Alþýðublaðið - 04.04.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1933, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ !P§r fislenzk inálverk og margskonar rammar á Frey|ngotn 11. -andi mönjiuin þa!r í liandi' Blöðán skrifa jafnvel uni nýjan heimsó- trið, bera saman viöburðiiia 1914 «g nú og' draga þar af ályktanir, er bendi til ófriðar jafnvel i nár inni fnamitíð. — Eftiir skeyti til „Berl. Tid.“ í kvöld frá London varár Lloyd George við hernað- arhættunni: „Ófriðurinn skall skyndilega yfir 1914. Viiku áður en hann brauzt út, trúðum vér ekki á hanin. í dag erum við í hvirfilvándi viðburðanna. ELgum við aftur að fara yfir Niagara? Kirkjan getur aftrað hinni miklu ógæfu.“ — Þessu líkar raddir ber- ast að eyrum manna úr öllum áttum. — Aftur er kveikt ófriðar- bál í Evrójm. Verður það slökt, eða magnast eldurinn svo, að engu verði við koimrið, jafnvel áð- nr en slökt er hið fyrra bál ? — I dag getur enginn sagt með vissu íum það, hvað gerist á moTgun. Portj. Kr. Hvað er að frétta? NÆTURLÆKNIR er í nótt Bergsveinn Ólafsson, sími 3677. ÚTVARPIÐ í Idlag.. Kl. 16: Veð- urfregnir, Kl. 18,40: Ávarp frá Kvenréttindafélagi íslands - Frú Briet Bjarnhéðinsdóttir. Kl. 19,05: Þingfréttir.. Kl. 19,30: Veðurfregn- ir.. Kl. 19,40: Tilkynningar. Tón- leikar. KI. 20: Fréttir. Kl. 20,30: E indi: Landbúnaðurónn o-g krepp- (an, I. - Dr. Bjöm Björnsson. Kl. 21: Tónleikar: Cellósóló - Þórha]!- ttr Ámason.. Kl. 21,15: Upplestur - GuiBm. Friðjónsson. Kl. 21,35: Söngvél: Bach: Passacaglia í c- moll - Philadelphia Symphonie orkester; Leopold Stakowski. U. M. F. VELVAKANDI hefir kvöldvöku á Lokasfíg 14 kl. 9 i kvöld. TEFRAMLEIÐSLAN í JAPAN árið sem leið nam 27924C00 punda eða liW. 4 milj. punda umfram 1931. Mikill hiuti framleiðslunnar var fluittur út, aðallega til Banda- ríkjanna. UP.-FB. ESKIMÓAR OG HVÍTI DAUÐI. Samkvæmt simfregnum frá Ed- monton í Albertafyliki í Kanada breiðist tæring mjög ört út meðal Eskimóa í Noröur-Kanada. Leið- anigu-rsmienn sem dvöidu sex ár á Victoriiaeyju og víðar þar um slóðir, segja, að hætt sé við að Eskimóar deyji út í Norður-Ka- nada, ef þeir haldi áfram að semja sig að siðum hvitra manna og veiki mótstöðukraft siinn gegn tæringiunni og öðrum vágestum. UP.-FB. FÉLAG VESTUR-ISLENDINGA held'ur skemtun á Hótel Borg fimtudaginn 6. apríl kl. 9 síðd. TOGARARNIR. í gær komu tveir enskir t-ogarar og einu spánskur að fá sér kol og salt. Öiafur kom af veiðum. i m-orgun. ■ MiLLJFERÐASKIPIN. Lyra k;m ífrá útlöndum í morgun, og Suð- urlandiö fór til Borgarness. KOLASKIP kom í gær til Kol og Salt. ÞÝZKA FLOTAMÁLASTJÓRN- irn er niú að hefja byggiingu á fjórum brynvörðum ■beitiiskipum, og á bygginguinni að verð-a lokið á næsta ári, Einniig miun í h-aust verða byr-jað á byggingu fjögra tundurspilla, sem eiga að vera fullbygðir fyrir 1936. O. FLUGKONA HEIÐRUÐ. Þýzka flugkonan Emmi Beinhom fékk í dag áh-eyrn hjá Hindenb'urg, og afhenti iiann henni Hiindenburg- bikaalnn svo kallaða og 10 þús. mainka verðlaun fyrir þ-að flugaf- uek hennar, að fljuga yfir Indland til Ástraliu. O. FLOKKSÞING FRAMSÓKNAR- MANNA verður sett í (Kiaupþings- salpim kl. 10 árd. á morgu-n. VEÐRIÐ. Grun-n lægð og nærri kyrstæð er suðvestur af Islandi. Önnur lægð er fyrir norðvestan land á hreyfingu austur eftir. Veðiurútlit: V-estan gola eða kaldi. Skýjað og surnis staðar dálítil úr- koima. Alþlngi. ---- Frh. I e. d. voru 6 mál á dagskrá á fimtudag. 1. mál, um breyt. á íauinum 'iembættismanna, tekið út. 2. Frv. til I. um afnám 1. um að veita ríkinu eiinkarétt til þess að selja alt silfurberg, sem unn- ið verður á Íslandi, 2. umr., umrl. vísað til 3. umr. 3. Frv, til I. um breyt. á I. u-m bæjargjöld í Vestm.ieyjum, 1. lu-mr'., var urnri. viísað til 2. umr, og nefndar. 4. Frv. til i. um yarnár gegn út- breiðislu n-æmra sjúkdóma, 1. umr., umrl. til 2. umr. og.alls- herjarnd.. 6. Frvn til I. um stóríbúðarskaít ■og 7 frv. til I. um háleiguskatt. Flm. Jóna-s Jónsson gerði gr&im fyrir frv. pessum. Var þeim síðan umrl. vísað tfl 2. irnir, og nefnda. í n. d. vo-ru 9 mál á dagskrá: 1. Frv. til 1. um bann við því, að bankar og aðrar Iánisstofn- anir greiðc hærri vöxtu af inn- . stæðufé en Landsb. fslands greið- i-r. Frh. 3. 'umr. Eftir stuttar um:r. var frv. samþ. með 20 :1 atkv. 2. Frv. til 1. um geldingu hesta og niauta, 3. umr., samþ. umrl. m-eð 13:4 atkv. 3. Frv .til 1. um einkaleyfi til að flytj-a út ag selja á erlendan 'miarkað nýja teg. af saltfis-ki, 3. umr. Frv. samþ. umrl. mieð 20 saimhlj. atkv. og sent e. d. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1: um .aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr. .1. A. J. frsm. nefndarinnar kvað hana leggja til að frv. þetta yrði samjr. og var svo gert og málinu- —mMMffillMIHWWIMWM Jarðarför Ólafs Felixssonar ritstjóra fer fram frá fríkirkjunni mið- vikudaginn 5. þ. m. og hefst með kveðjuathöfn á Elliheimilinu kl. 1 V* síðdegis, Aðstandendur. Uísalan hættir f kvðíd. Nýlnm vðrnm verðnr bætt vlð. Vöruhúsið vísað til 3. umr. nneð 16 atkv. 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. um stimpilgjald, 2. umr. Frv. umri. sa-mþ. með nokkrum brieyt. og málin-u s-íðan vísað til 3. u-mr. 6. Frv. til áfiengisl-aga, frh. 1. umr. Fyr-stur tók til máls Stein- gr. Stein-þ. Kvaðst h-a-nn hallast að því að ,um mál þ-etta f-æri fram J>jóöaratkvæöagreiðs!a og þjóðin ákvæði sjálf hvaða leiðiir skyldu íarnar í þessu vandamáli. Auk Stelngr. töluöu: Tryggvi Þórhalls- s-on, gegn frv. þ-essu, Jóh. Jós., Ól. Thors og Guðbr. ísberg. Þeir enu m-eðfl.m. frv. Umræður stóðu til kl. 4. Var máliö þá teki-ð út af dagskrá' og umr. fresta-ð, -einn- ig var 7., 8. og 9. m-ál tekið út af dag.skná. í e. d. voru 4 mál á dagskrá á föstud.': 1. Frv. til 1. u-m breyt. á 1. um liúfjá’rrækt. 3. umr, 2. frv ,tjl I, um sölu kirkju- ' jaröarinnar Mið-Sámsstaða. 2. timr. Vísað til 3. umr. 3. Frv. til 1. um breyt. á 1. um bifreiöaskatt. 2. um-r. Fjárhags- nefnd e. d. hafði málið til með- f-erðar. Nefndin lagði til að gerðar yrðu tvær breyt. á bifreiðiaskattiin- um. Fyrri bneyt. var um, að skatt- uir af hjólbörð-um og gummí- slöngum yrði lækkaður úr 1 -kr. í 50 -aura. En aðalbreyt. á frv. var Jiað, :að lSo'o af hvers árs tekjum samkv. bifreiðaskattinum ■ skuli v-erja til malbikunar á ve-gum i kau-pst. og verzlunarst. með yfir 300 íb. Ráðh. skal ákveða með regl-ugerð skifting fjárins mi-lli að- ilja, og fiimi.it er að krefjast jafnmikils framlags á móti. — Eftir nokkrar umræður var brtt. nefndarinínar samþ. og frv. vísaö til 3. umr. 4. Frv. til 1. um stofnun happ- drættis fyrir ísland; 1. umr. Var umri. vísað til 2. umr. og fjár- h-agsnd. L.y í í..i 11 i t i i i yj ÍÍAil Avextir: Nýiip. Vínber, Epli, Appelsínur, Bananar, Þarkað r. Rúsinur, Epli, Apiicosur, Perur, Fikjur, Döðlur, Bláber, Kirsuber, Niðarsoðnir. Allar tegundir Kaopfélag Aipýln, Verbam.búst. sfmi 3507. Nfálsgötu 23. sími 4417. NY BOK: í leikslok, srná- sagnasafn frá heimstyrjaldárár- nnum, eftir Axel Thorsteinsson, 2. útg. e> ikió aukin, er kom- in út í vandaðri útgáfu. Fæst hjá öllum bóksölum. Sparið peninga. Forðist ópæg« indi. Muniö pví eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 2346, og verða pær strax Jút»ar i Sanngjarnt verð. 6 myndir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 min Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Piðarhreinsun íslands gerir sængurfötin yðar sem ný Verð frá 4 kr fyrir sængina. Aðal- stræti 9B Sími 4520 I n. d. v-oru 2 mál á dagskrá: 1. Frv. til 1 -um vinslu, verk- tm og mat meðalalýsis; 1 umr. Frv. þetta er flutt af sjávarútv- nefnd n. d. Jóh. Þ. Jós. mælti með frv. og að því lokn-u var málinw vísiað til 2. mmr. (Frh.) Ritnefnd um stjórnmál: Einar Magnússon, formaður, Héðlnu Valdimarsson, Stefán Jóhana Ste- fánsson, Rltstjóri og ábyrgðarmaður; Ólafur Friðriksson. A1 þý ðuprentsmi ð jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.