Morgunblaðið - 31.01.1993, Page 8
%
seer hau
!ÍíÓÍgIjWíiÍa£>í1)
A
1"TV \ /'',ersunnudagur31.janúar 1993 semer31.
A/a»-vJ dagurársins 1993 og4. sunnudagureftir
þrettánda. Bænadagur að vetri. Árdegisflóð í Reykjavík er
kl. 11.36ogsíðdegisflóðkl. 24.25. Fjaraerkl. 5.30 og .
18.00. Sólarupprás er í höfuðstaðnum kl. 10.11 ogsólarlag
kl. 17.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og
tunglið í suðri kl. 19.59. (Almanak Háskóla íslands.)
Þér munið með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðis-
ins. (Jes. 12,3.)
ÁRNAÐ HEILLA
Skipholti 32, Reykjavík, 85
ára. Eiginkona hans var
Bjarnheiður Sigurríksdótt-
ir, hún lést 1987. Páll mun
taka á móti gestum á afmæl-
isdaginn í Holiday Inn hótel-
inu v/Sigtún milli kl. 15 og
18.
ára afmæli. Gylfi
Pálsson, fyrrum
skólasljóri Gagnfræðaskóla
Mosfellsbæjar, til heimilis að
Eirarhvammi, Mosfellsbæ,
verður sextugur á morgun.
Gylfi og eiginkona hans,
Steinunn Theodórsdóttir,
taka á móti gestum í dag
milli kl. 16-18 í Félagsheimili
tannlækna, Síðumúla 35, 2.
hæð.
ára afmæli. í dag er
Guðrún Brynjólfs-
dóttir, Austurbrún 29, sex-
tug. Hún verður að heiman í
dag.
KROSSGATAN
œ
9
ffl
13
r*“ m
n _
___
122 28 24
LÁRÉTT: - 1 frétt, 5
yfirlæti, 8 hlífar, 9 höf-
uðfats, 11 safna saman,
14 guðs, 15 kroppi, 16
fískar, 17 aum, 19
klaufdýr, 21 óþurrka-
tíð, 22 heitir, 25 spil,
26 stök, 27 peningxir.
LÓÐRÉTT: - 2 sefs, 3
megna, 4 skartgips, 5
skrifar, 6 snák, 7 áhald,
9 hagkvæmt, 10 karl-
dýrin, 12 linna, 13
ákveður, 18 fljótinu, 20
einkennisstafir, 21
mynni, 23 frumefni, 24
greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 kulda, 5 gæran, 8 aftur, 9 ódæll,
11 lafir, 14 afl, 15 volið, 16 illan, 17 inn, 19
næði, 21 aðal, 22 iðjunni, 25 aur, 26 áði, 27 rýr.
LÓÐRÉTT: - 2 und, 3 dal, 4 aflaði, 5 gullin, 6
æra, 7 ali, 9 ósvinna, 10 ætlaðir, 12 falaðir, 13
renglar, 18 nauð, 20 ið, 21 an, 23 já, 24 Ni.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur aðalfund nk.
þriðjudag kl. 20.30 á Kirkju-
loftinu. Að loknum aðalfund-
arstörfum verða kynntar um-
hverfísvænar hreinlætis- og
snyrtivörur. Kaffiveitingar.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18-
KVENFÉLAGIÐ Fjallkon-
urnar heldur fund nk. þriðju-
dag kl. 20.30 í safnaðarheim-
ili Fella- og Hólakirkju. Gest-
ur fundarins er Ami Jón
Geirsson, gigtarlæknir. Veit-
ingar. Allar konur velkomnar.
ITC-DEILDIN Ýr heldur
fund nk. mánudag kl. 20.30
að Síðumúla 17 (í húsi Frí-
merkjasafnara 2. hæð). Fund-
urinn er öllum opinn. Nánari
uppl. gefa Kristín s. 34159
og Anna Rósa s. 42871.
ITC-DEILDIN íris, Hafnar-
firði, heldur fund nk. mánu-
dag kl. 20.15. Fundurinn
verður haldinn í húsi Slysa-
vamafélagsins, Hjallahrauni
9, Hafnarfírði. Fundurinn er
öllum opinn. Uppl. gefa Halla
s. 52531 eða Fjóla s. 688086.
AFLAGRANDI 40, þjón-
ustumiðstöð aldraðra held-
ur félagsvist á morgun kl. 14.
Munið þorrablótið fímmtu-
daginn 4. febrúar. Kvöld-
vökukórinn verður með söng,
gamanmál og leikur fyrir
dansi. Enn eru til lausir miðar
Uppl. í afgreiðslu.
KVENFÉLAG Neskirkju
heldur fund nk. mánudag kl.
20. Félagsvist.
Fyrsti blúsinn.
K
KVENNADEILD SVFÍ í
Reykjavík minnir á aðalfund-
inn í Komhlöðunni neðst í
Bankastræti nk. þriðjudag kl.
20.
BARNADEILD Heilsu-
vemdarstöðvarinnar er með
opið hús kl. 15-16 fyrir for-
eldra ungra bama nk. þriðju-
dag, 2. febrúar. Umræðuefni
verður slys- og slysavamir.
KVENFÉLAG Se(jasóknar
heldur aðalfund í Kirkjumið-
stöðinni nk. þriðjudaginn kl.
20.30. Rætt verður um eld-
húsið.
KVENFÉLAG Garðarbæj-
ar heldur aðalfund á Garða-
holti nk. þriðjudag kl. 20.30.
Margrét Árnadóttir kemur og
kynnir vefnað og bastvinnu.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar heldur aðalfund sinn
nk. mánudag kl. 20. Venjuleg
aðalfundastörf og önnur mál.
FÉLAG breiðfirskra
kvenna heldur aðalfund nk.
mánudag kl. 20.30 í Breið-
firðingabúð.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar heldur aðalfund
mánudaginn 8. febrúar kl. 20.
Venjuleg aðalfundarstörf og
fleira.
FRÍKIRKJUKONUR Hafn-
arfirði. Aðalfundur kvenfé-
lagsins verður haldinn í safn-
aðarheimilinu við Austurgötu
nk. þriðjudag kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf og
kaffíveitingar.
FÉLAG eldri borgara er
með brids kl. 13 og félagsvist
kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð-
heimum kl. 20. Lögfræðingur
félagsins er til viðtals á
þriðjudag. Panta þarf tíma.
Mánudagopið hús kl. 13-17.
KVENFÉLAG Keflavíkur
heldur fund nk. mánudag í
Kirkjulundi kl. 20.30. Snyrti-
vörukynning.
KVENFÉLAG Lágafells-
sóknar heldur aðalfund sinn
nk. mánudag kl. 19.30 í Hlé-
garði.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík heldur aðal-
fund félagsins fimmtudaginn
4. febrúar kl. 20.30 í safnað-
arheimilinu. Kórsöngur og
kaffíveitingar.
HÚSSTJÓRNARSKÓLINN
í Reykjavík, Sólvallagötu
12. Fyrrverandi nemendur
Húsmæðraskóla Reykjavík
sem ekki hafa fengið 50 ára
afmælisrit skólans í hendur
eru beðnir að hafa samband
við skrifstofu skólans í s.
11578.
FRAMKONUR halda fund í
Framheimilinu við Safamýri
nk. mánudag kl. 20.30. Gest-
ur fundarins verður Reynir
Tómas Geirsson, kvensjúk-
dómalæknir. Kaffiveitingar.
SAFNAÐARFÉLAG Graf-
arvogsskirkju heldur aðal-
fund nk. mánudag í Hamra-
skóla kl. 20.30. Gestur fund-
arins verður Skúli Svavarsson
sem segir frá kristniboðs-
starfí í Afríku. Kaffíveitingar.
GRENSÁSSÓKN: Aðalfund-
ur Kvenfélags Grensássóknar
verður í safnaðarheimilinu
mánudaginn 8. febrúar og
hefstmeðborðhaldi kl. 19.30.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur vinnufund í Félags-
heimilinu nk. mánudag kl. 20.
Unninn verður ungbarnafatn-
aður fyrir Rauða krossin.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar heldur aðalfund sinn
í safnaðarheimilinu nk.
þriðjudag 2. febrúar kl. 20.30.
Síldar- og fiskiréttahlaðborð.
Sigríður Hannesdóttir kemur
í heimsókn. Félagar eru beðn-
ir um að taka með sér gesti.
ÁRBÆJARSÓKN: Opið hús
fyrir eldri borgara mánudaga
og miðvikudaga kl. 13-15.30
og fótsnyrting á mánudögum
kl. 14—17, tímapantanir hjá
Fjólu.
KIRKJUSTARF
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu
Örk í kvöld kl. 20. Fundur
með foreldrum fermingar-
bama mánudgskvöld kl.
20.30.
HÁTEIGSKIRKJA: Æsku-
lýðsstarf 10-12 ára í dag kl.
17. Æskulýðsstarf fyrir 13
ára og eldri í kvöld kl. 20.
Biblíulestur mánudagskvöld
kl. 21.
LAUGARNESKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.
NESKIRKJA: Æskulýðs-
fundur fyrir 13 ára og eldri
verður haldinn í safnaðar-
heimili kirkjunnar á morgun
mánudag kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Furidur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
REYKJAVÍKUR prófasts-
dæmi: Hádegisverðarfundur
presta verður í Bústaðakirkju
á morgun mánudag kl. 12.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Foreldramorgnar þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Æskulýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.30. Upplestur hjá
félagsstarfí aldraðra í Fella-
o g Hólabrekkusóknum í
Gerðubergi mánudag kl.
14.30. Lesnir Davíðs sálmar
og Orðskviðir Salómons.
SELJAKIRKJA: Æskulýðs-
fundur í kvöld kl. 20—22.
Opið öllum unglingum.
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11, munið skólabflinn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti er
Helgi Bragason.
SKIPIN
REYKJ AVÍKURHÖFN: í
dag eru Vigri og Snorri
Sturluson væntanlegir til
hafnar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í dag kemur Hofsjökull af
ströndinni og Sjóli er væntan-
legur í kvöld.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT
Hjartaverndar eru seld á
þessum stöðum: Reykjavík:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími
813755 (gíró). Reykjavíkur
Apótek, Austurstræti 16.
Dvalarheimili aldraðra,
Lönguhlíð. Garðs Apótek,
Sogavegi 108. Árbæjar Apó-
tek, Hraunbæ 102_ a. Bóka-
höllin, Glæsibæ, Álfheimum
74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli.
Vesturbæjar Apótek, Mel-
haga 20-22. . Bókabúðin
Embla, Völvufelli 21. Kópa-
vogur: Kópavogs Apótek,
Hamraborg 11. Hafnarfjörð-
ur: Bókab. Olivers Steins,
Strandgötu 31. Keflavík:
Apótek Keflavíkur, Suður-
götu 2. Rammar og gler, Sól-
vallagötu 11. Akranes: Ákra-
ness Apótek, Suðurgötu 32.
Borgames: Verslunin ís-
bjjöminn, Egilsgötu 6. Stykk-
ishólmur: Hjá Sesselju Páls-
dóttur, Silfurgötu 36. ísa-
fjörður: Póstur og sími, Aðal-
stræti 18. Strandasýsla: Hjá
Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol-
beinsá, Bæjarhr, Ólafsfjörð-
ur: Blóm og gjafavörur, Aðal-
götu 7. Akureyri: Bókabúðin
Huld, Hafnarstræti 97.
Bókaval, Kaupvangsstræti 4.
Húsavík: Blómabúðin Björk,
Héðinsbraut 1. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur,
Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn-
hildur Gunnsteinsdóttir,
Langanesvegi 11. Egilsstaðir:
Verslunin SMA. Okkar á
milli, Selási 3. Eskifjörður:
Póstur og sími, Strandgötu