Morgunblaðið - 31.01.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1993
33
Atvinna óskast
Nýorpinn sveinn í stálskipasmíði með tækni-
stúdentspróf óskar eftir hverskonar atvinnu,
hérlendis sem erlendis.
Upplýsingar í síma 92-11826.
Auglýsingateiknarar
Fyrirtæki búið fullkomnasta tækjakosti, svo
sem Macintosh og PC tölvum, Postscript
útkeyrslu og litvinnslu óskar eftir að komast
í samband við auglýsingateiknara eða hönn-
uði til að vinna tilfallandi verkefni „free lance“
fyrir fyrirtækið. Viðkomandi þarf að hafa
staðgóða þekkingu og reynslu í notkun teikni-
og umbrotsforrita og getur hann haft aðgang
að búnaðinum til vinnslu eigin verkefna.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir til auglýs-
ingadeildar Morgunblaðsins, merktar:
„Hönnuður- 1317“, fyrir 10. febr. nk. Fullum
trúnaði heitið.
Umsjónarmaður
- eftirlitsmaður
Öfiug félagasamtök, sem reka eigin orlofs-
búðir í nágrenni Reykjavíkur (innan við 100
km), óska að ráða reglusaman og lipran ein-
stakling, t.d. iðnaðarmann, til að annast dag-
legan rekstur.
Ráðningartími er frá 1. maí til 30. sept. nk.
Leitað er að hjónum t.d. með eitt barn. Góð
aðstaða er fyrir hendi. Laun samningsatriði.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 10. febr. nk.
Guðnt IÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
T|ARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Vélstjóri
Yfirvélstjóri óskast á 170 lesta línubát, sem
fer síðan á rækju. Aðalvél 600 hö.
Upplýsingar gefur Arnar í 94-4733.
Óskum að ráða
menn vana framleiðslu og uppsetningu á
álgluggum og hurðum.
Gluggasmiðjan,
Viðarhöfða 3, sími 681077.
m BORGARSPÍTALINN
^ Slysadeild
Aðstoðarlæknir óskast í fullt starf frá 1.
mars nk. Möguleiki á aðlögunartíma í febrúar.
Starfið er fjölbreytt, áhugavert og krefjandi.
Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Mogen-
sen, yfirlæknir, í síma 696660.
Viðskiptafræðingur
Við óskum að ráða starfsmann með við-
skiptafræðimenntun til að annast yfirumsjón
fjármála fyrirtækisins, bókhalds, launakerfis
auk almennra skrifstofustarfa.
Við leitum að afkastamiklum starfsmanni
með starfsreynslu og getu til að axla ábyrgð.
Enskukunnátta æskileg.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar.
Skriflegar umsóknir sendist til:
Póls rafeindavörur hf.,
Sindragötu 10,
400 ísafirði,
fax 94-4591.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
VESTURLANDI
Felagsraðgjafar
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vestur-
landi auglýsir eftir félagsráðgjafa til starfa
að málefnum fatlaðra og fjölskyldna þeirra á
Vesturlandi. Óskast til starfa sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Umsóknir berist til Svæðisskrifstofu Vestur-
lands, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi, sími
93-71780.
Upplýsingar veittar á sama stað.
Framkvæmdastjóri.
Lakk og yfirborðs-
meðhöndlun
Vegna mikilla verkefna óskar Selko hf. eftir
að ráða starfsmann til að sjá um lakk og
yfirborðsmeðhöndlun á framleiðsluvörum
fyrirtækisins.
Hæfniskröfur: Að viðkomandi hafi reynslu
og þekkingu á þessu sviði og leggi metnað
sinn í fagleg vinnubrögð.
Meðmæli æskiieg.
Upplýsingar veittar á staðnum.
SELKO
SIGURDUR ELÍASSON HF.
SMIDJUVEGI 9 - KÓPAVOGUR
SÍMI41380-FAX 41033
RAÐAUGIYSINGAR
Fiskiskip til sölu
Tilboð óskast í mb. Þóri SF 77. Skipið er 125
brl. byggt árið 1972 og yfirbyggt 1986. Það
er selt án aflahlutdeildar.
Upplýsingar veita:
Lögmenn Garðarog Vilhjálmur,
Hafnargötu 31, Keflavík,
sími 92-11733, fax 92-14733.
Til leigu
2. hæð, 400 fm, á horni Faxafens og Suður-
landsbrautar (46), sem leigist í einu lagi eða
í minni einingum. Hentar vel fyrir skrifstofur.
Annað kemur elnnig til greina. Innréttingar
samkomulag. Tilbúin nú þegar.
Upplýsingar í síma 17967.
»Til leigu er 1.400 m2
húsnæði á einum gólffleti, góð lofthæð og
aðkeyrsla. Hentar fyrir hverskonar hreirHeg-
an verksmiðjurekstur eða lagerhúsnæði.
Húsnæðið er mjög vel staðsett og í* boði er
langur leigusamningur. Upplýsingar gefa:
Lögmenn,
Jón Gunnar Zoega hrl.
Sími 11230.
Enskunám í Englandi
Bjóðum uppá almenn námskeið og sumarná-
mskeið í ensku fyrir alla aldurshópa.
Dvalist er í Eastbourne, sem er á suður-
strönd Englands.
Frekari upplýsingar veitir Hrönn Hafliðadótt-
ir, fulltrúi I.S.A.S. á íslandi, í síma 44840
milli kl. 17.00 og 20.00 alla daga.
Nýtt og létt
Á námskeiðinu NÝTT OG LÉTT er kennd
matreiðsla grænmetisrétta þar sem tekið
er mið af kenningum um samsetningu -fæð-
unnar skv. bókinni „Fit for life" eða „í to.pp-
formi". Auk pess er kennd kraftganga úti í
náttúruntii.
Leiðbeinendur: Sólveig Eiríksdóttir, Dóra
Sjöfn Diego og Árný Helgadóttir.
6 skipti kr. 8.700,-.
Náttúrulækningafélag íslands,
Laugavegi 20b, símar 14742 og 16371.
Náttúrulækningamenn trúa á getu líkamans til þess að lækna sig sjálfur
og miðar starf NLFÍ að því að styrkja þann lækningamátt eftir náttúruleg-
um leiöum.
Heilsuskóli NLFÍ
Uppboð
Uppboð á eftirgreindum fasteignum og skipum mun byrja á skrif-
stofu Húnavatnssýslu að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudag-
inn 3. febrúar kl. 14.00.
Brekkugata 2, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir
kröfu islandsbanka, Bennýar og Guðrúnar Sigurðardætra.
Brekkugata 4, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir
kröfu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Vátryggingafélags íslands
og íslandsbanka.
Hafnarbraut 5, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir
kröfu (slandsbanka og Vátryggingafélags islands.
Hlíðarvegur 19, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir
kröfu Vátryggingafélags íslands, Ævars Guðmundssonar hdl., Hús-
næðisstofnunar ríkisins og Búnaðarijanka ísiands.
Ytri Valdarás, Þorkelshólshreppi. Þinglýstur eigandi Axel R. Guð-
mundsson, eftir kröfu Markasjóðsins hf.
Bjarghús, Þverárhreppi. Þinglýstur éigandi Hjalti A. Júlíusson, eftir
kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Eiríks og Birnu Jónsbarna.
Ásbraut 17, Blönduósi. Þinglýstur eigandi Óskar Gunnarsson, eftir
kröfu Lífeyrissj. verkalýðsfél. Norðurlands vestra.
Skúlabraut 5, Blönduósi. Þinglýstur oigandi Ellert B. Svavarsson,
eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna.
Höfðaberg, Skagaströnd. Þinglýstur eigandi Jóhanna Bára Jónsdótt-
ir; eftir kröfu Lífeyrissjóðs verkaiýðstél. blorðurlands vestra.
Iðavellir, Skagaströnd. Þinglýstur éigaodi-Jóhanna Jóasdóttjr, eftir
kröfu Landsbanka fslands, Kaupfélags -Húnvetninga og Húsnaeðis-
stofnunar rikisins.
Vallarbraut 2, Skaflaströnd. Þinglýstur ejgandi Mark bf., eftir kröfu
Vátryggingafélagslslands, Byko hf., Höfðahrepps, Byggðastofnunar
og Lífeyrissjóðs verkalýðsfél. Norðurlands vestra.
Gissur hvfti HU-35. Þinglýstur eigandi Særún hf., eftirkröfu Lífeyris-
sjóðs sjómanna, Byggðastofnunar og Ríkissjóðs íslands.
Bjarmi HU-13. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs
sjómanna.
Skrifstofu Húnavatnssýslu, 28/1 1993.
Jóns ísberg, sýslumaður.
T*1'* >&***
-T- 'w > »