Alþýðublaðið - 04.04.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.04.1933, Blaðsíða 3
Félsg Vestnr-islendinga, heldur skemtun á Hótel Borg fimtudaginn 6. aprii n. k. kl. 9. síðdegis. Til skemtnnar verður: 1. Upplestur prófessor Guðmundur Finnbogason, 2. Einsöngur Frk. Jóhanna Jóhannsdóttir, 3. Upplestur Frú Soffía Guðlaugsdóttir. 4. Danz, gamlir og nýjir danzar. Hljömsveit Aage Lorange spilar. Utan sem innanfélagsmenn velkomnir. , Aðgöngumiðar hjá K. Viðar hljóðfæraverzlun og Sigfús Eym- undsen bókaverzlun. Allnr ágóðinn rennnr til bágstudds Vestnr-íslendings. FlokksÞIng Framsóknarmanna í ! ■ ! ■ : : í befst I Kanpfgingssalnnm kl. 10 árdeg- is á morgan. Fuiltráar vilji aðgongnmiða á skrilstoVn nndirbániagsnefndar i Gimli, simi 2720 sem allra fyrst. Fataefni nýkomin í miklu úrvali, veið frá 10 kr, pr. mtr. upp í 36 kr. — Fötin afgreidd eftir hvers ósk, Nýja deild með hraðsaum hefi ég opnað fyrir pá, sem vilja fá sér ódýr hversdagsföt og mun ég hér eftir skaffa föt handa peim er óska frá 85 krönum. Sumarsportfataefni sérstaklega smekkleg og ódýr. Andrés Andrésson, Laugavegi3, fallinu, Enda fyl'gir það fregninni, að slík skip sem petta geti ekki fiarið inn, á Vestmánnaeyjahöfn nema með hásjávuðu. Á flóðinu á laugardagsmorgun- inin ætlaði togaráin „Braecon Moor“ frá Aberdeen út af innri höfniuni, en kendi grunns, af því „Queen“ var í miðju hafnax- mynninu. Varð petta til þess, að Ægir setti ví.r í togarann og dró hann af grunninu; tók petta Ægi í hæsta lagi tvo tíma, og hann lá panna hvort eð var. Má segja að pessd hjálp Ægis sé hátt met- in á 50 þúsund krónur, þegar þess er gætt, að skipstjórinn lagði sjálfur þessa hindrun í veg togar- ans og a:nna;ra skipa og báta, sem fara út og inn á Vestmannaeyja- höfn nú á næstunni. Talið er, að Ægir hafi flýtt sér til Reykja- víkur, en skútan liggi enn í hafn- armynni Vestmannaeyja. 3. apríl 1933. Vestmamaeyingur. Útvarpskvolð bennaraskólans. Útvarpsráði'ð hefir gefið nem- iend'um í skólum Landsins kosf á pví að kynna sjálfa sig og stofniun sina fyrir þjóðdinn, með því að fá' nemendum hvers. skóla útvarpið tii umráða eiinia kvöld- istumd. Mun pessi ráðabreytni vera vel séð af útvarpshlustendum, en hefir auik pess stórmerkilegt mienningiargildi fyrir mentaist-ofn- anir pær, er hlut eiga að máli, Sunnudagskvöldið s.l. féll í hlut memenda Kennaras.kólans. Það var prýðdlegur, sérstakLega örugg- utr, en pó látlaus, blær yfir fram- komu kennanaefnanna. Tvö erindi,. er fiutt voru, báru vott um vandvirknd og ranmsak- andi samvizkusemf.; í vinnubrögð- um o@ vom auk pess prýðiiega flutt. Har. Björnssion leikari hefir haft á hendi kenslu- í fnamsagnarlist ■við skólann, og árangur peirr'ar keinslu er auðsær. Hin Iistrænu atriði,' söngur og músík, virtist mér mundi pola samamburð við pað, sem alment er boðið hliustendum, Er pó skylt að taka tillit til pess, að hér er um frístundaiðkanir að ræða, sem •að eins er lögð rækt við aö lokn- ■um strönigum vinnudegi, - Upplestur á Æfintýri Ander- sens, Litla stúlkan með eldspýt- urnar, var sérstaklega prýðilegur, og einn sá bezti, er heyrst hefir í útvarpinu. ■ Skáldsikapur í bundnu og ó- bundnU máli bar vott um simekk- vísi hinna ungu höfunda og sýndi ekki alllitla hæfileika. Sérstaklega bar smá'sagan vott um óvenjulega proskaða kunnáttu í sagnagerð, af svo ungum manmi. Það var einhver hugþekkur blær. yfir pessu kennaraskóla- kvöldi í útvarpimu, frá fyrsta til síðasta atriðis. En það var ekki að eins ágæt kvöldskemtuin, held- ur og ákveðið lofoi\ð, nemenda skólans til þjóðarinnar, loforð urii, að peir, sem eru al> koma, séu menm, sem fullkomlega séu færir um að fyilla í skörð þeirrar stétt- ar, er ávalt hiýtur að leggjá horn- steininn að mentun og menning- arbrag þjóðarinnar. Og pað hlýtur að vera, kenn- arastéttinni sérstakt gleðiefni, dð héyra’ slíkt fyrirheit. Ak. Missögn var í greininni „íslendingar engir hugleysingjar" í blaðiinu á laugardaginn var.. Það var ekki togarinn Venus, sem fyrir ásök- unurn varð í ensku blöðunum í samband við norska skipið In- ger ip, eins og er að skilja af greininni, heldur íslenzkur skip- stjóri á togaranum „Sabik“ frá Grimsby, sem blöðin báru perin sökum, að hanrn hefði neitað að hlýða meyðarkalli norska skips- inisi Það var pessum áburði og jafnframt ásökunum blaðanna á íslenzka sjómenn yfirleitt, sem skipstjórinn á Venus var að hnekkja mieð gnein sinni Tii Þingmanna. Þér eruð komnir þetta á pingið íslendinga. Eitt er víst, að enginn má augu’ úr hinum stinga. Hingað til við hafið kepst hver annan að rægja. Nú skal vera í yður efst öðrum fyrir vægja. Saman vinna eigið enn eins og góðir bræður, heiðvirðir svo heyri’ ei menn harðar skammaræður. Eigingimi yður frá alla burtu rekið, sízt um, launin hugsið há, en heiður og manndáð vekið. Þér að hyggið pjóðarhag pörf öll störf að vinna. Reynið nótt og nýtan dag nýjar leiðir finna. Trúmensku ég mikils met, mest er launin finni, pví skal yður fram hvert fet fylgt á pingbrautinnii. 15/2 — ’33. Njáll, Kanpmannahafnaibréf. v . Höfn, 14/3 ’33. Ibúar Kmipmanmihafnfir. Eftir manntalsskýrsfunum haustið 1932 eru íbúar Kaupmanuahaínar (Stór-Kaiupmannahafnar) nú 800- 000. Bærinn fer pví bráðurn að nálgast milljónina. Eftir 1—2 ár hefir Kaupmannahöfn (með Helle- rup og Gentofte) náð því að hafa eina milljón íbúd. Awm Borg, við Dag marteikh ú s - 0, Dagmarleikhúsiö hefir nýlega haldið 80 ára afmæli siiitt og hafði í tilefni af pví vaíið að leika Fjalla-Eyvind Jóhanns Sigurjóns- somax. Er það engin launu.ng, að leikurinn gekk ekki betur í þetta sinn en í ífyrra sinnið, og var pví tekinn af leikskrá og í staðinu t-ekið upp aftur ,,För Soltnedgarig“ eftir Gerhart Hauptmann með Poul Reumert og. Bodil Ipsen í aðalhlutverkunum. Til að leika Evu Herambs hlutv-erk hafði leik- húsið fengið frú Önmi Remnert (Borg) með leyfi konungiiega leik- hússins. Þar hefir frúiin ekki haft nein venuleg hlutverk upp á sið- kastið, og leikur hún pví við Dag- maxvleikhúsið þenna málnUð út. Frúin fékk hiniar beztu viðtökur, og láta blöðin vel yfir leák henn- ar. Vorveður.. Veðrið er um pessar mumdir sérstaklega milt, og hald- ist petta veður svona áfram, er vorið ekki langt undan landi. En nýr heimsófrið.itr í vœndum? Viöburðimir á Þýzkalandi vekja hér, eins og víst viðast hvar ann- ars staðaf, umtölur og gremju, eiris og yfir höfuð ástæður allar í Mið-Evrópu um þessar mundir. Útsala. VEGNA INNFLÚTNINGSHAFT- ANNA verður verzlun min að hætta, Og hefi ég pví afráðið að selja pað sem eftir er af vörum með óheyrilega lágu verði. Vörurnar eru eir- og messing- vörur alls konar, silfurplettvörur, myndir, myndarammar, speglar saumakassar og ótal margt fleira Þönum Jóasdóttir. Klapparstíg 40. Blöðin eru full af fregnum urii aðfarirnar á Þýzkalandi, um ný oíbeldi gagnvart jafnafianmönnum og kommúnistum. Það er ekki laust við að menn hafi fengið leiðia og óbeit á að lesa um fram- fneði Hitler-Görlings, ofríki peirra gagnvart öllum öðru víisi hugs-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.