Morgunblaðið - 05.03.1993, Page 1

Morgunblaðið - 05.03.1993, Page 1
Óvlssai bygginga- starfsenal Húsbréf og maiii- aóurinn AVÖXTUNARKRAFA hús- bréfa hefur farið iækkandi og afföllin þar með. Hefur ávöxtunarkrafan ekki verið lægri síðan í apríl á síðasta ári. Þetta kemur fram f þætti Grétars J. Guð- mundssonar um markaðinn í dag. Þegar framboð húsbréfa var sem mest, var þeim oft kennt um háa vexti á fjármagnsmark- aði. Með hliðsjón af því litla framboði, sem er á húsbréfum þessa dagana, er Ijóst, að þau halda ekki uppi vöxtum á mark- aðnum nú. Framboð og eftir- spurn eftir húsbréfum ráða ekki ein sér, hver ávöxtunar- krafa þeirra er. Ef svo væri, myndi ávöxtunarkrafan í dag vera hærri en hún er. g Sú kreppa, sem nú ríkir f byggingaframkvæmdum, gæti stafað að nokkru leyti af veðurfarinu ívetur og ástandið gæti þvf átt eftir að batna f vor. Það er samt erfitt að segja nokkuð fyrir um þetta með vissu, en samt er Ijóst, að hið slæma tíðarfar hef ur komið sér illa fyrir allar byggingafram- kvæmdir. Þetta kemur m. a. fram ívið- tölum hér f blaðinu f dag við forráðamenn nokkurra fyrir- tækja, sem öll byggja afkomu sfna á byggingastarfseminni f landinu. Vanskil viðskipta- manna hjá þessum fyrirtækjum eru þar ekki sögð meiri en oft áður, enda þótt það komi vissulega fyrir, að taka þurfi íbúðir upp í skuldir eða nota íbúðir sem gjaldmiðil fyrir efni og þjónustu. 4 g* mat Umsóknum um greiðslumat íhúsbréfakerfinu hefur fækkað jafnt og þétt að undan- förnu. Þær voru aðeins 144 í janúar og hafa aldrei verið færri í einum mánuði frá því að húsbréfakerfið var ópnað öllum f maí 1990. Bendir það til þess, að umsvif á fasteigna- markaðnum hafi verið Iftil íjan- úar, einkum f nýbyggingum. Makaskipti á eignum hafa verið óvenju tfð bæði f fyrra og það sem af er þessu ári og eru sögð fara enn vaxandi. Ef fólk á 2ja eða 3ja herb. íbúð og vill stækka við sig upp f sérhæð eða enn stærri eign, þá tekur seljandi stærri eignarinnar þá minni upp f. Litlar íbúðir geta skipt oft um eigendur á stutt- um tfma af þessum sökum, þar sem þær ganga þá áfram sem gjaldmiðill. Fyrir bragðið er húsbréfakerfið minna notað en áður og það kann að vera ein skýringin á þvf, að minna hefur verið um umsóknir um greiðslumat og húsbréfaskipti að undanförnu en ella. 1.102 Fjöldi 700 - 600 - 500—------- 400-------- 300-------- 200------- Samtals '89 169 1001 Samtals '90 5.230 Fjöldi umsókna um greiðslumat frá upphafi Húsbréfakerfisins í nóv. 1989 Samtals ’91 6.125 Samtals ’92 5.201 Umsókn um greiðslu- mat Færrium- sóknir uiii greið§ln-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.