Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
'C0«'ir .*!•'
Jg-lg
f-jí FASTEIGNA íf
MARKAÐURINN
Símatími á laugardag frá kl. 11-13.
Garðabaer — eldri borgarar. Falteg og björt 80 fm ib. f húsi eldri borg-
ar við Kirkjulund. l'b. er 80 fmt fullb. m. vönduðum innr. Stæði i bílskýi: Áhv. 3,5 millj.
tfl 38 ára við byggsj. rfk. Verð 9,6 millj.
Einbýlis- og raðhús
Basjargil. Mjög skemmtil. 200
fm tvfl. einbh. Saml. stofur, 4 góð
svefnh. Parket. Góó eign.
Þrastarnes. Glæsil. mjög vel staðs.
300 fm tvíl. einbh. Saml. stofur m. stórum
suðursv. Arinn. 5 svefnh. Mikið rými í kj.
auk 2ja-3ja herb. sérib. 55 fm tvöf. bílsk.
Laust strax. Stórkostl. útsýni.
Grafarvogur. Glæsil. 155 fm einl.
einbh. auk 37 fm bílsk. 4 svefnh. Vandaðar
innr. Eign í sérfl.
Bakkavör — Seltj. Mjög vel staðs.
1000 fm byggingarl. undir einbhús. Uppl. á
skrifst.
Heiðnaberg. Glæsilega inn-
réttað 21 f fm tvil. einbh. Stör stofa.
4 svefnherb. Innb. bflsk. Parket.
Vandaðar innr. Eign í sárfl.
Reykjabyggð — Mos. Skemmtil.
143 fm einl. einbh. auk 45 fm bílsk. Húsiö
er ekki fullb. en ibhæft. Áhv. 6,1 millj.
húsbr.
Brattatunga - Kóp. Mlkið
endum. 320 tvfl. hús með innb. bilsk.
Allt mjög vandað. Gegnheilt parket.
Marmari. Vinnuaðstaða á neðri hæð.
Lokuð gata. Elgn f sérfl.
Brekkugerði. Mjög vandað
250 fm tvil. einbhús á þessum eftir-
sótta stað. Á efri hæð eru forst..
saml. stofur m. arni, skáli, husb-
herb., eldhús og gestasn. Niðri eru 4
svefnherb., vinnuherb., þvhús og
baö. 31 fm bíísk. Vandaðar Innr. Park-
et. Falleg, ræktuö tóð. Elgn í sárfl.
Lindargata. Fallegt 215 fm
limburhús. Kj., tvær hæðir og ris. i
kj. er góð vinnust. þar sem mættl
gera sériþ. Fallegur tfjégarður. Bilsk-
róttur.
Tjarnarfiöt. Gott 175 fm elnlyft
einbhús auk 27 fm garðskála og 38
fm bflsk. Saml. stofur. Arlnn. 4 svefn-
herb. Fallegur trjágarður.
Holtsbúð. Mjög gott 180 fm einb. auk
52 fm bílsk. Saml. stofur,. 5 svefnherb.
Parket. Nýl. eldhúsinnr. Fallegur gróinn
garður. Verð 15,5 millj.
Borgarheiði — Hveragerði.
150 fm einl. raðh. með innb. bilsk. sem afh.
tilb. u. trév. fljótl. Talsv. áhv. húsbr. og fl.
Góð greiðslukj.
Seltjarnarnes. Fallegt 220 fm tvil.
einbhús auk 35 fm bilsk. sem er innr. sem
einstaklíb. Teikn. á skrifst.
Kópavogur — Vestur-
bær. Glæsil. 236 fm einl. einbhús.
auk 42 fm bilsk. Stórar saml. stofur,
arinn, rúmg. eldh., 4 svefnhe.rb.,
vandað baðherb., gestasn., parkat,
Falleg, gróin lóð. Útsýni. Eign ísérft.
Hveragerði. 150 fm tvíl. einbhús
ásamt 50 fm bilsk. við Varmahlíð. Hagst.
verð. Langtlán. Væg útb.
Kambasel. Mjög fallegt 225 fm
tvil. raðh. m. innb. bilsk. Saml. stof-
ur. 5 svefnh. Parket. Vandaðar innr.
Hagst. éhv. langtimalán. Húsbréf
byggsj. Væg ótb. Skípti á mlnnl eign
koma til greina.
Bollagarðar. Glæsil. 232 fm tvil. einb-
hús. Stórar stofur, sólstofa, 3 svefnherb.
Parket. Innb. bílsk. Vönduð eign.
Óðinsgata. Gott 170 fm steinhús, kj.,
hæð og ris. i húsinu geta verið 2-3 íbúðir.
4ra, 5 og 6 herb.
Skjólvangur — Hf. í einkasölu eitt
af glæsil. einbhúsum í Hafnarf. Húsið er
tvfl. samt. að grunnfl. um 400 fm. Á efri hæð
eru saml. stofur, eldh. m. vönduðum innr.,
3 svefnherb., 2 baðherb., þvottah. og gest-
asn. Á neðri hæð eru sjónvherb., arinstofa,
2 svefnherb., líkamsræktarherb. m. öllum
áhöldum, sauna, baðherb. o.fl. auk 2ja herb.
séríb. Innb. bflsk. Allar innr. í sérfl. Fallegur
garður m. heitum potti.
Traðarberg. Glæell. 110 fm lux-
usib á 1. hæð « nýju húsi. Saml. stof-
ur, 2 svefnherb., parket. Sérlóð. Áhv.
6,3 mtflj. húsbr.
Skipasund. Mjög gott 150fm parhús,
kj., hæð og ris. Á hæðinni eru saml. stofur
m. suðursv., herb., eldh. og gestasnyrt.
Uppi eru 3 svefnherb. og baðherb. í kj. er
2ja herb. séríb. 24 fm bílsk. Gróinn garður.
Seld í einu eða tvennu lagi.
Bodagrandi. Mjög falleg 112
fm íb. á 3. haeð i góðu fjölb. Rúmg.
stofa. Suðaustursvalir. 3 svefnherb.
Vandað rúmg. eldh. Áhv. 2,9 millj.
húsnæðlsstj. Verð 9,2 mlllj.
Strandgata - Hf. 95 fm íb. á 3.
hæð í þríb. 2 saml. stofur, 2 svefnherb.
Fallegt útsýni. Verð 8,2 millj.
Ftúðasel. Skemmtil. 117 fm fb.
á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherþ.
Suðaustursv. Ibherb. í kj. fyfgir. Stæði
í bílskýli. Btókk nýklædd að utan.
Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 8,7 mHlj.
Kjarrmóar. Glæsil. 160 fm tvíl. enda-
raðh. m. innb. bílsk. Rúmg. stofa, 3 svefnh.
Vandaðar innr. Afar góð eign.
Þinghólsbraut. Glæsil. 410 fm nýl.
einbh. Uppi eru 3 saml. stofur, 2-3 svefnh.,
eldh., baðh., gestasn. og innb. bilsk. Niðri er
80 fm sérib., innisundlaug, hobbyh. o.fl. Út-
sýni. Skipti á minni eign mögul.
Vesturströnd. Mjög fallegt og vand-
að 200 fm tvíl. raðhús með innb. bílsk. Saml.
stofur, 4 svefnherb. Parket. Yfirbyggðar
svalir. Heitur pottur. Mögul. skipti á minni
eign. Verð 14,9 millj.
Seltjarnarnes. 900 fm byggingalóö
mjög vel staðsettt á sunnanverðu Nesinu.
Uppl. á skrifst.
f Fossvogl. Miklð endurn. 120
fm ib. á 2. hæð (efstu). Saml. stofur,
3 svefnherb. Tvennar svalir. Pvottah.
í íb. Hús nýtekiö i gegn að utan. Sam-
eign nýendurn. Ákv. sala.
Ásvallagata. Mjög falleg 4ra
herb. íb. á 2. hæð. saml. stofur, 2
svefnherb. íb. er mikið endurn. Nýtt
eldh. Parket. Verð 7,5 millj.
1 “I 540
Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fasteigna- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.,
lögg, fasteignasali.
Njarðargata. Góð H5fmíb.á2. hæð
í þríbhúsi. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Laus
strax. Verð 8,7 millj.
Ofanleiti. Afar vönduð 90 fm íb.
á 2. hæð. 2 svefnherb., þvottah. inn-
af eldh. Parket. Áhv. 2,5 mlllj. bygg-
ingarsj. Verð 8,5 milij.
Bragagata. Mjög falleg 83 fm
íb. á jarðh. m. sérínng. í nýl. þríbh. 2
svafnh. Parket. Vandað eldhús.
Einkabflastæði. Áhv. 3,3 millj. hús-
bréf og byggsj.
Hjarðarhagi. Glæsil. 120 fm
5-6 herb. ib. á 2. hséð. Saml. stofur,
suðursv., parket, 4 svefnh. Þvhús í íb.
Sérhiti. Bílsk. Sameign nýtekin í gegn,
utan sem innan. Áhv. 2,5 mlHj.byggsj.
rík. til 38 ára. Afar vönduð eign.
Furugrund. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð
+ einstklíb. í kj. Laus. Verð 9,5 millj. Skipti
á minni eign mögul.
Blómvallagata. 3ja-4ra herb. risíb.
Þarfn. lagf. Ýmsir mögul. Verð 5,5 millj.
Álfatún. Falleg 92 fm íb. á 2. hæð. Góð
stofa, 2 rúmg. svefnherb. Parket. Suðursv.
Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 8,5 millj.
Kambasel. Mjög falleg 100 fm lúxus
neðri hæð í raðh. Saml. stofur, 2 svefnh. Park-
et. Afgirt sérlóð. Áhv. 4,7 millj. byggsj. o.fl.
Álfheimar. Góð 3ja herb. íb. á jarðh.
2 svefnh. Verð 5,2 millj.
Hjarðarhagi. Mjögfallegi07fm
endaib. á 3. hæð. Saml. stofur, 2-3
svefnh., eldh. og bað nýl. endurn. Stór-
ar suðaustursv. Blokk nýmál. Bflsk.
Fallegt útsýni. Verð 9,5 mlllj.
Sólvallagata. Mjög falleg 3ja
herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket.
Nýl. eldhinnr. 30 fm suðursvalir. Verð
6750 þús.
Framnesvegur. Mjög góð 105 fm
ib. á 1. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Suð-
ursv. Verð 7,8 millj.
Háaleitisbraut. Mjög góð 122 fm
íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. (mögu-
leiki á 4). Suður- og vestursv. 23 fm bílsk.
Útsýni. Áhv. 3,4 millj. byggsj.
Skeiðarvogur. Mjög góð 4ra-5 herb.
íb. í risi auk baðstlofts þar sem eru 2 svefnh.
Niðri eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Áhv.
3,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 7,5 millj. Skipti
á 2ja-3ja herb. íb. mögul.
Boðagrandi Mjög falleg 75 fm íb. á
6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Parket. Suð-
austursvalir. Stæði í bílskýli. Útsýni. Stutt í
þjónustu aldraðra v. Aflagranda. Laus strax.
Dúfnahólar. Mjög góð rúml. 70 fm
íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Suö-
vestursv. Blokk nýklædd. Yfirbyggðar svalir.
Verð 6,3 millj.
Álfheimar. Mjög góð talsv. end-
urn. 100 fm ib. á 5. hæð. Saml. stof-
ur, 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. ut-
sýni. Áhv. 4,3 millj. húsbr. o.fl. Verð
8,8-7 millj.Laus strax.
Óðinsgata. Mjög góð 3ja herb.
íb. á 1. hæð auk rýmis á jarðh. þar
sem er þvottah., vinnuherb. og
geymsla. Sérinng. íb. er öl! endurn.
Gler, parket o.fi. Húsið nýviðg. og
málað að utan. Áhv. 4,5 millj. lang-
tfmal. Laust fljótl.
Hverafold. Glæsil. 80 fm íb. á
1. hæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb.
Parket. Vandaðar innr. Suðvestursv.
Áhv. 4,6 mlllj. byggsj.
Háaleitisbraut. Góö 105 fm íb. á
3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Vestursv.
21 fm bílsk. Verð 8,8 millj.
Efstihjalli. Mjög góð 4ra herb. íb. á
2. hæð. 3 svefnh. Vestursv. Verð 7,8 millj.
KaoV^skjólsvegur. Glæsil. 150 fm
íb. í góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvennar svalir.
Skipti mögul. á minni íb. á sömu slóðum.
Lokastígur. Skemmtil. 100 fm íb. á
3. hæð. 3 svefnh. íb. er mikið endurn. Sval-
ir. Bílsk. 2 bílastæði. Laus. Verð 8,6 m.
Háaleitisbraut. Góð 105 fm íb. á
2. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnherb. Vest-
ursv. 21 fm bílsk. Verð 9,0 millj.
Lundarbrekka. Mjög góð 100 fm íb.
á 3. hæð. 3 svefnherb. íbherb. í kj. fylgir.
Tvennar svalir. Áhvflandi 2,4 millj. Byggsj.
Mögul. skipti á 2ja herb. íb.
Sæviðarsund. Falleg 95 fm íb. á 2.
hæð m. sérinng. í fjórbhúsi. 3 svefnherb.
Góðar suöursv. Bflsk.
Álftahólar. Góð 110 fm íb. á 6. hæð
í lyftuh. Saml. stofur, 3 svefnh. Suðursv.
Glæsil. útsýni. 27 fm bílsk. Verð 8,3 millj.
Kríuhólar. Góð 80 fm íb. á 7. hæð. 2
svefnh. Suðvestursv. Verð 6,0 millj.
Kaplaskjólsvegur. Góð 80 fm íb.
á 1. hæð auk bílsk. og 40 fm rýmis í kj. sem
hentar undir atvrekstur. Verð 7,9 millj.
Öldugata. Fafleg 3ja herb. íb. á
jaröh. m. sérinng. Saml. skiptanl.
stofur, 1 svefnh. Parket. Gróinn garð-
ur. Verð 6,5 millj.
Fjólugata. 136 fm mjög falleg neðri 3érh. Saml. stofur. 3 svefnh. Parket. Aukah. f kj. 22 fm bílsk. Sklptl á góðri 3ja-4ra herb. íb. miðsv. mögul.
Viö Vatnsstig. Góð nýmáluð 80 fm íb. á 2. hæð í steinh. Laus. Lyklar. V. 4,5-5,0 m.
Vegna mikillar sölu óskum við eftir öll-
um stærðum og gerðum fasteigna á sölu-
skrá. Höfum á skrá fjölda kaupenda að
öllum gerðum fasteigna.
Lundarbrekka. Mjög góð 100 fm íb.
á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Aukaherb.
í kj. með aðgangi að snyrt. Verð 7,7 millj.
3ja herb.
Hagamelur. Góð 3ja herb. íb. I kj. i
góðu steinhúsi. Sérinng. Laus strax. Verð
5,2 millj.
Hverfisgata v/Vitastíg.
Mikið endurn. 72 fm ib. á 3. hæö.
Saml. stofur. 1 svefnh. Parket. Áhv.
3,0 millj. byggsj. Vsrð 6,3 millj.
Ljósvallagata. Góð 72 fm íb. á 1.
hæð. 2 svefnh. Laus strax.
Sjafnargata. Góð 105 fm 4ra herb.
neðri hæð í þríbhúsi auk bilsk. með vinnuað-
stöðu. Fallegur gróinn garður.
Kjartansgata. Falleg 105 fm sérh. i
þríbhúsi. 2 svefnh. íb. er mikið endurn.
Hálft geymsluris fylgir. Bílsk. Áhv. 3,3 millj.
byggsj. Verð 9,5 millj. Laus strax.
Suðurhólar. Góð 100 fm íb. á 2.
hæð. 3 svefnh. Suðursv.
Hverafold. Mjög falleg 81 fm
íþ. á 2. hæð. 2 svefnherb. 21 fm bilsk.
Áhv. 3,3 mlllj. byggtngarsj.
Grenimelur. Góð 90 fm lítið niðurgr.
kjíb. 2 svefnh. Verð 6,5 millj.
Kóngsbakki. Góð 80 fm ib. á 1.
hæð. 2 svefnherb., þvuttah. i íb. Parket.
Sérgarður. Verð 6,5 millj.
Næfurás. Mjög skemmtil. 95 fm íb. á
3. hæð. Rúmg. stofa. 2 svefnh. Austursv.
Glæsil. útsýni. Áhv. 2,8 millj. byggsj.
Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm íb.
á 1. hæð. Verð 7,3 millj.
Engihjalli. Mjög falleg 80 fm ib. á 7.
hæð I lyftuh. Austursv. meðfram endilangri
íb. Áhv. 2 millj. byggingasj. Verð6,7 millj.
Brekkubyggð. Mjögfalleg76
fm 3ja herb. ib. é neðri hæð í raðh.
Áhv. 1,6 mlllj. byggsj. Laus. Lyklar.
Hamraborg. Góö 70 fm fb. á 6. hæð
í lyftuh. 2 svefnherb. Parket. Vestursvalir.
Þvottah. á hæðinni m. vélum. Stæði í bíl-
skýli. Verð 6,3 millj.
Snorrabraut. MJög góð 66 fm
íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Ný gólf-
efni. (b. nýmáiuð. Nýtt þak. Verð 8
millj.
Efstasund. Góð 85 fm íb. á jarðh.
m. sérinng. 2 svefnh. Sérhiti. Laus fljótl.
Hringbraut. Mjög góð 2ja herb.
íb. ó 4. hæð í nýl. husi. Suðursvaiir.
Stæði f bflskýfl. Hús nýtekið í gegn
og málað að utan. Laus strax.
Meistaraveilir. Björt og falleg
55 fm ib. á jarðh. Fallegur garður.
Góð eign. Verð 5,3 mlllj.
Stangarholt. Góð 2ja herb. ib. á 2.
hæð í nýju húsi. Stórar suðursvalir. Laus
strax. Verð 5,5 millj.
Krummahólar. Góð 45 fm íb. á 5.
hæð i lyftuh. ásamt stæði i bílskýli. Gott
utsýni. Verð kr. 5,0 millj. Áhv. 2,1 miilj.
Byggingasj.
Háaieitisbraut. Mjög góð 2ja
herb. ib. ó 1. hæð. Nýl. eldhinnr.
Pai ket. Suðursv. Verð 5,5 millj.
Vailarás. Falleg 50 fm ib. á 3. hæö.
Parket og flisar á gólfum. Suðvestursvaiir.
Verið að klæða blokk að utan. Verð 5.0 millj.
Ásvallagata. Góð 2ja herb. íb. í kj.
m. sérinng. Verð 5,5 millj.
Dúfnahólar. Gðð 60 fm íb. é
2. hæð i lyftuh. Btokk nýviðg. og sval-
ir yfirbyggöar. Stórkostl. útsýni. Verð
5,5 millj.
Kóngsbakki. Mjög góð 45 fm ein-
stakl.ib. á 1. hæð. Ný eldhúsínnr. Mikið
endurn. Sér lóð. Verð 4,8 millj.
Nesvegur. Góð 2ja-3ja herb. 70 fm
risíb. í góðu steinh. Verð 4,5 millj.
Furugrund. Falleg 55 fm íb. á
2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Áhv.
1,8 mlllj. byggsj. Verð 6,8 millj.
Víðimelur. Góð 60 fm kjíb. Sér-
inng. Laus. Lyktar. Verð 5,0 millj.
Vfkurás. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæð.
Flfsar. Áhv. 1.750 þús. Byggsj. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Góð grkjör. Mögul. að
taka bfl uppí. Verð 5,5 millj.
Klettaberg. 5 herb. 153 fm endaib. á
1. og 2. hæð. 27 fm innb. bílsk. Afh. tilb.
u. trév. 1. mars nk.
Starmýri — byggréttur. Bygging-
arréttur að 720 fm hæð. Góð staðs.
Gnipuheiði. Skemmtil. 120 fm ib. á 1.
hæð. 25 fm bílsk. Afh. fokh. innan, fullb. utan.
Grasarimi. Skemmtil. 180 fm
tvif. parh. m. innb. bilsk. Afh. tilb. aö
utan glerjað m. útihurð og bílskhurð.
Fokh. að innan. Getur einnig afh. tilb.
u. trév. Mögul. að taka eign uppí.
Frakkastigur. Góð 75 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefn-
herb. Verð 7 millj.
Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð.
2 svefnherb. Ib. þarfnast endurþóta. Laus.
Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj.
2ja herb.
Berjarimi. 150 fm tvfl. parhús auk 32
fm bílsk. Húsin afh. fokh. að innan, tilb. að
utan fljótl. Verð 8,5 millj.
Berjarimi. Skemmtil. 2ja og 3ja herb.
ib. í glæsil. fjölbhúsi sem er fullkl. að utan.
Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Hluti íb. tilb.
strax. Stæði í bílskýli. Fráb. útsýni. Bygg-
meistari tekur öll afföll af fyrstu þremur
millj. af húsbréfum.
Nónhæð — Garðabæ. 4ra herb.
u.þ.b 100 fm íb. í glæsil. fjölbh. á fráb. útsýn-
isstað. Bílsk. getur fylgt.
Atvinnuhúsnæð
Vatnagarðar. Gott 150 fm húsn. á
2. hæð. Laust strax. Allt sér. Góð bfla-
stæði. Tilvalið fyrir skrifst.- eða þjónfyrirt.
Kringlan. Glæsil. 150 fm verslunarhús-
næði á götuhæð. 55 fm sér verslunarhúsn.
á sama stað. Mjög vel staðsett.
Viðarhöfði. 360 fm atvinnuhúsn. á
efstu hæð. Húsnæðið er ekki fullgert. Væg
útb. Langtl.
Þverholt. 250 fm verslhúsn. á götuhæð
í nýju húsi og 750 fm skrifstofuhúsn. á 2.
hæð. Afh. tilb. u. trév. fljótl. Getur selst í
einingum. Teikn. og frekari uppl. á skrifst.
Dalshraun — H. 840 fm atvhúsn. á
götuhæð sem skiptist í smærri einingar.
Góð aðkoma og innk. Viðbyggréttur að jafn-
stóru húsn. Getur selst í hlutum.
Tangarhöfði. 570 fm atvhúsn. á
tveimur hæðum. Góð aökoma. Getur selst
i hlutum.
Grensásvegur. 560 fm versl.- og
atvhúsn. á götuhæö. Laust strax. Góð
greiðslukj.
Ðolholt. 600 fm skrifsthúsn. á 2. hæö.
Getur selst i hlutum.
Kringlan. Fullinnr. 200 fm
skrifsthúsn. á 3. hæð i lyftuh. Lang*
tfmafán. GcSð greiðslukjör.
Óðinsgata. Gott 80 fm skrifsthúsn. á
3. hæð. 3-4 rúmg. herb. Snyrting. Mikið
útsýni. Verð 6,0 millj.
Skeifan. Til sölu 2 góðar skrifsthæðir
286 fm hvor hæð. Góð áhv. lán, lítil sem
engin útb.
Bíldshöfði. Til sölu heil húseign versl-
unar- skrifstofur og iönaðar, samtals 1.940
fm, skiptist i ýmsar stærðareiningar. Hluti
húsnæðisins laus til afh. strax.
Arkitelitur, verk-
tækni og sldpulag
Skipulags-, arkitekta- og verk-
fræðistofan (SAV), Verkfræð-
ingafélag íslands (VFÍ) og Tækni-
fræðingafélag íslands (TFÍ) hafa
nýlega gert samkomulag um samein:
ingu tímaritsins Verktækni, sem VFÍ
og TFÍ hafa gefíð út og tímaritsins
Arkitektúrs og skipulags, sem SAV
hefur gefíð út undanfarin ár.
Heiti tímaritsins mun hér eftir
verða Arkitektúr, verktækni og
skipulag og mun útlit þess og yfír-
bragð verða áþekkt því og verið hef-
ur hjá Arkitektúr og skipulagi. Tíma-
ritið verður gefíð út á kostnað og
ábyrgð SAV, en með þátttöku ofan-
greindra félaga í ritstjórn.
Með samruna þessara tímarita
bætast á þriðja þúsund áskrifendur
við áskrifendahóp Arkitektúrs og
skipulags og vonast er til að þannig
verði þetta tímarit einn öflugasti vett-
vangur fyrir kynningu, umfjöllun og
skoðanáskipti um mannvirkjagerð,
tækni, hönnun, umhverfísmál og
skipulag hér á landi.
Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Vífill Oddsson formaður Verk-
fræðingafélags íslands, Gestur Olafsson arkitekt útgefandi og rit-
stjóri tímaritsins og Eiríkur Þorbjörnsson formaður Tæknifræðinga-
félags Islands.
TRYGGÐU
PENINGANA
— KAUPTU
FASTEIGN
If
Félag Fasteignasala