Morgunblaðið - 31.01.1993, Qupperneq 35
I
I
I
[
í
mu HAÚWAl
MORGtfNBLA
______ ____GIÖAJaPlUÐÍIOM
SUNNUDAGUR Sl. JANÚAR 1993'
I Tll SÖLU
Mercedes Benz
■
260 E, 4 Matic, árg 1988. Bifreiðin er með
tölvustýrðu aldrifi, á sportfelgum og með
ýmsum öðrum aukahlutum. Bifreiðin er inn-
flutt ný af Ræsi hf. og hefur verið þar í öllu
viðhaldi. Verð 3.200 þús. Nývirði 6.100 þús.
Upplýsingar í síma 91-41530.
Skartgripaverslun og
vinnustofa
í Garðabæ í eigin húsnæði, 80 m2 . Einnig
3-4ra herb. íbúð í sama húsi. Margt kemur
til greina. Vantar verslunarpláss við Lauga-
veg til leigu.
Upplýsingar í síma 656737.
Rafmagnslyftari
Steinbock Boss PE25, með veltibúnaði, árg.
1989. Til sýnis og sölu hjá Steinbock-þjón-
ustunni.
Upplýsingar gefur Þórarinn í síma 641600.
Vegna flutnings eru
til sölu eftirfarandi tæki og búnaður:
Rennibekkur, 1500 mm milli odda, mikið af
fylgihlutum.
Rafsuðuvél, snúningsvél, Kjellberg, árg.
1950.
Súluborvél, Huvema, árg. 1986.
Argonvél, Esab smashweld 250, árg. 1982.
TIG vél, Esab Lirtarc Tigma 150.
Logsuða/skurðartæki á vagni.
Gufuketill, Rafha GK 5590,90 kw, árg. 1984.
Frystivél, Sabroe TSMC 108L, árg. 1982.
Frystivél, Sabroe SMC6- 100, árg. 1962.
Loftpressa, Atlas Copco LE 11, lítið notuð,
árg. 1985 með þrýstihylki.
Loftþrýstihylki, 2 stk. ca 300 Itr. hvort.
„Vacum“dæla, Leybold Hereus VP 500,
400m3
Vörubílstjóratjakkur, 7,5 tonn.
Reich U1750, reyk-, suðu- og bakaraofn með
reykgjafa.
Kælivélar með elimentum, stærð rafmótora
0,75-7,5 kw.
Grundfoss vatnsdæla, dælir 65 m3/h, þrýst-
ingur 16 bar. Dælan er ónotuð.
Multivac vakumpökkunarvél, lítil, til notkun-
ar á borði A 300/21, árg. 1983.
Multivac vakumpökkunarvél á hjólaborði, A
G9, „vacum“dæla 40 m3, árg. 1976.
Pökkunarvél, Tricon borðvél fyrir skin-pack
filmu á tilbúna bakka, ónotuð.
Kartöfluskrælari, gerð Flottwerk ZS3, tekur
3-4 kg, árg. 1984, 0,25 kw.
Reykgjafi fyrir sag, gerð Maurer Goliat.
Frystiklefi að gerðinni BALLY, stærð
3,6x2,7x2,3 að hseb. Kælibúnaður getur
fylgt.
Frystieyja, 2,0 m að lengd með hillum og
frystipressu.
Kæliborð fyrir ávexti ca 4 m að lengd.
Dexion hillur (mest hillur án uppistaða)
90x60 cm.
Tölvuborð, prentaraborð, skjalaskápar.
Caddie hjólagrindur, stærð 75x65x135.
Hliðvörsluskúr, stærð Ixbxh, 3,25x1,85x240.
Sláturfélag Suðurlands,
tæknideild,
sími 98-78392.
Fasteign til sölu
í Vestmannaeyjum
Strandgata 103 og 105 (áður Frostver hf.).
Upplýsingar um eignina og söluskilmála veit-
ir PállJónsson, Byggðastofnun, Rauðarárstíg
25, 105 Reykjavík, sími 91-605400, græn lína
99-6600.
Gott tækifæri
Til sölu er þekkt framleiðslufyrirtæki í mat-
vælaiðnaði.
Um er að ræða öll tæki og áhöld til samloku-
gerðar. Allar vélar eru vandaðar og í góðu
ástandi. Fyrirtækið er í rekstri.
Húsleigusamningur getur fylgt með.
Áhugasamir geta fengið frekari upplýsingar
í síma 614500 eða 627041 á milli klukkan
9.00 og 17.00 mánudag til miðvikudags
(Hjalti).
Lyftarartil sölu
3 Lansing rafmagnshillulyftarar, árgerð 1987
með „sideshift". Lyftihæð 4.700 m/m. Lyfti-
geta 1.500 kg. Hleðslutæki Cloride spegel
3 x 380 v/69A.
1 Lansing Hendley diesellyftari, árgerð
1979. Lyftigeta 15.000 kg. Lyftihæð 3.050
m/m. Aflvél: Perkins V8.510.
1 Lansing Herkules diesellyftari, árgerð
1986. Lyftigeta 6.300 kg. Lyftihæð 3.800
m/m. Með hliðar- og gaffalfærslu. Aflvél:
Perkins 4.2482.
1 Toyota rafmagnslyftari, árgerð 1981. Lyfti-
geta 2.000 kg. Lyftihæð 4.000 m/m. Hleðslu-
tæki 3 x 380 volt, spenna rafgeymis 48 volt.
IMánari upplýsingar gefur Óskar Einarsson
i sfma 69-8689, Samskipum hf.
íbúð óskast til leigu
4-5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús
óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu í 6 til
12 mánuði.
Upplýsingar í símum 50211 og 629699.
Síldarkvóti
Til sölu eru 2 síldarkvótar.
Upplýsingar gefur Sigurður í síma
91-689944.
Blanda
Úthlutun veiðileyfa í Blöndu er hafin.
Upplýsingar og pantanir í síma 91-667331.
Matreiðslu-
menn
Almennur félagsfundur verður haldinn þriðju-
daginn 2. febrúar kl. 16.00 í Þarabakka 3.
Kjaramál.
Stjórnin.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Sæki um frest og fylgi eftir kærum.
Vinsamlegast pantið tíma í síma 686545 og
32899 á kvöldin. Fax 686532.
Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur,
Suðurlandsbraut 6, 6. hæð.
hönnun hf. - VERÐBANKI
Verðbankar fyrir húsbyggingar og þéttbýlis-
tækni eru komnir út.
Nú er hægt að fá verðbankana á disklingi
fyrir töflureiknana Excel, Lotus og Quattro
og gagnagrunninn Dbase.
hönnun hf
Ráðgjafarverkfrœðingar FRV
Síðumúla 1 ■ 108 Reykjavík Sfmi (91)814311
Skóverslun
Skóverslun á besta stað í Reykjavík óskar
eftir samstarfsaðila. Leitað er eftir aðila sem
vildi taka reksturinn á leigu, kaupa reksturinn
eða gerast hluthafi og rekstaraðili.
Aðeins fjársterkur aðili kemur til greina.
Áhugasamir vinsamlega leggi inn nafn og
símanúmer merkt:
„L - 6“ á auglýsingadeild Mbl.
Fullvinnsla - útflutningur
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar eftir
auknu hlutafé, að lágmarki kr. 7.000.000.
Einnig kemur sala til greina. Um er að ræða
fyrirtæki í fullvinnslu sjávar- og eldisafurða
til innanlandssölu sem og útflutnings.
Fyrirtækið starfar í góðu húsnæði og hefur
verulega umfram afkastagetu í núverandi
framleiðslutækjum.
Áhugasamir sendi inn nöfn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 4. febrúar, merkt: „Fullvinnsla -
útflutningur - 85“.
Einkamál
Hvað Ijóshærða, gáfaða, granna, fallega
stúlka með góða skapgerð (sem reykir ekki,
er yfir 171 cm á hæð og yngri en 24 ára)
er hefur herðasítt hár og blá augu hefur
áhuga á að kynnast ungum Þjóðverja í mjög
góðum efnum? Ef þú hefur áhuga og það
liggur alvara að baki skaltu senda svar á
þýsku ásamt mynd til Werner Veit, Dipl.-
Verwaltungswirt, Traminerweg 21, D-7900
Ulm, Þýskalandi.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
F fi I. A (i S S T A R F
Félag sjálfstæðismanna í
Austurbæ og Norðurmýri
heldur opinn fund með borgarstjóra, Mark-
úsi Erni Antonssyni, þriðjudaginn 2. febrúar
í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst
kl. 20.30.
Umræöuefni er:
Atvinnumál ( borginni.
Sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.