Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 29.01.1993, Qupperneq 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1993 Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11-13 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár. Einbýli — raðhús Suðurhvammur - 2 íb. Vorum að fá þetta fallega einb. á mjög góðum útsýnisstað. Stór og góð hornlóð. Arinn. Vönduð og vel byggð eign. Miðvangur Fallegt 184 fm einb. ásamt 52 fm tvöf. bílsk. v. hraunjaðarinn. Séríb. á jarðhæð. Verð 16,3 millj. Klausturhvammur Fallegt 184 fm endaraðh. á tveimur hæð- um með innb. bílsk. Sólskáli og pallur. Falleg gróin hornlóð. Verð 14,0 millj. Norðurtún — Álft. — skipti í sölu þetta fallega 142 fm einb. ásamt 42 fm bílsk. Húsið er á einni hæð. Sér svefnherbgangur m. 4 herb. Vandaöar innr. Suðurverönd. Gróin lóð. Hagst. lán. Skipti mögul. Allt kemur til greina. Suðurhvammur Vorum að fá í einkasölu fallegt 224 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Góðar innr. Flísar og parket. Sólskáli. Áhv. í húsnlánum ca 4,2 millj. Verð 15,0 millj. Hnotuberg — skipti Gott nýl. 211 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Stór suðurverönd með heitum potti. Rólegur og góður staöur. Skipti mögul. á minni eign. Burknaberg Vorum að fá í einkasölu rúml. 300 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bilsk. Húsið að mestu fullb. Vandaðar innr. Mögul. aukaíb. á jarðhæð. Nönnustígur í einkasölu fallegt, uppgert 107 fm einb. hæð, ris og kj. ásamt 40 fm nýjum bílsk. Ról. og góður staður. Verð 9,8 millj. Klettagata. Vorum að fá í einkasölu nýl. 206 fm einb. á tveimur hæðum auk 65 fm bílsk. Eignin er að mestu fullb. 5 góð svefnherb., fataherb. o.fl. Skipti á sérhæð eða minna eldra einb. kemur til greina. Lækjarberg — tvær íb. Vorum að fá í sölu nýtt, fallegt fullb. 242 fm einb. m. séríb. á jarðhæð og innb. tvöf. bílsk. Vandaðar innr. Áhv. mjög góð lán. Verð 20,0 millj. Stuðlaberg Vorum að fá í einkasölu 142 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Áhv. ca 5,0 millj. húsnlán. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 11,4 millj. Svöluhraun. Sérlega skemmtilegt og gott raðh. á einni hæð m. innb. bílskúr alls 164 fm. Mjög góð staðsetn. Verð 13,5 millj. Öldugata. Vorum að fá talsvert end- urn. 118 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. Verð 7,9 millj. 4ra herb. og stærri Hellisgata. Talsv. endurn. 104 fm íb. sem er hæð og kj. í góðu tvíb. Nýl. eldhinnr., gluggar, gler, rafm. o.fl. Verð 6,7 millj. Grænakinn. í einkasölu góð 94 fm 4ra herb. neðri hæð í tvíb. Nýl. gluggar, gler o.fl. Verð 6,9 millj. Hvammabraut. Vorum að fá í sölu 104 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í 4ra- íb. stigagangi. Parket. Góðar innr. Stórar svalir. Mögul. á sólskála. Frábært útsýni. Verð 8,9 millj. Arnarhraun. Falleg 4ra herb. 122 fm sérh. í þríbhúsi. Nýl. eldhinnr. Parket o.fl. Verð 8,3 millj. Hringbraut — 2 íb. Vorum að fá í sölu 119 fm sérh. í góðu steinh. íb. getur fylgt 47 fm séríb. á jarðh. Eignirnar geta einnig selst sittíhvoru lagi. Fráb. staðs. við nýju sundlaugina. Olduslóö. Efri sérhæð og ris i stein- húsi. Eignin er í góðu ástandi. Bílskrétt- ur. 4 svefnherb. og 2 stofur. Verö 8,9 millj. Hraunkambur. Vorum að fá í sölu talsv. endurn. 70 fm risíb. í tvíb. Ról. og góður staður. Parket. Verð 6,2 millj. Víðihvammur. Góð 120 fm 4-5 herb. íb. ásamt bílsk. 4 svefnh. Ný eld- hinnr. Áhv. veðd. 4,4 millj. Verð 9,2 m. Fagrihvammur — „pent- house“. í einkasölu falleg nýl. 167 fm íb. á tveimur hæðum. 5 stór svefnh. Góð áhv. lán. Verð 11,6 millj. Hvammabraut — „pent- house“. 4ra herb. sérl. falleg íb. á tveimur hæðum. Stórar suðursv. Mögul. á sólskála. Hringbraut. Falleg talsv. endurn. 129 fm hæð og ris í góðu tvíb. 4 svefnh. Frábært útsýni. Skipti á minna. Brattakinn. í einkasölu góð talsv. endurn. efri sérh. ásamt 45 fm bílskúr í tvíb. Endurn. gluggar og gler. Hiti rafm., o.fl. Áhv. húsnstj. ca 2,3 millj. Verð 7,6 m. Suðurvangur. Góð 114 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í nýviðg. fjölb. Nýtt parket, ný eldhúsinnr. Verð 8,4 millj. Ðreióvangur — laus. Vorum að fá góða 4-5 herb. 113 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Stórt eldh. Gler endurn. að hluta. Laus strax. Verð 8,5 mrtlj. Hjallabraut - laus. í einkasölu 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. íb. er nýstands. og er laus strax. Verð 8,1 millj. Fagrakinn. Falleg 4ra herb. efri sérh. í góðu tvíb. ásamt 28 fm bílsk. Park- et, kamína í stofu. Verð 9,9 millj. Móabarö. Vorum að fá í einkasölu talsv. endurn. 139 fm 6 herb. hæð og ris í góðu tvíb. Sérinng. Nýl. innr. o.fl. Áhv. góð lán. Grænakinn. Talsv. endurh. 150fm hæð og kj. í góðu tvíb. ásamt 42 fm bílsk. 6 góð svefnherb. Parket. Verð 9,8 millj. Lækjarkinn. 4ra herb. neðri sér- hæð í tvíb. Skemmtil. sólskáli. Parket. Sérinng. Verð 7,5 millj. Reykjavíkurvegur. 4ra herb. sérhæð ca 100 fm á jarðhæð í þríb. Góð suðurlóð. Verönd. Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. Verð 6,8 millj. Hlíðarbraut. Sérl. íalleg 118 fm efri sérhæð í nýl. tvíb. ásamt 31 fm bftsk. Fráb. útsýni. Ljósar steinfl., beykiinnr. Heítur pottur. Fráb. staðsetn. Verð 11,3 m. 3ja herb. Suðurgata. 3ja herb. efri hæð í tvíb. Rólegur og góður staður. Verð 6,3 millj. Mosabarð. Vorum að fá í sölu fal- lega talsv. endurn. risíb. í góðu tvíb. Áhv. húsnlán ca 3,0 millj. Verð 6,2 millj . Laufvangur. Vorum að fá í einka- sölu talsv. endurn. 86 fm íb. á 1. hæð í 3ja-íb. stigagangi. Nýl. eldhinnr. o.fl. Áhv. húsbréf 2,2 millj. Verð 7,8 millj. Hringbraut. Vorum að fá í einka- sölu fallega 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldhinnr., þvherb. í íb. Áhv. i góðu láni ca 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Sléttahraun. í einkasölu björt og rúmg. 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Verð 7,5 millj. Hverfisgata. Talsv. endurn. mið- hæð í þríb. Nýl. innr., gluggar og gler, parket, rafm. o.fl. Áhv. góð lán. Kaldakinn. Góð 88 fm risíb. lítið u. súð. Sérinng. Þvhús og geymsla í íb. Verð 5,8 millj. Jöklasel. Falleg 106 fm 3ja herb. ib. ásamt 25 fm bílsk. íb. er í nokkurs konar raðhúsalengju m. sérinng. og sérlóð. Stutt i alla þjón. Ról. og góður staður. Verð 8,3 millj. Hjallabraut. í einkasölu góð 103 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Góð staðsetn. Verð 7,5 millj. Kaldakinn. Góð 3ja herb. 70 fm risíb. í tvíbhúsi. Góð lóð. Verð 5,2 millj. Vesturbraut. 3ja herb. miðhæð í þríb. Talsv. endurn. Verð 4,5 millj. Kaldakinn. Góð 77 fm 3ja herb. íb. á jarðh. í þríbýli. Allt sér. Verð 5,6 millj. 2ja herb. Langeyrarvegur. Vorum að fá 2ja herb. 54 fm íb. á jarðh. í góðu tvíb. Áhv. húsnlán ca 2,5 millj. Verð 4,5 millj. Sléttahraun. Falleg 65fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. ásamt 22 fm bílsk. Parket og steinflísar á gólfum. Þvhús í íb. Verð 6,5 millj. Suöurgata. Rúmg. 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í góðu þríb. Brattakinn. Falleg talsvert endurn. 55 fm risíb. Nýl. gluggar og gler, hita- lögn, rafm. og fl. Áhv. húsnæðislán. ca. 1,7 millj. Verð 4,5 millj. Miðvangur. Góð 2ja herb. íb. á 5. hæð i lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Húsvörður. Verð 5,5 millj. I smíðum Eyrarholt. Endaraðh. á þremur hæð- um, ca 270 fm m. innb. bílsk. Húsið er að mestu fullb. að utan, pípulögn komin, loft einangruð o.fl. Frábært útsýni yfir höfnina og fjörðinn. Til afh. strax. Áhv. húsnlán ca 3,5 millj. Verð 11,4 millj. Álfholt. Vorum að fá 157 fm enda- raðh. í klasahúsaröð. Húsið selst fokh. innan eða fullb. utan. Verð frá 7,8 millj. Lindarberg. Vorum að fá í sölu fal- legt 240 fm einb. sem er á tveimur hæð- um m. innb. tvöf. bílsk. Húsiö er tilb. til afh. strax fokh. Fráb. útsýni. Verð 10,0 m. Lindarberg. Vorum að fá sérl. vel hannað 250 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið selst fullb. að utan, fokh. að innan. Lindarberg. í sölu 216 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. eða lengra komið að innan. Áhv. húsbr. ca 5,8 millj. Álfholt — sérhæðir. Aðeins ein 181 fm og ein 142 fm íb. eru eftir í þessu vinsæla húsi sem skilast fullb. utan og fokh. innan. Gullið tækifæri fyrir laghent fólk til að ná sér í góða eign á góðu verði. Klapparholt — parhús Klapparholt 10 og 12 „Golfarahúsið“ í einkasölu vandaðar og rúmgóðar íbúðir á besta stað vestast á Hval- eyrarholtinu. Um er að ræða íbúðir með eða án lyftu 112-132 fm með eða án bílskúrs. Fullb. með vönduð- um innréttingum og gólfefnum. Útsýni er frábært. Tvennar svalir og sólskáli. Afh. haustið '93. Bygg- ingaaðilar Fjarðarmót hf. Atvinnuhúsnæði Verslun — skrifstofa Vorum að fá 200 fm húseign á tveimur hæðum í miðbæ Hafnarfj. Byggingarrétt- ur fylgir. INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N sölumaður, heimas. 641152. SMIÐJAN H __ LásarogskOtí NÚ ERUM við þegar farin að sjá sólina hækka nokkuð á lofti frá því í desember. Dagurinn er að lengjast meir og meir. Það bætir að vísu á snjóinn en við getum farið að líta upp og gleðj- ast yfir blessaðri birtunni. Iraun og veru hefur mér fallið vel við veðrið í janúarmánuði. Það hefur að vísu verið erfitt á margan hátt en hressandi og oft hreint og fagurt að horfa yfir hvítt landið. Eg varð var við það um síðustu helgi að eflir Biama Ólafsson fólk átti víða í nokkrum erfið- leikum við að opna læsingar á úti- hurðum húsa. Það voru einkum smekklásaskrár sem ollu erfiðleik- um og þau dæmi sem ég veit um voru útihurðir er snúa mót norðri. Sennilegast er að rokið hafí blás- ið fínkornóttum skafrenningnum -iun í lykilaugað á lásunum. Þar hafí snjórinn bráðnað í fyrstu en svo herti frostið og lásamir voru hreint og beint fullir af ís. Til þess að fyrirbyggja að lásar geti frosið fastir á þennan hátt er ráðlegast að nota þíðviðri til að koma smur- olíu inn í lykilgöngin. Takist það er síður hætta á að þetta endur- taki sig. Hvernig fer maður að því að smyija lásinn? Gott er að ijóða vaselíni eða smurolíu á lykilinn nokkram sinnum og láta lykilinn flytja olíuna, fítuna, inn í lykil- göngin. Að verkinu loknu þarf að þvo lykilinn og þurrka svo að fítan smiti ekki í föt eigandans. Hurðarhúnar í framhaldi af umræðu um lása vil ég nefna fleiri þætti í sambandi við málma sem við notum á heimil- um. Hurðarhúnar og skiltin sem þeim fylgja þurfa að vera í góðu lagi og líta vel út. Fyrir kemur að fólk skortir örlitla þekkingu til þess að vita hvernig bæta má úr smábilunum. Tökum t.d. hurðar- húna sem era farnir að skrölta til í skiltum og skrá í hvert sinn sem tekið er í þá, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þessi hurðar- húnn er orðinn þannig að hann dregst til af því að fóðring í skilt- inu er slitin og af því að festisp- litti sem heldur húnunum saman er ekki rétt stillt. Þarna málmurinn, þ.e. efni hún- anna svo mjúkt að það endist ekki mjög vel. Þó getur verið nóg um sinn að setja nýjar fóðringar í skilt- in við húnagötin og herða festi- splittið, á þessum húnum er um skrúfu að ræða. Húnar og skilti era smíðuð úr mismunandi málmum en algengir og fremur ódýrir útihurðahúnar eru úr hvítleitri málmblöndu eins og húnamir á myndinni. Til þess að gefa þessum málmi fallegra yfírborð era húnar þessir lakkhúð- aðir. Lakkið slitnar með tímanum svo að málmurinn verður ljótur. Messing er þyngri og sterkari málmblanda gyllt að lit. Það era mun dýrari húnar og skilti. Ókost- ur þeirra er helst að málmurinn oxíderast, breytir um lit með tím- anum. Veðráttan hefur mikil áhrif á sumar tegundir málma, þannig dökknar yfírborð á hlutum úr eir við veðran og verður grænt. Því er líkt farið með messing. Að fægja málmhluti Það grípur athygli sjónarinnar ef vel fægður málmhlutur blasir við sjónum okkar. Svo er því farið þegar við komum að útidyram þar sem hurðarhúnar, skilti, bréfalúga og vatnsbretti er úr messing og er spegilfægt. Það getur verið mik- il vinna að fægja svona fleti og af þeim sökum hefur fólk horfíð mikið frá því að nota húna og skilti úr málmi sem fægja þarf. Við lifum á tímum hraðans. Því kaupum við fremur vatnsbretti á útihurð og þröskuld úr ryðfríu stáli af því að ekki þarf að fægja það. Við kjósum fremur að borða með stálhnífapör- um en silfuráhöldum. Viljum spara tíma og kjósum að komast hjá því að fægja málma. Allt hefur sinn tíma og tíska og siðir fara í hringi. Þannig er al- gengt að fólk sækist eftir því sem búið var að leggja niður og taki aftur upp efni og siði sem gáfust vel fyrir einum eða tveimur manns- öldrum. Málmsmíði Það er stundum deilt um hvort rétt sé að kenna fóki eitt og annað varðandi handverk og mismunandi iðngreinar. Þegar atvinna minnkar hendir það t.d. sumar iðnstéttir að vilja takmarka mjög aðgang að námi nýrra nema. Slíkt viðhorf á tæpast rétt á sér. Öll þekking mið- ar að því marki að auka eftirsókn. Við leitum helst uppi þá sem við treystum til að geta bætt við þekk- ingu okkar. Líkt er því farið með handverksfólk, þeir sem best kunna verða eftirsóttir og fólk sem þarf að fá smíðað, dúklagt, múrað, málað o.s.frv. leitar þess fremur til góðra iðnaðarmanna sem þekk- ing þess er betri á því sem það vill láta vinna fyrir sig. í grannskólum víða um land hefur verið kennd lítilsháttar málmsmíði á undanförnum áratug- um. Hefur unglingum t.d. verið kennt að klippa og saga málmplöt- ur, sverfa þær til, hamra og forma og síðan að fægja þær eftir því sem á við. Ég geri mér t.d. vonir um að fólk sem eitthvað hefur lært í undirstöðuatriðum málmsmíðar skilji betur það sem ég ræði um hér í smiðjunni um að fægja og laga til ýmsa hluti, eða t.d. eða t.d. er ég ræði um blikksmíði ýmis- konar. Nafnspjöld Til muna verða þeir einstakling- ar sem lært hafa það mikið í málm- smíði að þeir geti búið til fallega plötu á dyrnar hjá sér heima með viðkomandi nöfnum. Er þá oft not- að vax eða tektyl kvoða sem stafir eru rispaðir í og málmurinn látinn tærast í rispunum með sýrubaði. Sömu einstaklingar geta væntanlega gert sér grein fyrir því hvernig fjótlegast er að ná árangri við að fægja messing hlutina utaná útidyrahurðinni. Þ.e.a.s. ef þeir eru til þar heima, messing skilti o.fl. Hægt er að kaupa sérstaka slípip- úða úr fílti eða taui sem setja má í venjulega borvél og fægja svo málminn með því að nota slípim- assa sem ætlaður er á málma. Ef fægja skal silfur með vél þá þarf slípimassinn að vera fínni og mýkri en á messing eða eir. Síðast er svo fægt yfir hlutinn með klút vættum í fægilög og á silfur er notaður silvo fægilögur. Ef óskað er eftir að fá hamraða áferð á slíkar plötur getur málið farið að vandast nokkuð. Til þess að hamra svona málmplötu fallega þarf að nota sérstaka póleraða hamra og hæfilega ásláttarsteðja sem einnig eru fægðir vel. Séu þessi verkfæri ekki vel fægð og slétt þá koma óæskileg för í málminn sem verið er að hamra. Málmsmíði er margar iðngreinar Eg hef stiklað á örfáum undir- stöðuatriðum varðandi málma og málmsmíði. Út hafa komið nokkrar bækur um mismunandi greinar málmsmíði í „Safni til iðnsögu ís- lendinga“. Sumar greinar í þessu safni eru þessu safni era nánast útdauðar hérlendis. Þær eiga e.t.v. eftir að rísa upp aftur síðar. Það er mikið tjón fyrir þjóð að „hafa ekki ráð á að nota heimagerða muni“. Ég vona því að aftur rísi sterkur iðnað- ur hér á landi í þeim greinum sem búið er að að svæfa eða leggja niður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.