Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 6
 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA SVERRIR KRISTJAPJSSON LOGGILTUR FASTEIGNASALI Pálmi Almarsson sölustj SIMI 68 7768 MIÐLUN SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX: 687072 Águsta Hauksdóttir ritari f Opið laugardag frá kl. 11 -17. Verð 17 m. og yfir ODDAGATA - EINB. Vandað, mikið endurbyggt steinhús, m. nýjum ca 30 fm bílsk. Bílastæði og stéttar m. hitalögn. Mjög fallegur og gróinn garður. Ný eldhinnr. Park- et á stofum. 6-7 svefnherb., 3 stofur, arinn. Einstaklíb. í kj. Skipti koma til greina á minni séreign eða góðri íb. GRUNDARLAND - EINB. Faiiegt og vandað ca 230 fm einb. m. innb. bílsk. Húsið stendur í neðstu götu v. óbyggt svæði. Fallegur, lokaður garður. í húsinu er m.a. mjög góð stofa m. arni, stór borð- stofa, rúmg. eldhús, 4 svefnherb. o.fl. Park- et. Stór yfirbyggð verönd sem hægl. má nota sem blómastofu. Verð 14-17 millj. MELAHEIÐI - KÓP. Glæsil. 183 fm einb. á 2 hæðum ásamt 33 fm bílsk. Mög- ul. á séríb. í kj. Stórkostl. útsýni. Efri hæð er 2 stofur, arinn, 4-5 svefnherb. Rúmg. nýl. eldh., bað og gestasnyrt. Á neðri hæð er í dag stórt þvottah., 2 stór herb. og snyrt- ing. Lagnir f. sauna o.fl. Verð 16,2 millj. „PENTHOUSE" - ESPIGERÐI. Stór og glæsil. ca 150 fm „penthouse“-íb. á 9. hæð á einum besta stað í Reykjavík. Stór stofa og borðstofa, 3 stór svefnherb., stórt eldhús, þvottaherb. innaf, fallegt og stórt bað. Auk þess er 50 fm blómastofa og 60 fm svalir. Skipti á minni eign koma til greina. Eign í algjörum sérflokki. LÁTRASTRÖND. Mjög gott ca 170 fm raðhús á þremur pöllum. Innb. bílsk. 5 svefn- herb., góð stofa með arni, rúmg. eldhús. Parket. Falleg verönd. Heitur pottur. Skipti á minni eign á jarðhæð eða 1. hæð koma til greina. Verð 14,5 millj. LOGAFOLD. Mjög vandað ca 133 fm einbhús á einni hæð ásamt 64 fm bílsk. Mjög stór stofa og borðstofa. Rúmg. eld- hús. Stórt bað með nuddpotti. 2 svefnh. Mikið útsýni. Áhv. ca 1,5 millj. veðd. HELGUBRAUT - KÓP. Mjög vei hannað ca 230 fm einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 6 rúmg. svefnherb., mjög fal- legt og rúmg. eldhús, 3 stofur, arinstæði. Áhv. m.a. 3,4 millj. í langtlánum. SELBREKKA - RAÐHÚS. Mjögfai legt ca 250 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Mögul. á lítilli íb. á neðri hæð. 5-6 svefnh., rúmg. stofa og borðst. Glæsil. útsýni. Parket á öllum gólfum. Mjög snyrtil. og falleg eign. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Áhv. 3,2 millj. veðd. + húsbr. Verð 14,7 millj. Verð 10—14 millj. BAUGHÚS - LÁN. Vorum að fá í sölu ca. 187 fm parhús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Á neðri hæð er hol, 2 svefn- herb. og stór snyrt. Á efri hæð er í dag mjög stór stofa og borðstofa, eldhús, og eitt herb, (geta veriö tvö), og bað. Húsið er ekki fullb. Áhv. ca. 6 millj. húsbr. 1 millj. lífeyrissj. Verð 12,2 millj. FROSTAFOLD. Góð ca. 118 fm íb. á 2 hæðum ásamt 23 fm innb. bílsk. Á neðri hæð er stofa, herb. bað og eldh. Mjög stórar svalir sem byggja má yfir að hluta. Efri hæð er í dag einn salur en getur verið 3-4 stór svefnherb. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI. Mjög gott ca 123 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Á neðri hæð er stofa, borðst., eldhús, þvhús, bað og 2 herb. Uppi eru 4 herb. og snyrting. Parket. Skipti á 4ra-5 herb. blokkaríb. m. lyftu koma til greina. Verð 13,5 millj. BAKKAGERÐI - EINB./TVÍB. Gott hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Á neðri hæð er 3ja herb. íb. sem sk. þann- ig: Stofa, borðstofa, eldhús m. góðri innr. Parket. 2 svefnherb., bað o.fl. Á eír' hæð (ris) er 3ja herb. íb. sem sk. þannig: 2 góð svefnherb., stofa, eldh. og baö. Verð alls 12,5 milli. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ. Mjög góð ca 145 fm efri sérhæð í þríb. ásamt 28 fm bílsk. íb. skiptist í bjarta forst., stofu og borðstofu, stórt eldhús. Á sérgangi eru 3 svefnherb. og bað. Þvherb. á hæðinni. í kj. er aukaherb. m. aðg. að snyrtingu. Verð 12,9 millj. VÍFILSGATA. Gott ca 150 fm parhús á þessum góða stað. Húsið er tvær hæðir og kj. í dag eru í húsinu 2 íb. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, herb., bað og eldh. Á efri hæðinni er 3ja herb. íb. í kj. eru herb., geymslur o.fl. Verð 13,0 millj. FOSSVOGUR - RAÐHÚS. Qott oa 196 fm pallaraöhús með Ift- illj sérib. Bílsk. Húsíð stendur ofan götu. Rúmg. eldhús, stofa, arinn, 3-4 svefnh. Fallegur garöur. Verð 13,3 m. BORGARTÚN - „PENTHOUSE". Til sölu eða leigu stórgl. skrifsthæð „pent- house“ ca 190 fm. Suðursv. Mikið útsýni. Hæðina má hægl. nota sem íb. Laus fljótl. HLÍÐARVEGUR - KÓP. - SÉRHÆÐ . Góð ca 125 fm efri haeð ásamt 32 fm bflskúr. Stór stofa, arinn, borðstofa, rúmg. etdhús, 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Áhv. 2,3 millj. veðd. o.fl. Verð 11,1 millj. FLÚÐASEL - AUKAÍB. M.kið endurn. ca 230 fm raðhús á tveímur hæðum og nýl. innr. aukaib. f kj. Bíl- skýli. l'b, er öll nýmál. Nýtt parket é efri hæð. 4 svefnherb., góð stofa og borðst. Áhv. ca 2,3 millj. veðdeild. Verð 12,8 millj. KEILUFELL - EINB. Mjög gott ca 150 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. og garðstofu. Á hæðinni er m.a. stofa, gengið út í garðstofu, eldhús, bað og þvherb. Uppi er stórt sjónvhol (áður 2 herb.), gott herb. og stórt bað. Mjög mikiö útsýni. Skipti koma til greina. Verð 12,5 millj. FOSSVOGUR — STÓR. Mjög falleg 123 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi ásamt 30 fm bflskúr. Stór stofa. Gott eldhús. Þvottaherb. i fb. 2-3 svefnherb. Aukaherb. í kj. Áhv. ca. 1 millj. veðd. SÆVIÐARSUND - SÉRH. Mjög falleg ca. 150 fm efri sérh. m. innb. bílskúr. Húsið stendur á mjög fallegri hornlóð. 4 góð svefnherb. Stofa og borðst. Arinn. Nýstand- sett bað. Stórar svalir. Verð 12,7 millj. VESTURBÆR - TVÆR ÍB. Mjög góð og mikið endurn. 124 fm hæð og ris ásamt 40 fm bílsk. í dag er um sitt hvora íb. að ræða en mætti hægl. hafa sem eina íb. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 13,5 millj. BUGÐULÆKUR - SÉRHÆÐ. Góð ca. 120 fm sérh. (1. hæð) ásamt 32 fm bílsk. Góð stofa og borðstofa, stórt eldh. 3 svefnherb. Allar vatnslagnir nýjar. Húsið er nýmálað utan. Verð 10,5 millj. Vantar - vantar HÖFUM TRAUSTA KAUPENDUR AÐ EFTIRT. EIGNUM: ★ Góðri íb. eða hæð í Hlíðum. ★ Góðri 3ja eða 4ra herb. íb. f Smáíbhverfi. ★ Góðu einbhúsi í Kópavogi. ★ Góðri 2ja herb. íb. í vesturbæ. ★ Sérhæð á Seltjnesi. ★ Atvhúsnæði 100-150 fm, gjarnan vestur á Granda. ★ 2ja íb. einb. eða raðh. í Suðurhlíðum Rvk. Nánari uppl. gefur Pálmi. Verð 8-10 millj. FYRIR ELDRI BORGARA. Tii söiu við Skúlagötu 40 í glæsil. sambýlishúsi sem byggt er fyrir eldri borgara og verða kaup- endur að vera félagsmenn í félaginu. íb. fylgir stæði í bílgeymslu og hlutdeild í mik- illi sameign. íb. er á 10. hæð og snýr í vest- ur og norður. Stórglæsil. útsýni. íb. er gang- ur, stofa, mjög gott bað m. sturtu og lagt f. þvottavél. Gott svefnherb., gott eldhús m. borðkrók. Allar innr. mjög vandaðar. Parket á öllum gólfum nema baði þar eru flisar. Stórgl. íb. fyrir vandláta kaupendur. Verð 9,5 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Giæsileg 93 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegri blokk. Bílsk. 2 góð svefnherb., góð stofa, glæsil. eldhús, þvottah. innaf. Parket. Verðlauna- garður og mjög góð aðst. f. börn. Áhv. ca 4,6 millj. veðd. HALLVEIGARSTÍGUR - LAUS. Mjög góð ca 130 fm 5 herb. ib. á 2. hæð m. sérinng. af 1. hæð. Ný eldhinnr. 2-3 svefnh. Góð stofa og borðstofa. Flísal. bað. Áhv. ca 900 þús. veðd. Verð 9,8 millj. LANGAMÝRI - GBÆ. Vönduð ca 84 fm 3ja herb. íb. á jarðh. í 2ja hæða nýl. fjölb. Sérinng. og garður. Fallega innr. eldh. 2 góð svefnh. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Verð 8,5 millj. GRANDAR - LAUS. Mjög góð 95 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð f nýlegu húsi, ásamt bílskýli. Nýtt park- et. 3 góö svefnh. Laus. Lyklar é skrífst. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 9 millj. HRAUNBÆR - ENDAÍB. Björt og góð ca 130 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Góð stofa og borðst., forstherb. og rúmg. eldhús. í íb. eru alls 4 svefnherb. Skipti koma til greina. Verð 8,8 millj. HVASSALEITI - ÚTSÝNI. góö ca 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. Syðsta blokk í Hvassaleitinu. Glæsil. útsýni. Bílskúr. Rúmg. eldh., 3 herb., suðurstofa. Gler nýtt að hluta. Verö 8,8 millj. DALALAND. Mjög góð ca. 80 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölbr. 3 svefnherb. Rúmg. hol og stofa, gott elhdús. Stórar svalir útaf stofu. Parket. Hús og sam- eign nýmálað. Áhv. 1300 þús. Verð 8,5 millj. HÁALEITI — SKIPTI. Mjög góð4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. Parket. Rúmg. eldhús. Á sérgangi eru 3 svefnherb. og bað. Blokkin er nýl. máluð og viðg. að utan. Skipti á sérbýli á verðbilinu 13-14 millj. koma til greina. Verð 8,8 millj. GARÐABÆR - RAÐH. Gott ca 87 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. Uppi er forst., eldh., stofa og borðst. Parket. Niðri eru 2-3 herb. og stórt bað. Verð 8,2 millj. HLÍÐAR - 4 SVEFNHERB. Mjög góð ca 125 fm 6 herb. íb. á þessum eftir- sótta stað. 2 góðar stofur, rúmg. eldh. m. nýl. innr., á sérgangi eru 4 svefnherb. og bað. Parket. Þvherb. og geymslur á hæð- inni. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 8,5 millj. UGLUHÓLAR - BÍLSKÚR. Mjög góð ca 93 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lítilli blokk. Blokkin er mjög snyrtil. að utan, nýl. máluð og nýl. rennur. Rúmg. hol, 2 barna- herb. og gott hjónaherb., rúmg. stofa. Suð- ursv. Bílsk. Nýl. parket. Skipti á sérh. koma til greina. Áhv. ca 2,7 millj. Verð 8,9 millj. Verð 6-8 millj. SEUABRAUT - SKIPTI. Mjög falleg ca. 96 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Parket og flísar á gólfi. 3 góð svefn- herb. Rúmg. stofa, suðursv. Þvottaherb. í íb. Skipti á stærri eign koma til greina. Áhv. ca. 3 millj. Verð 7,9 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Falleg 2ja- 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskúr m. góðri lofth. 1-2 svefnherb. Góð stofa og eldh. mögul. á að selja íb. án bílskúrs. Áhv. ca 4,5 millj. veðd. Verð 7,7 millj. FANNBORG. Mjög falleg 86 fm 3ja herb. endaíb. á 3. hæð. Stórkostl. útsýni. Mjög vandaðar innr. í eldh. 2 góð svefn- herb., góð stofa og stórar svalir. Laus nú þegar. Áhv. ca 2,0 millj. veðd. Verð 7,2 m. REKAGRANDI - LAUS. Mjög góð 3ja-4ra harb. fb. é tveimur hæð- um (3. og 4. h.) ásamt bilskýli. 2-3 herb. Góð stofa. Lagt f. þvottav. é baði. Góðar svalir. Áhv. ca 2,7 millj. veðd. Verð 7,5 mlllj. ÞINGHOLT - RIS. Mjög rúmg. og glæsil. 4ra-5 herb. mikið endurn. íb. í þríb. íb. er nánast ekkert undir súð. Nýjar hita- lagnir. Nýtt rafm. Nýtt á járn á þaki. Parket. 3 svefnherb. Glæsil. íb. Áhv. ca 4,0 millj. veðd. Verð 7,7 millj. VEGHÚSASTÍGUR. Góð 139 fm 3ja 4ra herb. íb. á 2. hæð í járnvörðu timbur- húsi í gamla bænum. íbúðin er í dag stórt eldhús m. parketi og nýl. innr., 2 saml. stof- ur, svefnherb. og mjög rúmg. flísal. bað. Sérinng. Áhv. 2,7 millj. veðd. Verð 6,7 millj. BLIKAHÓLAR. Mjög góð 108 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt bilskúr. Stórt eld- hús, 2 rúmg. herb. Parket. Verð 7,7 millj. HJALLABREKKA - MJÖG GÓÐ LÁN. Mjög rúmg. 103 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð (1. hæð frá Laufbrekku). Stór stofa, rúmg. herb., þvherb. í íb. Áhv. 4,0 millj. veðdeild. Verð 6 millj. 950 þús. KLEPPSVEGUR - LAUS. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldhús. Nýstands. bað. Rúmg. stofa. Lyklar á skrifst. Verð 7,8 millj. ÆSUFELL - GÓÐ LÁN. Falleg ca 93 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stofa, borð- stofa, 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Suðvestur- svalir m. útsýni yfir alla borgina. Áhv. langt- lán 4,8 millj. þar af veðd. 3,5 millj. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. FURUGRUND. Falleg ca 86 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Gott eldh. og stofa. Á sérgangi eru 3 svefnh. íb. er nýmáluð. Nýtt og parket. Verð 7,8 millj. MJÖLNISHOLT. Góð ca 72 fm neðri sérhæð í steinhúsi ásamt 50 fm bílsk. (innr. sem verkstæði). 2 stór herb. og stofa. Gólf- efni ný. Gott eldhús, bað með nýl. sturtu. Nýl. gler og gluggar og nýtt járn á þaki. Verð 7,2 millj. KLEIFARSEL - SKIPTI. Mjög góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð (efstu) ásamt 40-50 fm óinnr. rými í risi sem gefur mikla mögul. Skipti á góðri íb. á Akureyri koma til greina. Verð 7,5 millj. KÓNGSBAKKI - LAUS. Mjög góð 3ja herb. ca 72 fm íb. á 2. hæð. Blokkin er öll gegnumtekin að utan. Stigahús nýmálað og teppalagt. Þvottaherb. í íb. Parket. Áhv. 1.100 þús. Verð 6,5 millj. ENGIHJALLI - LAUS. Góð ca. 78 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) í lyftu- blokk. íb. sk. í stofu, eldh., tvö herb. og bað. Góðar svalir. Áhv. ca. 1,5 millj. veðd. íb.. er laus mjög fljótl. Verð 5,8 millj. KRUMMAHÓLAR - GÓÐ KJÖR. Góð ca. 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftublokk. Gengið inn í íb. af svölum. 2-3 góð svefnherb. Mjög rúmg. stofa og borð- stofa. Þvottaherb. í íb. Verð 6,6 millj. Góð greiðslukjör. KLEPPSVEGUR. Góð ca 97 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Sameign nýl. mál. og teppal. Parket. 3 svefnherb., stofa og borðstofa. íb. er laus. Verð 6,9 millj. KJARRHÓLMI. Góð ca 75 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 2 svefnh., þvherb. í íb. Áhv. 1,0 millj. veðd. Verð 6,5 m. MOSFELLSBÆR - RAÐ- HÚS. M|ög lalleg cva 66 fm nýl. raðhús é einni hæð. Rúmg. stofa, eldhus m. fallegum innr., flísal. bað. ib. er laus. Áhv. 2,6 miltj. veðd. Verð 6,2 millj. Verð 2-6 millj. HÖRPUGATA - LAUS. Efri haeð og manngengt ris í járnklæddu þríbhúsi. íb. er 4ra herb. ca 65 fm með sérinng. 3 svefn- herb. Nýtt rafmagn, gler og gluggapóstar. Áhv. 1,6 millj. Verð 5,8 millj. Hafnarfjörður KLUKKUBERG - NÝTT. Mjög vönduð og glæsil. ca 110 fm 4ra-5 herb. Ib. á tveimur haeðum. Á neðri hæð er forstofa, stórt hol, stofa með glæsilegu útsýni og fallegt eldh. Á efri hæð eru 3 rúmg. herb., baðh. (lagt fyrir þvottav.). Áhv. ca 6,2 millj. húsbr. Laus strax. Verð 9,9 millj. HVAMMABRAUT - GLÆSILEG. Glæsil. og mjög vönduö nýl. ca. 104 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. Stór stofa. Fallegt rúmg. eldhús. Mjög stórar svalir. Mikið útsýni. Góð aöstaða f. börn. Verð 8,9 millj. VESTURBRAUT. Ca 70 fm 3ja herb. íb. á miðhæð í þríbhúsi. Saml. stofur, stórt þvhús. Húsið nýmál. að utan. Áhv. ca 2,4 millj. veðd. + húsbr. Verð 5,2 millj. SÝNINGARSALUR - K0MDU INN ÚR KULDANUM MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJÓNUSTA Hefur þu komið í glæsilegan og bjartan sýningarsal okkar að Suðurlandsbraut 12? - Fyrir þig sem kaupanda þýðir þetta að þú getur um helgareða á kvöldín skoðað myndir af öllum eignum sem við erum með til sölumeðferðar og fengíð nánarí upplýsingar um þær. - Fyrir þig sem seljanda þýðir þetta að eignin þín er kynnt hugsanlegum kaupanda á mjög aðgengllegan og þægilegan hátt og eparar þér kostnað. Þessa þjónustu býður enginn nema við. Opnunartfmi en Mánud.-föstud. frá kl. 18-21. Laugardaga frá kl. 11-17. Sunnudaga frá kl. 13-17. Vegna gífurlegrar aðsóknar að sýnlngarsal okkar vantar okkur ailar gerðlr fastelgna til sölumeðferðar og verða þær kynntar strax í sýningarsal okkar. Þurflr þú að selja fljótt, komdu þá með eignina þfna í sýningarsallnn okkar. ATH. Fjöldi eigna er eingöngu auglýstur ísýningarsal okkar. Fasteignamiðlun - þar sem fasteignaviðskipti eru fagmennska. Ráóstefha um tölvusam- skipti í byggmgaríðnadi Tölvutæknifélag íslands heldur ráðstefnu að Hótel Loftleiðum laugardaginn 6. febrúar nk. í samvinnu við Meistara- og verk- takasamband byggingarmanna, Samband ísl. sveitarfélaga og Samband málm- og skipasmiðja. Á ráðstefnunni verður fjallað um töl vutækni og tengingu milli framkvæmdaraðiia, eftirlits og hönnuða. Einnig verður tölvu- sýning, þar sem tölvubúnaður fyrir iðnaðarmenn, tæknimenn og hönnuði verður kynntur. Framsögumenn verða Ilias Sta- matiadis, verkfræðingur hjá Ferator í Málmey í Svíþjóð, sem fjallar um MekCad, hönnunarforrit fyrir véltæknimenn, en síðan ræðir Benedikt Olgeirsson verkfræðingur um verkáætlanir og framkvæmdir og ijallar m. a. um möguleika í tölvusamskiptum hönnuða og verk- taka. Kristján P. Ingimundarson blikksmíðameistari ræðir um út- boðs- og tilboðskerfið Boða, Björn Ársæll Pétursson verkfræðingur flallar um forrit, sem nefnist Lagna- smiður Húsasmiðjurmar. Brynjar Haraldsson tæknifræðingur ræðir um tölvukerfi fyrir stýrt viðhald, en síðan ræðir Þorgeir Jónsson arki- tekt um arkitektatölvur og tölvu- arkitekta og Jón Sigurðsson kerfís- fræðingur um Byggi - hugbúnað fyrir sveitarfélög. Pálmar Öm Þórisson tæknifræð- ingur og Þröstur Helgason verk- fræðingur hafa framsögu um hús- stjórnarkerfi og Hrólfur Jónsson, slökkviliðsstjóri í Reykjavík, fjallar um forrit fyrir slökkvilið á eldstað. Næst ræðir Öm Arnar Ingólfsson framkvæmdarstjóri um Intergraph, en síðan fjallar Guðmundur Haf- berg verkfræðingur um ARC/INFO landupplýsingakerfíð og sam- byggða hönnunarkerfíð frá Cadpo- int. Loks mun Gunnlaugur B. Hjart- arsonn verkfræðingur hafa fram- sögu um grafiska upplýsingatækni. Fundarstjóri verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sam- bands ísl. sveitarfélaga og fundar- ritari Jóhann Bergmann, formaður Samtaka tæknimanna sveitarfé- laga. Skráning þátttakenda fer fram kl. 8.00 árdegis, en ráðstefnan verður sett kl. 9.00 af Magnúsi Þór Jónssyni, formanni Tölvutæknifé- lags Islands, en síðan flytur Páll Kr. Pálsson, forstjóri Vífilfells ávarp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.