Morgunblaðið - 31.01.1993, Page 41

Morgunblaðið - 31.01.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ UIVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1993 SUNNUPAGUR 31/1 41 VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! með frönskum og sósu =995.- TAKID MEÐ --- - tilboð! Jarlinn riUDDSKÓLI RAFIÍS QEIRDALS NUDDNÁM Kvöld- og helgarskóli hefst 1. febrúar. Upplýsingar og skróning í símum 676612/68661 2 Nýju vorlitimir 1 á Guerlain eru ko Utsolusta Akureyri Clara, Kringlunni Clará, Austurstræ Kælikerfi - Frystikerfi Kæliefni - Varahlutir H F . K&LISMIÐJAN ■FROSTH I AUDBBiKKU 19 PÓ5THÓLF 76 202 KÓPAVQgl SÍMI 91 - 46688 | Bergur Guðnason, hdl. - Skattaþjónustan sf. tilkynnir flutning Undirritaður hefir flutt skrifstofu sína frá Langholtsvegi 115 til Suðurlandsbrautar 52 við Faxafen. Viðskiptavinir athugið að staðfesta framtalstíma í nýju símanúmeri 682828. Bergur Guðnason, hdl., Skattaþjónustan s/f - Lögskipti, Suðurlandsbraut 52 v/Faxafen. Sími: 682828 - Fax: 682808. Drfá&KölÍKý ttí9. op 10. íe,££f«ýa op fíoreécíra jfeirra / FÉKKSTU FYRIR NEÐAN 6 Á JÓLAPRÓFUNUM ? EFSVOERKEMUR NAMSAE)SIÖÐ ÞÉRAÐGAGNI! Allir vita að nám er mjög mikilvægt vilji maður auka möguleika sína i framtíðinni. Einkunnir eru einnig mikilvægar því þær gefa til kynna kunnáttu á námsefni. Fjölmargir nemendur lenda í erfiðleikum í námi á fyrsta ári í framhaldsskóla og hætta jafnvel vegna of lágra einkunna. Flestir þeirra fengu einkunnir undir 6 á samræmdum prófum nokkrum mánuðum fyrr. Þetta eru staðreyndir úr islensku skólalífi sem við viljum láta ykkur vita af. Á undanfömum ru'u árum hafa þúsundir gmnn-,framhalds- og háskólanema notið aðstoðar kennara okkar. Árangur þessara nemenda í skóla sýnir að við emm á réttrileið í kennslunni. Nemendur okkar byrja á að taka námsgreiningarpróf sem lögð em til grundvallar þegar við ákveðum hvaða námsþætti þarf að.kenna Við tökum því á námsefninu þar sem þess er þörf og þurfum ekki að eyða dýrmætum tima í að þreifa okkur áfram til að finna veiku punktana. VIÐ BJÓÐUM YKKUR NÁMSKETÐ í ÍSLENSKUfrTÆRÐFRÆÐI,ENSKU OG DÖNSKU FYRIR SAMRÆMDU PRÓFIN! VIÐ ERUM EINNIG MEÐ NÁMSKEIÐ f FLESTUM GREINUM FRAMHALDSSKÓLA, HÁSKÓLA SVO OG FRÆÐSLU FYRIR FULLORÐNA Upplýsingar og innritun i s. 79233 kl. 14.30 -18.30 virka daga og í símsvara allan sólarhringinn. y/emendaþjónustan sf Þangbakka 10, Mjóddinni, Sími 79233 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. — Mariuvers og Ostinato et Fughetta eft- ir Pál ísólfsson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. — Gloria eftir Antonio Vivaldi Pólýfónkór- inn, kammersveit og einsöngvaramir Ann-Marie Connors og Elísabet Erl- ingsdóttir sópranar og Sigríður Ella Magnúsdóttir alt flytja; Ingólfur Guð- brandsson stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Píanósónata i C-dúr nr. 58 í tveim þáttum eftir Joseph Haydn. Vladimir Horowitz leikur. — Fiölusónata í A-dúr í fjórum þáttum eftir César Franck. Nadja Salerno- Sonnenberg leikur á fiðlu og Cecile Licad á píanó. — Scherzo og mars eftir Franz Liszt Vlad- imir Horowitz leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. Syrpa um upplýsinguna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Hallgrímskirkju. Prestur séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.10 Dagskrá sunnudagsíns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 í sambandi við Nýala. Fyrri þáttur. Um heimspekirit og ritgerðir Helga Pjeturs. Umsjón: Ólafur H. Torfason. 15.00 Af listahátiö. Frá tónleikum Shuras Cherkasskys í Háskólabíói 6. júní 1992. Seinni hluti. (Hljóðritun Útvarps- ins.) 16.00 Fréttir. 16.05 Fjallkonan og kóngurinn. Þættir um samskipti íslendinga og útlendinga. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Jón Ólafur (sberg, sagnfræðingur. (Einnig úwarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 18.35 í þá gömlu góðu. Lög eftir Sigfús Einarsson. Hljóðritað i tilefni sextugsaf- mælis hans 30. janúar 1937. „Átt- menningarnir" syngja; Carf Billich radd- setti og leikur með á píanó; Hallur Þorleifsson stjórnar. 17.00 Stoppmyndir; fyrir fáein þorp. Flétta eftir: Þorstein J. 18.00 Úr tónlistartífinu. Strengir og slag- harpa. Frá tónleikum í Seltjarnarnes- kirkju 2. september sl. — Introduction og Allegro fyrir strengja- kvartett og strengjasveit eftir Edward Elgar. Guðný Guðmundsdóttir stjórnar strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Is- lands. Frá tónleikum Triós Reykjavikur í Hafnarborg 25. október sl. — Sónata í e-moll ópus 38 fyrir selló og píanó eftir Johannes Brahms. Gunnar Kvaran leikur á selló og Brady Millican á píanó. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtek- inn frá laugardagsmorgni.) Elísabet Erlingsdóttir 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Flautusónötur eftir Giuseppe Sammartini og Benedetto Marcello. Michala Petri leikur á blokkflautu og George Malcolm á sembal. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Dúettar fyrir kontratenóra eftir Henry Purcell. James Bowman og Michael Chance syngja við undirleik félaga í The King's Consort; Robert King stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúrog moll. Umsjón: Sigríður Elia Magnúsdóttir Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,5 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmá- laútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaup- mannahöfn. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarp- að i næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatón- list. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöld- tónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 8,9.10,12.20,16,19,22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 6.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Magnús Orri Schram. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson fylgjast með iþrótta- viðburðum helgarinnar og taka viðtöl við íþróttamenn. 15.00 Sunnudagssíðdegi. Gísli Sveinn Loftsson. 18.00 Tónlist. 21.00 Sætt og sóðalegt. Páll Óskar Hjálmtýs- son. 1.00 Voice of America. BÝLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Guð- mundsson. Ljúfir tónar með morgunkaff- inu. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. Hallgrimur fær gesti i hljóð- stofu til að ræða atburði liðinnar viku. Fréttir kl. 13.13.05 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 14 og 15.15.00 islenski listinn. Endurflutt verða 20 vinsælustu lög lands- manna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir, Fréttir kl. 16. og 17.17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 22.00 Pétur Valgeirsson. 1.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klassísk tónlist. Sigurður Sævarsson. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og tónlist hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló. Vinsældarlistar viða að. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Róleg tónlist. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gisla- son. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti (slands, endurfluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Bandariski vinsældalistin, 40 vin- sælustu lögin, endurfluttur. 4.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Stefán Amgrimsson. 13.00 Bjami Þórðarson. 17.00 Hvita tjaldið. Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalindinni. 22.00 Sigurður Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 11.00 Samkoma, Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Sam- koma. Orð lífsins, kristilegt starf. 16.00 Sveitatónlist. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrár- lok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.