Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 9
MORGUNBIjVÐIÐ 2?., JANÚAR. 1993 — S5Lé láAUSI VUlT* IRAUSl S 622030 SUÐURHOLAR 3316 Vorum að fá í sölu góða 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Suðursv. RAUÐHAMRAR - HÚSBRÉF 3412 Vorum að fá í sölu mjög góða 110 fm íb. á 3. hæð (efstu) í nýju fjölb. með bílsk. Glæsil. innr. Útsýni yfir borgina. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 6,7 millj. húsbréf. VESTURBERG — LAUS 3417 Erum með í sölu mjög góða 4ra herb. ib. á jarðhæð í mjög góðu húsi. Öll nýstand- sett t.d. eldhús og gólfefni. Verð 7 millj. FROSTAFOLD 4085 Glæsil. 5 herb. 120 fm íb. á tveimur hæð- um ásamt 25 fm bílsk. í litlu fjölb. 20 fm garðsvalir í suður. Glæsil. útsýni yfir borg- ina. Áhv. 5,6 millj. húsbréf. Verð 10,7 millj. ENGJASEL - GREIÐSLUKJÖR 3323 Mjög góð 100 fm ib. á 2. hæð með bil- skýli. Suðursv. Fallegt útsýni. Parket. Hagst. grkjör í boði. KRÍUHÓLAR — LAUS 3313 Vorum að fá í sölu rúmgóða 105 fm, 4ra herb. íb., í dag 3ja herb., á 3. hæð. Laus nú þegar. Hagst. verð. HÁALEITISBRAUT - FRÁBÆRT ÚTSÝNI 3378 Mjög falleg 105 fm íb. á efstu hæð (4.) ásamt góðum bílsk. Sérþvherb. á hæð- inni. Stórar svalir. Góð sameign. Fráb. staðsetn. ÁLFHEIMAR - HÚSBRÉF 4,1 MILLJ. 3399 Nýkomin í einkasölu mjög góð 107 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 góð svefnherb., stór stofa. Suöursv. Hús allt nýstandsett. Góð geymsla í sameign. Ákv. sala. GRAFARVOGUR - HÚSNLÁN 5 MILLJ. 4088 Mjög skemmtil. 120 fm „penthouse‘'-íb. ásamt góðum 27 fm bílsk. Eignin er ekki fullb. en vel ibhæf. Glæsil. vandað eldhús með granít. Stórar 20 fm svalir. Áhv. 5 millj. veödeild. SUÐURGATA - HF. - GOTT ÚTSÝNI 3410 Vorum að fá í sölu 4ra herb. íb. á þessum vinsæla stað. Mikið endurn. Áhv. 4,7 ■ millj. Verð 6,5 millj. VESTURBERG 3408 Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Nýtt gler o.fl. Stutt í alla þjónustu. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. í Hólahverfi. SUÐURHÓLAR 3316 Vorum að fá í sölu góða 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. KLEPPSVEGUR 3388 Vorum að fá í sölu góða 4ra-5 herb. 101 fm íb. á 1. hæð. Eign í góðu ástandi. Suðursv. Verð 7,2 millj. VESTURBERG 4037 Mjög falleg 100 fm 4ra-5 herb. íb. Rúmg. herb., öll með skápum. Stutt i alla þjón- ustu. Fallegt útsýni. Ákv. sala. VEGHÚS - GLÆSIL. „PENTHOUSE" 4075 Stórglæsil. 150 fm „penthouse“-íb. á tveimur hæöum. tignin er tilbúin undir tréverk. Eignaskipti. 3ja herb. ROFABÆR 2570 Vorum að fá í sölu góða 83 fm íb. á 2. hæð. Ný Ijós eldhúsinnr. Suðursv. Verð 6,5 millj. EYJABAKKI 2572 Vorum að fá í sölu góða 81 fm ib. á 1. hæð auk 15 fm herb. í kj. Snyrtil. eign. Áhv. 3 millj. Verð 6,6 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 2569 Nýkomin í sölu mjög falleg 62 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í gömlu virðui. timb- urh. Sérinng. Fallegt timburgólf. Geymsla í kj. Frábær staðsetn. j30ára FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B ALFTAMÝRI - HÚSNLÁN — EIGN í SÉRFLOKKI 2571 Nýkomin í einkasölu stórgl. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýtt eldhús og baðherb. Flísar og parket. Áhv. 3,6 millj. veðdeild. KJARTANSGATA 2573 Vorum að fá í einkasölu góða 85 fm 3ja herb. kjib. á þessum eftirsótta stað. Sér- inng. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,6 millj. SÓLVALLAGATA 2531 Vorum að fá í sölu góða 62 fm 3ja herb. íb. á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3 millj. Verð 5,6 millj. FLATAHRAUN - HF. 2567 Vorum að fá í einkasölu vel skipul. og snyrtil. 92 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Áhugaverð íb. á góðu verði. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 7 millj. OFANLEITI 2564 Vorum að fá í sölu góða 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Suðursv. Þvherb. í íb. Áhv. 2.5 millj. veðdeild. LYNGMÓAR — GB. 2566 Vorum að fá í sölu 92 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö ásamt bilsk. Vestursv. Gott út- sýni. Áhv. 2,3 millj. veðdeild. V. 8,8 m. RAUÐALÆKUR 2557 Erum með í sölu 3ja herb. 81 fm íb. Björt, snyrtil. og lítið niðurgr. í þríb. Sérinng. Hornlóð. Vinsæl staðsetn. Mögul. skipti á stærri eign í sama hverfi. Verð 6,7 millj. ÞINGHOLTIN - BYGGT »85 - LÁN 3,6 MILLJ. 2561 Nýkomin í sölu stórgl. 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) í mjög fallegu steyptu þríbhúsi. Parket. Flísar. Allt sér. Þ.m.t. innb. sér bílastæði. Áhv. 3,6 millj. veð- deild og húsbréf. LOKASTÍGUR 2526 Nýkomin í einkasölu einstakl. falleg 78 fm íb. á 1. hæð i góðu þríbhúsi. Parket. Flís- ar. Hvítar fulningahurðir. Eign í sérfl. Fráb. staðsetn. ÁSTÚN - KÓP. 2534 Vorum að fá í sölu mjög góða 80 fm íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb. Parket. Verð 7.5 millj. SOGAVEGUR - LAUS 2476 Mjög falleg ca 90 fm ib. á 2. hæð (efstu) ásamt góðu aukaherb. í kj. Vandað fjórbýl- ishús. Stórkostlegt útsýni. HRAUNBÆR 2568 Vorum að fá í sölu góða 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8 millj. ÁSTÚN 2552 Vorum að fá í sölu mjög góða 80 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölbhúsi. Hús ný viðgert að utan. Verð 7,4 millj. REYKJAVÍKURV. - RVÍK 2553 Vorum að fá í einkasölu 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. gler og póstar að hluta. Góö grkjör. Áhv. 2,1 millj. Verð 5,8 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. 2559 Mjög skemmtil. 83 fm sérbýli í litlu fjölb. Sérinng. íb. er með 2 góðum svefnherb. og rúmg. stofu. Flísar á anddyri en parket á herb., stofu og eldhúsi. Áhugaverö ib. í nýl. húsi. Áhv. tæpar 5 millj. veðdeild. Verð 8,5 millj. LYNGMÓAR-GB. 2492 í einkasölu góð 92 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Góður bílsk. V. 8,9 m. LANGABREKKA — KÓP. 2542 Vorum að fá góða 80 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með 27 fm bílsk. í tvíbhúsi á þessum rólega stað. Verð 7,5 millj. ENGIHJALLI - LAUS 2558 Góð 90 fm 3ja herb. íb. á 9. hæö. Tvenn- ar svalir. Þvherb. á hæð. Glæsil. útsýni. Verð 6,2 millj. HRÍSMÓAR — GB. 2470 Góð 92 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Þvherb. í íb. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Mögul. skipti á ódýrari eign. Áhv. 1.5 millj. veðdeild. Verð 7,6 millj. ENGIHJALLI — KÓP. 2537 Mjög góð 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Þvottaberb. á hæð. Gott útsýni. V. 6,6 m. IIAUSI VUUI ^ TIAUSI ® 622030 ASTÚN - KÓP. 2426 Falleg 80 fm íb. á 3. hæð. Parket og flis- ar. Suð-vestursv. Stór og mikil sameign. Hús allt nýstandsett að utan. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. HLÍÐARHJALLI - BÍLSK. - KÓP. — HÚSNLÁN 2516 Falleg 96 fm ib. á 2. hæð. Ekki fullb. Þvherb. í íb. Eign sem gefur mikla mögul. Áhv. 4,7 millj. veðdeild. ARNARHRAUN - HF. 2451 Góð 74 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. íb. í upp- runalegu ástandi. Verð 6,2 millj. Laus. Lyklar á skrifst. 2ja herb. SELÁSHVERFI 1418 Nýkomin í einkasölu mjög falleg 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð i fal- legu lyftuhúsi. Flísar og teppi. Góö- ar suðursv. Laus fljótl. Áhv. 2 millj. veðdeild. NORÐURMYRI 1355 Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt einstaklíb. í kj., alls 85 fm. Verð 6,3 millj. VEGHÚS - HÚSNLÁN 1420 Erum með stórgl. 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérgarði. Góðar innr. Flísar. Áhv. 5 millj. veðdeild. Verð 7,2 millj. VÍKURÁS 1394 Mjög góð einstaklíb. á 4. hæð. Svalir. Gott útsýni. Áhv. 1,5 millj. veðdeild. Verð 3,9 millj. ENGIHJALLI — KÓP. 1422 Vorum að fá í einkasölu mjög góða 53 fm íb. á jarðhæð með sérgarði í litlu fjölb. Vandaðar innr. Parket. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. Áhv. 1,1 millj. veðdeild. V. 5,2 m. KALDAKINN - HF. - LAUS 1397 Vorum að fá i sölu 2ja herb. 46 fm ósamþ. kjíb. Nýtt gler og póstar, Áhv. 1,6 millj. Verð 2,9 millj. VALLARÁS - LAUS FLJÓTLEGA 1412 Falleg einstaklíbúð á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Vestursv. Fráb. útsýni. Áhv. 1,7 millj. veðdeild. Verð 3,9 millj. GLÆSIL. EINSTAKLÍB. 1414 í sölu er glæsil. 63 fm ib. sem selst með öllum húsbúnaði og heimilistækjum þ.m.t. hljómflutningstækjum, sjónvarpi og myndbandstæki. Allar innr. sérsmíðaðar. Massift parket. Innfelld lýsing. Áhv. 3 millj. Verð 6,8 millj. HAMRABORG — KÓP. 1410 Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Marmari. Parket. Svalir. Fráb. útsýni. Bíl- skýli. Góð greiðslukjör. LANGAMÝRI — GB 1403 Vorum að fá í sölu glæsil. 74 fm íb. á efri hæð i 2ja hæða litlu fjölbýli. Góð stað- setn. Bílsk. VÍKURÁS 1388 Góð 60 fm íb. á 3. hæð. Hús viðgert að utan á kostnað seljanda. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,5 millj. REYKÁS 1292 Gullfalleg 72 fm 2ja herb. íb. á ’1. hæð. Sérgarður. Vandaðar innr. Áhv. 1,5 millj. veðdeild. Laus fljótl. Nýbyggingar VANTAR - VANTAR Vantar nýtt par-, raðhús eða sér- hæð ca 150 fm í Grafarvogi. Ákv. kaupendur. J3ÖÁRÁ FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B ÞVERHOLT — „PENTHOUSE 3419 Falleg 140 fm „penthouse"-íb. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Til afh. strax tilb. u. trév. Stæði í bílskýli fylgir. Lyklar á skrifst. Verð 9,5 millj. AÐALTÚN — MOS. 6252 Glæsil. 152 fm endaraðh. ásamt 31 fm bílsk. Eignin selst tilb. að utan en fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. LINDARBERG - HF. 6173 Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan en tilb. u. trév. eða fokh. að innan í ágúst. Glæsil. útsýni. Atvinnuhúsnæði KÁRSNESBR. — KÓP. 9116 Áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innk- dyr. Mikil lofthæö. Ýmsir mögul. Áhv. 5,4 millj. Verð aðeins 7,8 millj. STANGARHYLUR 9147 Erum með í sölu mjög vandaö atvhúsn. á tveimur hæðum. 150 fm einingar. Fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan, lóð og bílast. frág. Áhv. 3 millj. Verð 7,7 millj. FLUGUMÝRI - MOS. 9144 Gott atvh. 192 fm með 3ja herb. ósamþ. íb. Nánari uppl. á skrifst. KRINGLAN 9133 Áhugavert skrifsthúsn. Glæsil. útsýni. Uppl. á skrifst. FISKISLÓÐ 9104 KLUKKUBERG - HF. 1371 Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Selst fullb. Afh. fljótl. LÆKJARHJALLI - KÓP. 1239 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð m/sérinng. í tvíb. Tilb. u. trév. Laus. JARÐIR - LANDSPILDUR - SUMARHÚS - HESTHÚS O.FL. Á söluskrá FM er nú mikill fjöidi bújarða, sumarhúsa og sumarhúsalóða, einnig hesthús og íbúðarhúsnæði úti á landi. Komið á skrifstofuna og fáið söluskrá eða hringið og við sendum söluskrá í pósti. Áhugavert atvhúsn. á tveimur hæðum samtals 380 fm. Til afh. nú þegar. Uppl. á skrifst. LYNGHÁLS 9074 Áhugavert húsn. á tveimur hæðum. Neðri hæðin 222 fm, efri hæðin 442 fm. Góðar innkdyr. Snyrtil. húsn. Frág. bílastæði. Útsýni. Mögul. að greiða kaupverð með yfirteknum lánum. EINBÝLISHÚSALÓÐ 15027 Stórglæsil. einbhúsalóð við Digranes- heiði, endalóð í botnlanga. Glæsil. útsýni. Sumarhús — lódir SUMARBÚSTAÐALÓÐ13169 Um er að ræða 0,6 hektara eignarland í skipulögðu sumarhúsalandi úr jörðinni Kjóastaðir II, Biskupstungnahreppi. Stað- greiðsluverð 350 þús. SUMARH. í GRÍMSN. 13166 Óvenju vandað og fullb. 60 fm sumarhús á eins hektara eignarlandi. Hér er um að ræða nýl. bústað, vel staðsettan, á góðu verði. Myndir á skrifst. Jarðir — landspildur LANDSPILDA 11040 Um það bil 130 hektara spilda að hluta til kjarri vaxin á fallegum stað í Vestur- Skaftafellssýslu. Kjörið land t.d. fyrir skóg- rækt, sumarbústaðabyggð eða fyrir hestamenn. Spilda þessi er án mann- virkja. Verðhugmyndir 4,5 millj. BERG — EYRARSVEIT 10219 Jörðin Berg í Eyrarsveit við Grundarfjörð er til sölu. Gott íbhús byggt 1983. Fjárhús frá 1970. Jörðin er án framleiðsluréttar. Áhugaverð staðsetn. Land að sjó. Myndir og nánari uppl. á skrifst. Eignir úti á iand BREKKUGATA — AKUREYRI 14098 Mjög góð 102 fm hæð í góðu húsi. Mikið endurn. eign. Góð staðsetn. Áhv. 1,8 millj. Verð 6 millj. Hesthús KÓPAVOGUR 12047 Nýtt 10 hesta hús við Granaholt, Kóp. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan. Glæsil. hús. Til afh. strax. Panmörk Affdrifarilit ár i fastcigiiasöluiiiii Búist er við, að þetta nýbyrjaða ár verði mikill hreinsunareldur fyrir danskar fasteignasölur þar sem hafrarnir verði skildir frá sauðunum. Um miðjan síðasta áratug voru að jafnaði seldar 84.000 eignir en þær voru ekki nema 50.000 á síðasta ári og horfurnar á þessu ári eru ekki betri. Adönskum fasteignamarkaði hefur sú meginbreyting átt sér stað, að spákaupmennska og fasteignakaup í fjárfestingarskyni eru að heita má úr sögunni. Nú kaupa menn aðeins það húsnæði, sem þeir þurfa á að halda, og ráð- ast ekk’i í kaupin nema að vel yfir- lögðu ráði. Sparnaður og aðhalds- semi eru einkunnarorð dagsins og þeir eru margir, sem vilja minnka við sig. Þess vegna er eftirspurn eftir minni íbúðum orðin verulega meiri en eftir stærri eignum. Afleiðing þessara breytinga er, að fasteignasölunum mun fækka og er því spáð, að þær verði orðnar helmingi færri um mitt næsta ár. Sérfræðingar í málefnum fast- eignamarkaðarins segja þó, að ekki þurfi mikið til að lífga hann við. Eins og nú háttar borga margir jafn mikið eða meira fyrir leiguhús- næði en þeir þyrftu að gera, festu þeir kaup á húsnæði, og það, sem veldur, er annars vegar óttinn við ótryggt atvinnuástand og hins veg- ar eilíft krukk í þá skattalegu með- ferð, sem íbúðareigendur og íbúðar- kaupendur fá. Segja þessir vísu menn, að verði málunum komið í skynsamlegt horf og síðan látin í friði muni fljótlega rætast úr. ig J! SPURT OG SVARAÐ Lán Byggiiig- arsj. ui'ka- manna til námsmanna- íbnóa JON Rúnar Sveinsson, félags- fræðingur hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svörum: Af hverju lánar Byggingarsjóð- ur verkamanna til námsmanna- íbúða? Svar: Byggingarsjóður verka- manna á sér meira en 60 ára sögu. Sjóðurinn var stofnaður með sérstakri laga- setningu árið 1929 og var Héð- inn Valdimarsson helsti hvatamað- urinn að stofnun hans. Það var hins vegar ekki fyrr en árið 1970 að sjóð- urinn var settur undir stjórn Hús- næðismálastofnunar ríkisins. Þar með hefst í rauninni sú tvískipting sem enn er við líði hjá Húsnæðis- stofnun, sem felst í því að einn sjóður, Byggingarsjóður ríkisins (á síðustu 2-3 árum í gegnum hús- bréfadeildina), annast almennar lánveitingar, og annar sjóður, Byggingarsjóður verkamanna sér um lánveitingar til félagslegra íbúðabygginga. Lengst af var það svo, að Bygg- ingarsjóður verkamanna lánaði nánast eingöngu til byggingar verkamannabústaða. Þetta breytt- ist hins vegar með tilkomu hús- næðislaganna 1980, því þá hefjast hjá Byggingarsjóði verkamanna lánveitingar til byggingar leigu- íbúða í eigu sveitarfélaga. Með lagabreytingu 1984 fór svo Bygg- ingarsjóður verkamanna að veita lán til byggingar íbúða á vegum ýmissa félagasamtaka, svo sem samtaka aldraðra, öryrkja og námsmanna. Frá og með árinu 1988 hefur sjóðurinn einnig veitt lán til byggingar búseturéttaríbúða í eigu húsnæðissamvinnufélaga og sömuleiðis til byggingar kaup- leiguíbúða. Það hefur því gerst, einkum á undanförnum 10-15 árum, að Byggingarsjóður verka- manna, í stað þess að veita einung- is lán til byggingar verkamannabú- staða, veitir nú lán til félagslegra íbúðabygginga af margvíslegu tagi. Meðal þeirra íbúða sem þar um ræðir eru námsmannaíbúðir, svo sem spyrjandi víkur að í spurn- ingu sinni, og er bygging þeirra einn liður í hinu sífellt víðtækara hlutverki sem Byggingarsjóður verkamanna hefur öðlast. Ýmsir eru þeirrar skoðunar að viðmiðanir við tiltekna þjóðfélags- hópa, svo sem þann sem oft er nefndur „verkamenn“ eða „verka- fólk“ eigi ekki lengur við í félags- málalöggjöf, nú undir lok 20. ald- ar. Bent hefur verið á, að í sam- svarandi heiti og „verkamannabú- staðir“ hafa fyrir margt löngu horfið úr bæði almennri málnotkun og húsnæðismálalöggjöf í öllum nágrannalöndum okkar austan hafs sem vestan, þó svo að slíkt orðalag hafi almennt tíðkast fyrir og um síðustu aldamót, og þá þótt gott og gilt. M.a. vegna röksemda sem hér að ofan greinir kaus löggjafinn árið 1990, er félagsíbúðakafla hús- næðisslöggjafarinnar var breytt í ýmsum grundvallaratriðum, að breyta heitinu „verkamannabú- staðir“ í „félagsleg eignaríbúð". Til greina mun hafa komið að fella sömuleiðis niður heitið „Bygg- ingarsjóður verkamanna". Það skref var þó ekki stigið, m.a. vegna þess að fyrir þessu heiti hefur skapast löng og rótgróin hefð, sem ástæða þótti til að varðveita. eftir Jón Rúnor Sveinsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.