Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1993 B 17 Frá einu af húsvarðarnámskeiðum Iðntæknistofnunar. Kennari þarna er Gunnar Gunnarsson. verið mjög mikið starf. Þeir húsverðir eru til, sem álíta sig ekkert erindi eiga á þessi nám- skeið. — Ég hef heyrt meistara segja sem svo: — “Eg er búinn að vinna við húsasmíðar og verið meistari í 20 ár og haft fjölda manns í vinnu. Ég á því ekki að þurfa að fara á húsvarðarnámske- ið.“ En þessir menn átta sig ekki á því, að húsvarðarstarfið er allt annars eðlis, eins og lýst hefur verið hér að framan, segir Jón Jóel. — Það getur vissulega komið þar að góðu gagni að vera húsa- smíðameistari. En fyrir marga er ýmsir þættir við rekstur húsbygg- ingar, eins og ræstingar og þjón- usta við það fólk, sem þar býr eða starfar, algjörlega ný verkefni. Það gerist ekki ósjaldan, að þeir, sem starfa í jafnvel nýjum byggingum, fínni þar fyrir meiri eða minni óþægindum. Þá er gjarnan talað um sjúk hús eða húsasótt. — í sumum stórum ný- byggingum eru engir opnanlegir gluggar og loftræstikerfin vélræn, segir Jón Jóel. — Þar býr fólk nánast við gerviljós pg gerfiloft, því að þar er engin dagsbirta og það kemur ekki hreint loft inn um gluggann. Þetta hefur ýms vanda- mál í för með sér. Það skiptir því auðvitað miklu máli að halda slík- um loftræstikerfum vel við, enda er það líka snar þáttur í húsvarða- námskeiðunum hjá okkur. Viðhaldsvaki fyrir hús? Tölvutækni við húsvörslu er óðum að ryðja sér til rúms. — Sumir húsverðir ætla að fara á taugum, þegar þeir heyra á það minnzt, að nota tölvur í starfi sínu. Það finnst þeim alveg fráleitt, seg- ir Jón Jóel. — Einn helzti tilgang- ur tölvutækninnar er einmitt sá að varðveita upplýsingar og starf húsvarða snýst að verulegu leyti um að safna upplýsingum og nýta þær í rekstri og viðhaldi eignarinn- ar. Saga hússins skiptir meginmáli fyrir viðhald þess. Þar kemur fram, hvenær húsið var byggt, hvaða efni voru notuð í það. við- gerðasaga þess og enn fleira. Vitn- eskja af þessu tagi er nauðsynleg til þess að áframhaldandi viðhald verði í samræmi við það, sem áður hefur verið gert. Svonefndur viðhaldsvaki hefur verið búinn til fyrir skip. Það seg- ir sig sjálft, að það er ekki ónýtt að geta brugðið upp á tölvuskjá kyndiklefanum í skipinu, hita- vatnsgrindinni og öllum þeim hlut- um, sem þar er að finna. Með svipuðum hætti er hægt að hafa teikningar af húsinu inni á tölvu og alls konar hluti, sem máli skipta. Loftræstikerfi í ráðhúsinu, út- varpshúsinu og fleiri stórbygging- um eru nú orðin tölvustýrð. Það ætti því að vera ljóst, að það er síður en svo fráleit hugsun að nota tölvur í húsvörslu. Oft býr eða vinnur fjöldi í húsinu og vellíð- an þess og vinna byggist á því, að húsið virki vel, að þar sé réttur hiti og rétt ljós. Fyrirmyndir varðandi þjálfun húsvarða hér eru einkum sóttar til Danmerkur og Svíþjóðar. — í báðum þessum löndum er sérstak- ur húsvarðaskóli, segir Jón Jóel. — Þar eru þetta aíl viðamikið nám, kannski allt að 1.000 tímar. Hér verðum við að láta okkur nægja 60 tíma námskeið. Reyndar er eignarhald á fjölbýlishúsum þar gjarnan með öðrum hætti en hér og algengt, að fyrirtæki, lífeyris- sjóðir, stéttarfélög eða enn aðrir slíkir aðilar eigi heilu blokkar- hverfin. Þá er gjarnan ráðinn fjöldi manna til húsvörzlu og þeir þjálf- aðir sérstaklega. Það má segja, að á þessum sviði eins og sumum öðrum séum við íslendingar rétt að vakna. Félags- málaráðuneytið styrkir þessi nám- skeið hjá Iðntæknistofnun og það er að sjálfsögðu von okkar allra að þau nýtist sem bezt. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SIMAR 687828 og 687808 Fjöldi annarra eigna á skrá. Vinsamlegast hafið samband við skrif stofuna. Vantar eignir Seljendur ath.: Nú fer í hönd góður sölutími. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá okkar. Seljandi! Ertu orðinn leiður á því að ekkert gerist í sölumálum þínum? Hafðu samband við okkur og kannaðu hvað við getum gert. Oft eru hagstæð eignaskipti í boði. Skoðum og verðmetum samdægurs. Kynnið ykkur skoðunargjald okkar. *• Laugavegur Vorum að fá í sölu verslunar og/eða iðnaðar- húsnæði á götuhæð í húsinu nr. 105 við Laugaveg (Hlemms- og Hverfisgötumegin). Húsnæðið er 650 fm og 14564 rm. Laust nú þegar. Eldri borgarar Vorum að fá í sölu stórglæsilega 102 fm íbúð á 2. hæð á Skúlagötu 40a. Tvískiptar stofur, hol, 2 svefnherb., eldhús, baðherb., þvotta- hús og geymsla. Allar innr. mjög vandaðar. Parket á gólfum. Mikil sameign. Saunabað og heitur pottur. Bílastæði í lokuðu bílahúsi Frábært útsýni yfir Flóann. íb. er ætluð 60 ár og eldri. LÆKJARTÚISI - MOS. Tit sölu einbhús 136 fm. 52 fm tvöf. bílsk. 1000 fmverðlaunalóð. Mikið endurn. og falleg eign. DALHÚS Til sölu glæsil. einbhús á tveimur hæð- um 208 fm. 40 fm innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Skipti á minni eign mögul. LÁTRASTRÖND Mjög gott raöhús m. innb. bilsk. samtals t75 fm. Heitur pottur I garöi. NEÐSTALEITI Til sölu stórgl. 4ra-5 herb. 121 fm íb. á 3. haeð. Parket. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar svallr. Mikið útsýni. Staaði I iok- uðu bílhýsi. HRAUNBÆR Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérþvhús f kj. Skipti á 3ja herb. ib. mögul. DALSEL Til sölu góð 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Nýtt bílskýli. Góð langtimalán áhv. Verð aðeins 7,5 miilj. HRAUNBÆR Faileg 112 fm íb. á 2. hæð. Eikar- innr. í eldhúsi. Parket á stofu og gangi. pvhús og búr innaf eldh. HRÍSATEIGUR Góð 4ra hefb. 80 fm ib. á 1. hæð. Mikið endurn. eign. Skipti á stærri eign mögul. GRETTISGATA Til sölu ný glæsil. og fullb. 100 fm íb. á 1. hæð. Tvö einkabílast. fylgja. Skipti á ödýrarí eign mögul. EINSTÖK EIGN Vorum að fá í söiu innarl. v. Kleppsveg glæsil. 2ja herb. 70 fm íb. i kj. Mjög góð sameign. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. > FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S: 651122 Vegna aukinnar eftirspurnar vantar nú allar gerðir eigna á söluskrá, þó sérstaklega 2ja og 3ja herb. íb. m. áhvílandi lánum. Takið söluskrá á skrifstofunni Sýnishorn úr söluskrá Einbýli - raðhús HVERFISGATA - LAUS Vorum að fá einb. sem sk. í jarðh., hæö og ris. Bílskúr. Jaröh. getur nýst sem sér íb. Góð lóð. Áhv. 5 millj. húsbr. Laus nú þegar. SMYRLAHRAUN - RAÐH. 6 herb. raðh. á 2 hæðum ásamt bílskúr. Óinnr. ris m. kvisti sem gefur mikla mögu- SVIÐHOLTSVÖR - BESS. Vorum að fá 176 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Rólegur staður. Verð 13,8 millj. LYNGBARÐ - EINB. Vorum að fá 6-7 herb. einb. á tveimur hæðum ásamt plötu undir tvöf. bílsk. Teikn. á skrifst. Góð staðsetn. við lokaða götu. ÞÚFUBARÐ - SKIPTI 6 herb. 166 fm einb. ásamt bílskúr. Skipti mögul. á minni og ódýrari eign. NORÐURTÚN - BESS. 6 herb. einb. á einni hæð ásamt tvöf. bilsk. Suöurverönd. Góð staðs. ÖLDUGATA. HF 4-5 herb. einb. ásamt bílskúr. Verð 8 millj. GARÐAVEGUR - PARH. Vorum að fá í einkasölu glæsil. parh. sem er hæð og ris ásamt innb. bílsk. og sér- aðst. á jarðh. Toppeign á toppstað. TÚNHVAMMUR RAÐH. Vorum að fá eitt af þessum vel stað- settu og vlnsælu 2ja hæða raðh. Rúmg. eldh., stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Innb. bílsk. ÖLDUSLÓÐ - SKIPTI. Vorum að fá raöh. á 2 hæðum ásamt innb. bílsk. og séraðstöðu á jarðh. Sk. á ódýrara. LYNGBERG - EINB. Vorum að fá smekkl. pallbyggt einb. ásamt innb. tvöf. bílsk. NORÐURVANGUR - EINB. Gott 6-7 herb. 142 fm einb. á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. LÆKJARGATA HF. Vorum að fá. snoturt eldra einb. sem er kj., hæð og ris. Góð staðsetn. Ekkert áhv. STUÐLABERG - PARHÚS. Skemmtil. 150 fm parhús 4 svefnherb. sjón- varpshol i risi. Bilsk. Áhv. húsnæðismálalán. KLAUSTURHVAMMUR RAÐH. Vorum að fá raðh. á 2 hæðum.að auki rými á jarðh. sem hentar sem sóríb. . 4ra—6 herb. BREIÐVANGUR 5 herb. endaib. í góðu fjölb. Suðursv. Bíl- skúr. Skipti æskil. á raðh./ einb. í Hafnarf. ARNARHRAUN - SKIPTI Vorum að fá 5 herb. íb. á 2. hæð. Verð 9,4 millj. Skipti æskil. á ódýrari eign. KVÍHOLT - SÉRH. Vorum að fá í einkasölu efri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Mjög falleg eign á toppstað í lokaðri götu. Til greina kemur að taka 3ja herb. íb. uppí. SUÐURVANGUR - 4RA Vorum að 4ra-5 herb. 111 fm ib. á 1. hæð. Nýjar innr. og parket. Falleg eign. LAUFVANGUR - ENDI Mjög góð 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Góðar svalir. FAGRIHVAMMUR - SÉRH. 4-5 herb. neðri hæð í tvíb. ásamt innb. bíl- skúr. HRAUNBRÚN - SÉRH. 5 herb. neðri sérh. ásamt innb. bílsk . Verð 10,5 millj. MIÐVANGUR - SÉRH. Vorum að fá 6 herb. 134 fm efri hæð í tbvíb. bílskúr. SUÐURGATA - HF. 6 herb. 131 fm ib. ásamt innb. bílsk. HRINGBRAUT - HF. 6 herb. 129 fm hæð og ris 4 svefnherb. Góð eign. ÁLFASKEIÐ 4ra-5 herb. 109 fm endaíb. á 3. hæð. Bíl- skúr. Áhv. húsbr. 4,7 millj. BARMAHLÍÐ - RVK. 4ra herb. risíb. Góðir kvistir. Góð nýting. Verð 6,9 millj. BOGAHLÍÐ 4-5 herb. endaíb. á 1. hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Tvennar svalir. ÁLFASKEIÐ Vorum að fá 4-5 herb. endaíb. á jarðh. 3-4 svefnherb. Bílskúr. 3ja herb. SLÉTTAHRAUN - 3JA 3ja herb. endaib. á 1. hæð. SMYRLAHRAUN M/BÍLSK. Vorum að fá 3ja herb. endaib. á 2. hæö. ásamt bílskúr. Áhv. nýl. húsnæðismálalán. HOLTSGATA HF. Vorum að fá fallega 3ja herb. miðhæð í þríb. Góð áhv. lán. Verð 6,5 millj. HJALLABR. - SÓLSTOFA 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð. Yfirbyggð sól- stofa. Laus fljótl. LANGAMÝRI - GBÆ 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. Áhv. húsn- málalán 4,6 millj. ÁLFASKEIÐ M. BÍLSK. Vorum að fá 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Verð 7,2 millj. Skipti á 2ja herb. MOSABARÐ - 3JA 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. Sérlóð. Verð 6,5 millj. FURURGRUND - KÓP. 3ja herb. :b. á 2. hæð í lyftuh. Verð 6,8 millj. SMÁRABARÐ — m/sérinng. 3ja herb. ib. á 1. og 2. hæð í nýl. húsi. Sérinng. áhv. húsnæðismálalán. HÖRGSHOLT - 3JA 3ja herb. endaib. á 1. hæð, (jarðh.) góð stað- setn. MJÓSUND - HF. 3ja-4ra herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Áhv. húsnæðismálalán. 2ja herb. ÁLFASKEIÐ - 2JA Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Góðar svalir. Bilskréttur. SUNNUVEGUR - HF. Góö 2ja herb. 63 fm íb. á jarðhæð. Verð 4,2 millj. HVERFISGATA - HF. 2ja herb. 50 fm ib. é jarðh. auk 16 fm geymslu. Góð áhv. lán. ARNARHRAUN - 2JA 2ja herb. 50 fm ib. á jarðh. Verð 5 millj. HRAFNHÓLAR Góð 2ja herb. á 1. hæð. Parket og flísar. Verð 4,6 millj. Annað ÚTHLÍÐ - RAÐH. Erum með raðh. á 1 og 2 h. ásamt innb. bílsk. Til afh. á ýmsum byggingarstigum. DVERGHOLT - TVÆR ÍB. Á neðri hæð er 2ja herb. íb. Á efri hæð er 5 herb. íb. ásamt bílskúr. Til afh. nú þegar á fokheldisstigi. HESTHÚS - HLÍÐARÞÚFUR Gott 14 hesta hús ásamt hlööu. BILUARDSTOFA Til sölu er billjardstofa sem búin er 8 vönduðum borðum, bestu tækjum sem völ er á og er rekin í 400 fm glæsil, lelguhúsn. Allar upp. á skrif- stofu Valhúss. Gjörið svo vel að líta inn! f— Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. _________________________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.