Morgunblaðið - 29.01.1993, Page 20

Morgunblaðið - 29.01.1993, Page 20
 MORGUNBLAÐIÐ úni 'Áísi/.Li Mk UR 29. JAI [=1 nf(iA.;i JANUAR 199.3 Símatími laugardag kl. 11-13 240 íbúöir og hús á söluskrá okkar Kaupendur athugið! Aðeins hluti eigna, sem eru á söluskrá okkar, er auglýstur. Vinsamlegast hafið sam- band og fáið nánari upplýsingar eða fáið heimsenda söluskrá. í textavarpinu (sjónvarpinu) er yfirlit yfir flest- ar eignir á söluskrá okkar. Nýskráðar eignir Árbær 2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Ný máluð. Laus. Hentar vel ungu fólki með barn eða t.d. fötluðum. V. 5,3 m. Mjög góð áhv. lán kr. 3,3 m. Útb. 2 millj. Hraunbær Einstaklíb. á jarðhæð. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Verð 2,9 m. Stóragerði 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í blokk. Falleg íbúð. Suðursvalir. Laus. Bílskúr. V. 8,9 m. Ekkert áhv. Norðurbær - Hf. 5-6 herb. 135 fm íbúð í blokk. Aðeins ein íbúð á stigapalli. 4 svefnherb. Þvherb. og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. V. 9,5 m. Skipti á minni koma til greina. Garðabær 3ja herb. ný og fullgerð íbúð með bílgeymslu. Sérinngangur. Falleg skemmtileg eign með fráb. sólaðstöðu. Hagstæð greiðslukjör. Garðabær 4ra herb. ný íbúð tilb. undir tréverk. Öll sameign fullgerð. Fullgerð bílgeymsla fylgir ásamt mjög góðri geymslu. Fullgerð lóð í góðum tengslum við íbúðina. Skipti koma til greina á minni íbúð. Ath.: Hugsanlega hægt að fá þessa íbúð afhenta fullgerða. Leitið nánari upplýsinga og pantið skoðunartíma. Garðabær 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum í nýju húsi. íbúðin er nú tilb. undir tréverk en hægt að fá hana afhenta fullgerða. Mjög góð geymsla fylgir ásamt stæði í fullgerðri bílgeymslu. Þessi íbúð getur hentað hvort sem er eldra fólki, sem vill losna úr einbýl- ishúsi og hafa fá svefnherb. og stórar stofur, eða yngra fólki, sem vantar mörg svefnherb. íbúðin er til afh. nú þegar. Sveigj- anleg greiðslukjör. Pantið skoðunartíma. Eldri borgarar - aðeins tvær íbúðir eftir Nú eru aðeins tvær 3ja herb. ca 100 fm íbúðir eftir í háhýsi á Snorrabraut 56 (við hlið Domus Medica). íbúðirnar eru full- gerðar ásamt allri sameign. Til sýnis nú þegar. Pantið skoðun- artíma. Safamýri 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríbýli. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Grenimelur 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. 2 saml. stofur og 2 herb. Verð 8,0 millj. Hvassaleiti Til sölu tvær 4ra herb. íb. v. Hvassaleiti. Önnur íb. er m. bílsk. Tjarnarból - Seltjnesi 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Verð 9,0 millj. Þingholtin Sérlega falleg og vönduð 4ra herb. (2 svefnherb.) íbúð með miklu útsýni. Líklega glæsilegasta íbúð Þingholtanna. V. 11,5 m. Skipti á dýrari eign allt að 20 m. eða ódýrari koma til greina. Laugarnes 4ra + 2 = 6 herb. íbúð. íbúðin er 4ra herb. með 2 forstofu- herb. sem hafa sérsnyrtingu. Stórar suðursvalir. Parket á stof- um. Útsýni. Falleg eign. V. 9,8 m. Skipti á minni koma til greina. Einbýli/tvíbýli Á glæsilegum útsýnisstað, þar sem sést frá Snæfellsjökli til Bláfjalla, er til sölu verulega vandað ca 300 fm hús á tveimur hæðum. Hægt að hafa sjálfstæða 3ja herb. íbúð á neðri hæð. Mjög stutt í eitt vinsælasta útivistarsvæði borgarinnar. Teikn., Ijósmyndir og nánari uppl. á skrifst. Til greina koma skipti á minni eign. Verð 25 millj. Seljendur Hólum - Seljahverfi Vantar 2ja-4ra herb. íbúðir á söluskrá okkar. Grafarvogi Vantar blokkaríbúðir og parhús í smíðum eða fullgerðar. Högum - Melum - Vesturbæ Vantar millistóra sérhæð eða stóra blokkaríbúð. Iðnaðarhúsnæöi 200 fm iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð og stórri lóð. Hægt að innrétta 100 fm milliloít í húsnæðið. Húsnæðið sem er í byggingu er hægt að fá keypt fokhelt eða skemmra kom- ið. Teikn. á skrifst. Hagstæð greiðsiukjör. ^ FastemþiínBstaii, ■ Ýj/L; SkúlllMt 31, 3. U. Þorsteinn Steingrímsson Síllli 26600, fax 26213. löggiltur fasteignasali. " FASTEIGNAMIÐLUN. Or Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 Armann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Símatími laugardag kl. 12-14 Vantar 2ja-3ja herb. í Þingholtunum. 3ja-4ra herb. í Árbæ. 4ra herb. á jarðhæð (fyrir hreyfihamlaða). Neðri sérhæð í Safamýri eða Stóragerði. Hús með tveimur íbúðum í Langholts- hverfi. Einbýl Sigurhæö — Gb. Nýkomið í einkasölu einb. á einni hæð ca 160 fm. Innb. bílsk. Afh. fullb. að utan fokh. að innan. Reykjabyggö — Mos. Vorum að fá í sölu ca. 175 fm einb. Afh. fokh. nú þegar. Verð 8,3 millj. Haukshólar — tvíb. Fallegt og stórt ca 300 fm hús neðan götu v. opið útivistarsvæði. Þar af sér ca 76 fm íb. á 1. hæð. Einkasala. Gilsárstekkur — einb. Vel hannað ca 295 fm hús á hornlóð. Mikið útsýni. Sér 40 fm íb. Innb. ca 55 fm bílsk. Verð 18,0 millj. Eignask. mögul. Melgeröí — Kóp. Steinsteypt og klætt hús á tveimur hæð- um ásamt vinnuskúr. Fjólugata - einb. Fallegt 235 fm timburhús ásamt risi. Vönduð eign og endurn. að hluta. Raðhús — parhús Kjarrmóar — raðh. í sölu 110 fm raðhús, bílskúrsplata. Verð 10,9 millj. Kambasel — raöhús Vorum að fá í einkasölu mjög vandað ca 250 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt risi. Innb. bílskúr. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 14,2 millj. Dalhús — raöhús Sérl. vandað ca 190 fm raðhús. Miðborgin — nýtt Vorum að fá í sölu fallegt 129 fm raðhús á tveimur hæðum. Verð 11,7 millj. Esjugrund - Kjal. - raðh. í sölu fallegt ca 264 fm raðh. Hagst. áhv. Mögul. skipti á 2ja-4ra herb. íb. Sérhæðir — hæðir Hafnarfjörður — sérh. Nýkomin í sölu góð 117 fm efri sérh. v. Kelduhvamm. 4 svefnherb. Mikiö útsýni. (Bílskréttur). Verð 9,6 millj. Tómasarhagi — hæð Nýkomin í einkasölu mjög góð 120 fm efri hæð. (Bílskúrsr.). Melabraut — hæð Falleg efri hæð Áhv. ca 5 millj. V. 8,5 m. í Sundunum — sérhæð Góð 122 fm neðri sérhæð. Áhv. ca 4,6 millj. Verð 10,1 millj. Þinghólsbraut — Kóp. Sérl. vönduð efri sérhæð. Bílskúr. MikiÖ útsýni. Verð 11,3 millj. Gnoðarvogur — sérh. Vönduð 160 fm neðri sérh. ásamt góðum bílskúr. Parket. Útsýni. Vogaland — sérh. Vönduð 124 fm efri hæð ásamt 50 fm garðskála og 25 fm bílsk. Verð tilboð. Leifsgata — hæð Glæsil. íb. á 2. hæð. Allar innr. og lagnir nýl. Áhv. 2,8 millj. 4ra—7 herb. Maríubakki — 4ra Vorum að fá í sölu góða 90 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsjóður ca 2,3 millj. Verð 6,9 millj. írabakki — 4ra Nýkomin í sölu hlýleg 83 fm íb. á 2. hæð. Sér þvottaherb. í íb. Verð 6,8 millj. Ásgarður — 5 herb. Nýkomin í sölu falleg ca. 120 fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Bílskúr. Mikið útsýni. Vesturberg — 4ra Rúmgóð 95 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldh. Sér garður. íb. laus strax. Verð 7,2 millj. Veghús — lúxusíb. í einkasölu ca 180 fm sérl. vönduð íb. ásamt bílskúr. Frostafold — 4ra Mjög góð ca 120 fm íb. í fjórbýli. Áhv. ca 5 millj. byggsjóður. Verð 10,5 millj. Ugluhólar — 4ra Sérlega vönduö íb. á á 3. hæð. Góður bílsk. Einkasala. Sogavegur— 4ra Mjög góð 4ra herb. íb. ásamt aukaherb. í kj. í nýl. húsi. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. ca 4,3 millj. Dunhagi — 4ra Rúmg. 108 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 2.250 þús. Laufengi — 4ra Stórar og glæsilegar 4ra herb. íbúðir. Afh. fullb. í júní 1993. Hagstætt verð. Vesturgata — 4ra Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm íb. tilb. u. trév. og máln. Sérinng. í íb. Stæði í bílgeymslu. Eyrarholt — 4ra Ný og glæsil. ib. á 1. hæð til afh. strax. Verð 9,2 millj. Austurberg — 4ra Falleg endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verð 7,5 millj. 2ja—3ja herb. Jöklafold - 3ja Vorum að fá í sölu nýl. 82 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. ca. 3 millj. byggingarsj. Verð 8,2 millj. Einkasala Skipasund 3ja—4ra Nýkomin í einkasölu mjög falleg og rúmg. risíb. Áhv. ca. 600 þús. Mikið útsýni. Furugrund — 3ja Nýkomin í einkasölu 73 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,7 millj. Fyrir eldri borgara í sölu 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri við Snorrabraut. Sérhannaðar íb. Stutt i alla þjónustu. Til afh. nú þegar fullb. Bugðulækur — 3ja Mjög falleg ca 75 fm íb. í kj. Sérinng. Áhv. hagst. lán ca 3,6 millj. Verð 6,4 millj. Ránargata — 3ja Góð ca 80 fm íb. á efri hæð ásamt auka- herb. í risi. Mávahlíð — 3ja í einkasölu falleg 78 fm íb. í kj. Sérinng. Verð 6,3 millj. Sólvallagata — 3ja í sölu 62 fm risíb. áhv. ca. 3 millj. Verð 5,6 millj. Nýlendugata — 3ja í einkasölu góð 75 fm íb. í kj. Laus strax. Áhv. ca 3 millj. byggsjóöur. Furugrund — 3ja Skemmtil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbh. Áhv. 2,8 m. byggsj. Álfhólsvegur — 3ja Falleg fallega ca 67 fm íb. á jarðh. Sér- inng. Áhv. ca 3,5 millj. Sæbólsbraut — 3ja Sérl. vönduð og glæsil. 86 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj. Ástún — 2ja Nýkomin í einkasölu gullfalleg 64 fm íb. á 2. hæð. Mikið útsýni. Verð 6,1 millj. Álftamýri — 2ja Falleg íb. á 1. hæð. Útsýni. Áhv. byggsj. ca 500 þús. Góð staösetn. Verð 5,2 millj. Atvinnuhúsnæði Suðurlandsbraut — nýtt Góð skrifsthæð þ.e. fjórar 100 fm eining- ar sem geta selst saman ef vill. Hag- stætt áhv. Uppl. á skrifst. Kleppsvegur Ca 145 fm geymsluhúsn. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,4 millj. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Seljendur athugið Byggingalóð — Birkihvammur — Kópavogur Einbýlishúsalóð um 620 fm í grónu eldra íbúðahverfi í Kópavogi. Kyrrlátur og sólrik- ur staöur. Öll byggingaleyfisgjöld greldtí. Byggingarhæf fljótlega. Hli’ðarhjalli — sérhæð - Kópavogur 167 fm glæsileg efrí sérhæð með míklu útsýni auk geymslu i tvibýii. 3 rúmgóð svefn- herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Vandaðar, Ijósar, sérsmíðaðar innréttíngar. Marmarí á stofum og parket á herb. og flísar. Lokaö bilskýli. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Okkur vantar allar stærðir etgna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Eignir í Reykjavik Hraunbær — 2ja 47 fm jarðhæð. Laus strax. Verð 4,5 millj. Kambasel — 2ja 63 fm á 2. hæð. Austursvalir. Nýtt eikar- parket. Þvhús innaf eldh. Skápar í herb. og holi. Laust strax. Grandavegur — 3ja 103 fm á 3. hæð. Stórar suðursv. Rúml. tilb. u. trév. Rafm. komið. Áhv. veðd. 4,8 millj. Hamraborg — 3ja 70 fm á 5. hæð. Suöursv. Mikið útsýni. Parket á holi. Laus strax. Álfhólsvegur — 3ja 66 fm á 1. hæð. Sameiginl. inng. Vandaðar Ijósár innr. Parket. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 6.8 millj. Ýmis skipti á 2ja herb. ib. mögul. Skjólbraut — 3ja 87 fm miðhæð i fjórb. Sameiginl. inng. Bílsk- réttur. Ekkert áhv. Verð 8,3 millj. Álfhólsvegur — 3ja 64 fm á 2. hæð. Vandaöar innr. Að auki 17 fm bílsk. Laus e. samklagi. Ástún — 3ja 80 fm á 2. hæð. Suðurendi. Vestursv. Park- et. Skápar I herb. Flisal. bað. Vandaðar innr. Laus e. samklagi. Vesturberg - parhús 145 fm á eínni hæð. Arinn, glæsíf. innr. 30 fm bílskúr. Fannborg — 3ja 85 fm endaib. tíl suðurs á 2. hæð. Sérinng. Vestursv. Mlkið útsýni. Steinasel — einb. 245 fm einb. á einni og hálfri hæð. 4 svefn- herb. Tvöf. bílsk. Miðtún — einb. 183 fm kj., hæð og ris. Steyptur kj. Forskal- að timburh., mikið endurn. 2ja herb. íb, tilb. u. trév. í kj. 30 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. Eignir í Kópavog 1 —2ja herb. Einstaklingsíbúð 36 fm íb. á 1. hæö með sérinng. að Lundar- brekku. Laus fljötl. Verð 3,5 millj. Borgarholtsbr. — 2ja 74 fm á 1. hæö endaíb. Sérinng. Sérlóð. Húsið nýklætt að hluta að utan. Laus strax. 3ja herb. Hamraborg — 3ja 90 fm á 2. hæð. Vestursv. í lyftuh. borg 14. Laus flótl. Hamra- Engihjalli - 3ja 70 fm á 7. hæð. Laus strax. Austursv. Verð 6,3 millj. Víðihvammur — 3ja-4ra 95 fm efri hæð í þríb. Sérinng. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Einkasala. 4ra herb. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm ó 3. hæö, vandaðar innr. Húsið er nýtekiö í gegn að utan. Sérhæðir — radhús Borgarholtsbr. — parhús 123 fm timburh. á tveimur hæðum. Klætt að utan. Á steyptum kj. auk 28 fm bílsk. Verð 7,9 millj. Hraunbraut — sérhæð 129 fm efri hæð í tvíb. 4 svefnherb. 35 fm bílsk. Ákv. sala. Reynigrund - raðhús 126 fm á tveimur hæðum. Nýl. eldhús, nýir skápar. Parket á gólfum. 10 fm sólpallur. Nýr 25 fm bílsk. Álfhólsvegur — raðhús 125 fm á tveimur hæðum í nýl. byggðu húsi. 18 fm bílsk. Verð 12,5 millj. Reynigrund — raðhús 126 fm á tveimur hæðum. Timburhús. Laust fljótl. Lítið endurn. Verö 10,8 millj. Nýbyggingar í Kóp. Ekrusmári á Nónhæð 112 fm raðh. á einni hæð. Um 25 fm bílsk. Uppsteypt, fullfrág. utan með gleri og úti- hurðum. Glæsil. útsýni. Iðnaðarhúsnæði i Kóp. 1100 fm á tveimur hæðum i Auðbrekku 1. Byggingaréttur fyrir fjórar skrifsthæðir. Byggingahæft strax. Skemmuvegur 157 fm ásamt skrifst. og kaffistofu. Laust strax. Áhv. 4,0 millj. langtlán. Verð 7,3 millj. Kársnesbraut — iðnaður 100 fm á jarðhæð, Langtleiga. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,3 millj. Garðabær - Lyngmóar 90 fm á 2. hæð v. Lyngmóa. Parket. Ljósar innr. Bílsk. Áhv. 2,3 millj. veðd. Mosfellsbær Nýbyggingar — 3ja-4ra v. Björtuhlíð. Furubyggð — parhús 127 fm. 3 svefnherb. Ljósar viðarinnr. Sól- stofa ásamt 26 fm bílsk. Allt fullfrág. Frág. bílastæði. Hveragerði — einbýl 113 fm einnar hæðar hús v. Borgarhraun. 3 svefnherb. 40 fm tvöf. bílsk. Vönduð eign. Laus fljótl. EFastoignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.