Morgunblaðið - 31.01.1993, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 81. JANÚAR 1993
15
Niels Helveg Petersen utanríkis-
ráðherra er kvæntur flokkssyst-
ur sinni, Kirsten Lee, sem var
áður þingmaður.
Hans Hækkerup varnarmálaráð-
herra er kvæntur þingmanninum
Lis Hækkerup.
Karen Jespersen félagsmálaráð-
herra er gift Ralf Pittelkov sem
er náinn ráðgjafi forsætisráð-
herrans.
um, ef svo vill verkast.
Vísast á ekki við að alhæfa, en
þessar aðstæður virðast einmitt ein-
kenna þann hóp, sem stjórnmála-
mennimir teljast til, nefnilega hóp
menntamanna og blaðamanna, sem
aðhyllist jafnaðarmennsku á öllum
sviðum, líka í einkalífínu. Og fyrir
þá sem þekiq'a til í Kaupmannahöfn
er skondið að taka eftir að af þeim
ráðherrum, sem búa í borginni, búa
áberandi margir í Friðriksbergi,
Austurbrú og í miðbænum. Heim-
ilisfang fólks hér segir einnig tölu-
vert um hvers konar hópi það til-
heyrir eða vill tilheyra.
Danir gera ekki mikið úr að hér
sé stéttskipt þjóðfélag, meðal ann-
ars af því þeir geta borið sig saman
við Þýskaland, þar sem stéttaskipt-
ingin er vissulega meiri. En fjöl-
skyldumynstur danskra stjómmála-
manna bendir óneitanlega í átt til
stéttskipts þjóðfélags, sem er þá
byggt upp eins og jarðlög, eitt lag-
ið ofan á annað. Einkenni þess em
að fólk fæðist inn í ákveðið lag og
heldur sig meira og minna innan
þess, en fer ekki milli laga í þjóðfé-
laginu.
Áður eru nefndir stjórnmála-
menn, sem em bókstaflega fæddir
inn í stjómmál. I fyrri stjóm sátu
tveir synir stjómmálamanna, þeir
Per Stig Moller, sonur Pauls Moll-
ers, sem var einn helsti andstæðing-
ur íslendinga í handritamálinu og
Uffe Ellemann-Jensen, en faðir
hans var einnig þingmaður Vinstri-
flokksins. í stéttskiptu þjóðfélagi
giftist fólk innan sinnar stéttar, en
sækir ekki maka út fyrir hana. Það
gildir í ríkum mæli um áðumefnda
stjómmálamenn. Lífsmynstur
þeirra er að nokkm leyti vísbending
um að þó jafnaðarmennskan hafi
sett ríkan svip á danskt þjóðfélag
á þessari öld, þá em þó sumir jafn-
ari en aðrir, þegar að stjómmálun-
um kemur.
Tannlæknastofa
Guðrún Gunnarsdóttir, tannlæknir, hefur opnað
tannlæknastofu í Armúla 26, Reykjavík.
Tímapantanir í síma 684377.
Áður starfandi tannlæknir
í Búðardal og
Tjarnargötu 16, Reykjavík.
| Góðan daginn!
Kvikmyndaskóli íslands auglýsir:
Nómskeió á vorönn.
Námskeið í gerð kvikmyndahandrita.
Námskeiðið hefst 18. febrúar og stendur til 13. maí.
Kennt verður eitt kvöld í viku fjóra tíma í senn. Mark-
mið námskeiðsins er að kenna nemendum vinnubrögð
við handritsgerð og kynna fyrir þeim þá möguleika
sem handritshöfundum standa til boða. Námið bygg-
ir að mestu á eigin vinnu nemenda og miðað er við
að þeir Ijúki handriti að 50 mínútna langri mynd á
námskeiðinu.
Ekki eru gerðar neinar kröfur um menntun eða
reynslu, en fjöldi nemenda er mjög takmarkaður og
umsækjendur þurfa að skila inn frumsömdum texta
að lágmarki 10 síður með umsókn.
Leiðbeinandi á námskeiðinu er Sveinbjöm I. Baldvinsson.
Allar upplýsingar um námskeiðið eru veittar í síma 623611.
LADDI 8 VINIR
p e g ar aorir fara ao sofa
góðu!
Þórhallur „Laddi" Sigurðsson gysmeistarí
Ólafía Hrönn Jónsdóttir glensiðjukona
Hjálmar Hjálmarsson spaugsmiður og
Haraldur „Halli" Sigurðsson spévirki
gera létta óttekt á mannlífinu og
rannsaka þjóðareðlið í bráð og lengd
Haukur Hauksson flytur ekki fréttir af
gangi mála @RÚV
Leikstjórn Bjöm G.Björnsson
Útsetningar Þórir Baldursson
Björgvin Halldórsson og hljómsveit
Stéttarsambands Fjörkálfa taka þátt í
HRTSEBILL
FORRÉTTIR
Freyðandi humarsúpa
eða
Ferskar laxavefjur, fylltar kryddjurta- og valhnetufrauði
AÐALRÉTTIR
Ofnsteiktur lambahryggsvöðvi, gljáður rabarbaracompot
framreiddur með nýjum garðávöxtum
eða
Hœgsteiktur grísahryggur með eplum, smálauk og
hvítvínssósu
eða
Grœnmetisréttur
EFTIRRÉTTIR
Grand Marnier ís með ávöxtum og rjóma
eða
Svartaskógarterta með kirsuberjasósu
■■■