eftir 36 holur, heldur fá ingar hafí áhuga á að vera með.
allir að leika 72 og fólk getur Auðvitað má það samt ekki vera
tengt þetta verslunarmanna- á kostnað meistaraflokkanna,
helginni, því lokahófið yrði á því í þeim fæst úr því skorið
föstudeginum og helgin því laus. hveijir verða íslandsmeistarar.
Forsvarsmenn GS telja sig Skúli Unnar
geta tekið a móti allt að 400 Sveinsson
Það þarf að hefja
landsmótið til vegs og
Hvernig fer MARTHA ERNSTDÓTTIR að þvíað æfa hlaup ísnjónum?
Æfirá
hlaupabandi
MARTHA Ernstdóttir, hlaupakona úr ÍR, hefur staðið sig vel
íGrand Prix mótunum víðavangshlaupum og er nú í4. sæti
í samanlagðri stigakeppninni þegar mótaröðin er rétt hálf-
nuð, en fjögur bestu mótin af 13 telja og síðan gildir árangur-
inn á heimsmeistaramótinu ívíðavangshlaupum, sem fram
fer í Amoribieta á Spáni 28. mars, tvöfalt. Tuttugu fyrstu í
hverju hlaupi fá stig. Peningaverðlaun eru í boði fyrir 12 efstu
sætin í lokin.
Martha tók þátt í fjórða
Grand Prix víðavangs-
hlaupi sínu í Santipoce á Spáni á
sunnudaginn og
hafnaði í 10. sæti
VJB af 43 keppendum.
Jónatansson Hún hefur náð
best 5. sæti og var
það í fyrsta hlaupinu. En er ekki
erfitt að æfa hlaup á íslandi á
þessum árstíma? „Jú, það er mjög
erfítt og nánast ekki hægt eins
og tíðarfarið er núna. Það er ekki
hægt að hlaupa á gangstéttum
eða götum vegna snjóa. Ég verð
að reyna að æfa á hlaupabandi
innanhúss til að halda mér í æf-
ingu. Til gamans má geta þess
að það var tuttugu stiga hiti og
sól í hlaupinu á Spáni á sunnudag-
inn og aðstæður því ekki alveg
þær sömu og hér heima.“
Því hefur oft verið haldið fram
að það sé til lítils að æfa hérheima
ef árangur á að nást á alþjóða-
mælikvarða. Hvað segir þú um
það?
„Það er í sjálfum sér alveg rétt.
Þegar hlaupkona hefur náð þeim
styrkleika sem ég er í núna er
afskaplega hæpið að æfa hér
heima og búst við árangri. Ég fer
að staðna ef ég geri ekki eitthvað
í þessum málum. Þegar farið er
að etja kappi við konur sem eru
atvinnumanneskjur er algjör vit-
leysa að æfa við þessar aðstæður.
En það er meira en að segja það
að rífa sig upp með fímm ára
gamlan son.“
Morgunblaðið/Sverrir
Martha Ernstdófttir hefur verið mikið á ferð og flugi að undanfömu.
Hún kom frá Spáni í gær og er hér með syni sínum, Darra sem er 5 ára.
Hvernig fer þú að því fjár-
magna svona margar keppnis-
ferðir á stuttum tíma, auk þess
að æfa á fullu þess á milli?
„Mótshaldarar bjóða nokkrum
bestu hlaupakonunum og ég er í
þeim hópi. Eftir að ég náði fimmta
sæti í fyrsta mótinu opnuðust
dymar. Eg hef fengið boð um að
keppa í Lúxemborg 14. febrúar
en helgina áður tek ég þátt Evr-
ópukeppni félagsliða með ÍR í
Portúgal. Mér stendur einnig til
boða að fara til Kenýa og taka
þátt í víðavangshlaupi í lok febr-
úar, en ég veit ekki hvort ég hef
tök á því. Lokapunkturinn í Grand
Prix mótaröðinni er HM í lok
mars.“
Nú starfar þú sem sjúkraþjálf-
ari á Kópavogshæli. Hvernig
gengur að stunda vinnuna?
„Mér yrði örugglega sagt upp
hvar sem er annarstaðar. En ég
er með einstakan vinnuveitanda,
sem hefur áhuga á því sem ég
er að gera og hvetur mig til dáða
og gerir mér þetta kleift.“
Martha er 28 ára og byijaði
að æfa hlaup í maí 1988 eftir að
hún eignaðist soninn Darra, sem
nú er fímm ára. Hún segist eiga
enn mikið inni sem hlaupakona:
„allavega tíu ár í viðbót. Ég er
óþreytt og á mikið inni. Ég stefni
á að komast á Ólympíuleikana í
Atlanta 1996 því ég missti af leik-
unum í fyrra.“