Morgunblaðið - 29.01.1993, Page 1

Morgunblaðið - 29.01.1993, Page 1
HEIMILI FOSTUDAGUR 29. JANUAR1993 BLAÐ Húsbréfakerfið 1992: Breytingar frá fyrra ári 164,9% millj.kr 1992 A árinu 1992 voru gefin út húsbréf fyrir 13,3 milljarða kr. sem er samdráttur um 18,7%fráárinuáður 37.0% Ö) D) BRGF |Í II g)§) X5 co £•§ •£ a f! 10,3% § ö *o .v^ 0) í: ca 42 «P S>S- ■*- Q. O'P 3 <-Q 2S 4= sa tssa zs -14.3% -15,5% \yjar ibuóir og húsnæó- islánakerfló ÞVÍ hefur verið haldið fram, að samkeppnisstaða nýrra íbúða á fasteignamark- aðnum hafi farið versnandi. Skýringa á því ástandi er ekki að leita i húsnæðislánakerfinu, einsog haldið hefur verið fram. Slíkar skýringar eru einföldun á raunveruleikan- um. Þetta kem- ur m. a. fram í þætti Grétars J. Guðmundsson- ar um markaðinn í dag. Eðli málsins samkvæmt eru nýjar ibúðir dýrari en notaðar. Því er við því að búast, að dragi úr sölu nýrra íbúða, þegar þrengingar steðja að í efna- hags- og atvinnulífinu. Bygg- ingarmarkaðurinn er hins veg- ar seinn að bregðast við slíkum þrengingum. Húsverölr EÐ sífellt fullkomnari byggingum eru gerðar meiri og meiri kröfurtil hús- varða og það þykir sjálfsagt að kalla þá til, nánast á hvaða tíma sólar- hrings sem er. Húsverðir bera líka oft mikla ábyrgð. Þetta kemurfram í viðtali við Jón Jóel Einarsson, verkefnisstjóra á Iðntækni- stofnun, en í næsta mánuði á að hefjast þar sérstakt hús- varðanámskeið um rekstur húsa. — ímynd húsvarða hefur verið að breytast, segir Jón Jóel. — Nú eru húsverðir ekki lengur bara lasburða karlar, sem hringla stórum lyklakipp- um. Sveiflnr i húsbréfa- kerfinu ’92 TÖLUVERÐAR sveiflur urðu íafgreiðslum húsbréfa- kerfisins á síðasta ári miðað viðárið þar á undan, eins og teikningin hér til hliðar sýnir. í heild fækkaði greiðslumötum um 15,5% á síðasta ári. Þá voru húsbréf afgreidd fyrir 3,7% færri notaðar íbúðir og fyrir 9,4% lægri fjárhæð alls en 1991. Afgreidd húsbréf fyrir nýbyggingar einstaklinga voru hins vegar 37% fleiri og heild- arfjárhæð þeirra var 10,3% I hærrien1991. Afgreidd húsbréf fyrir ný- byggingar byggingaraðila voru 271,4% f leiri en 1991 og heild- arfjárhæð þeirra 164,9% hærri. Húsnæðisstofnun veitti bygg- ingaraðilum 104 húsbréfalán á síðusta ári á móti 28 á árinu 1991 og 16 á árinu 1990. Fjölg- un þessara lána er vísbending um aukna erfiðleika bygginga- raðila með sölu nýrra íbúða. Heildarfjárhæð samþykktra skuldbréfaskipta var 14,3% lægri ífyrra en 1991 og útgef- inna húsbréfa 18,7% lægri en 1991. (Heimild: Yfirlit Húsbréfadeild- ar)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.