Morgunblaðið - 31.01.1993, Page 13
t
t
t
t
t
I
t
t
t
t
t
t
Fariðlver-
ið og vetrar-
vertíð hafin
UM KYNDILMESSU ætlar Hafn-
argönghópurinn að standa fyrir
ýmsu sem tengist upphafi vetrar-
vertíðar fyrr á árum. Til að gefa
sem flestum kost á að vera með
verður þetta gert á þriðjudag og
miðvikudag að deginum og um
kvöldið.
Hópurinn minnir á að messa er
í Dómkirkjunni sunnudaginn 31.
janúar kl. 11, en það var venja
margra þeirra sem voru á leið í
vertíð að vera við messu og jafnvel
altarisgöngu sunnudaginn fyrir
vetrarvertíð.
Þriðjudaginn 2. febrúar, Kyndil-
messu, ætlar Hafnargönguhópur-
inn að standa fyrir gönguferð úr
Grófinni (frá Hafnarhúsinu, Grófar-
megin) suður í Skildinganes og
koma„að Keipum" í Austurvör. A
leiðinni verður komið við í Þjóð-
minjasafninu og fullbúinn sexær-
ingur (Engeyjarlagið) skoðaður.
Val verður um að ganga til baka
eða taka SVR. Farið verður frá
Hafnarhúsinu, Grófarmegin, kl. 14.
Ferðin verður endurtekin kl. 20 um
kvöldið. Ekkert þátttökugjald.
Á miðvikudaginn 3. febrúar,
Blasíusarmessu, verður gefinn
kostur á stuttri sjóferð út á Kolla-
fjörð. Síðan gengið með höfninni
og ýmislegt skoðað og skeggrætt
sem snertir fiskveiðar fyrr og nú.
Mæting eins og á þriðjudaginn við
Hafnarhúsið, Grófarmegin, kl. 14
og 20. Ekkert þátttökugjald nema
í bátsferðina. Þeir sem ekki fara í
hana mæti kl. 15 og 21.
(Fréttatilkynning)
♦ ♦ ♦-----
Göngnferð
á Ásfjall
TÍUNDA gönguferð Ferðamála-
ráðs Hraunbúa verður í dag,
sunnudaginn 31. janúar kl. 14 og
verður lagt af stað frá kirkju-
garðinum (Kaldárselsvegsmeg-
in).
Gengið verður eftir snjóléttum
leiðum með góðu útsýni yfir nýju
Setbergs- og Mosahlíðarbyggðina
og yfir Frakkastíginn og upp á
Ásfjall að vörðunni þar sem er stór-
kostlegt útsýni.
Kunnáttumaður mun segja þátt-
takendum frá staðháttum og sögu
og eins og svo oft luma þátttakend-
ur eflaust á fróðleiksmolum til að
fylla í frásögnina. Þetta verður um
hálfs annars tíma létt ganga.
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
„STJÖRNUBÓKIN
HITTIR BEINT í MARK!“
Með spariáskrift að Stjörnubók er unnt að losa alla innstœðuna á sama tíma.
BUNAÐARBANKINN
Traustur banki
STJÖRNUBÓH
BÚNAÐARBANKANS
4’ Verðtrygging og háir raunvextir.
4f Vextir bókfærðir tvisvar á ári.
Lausir til útborgunar eftir það.
4* Hver innborgun bundin í 30 mánuði.*
Eftir það er hún alltaf laus til útborgunar.
4f Spariáskrift - allar innborganir lausar á sama tíma.
4’ Lántökuréttur til húsnæðiskaupa.
Lánsupphæð hámark 2,5 milljónir til allt að 10 ára.
* Ef nauðsyn ber til getur reikningseigandi sótt um heimild til
úttektar á bundinni fjárhæð gegn innlausnargjaldi.
Eyjólfur Sverrisson, knattspymumaður
t
t
t
Síbasti pöntunardagur Macintosh-tölvubúnaðar með verulegum afslaetti er
Innkaupastofnun ríkisins
Borgartúni 7, Rvk. Sími: 91-26844