Morgunblaðið - 31.01.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1993
9
4. sd. e. þrettánda, 31. janúar.
Herra! Bjarga þú!
eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup
Þá gjörði svo mikið veður á vatninu, að bylgjurnar gengu yfir bátinn. En Jesús svaf. Þeir fara til,
vekja hann og segja: Herra, bjarga þú, vér förumst! Hann sagði við þá: Hví eruð þér hræddir, þér
trúlitlir? Síðan reis hann upp og hastaði á vindinn og vatnið, og varð stillilogn. Mennirnir undruðust og sögðu: Hvílíkur maður er þetta? Jafnvel vindar og vatn hlýða honum. (Matt. 8: 23-27.) Amen.
Herra! Bjarga þú! Gott er að eiga þessa frásögu,
Vér förumst! er sýnir glöggt,
Óveðrið skall skyndilega á að vald Jesú náði einnig yfír náttúryöflin.
Sviptivindar þutu yfir vatnið Bæði vindar og vatn
og fjallháar öldur ætluðu að keyra bátskelina í kaf. hlýddu hönum!
Ótti greip mennina um borð, Annars hefði fólk getað efazt um,
þrautreynda fískimenn, að Guð gæti hjálpað
er þekktu vatnið og hættur þess. Þeir höfðu reynt allt til bjargar, í náttúruhamförum!
en án árangurs. Þetta atvik hefði hæglega getað gjörzt á Islandi.
Þá varð þeim litið á hann, er svaf værum svefni. Oft hafa íslenzkir sjómenn lent í svipuðum aðstæðum.
Hvernig gat honum komið dúr á auga í þessu veðri? Fiskimenn eru oft dulir og hafa trú sína
Þessi sofandi maður var seinasta von þeirra! lítt í hámæli.
Þeim var að skiljast, En reynsla þeirra er hin sama
að Jesús gat hjálpað. og lærisveinanna í bátnum.
Herra! Bjarga þú! Þegar á reynir
Vér förumst! og mannleg hjálp bregzt,
vita þeir vel,
Jesús leit undrandi á þá: hvar hjálp er að fá!
Hví eruð þér hræddir, Þá leita þeir til hans,
þér trúlitlir? er einn getur bjargað!
Svo hastaði hann Herra! Bjarga þú!
á vatnið og vindinn og blankalogn varð. ^ Vér förumst!
Hættan var liðin hjá. Gott er að vita með vissu,
Þeim hafði orðið að trú sinni. hvar hjálpar er að leita, er mannlegur máttur
Herra! Bjarga þú! megnar ei meir.
Vér sjáum undrun lærisveinanna: Gleymum aldrei honum, er ekki bregzt!
Hvílíkur maður er þetta? Jafnvel vindar og vatn hlýða honum! Kristur vakir yfir oss!
Biðjum:
Þökk, Drottinn Guð, að þú átt allt vald á himni og jörðu. Þú vakir yfir oss og sleppir aldrei af oss hendi þinni. Vér biðjum þig um að blessa íslenzka fiskimenn. tíeyr þá bæn fyrir Jesúm Krist.
Amen.
íDAG kl. 12.00
Hetntikt Veðorstota tstends
(0y{H>* «ðu«pö «. 18.15 f
VEÐURHORFUR í DAG, 31. JANÚAR:
YFIRLIT í GÆR: Skammt noður af landinu er allvíðáttumikil laegð, sem
þokast norðaustur, önnur lægð vaxandi er yfir Nýfundnalandi og mun
húfn hreyfast allhratt í norðausturátt. Kólna mun í bili, en hlýnar aftur
á morgun.
HORFUR í DAG: Sunnan- og suðvestanátt, allhvöss sunnan- og suð-
austanlands en hægari annars staðar. Suðvestan- og vestanlands
verða skúrir eða rigning en þurrt annars staðar.
HORFUR Á MÁNUDAG: Allhvöss sunnan- og suðvestanátt á landinu.
Slydduél sunnan- og vestanlands.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Suðvestan stinningskaldi
með éljum sunnan- og vestanlands en úrkomulaust í öðrum landshlut-
um. Frost 5-7 stig.
Svarsfmi Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 2 snjóél Glasgow 7 mistur
Reykjavík 0 úrkoma í gr. Hamborg 44 skýjað
Björgvin 1 skýjað London 5 alskýjað
Helsinki -03 léttskýjað Los Angeles 14 mistur
Kaupmannahöfn -rö léttskýjað Lúxemborg 1 alskýjað
Narssarssuaq 425 heiðskírt Madríd 3 alskýjað
Nuuk 420 snjókoma Malaga 9 rigning
Ósló 414 þoka Mallorca 6 léttskýjað
Stokkhólmur 45 alskýjað Montreal 417 snjókoma
Þórshöfn 8 rigning NewYork 46 léttskýjað
Algarve 8 alskýjað Orlando 15 skýjað
Amsterdam 0 þokumóða París 8 skýjað
Barcelona 4 þokumóða Madeira 14 skýjað
Berlin 46 hálfskýjað Róm 5 þokuruðningur
Chicago 49 heiðskírt Vín 412 þokuruðningur
Feneyjar 4 alskýjað Washington 43 heiðskírt
Frankfurt 0 alskýjáð Winnipeg -f6 alskýjað
o iil / Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
r r r * / * * * * • ^ * 10° Hitastig
r r r r r * r r * r * * * * * V V V v Súld I
Ftigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél Él = Þoka S
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík: Dagana 29. jan. til 5. febr., að báöum
dögum meðtöldum i Reykjavfkurapótak, Austur-
stræti 16. Auk þess er Borgarapótek, Álftamýri 1-
5,opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópa-
vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg
frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn,
laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyðarsímí lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka
— Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s.
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn
sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í sím-
svara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum
kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknireða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmis-
vandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild,
Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgar-
spítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspít-
alans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með
trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll
mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjósta-
krabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17
í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl.
11- 14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugar-
dögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánu-
daga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laug-
ardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnu-
daga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er
á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið
virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19 30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10—22.
Skautasvellið f Laugardal er opiö mánudaga 12-17,
þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga
12- 17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnu-
daga 13-18. Uppl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að
18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda.
Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer
99-6622.
Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og
upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólar-
hringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til töstudaga frá kl. 9-12. Sími
812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika
og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14
virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
lýlánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Land-
spítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræö-
ingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð
fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu
ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiað-
stoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30
og 22.00 í síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13,
s. 688620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími
676020.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud.
kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyr-
ir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21.
Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða
626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengis-
meðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfund-
ir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opiö þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir
Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. ( Bústaðakirkju
sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoð við unglinga og for-
eldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99—6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar ein-
hvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20
miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska
barna sfmi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13.00 á 13835
og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz.
Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855
og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liðinnar viku. Hlustunar-
skilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekkl.
Hœrri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og
rPÆtlimáí?,iaiír,yrir 8ty,tri vegalengdir og
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími
fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks-
götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra-
og systkinatfmi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomu-
lagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldr-
unarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vffilstaöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla
daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn
f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl.
19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17.
— Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndar-
stöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingar-
heimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. —
Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnu-
hlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl.
14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjón-
usta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknar-
tími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á
hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri
— sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofu-
sími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.—
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur:
mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholts-
stræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s.
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hór segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestr-
arsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud.
kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s.
36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögu-
stundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borg-
arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú-
staöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, mið-
vikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud.
og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er að panta tíma
fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma
814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl.
13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstööina
við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýn-
ing á þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jóns-
sonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um
helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alia daga
kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki mið-
vikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmynda-
garðurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleið-
sögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning
á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu,
virka daga 13-18, sunnud. 11—17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4:
Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116:
Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö
fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. —
fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17. Lesstofa mánud.
— fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnu-
daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar 14—18
og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vest-
urbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hór segir:
Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþrótta-
fólaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á
tfmabilinu 1. okt.—1. júní og er þá lokað kl. 19 virka
daga.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-
20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstu-
daga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnu-
daga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga
— föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga —
fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miö-
vikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og
16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl.
10- 15.30.
Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstu-
daga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30.
Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími
23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11—21. Um helgar 10-21.
Skfðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breið-
holtsbrekka: Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-21.
Laugardaga — sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15 virka
daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17.00 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru
þó lokaöar á stórhátfðum og eftirtalda daga: Mánu-
daga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðju-
daga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalót.
Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.