Morgunblaðið - 31.01.1993, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1993
17
í ljós þá ósk að Sunnlendingar fjöl-
menni á fundinn og láti skoðanir
sínar í ljós.
- Sig. Jóns.
Rætt um atvinmimál á Suðurlandi
Verkalýðshreyfingin
og atvinnurekendur
boða til opins fundar
Selfossi.
OPINN fundur um atvinnumál verður haldinn á Hótel Sel-
fossi þriðjudaginn 2. febrúar klukkan 20.30. Það eru Alþýðu-
samband Suðurlands og Atorka, félag atvinnurekenda á Suð-
urlandi, sem boða til fundarins. Þingmenn kjördæmisins og
sveitarstjóraarmenn eru sérstaklega boðaðir.
Þessi fundur er sá fyrsti sem Verkalýðsfélagsins Þórs.
verkalýðshreyfingin og atvinnurek- í fundarboði láta fundarboðendur
endur boða til sameiginlega um
atvinnumál og því má segja að viss
tímamót séu mörkuð með honum.
Frummælendur á fundinum
verða: Hansína Á. Stefánsdóttir
formaður Alþýðusambands Suður-
lands, Pétur Reimarsson fram-
kvæmdastjóri Ámess hf., Þorsteinr.
S. Ásmundsson formaður Atorku,
félags atvinnurekenda á Suður-
landi, og Þórður Ólafsson formaður
Verkalýðsfélagsins Boðans. Fund-
arstjórar verða Birgir Guðmunds-
son mjólkurbústjóri MBF og Ingi-
björg Sigtryggsdóttir formaður
Jass á Sólon
Islandus
JASSTRÍÓ Óla Steph. kem-
ur fram á kaffihúsinu Sólon
Islandus mánudaginn 1.
febrúar nk. Þeir félagar
munu leika jass frá kl. 22
til miðnættis.
Fyrirhugað er að mánudagskvöld
verði föst jasskvöld á Sólon Islandus
í vetur og mun jasstríó Óla Steph.
leggja línumar og verá þar út febr-
úar. í jasstríói Óla Steph. leika Ólaf-
ur Stephensen á píanó, Tómas R.
Einarsson á kontrabassa og Guð-
mundur R. Einarsson á trommur.
Þriðjudagskvöldið 2. febrúar held-
ur Ása Lísbet Björgvinsdóttir,
mezzósópransöngkona, einsöngstón-
leika við undirleik Davids Knowles.
Tónleikamir hefjast kl. 20.30 og
verða á 2. hæð í Gallerí Sólon Island-
GUDMUNDUR MARKÚSSON
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Túngötu 5 - Pósthólf 319-121 Reykajvík - Sími (91)11711 - Fax: (91)11730
Hef opnað lögmannsstofu,
Tek að mér öll almenn lögfræðistörf, svo sem innheimtu skulda og skaðabóta,
búskipti, eignaumsýslu, ráðgjöf, skulda og skattskil fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Einnig er boðið upp á tímabundna ráðgjöf fyrir einstaklinga
og fyrirtæki á föstu verði.
» ♦
Ljóðleikhús-
ið í Þjóðleik-
húskjallaranum
FJÓRÐA ljóðakvöld Ljóðleik-
hússins á þessum vetri verður
haldið í Þjóleikhúskjallaranum
mánudaginn 1. febrúar kl. 20.30.
Rétt er að benda gestum á að
koma tímanlega til þess að unnt
verði að koma öllum i sæti, en
síðast var fullt hús.
Heiðursgestur að þessu sinni
verður Jón úr Vör. Leikaramir
Baldvin Halldórsson og Ólafía
Hrönn Jónsdóttir lesa úr bókum
skáldsins og Jón frá Pálmholti mun
fjalla um skáldskap þess. Síðast en
ekki síst mun Jón úr Vör lesa upp.
Einnig koma fram og lesa úr
verkum sínum þau Unnur S. Braga-
dóttir, Óskar Árni Óskarsson, Bragi
Ólafsson, Birgir Svan Símonarson
og Böðvar Guðmundsson.
Ljóðabókamarkaður verður á
staðnum sem fyrr.
(Fréttatilkynning)
-----» ♦ ♦...—
Fyrirlestur
um afleiðing'-
ar bakverkja
EIRÍKUR Líndal sálfræðingur held-
ur fyrirlestur á vegum námsbrautar
í sjúkraþjálfun miðvikudaginn 3.
febrúar klukkan 15. Fyrirlesturinn
fjallar um afleiðingar bakverkja og
sálarástand og verður fluttur í
Læknagarði við Vatnsmýrarveg, 3.
EUROCLASS EUROCLASS EUROCLASS
Tylltu þér
áður en þú skoðar
þetta tilboð!
SAS Euroclass þægindin
byrja heima I stofu!
Þið eruð flutt með ímósínu
frá útidyrum út á flugvöll.
90% afeláttur fyrir maka.
Tilboðið gildir til allra
áfangastaða SAS í
Skandinavíu.
Að auki eru í fullu gildi
önnur hlunnindi
á Euroclass.
MiSAS
EuroClass
SAS á íslandi - vaHtelsi í flugi!
Laugavegi 172 - Sími 62 22 11
"Gildir fyrir Stór-Reykjavíkursvæöiö.