Morgunblaðið - 05.03.1993, Page 17

Morgunblaðið - 05.03.1993, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1993 B 17 Morgunbl./Árni Sæberg tækilegri og að fólk fyllist bjartsýni með vorinu. Óskar kvað ársreikninga fyrir- tækisins ekki liggja fyrir enn, en ljóst væri, að eitthvað tap hefði verið á rekstri þess í fyrra. Tölu- vert tap hefði orðið á fjölbýlishúsinu Alviðru í Garðabæ, en þar eru 30 íbúðir. íslandsbanki o. fl. áttu íbúð- irnar þar og hefði Byggðaverk lok- ið við íbúðirnar sem verktaki, en tilboðið einfaldlega reynzt of lágt. — Vanskil við okkur eru lítil, því flestir okkar viðskiptamenn eru ábyggilegir greiðendur. Okkur hefur því tekizt vel að fá borgað, sagði Óskar. — Það er samt engin spurn- ing að ijárráð fólks hafa minnkað, þannig að íbúðasala hefur dregizt saman. — Á opna tilboðsmarkaðnum í verk er verð allt oft lágt til þess að rekstur af þessu tagi geti staðið undir sér. Þar er allt of mikið um undirboð, sem engum eru til góðs. Lokuðu tilboðin, þar sem forval fer fram, eru á raunhæfara verði. Óskar var spurður, hvort það tíðkaðist nú hjá byggingafyrirtækj- um að nota íbúðir sem skiptimynt í viðskiptum og svaraði hann þá. — Það er ekkert Iaunungarmál, að slíkt er farið að tíðkast og hefur raunar verið til um langan tíma. Við hér sömdum við undirverktaka og efnissala okkar um að taka 10 íbúðir í turnbyggingunni í Hafnar- firði sem greiðslu og að þeir sæju um að selja þær í sínu nafni. — Fólk kaupir ekki íbúðir nú, nema þær séu að minnsta kosti til- búnar undir tréverk, sagði Óskar Valdimarsson að lokum. — Þetta er varrúðarráðstöfun, en þess ber einnig að gæta, að nú hefur fólk valkost og vill heldur skoða vöruna fullunna en á teikningum. Ég held að þetta sé þróun, sem ekki verði snúið við, þó að efnahagsástandið batni. Þegar fólk er einu sinni kom- ið upp á lag með að sjá það, sem verið er að kaupa, þá vill það ekki annað. Sjálfir seljum við íbúðir helzt ekki nema fullbúnar, enda teljum við, að það sé eina rétta leiðin. Vanskil ekki meiri en áður — Markaðurinn er afar mettur bæði að því er varðar atvinnu- og íbúðarhúsnæði, sagði Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO. — En vonandi rætist eitthvað úr í vor með hækkandi sól og betra veðri. Vanskil eru töluverð en ástandið þar er kannski ekki verra en verið hefur. Vanskil hafa alltaf viljað loða við þessa grein. Við hér höfum sloppið vel við þessi stóru gjaldþrot og betur en mætti halda. Við eigum t. d. ekkert inni hjá Hagvirki- Kletti. Viðskiptamenn okkar eru bygg- ingariðnaðurinn í heild sinni, bæði verktakir og einstaklingar en einnig ríkið, sveitarfélög og húsfélög. Það er engu verra að fá borgað hjá ríki og bæ nú en var og bara betra, ef eitthvað er. Það er meiri fag- mennska ríkjandi þar en áður varð- andi þessa hluti og sveitarfélögin eru kannski með minna umleikis sjálf en var en meira með útboð. Við hér erum að þróa tréiðnaðinn og reyna þannig að færa þá starf- semi meira inn í landið. Við erum t. d. farin að styrkleikaflokka timb- ur samkvæmt nýju byggingarreglu- gerðinni og höfum menntað starfs- fólk okkar í þessu skyni. Það eru því löggiltir menn, sem sinna þessu starfi hjá okkur nú. Ég tel þetta mjög jákvæða þróun. Þetta eykur atvinnuna í landinu, sparar efni í burðarvirki og bætir hönnun þeirra. Einnig rekum við nú glugga og hurðaverksmiðju í Njarðvíkum, sem nefnist B. Ó. Rammi, en reksturinn þar hefur verið þungur. — Reksturinn hjá BYKO sjálfu var samt réttum megin með strikið í fyrra, þó að endanlegir ársreikn- ingar liggi ekki fyrir enn, sagði Jón Helgi að lokum. - Reksturinn hefði þó vissulega mátt ganga betur, en þetta er erfið grein í dag. Við höfum þurft að yfirtaka nokkrar íbúðir til þess að tryggja hagsmuni okkar. Slíkt er samt alls ekki stefna fyrir- tækisins og það gerum við ekki nema tilneyddir. Sparisjóður Hafnarfjarðar auglýsir eftirfarandi fasteignir til sölu: Fagrihvammur - íbúð, Hafnarfirði. íbúð á tveimur hæðum, alls 166 fm. Sléttahraun - íbúð, Hafnarfirði. 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð, 79 fm. Fornubúð við smábátahöfnina í Hafnarfirði. Verbúð 2 x 50 fm rúmlega fokheld að innan en fullbú- in að utan. Drangahraun - iðnaðarhúsnæði, Hafnarfirði. Efri hæð fokheld ca 400 fm með stigahúsi. Gólfflöt- ur ca 380 fm. Nánari upplýsinar um ofangreindar eignir veitir Sparisjóður Hafnarfjarðar, Ingimar Haraldsson, Strandgötu 8-10, sími654000. Smáragata Húseignin Smáragata 16 í Reykjavík er til sölu. Húsið er þrjár hæðir og kjallari talið 556,4 fm ásamt bílsk. 23,6 fm og garðsk. 5,2 fm. Allar upplýsingar eru gefnar á lögmannsstofunni, þar sem liggja fyrir teikningar af húsinu og upplýsingar um ástand þess. Akurgerði Húseignin Akurgerði 21 í Reykjavík er til sölu. Um er að ræða parhús, sem er kjallari og tvær hæðir eða um 129 fm. Fagrabrekka - Kóp. Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm. 24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla. Skipti möguleg. Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími 688444. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl. VALHÚS FASTEICBMASALA Reykjavíkurvegi 62 S:65nnSS Vegna aukinnar eftirspurnar vantar nú allar gerðir eigna á söluskrá, þó sérstaklega 2ja og 3ja herb. íb. m. áhvilandi lánum. Einbýli — raðhús SMYRLAHRAUN - RAÐH. 6 herb. raðhús á tveimur hæðum. Að auki er fokh. ris m. kvisti. Bílsk. Laust fljótl. ÖLDUSLÓÐ - RAÐH. Vorum að fá raðh. á 2 hæðum ásamt innb. bílsk. og séraðstöðu á jarðh. Sk. á ódýrari eign mögul. LÆKJARBERG - V/LÆKINN Vorum að fá mjög vel staðsett einb. á einni hæö ásamt innb. bílsk. Góð lán. HRAUNTUNGA - HF. - SKIPTI 6 herb. einb. á einni hæð, bílsk. Skipti á ódýrari eign t.d. 4ra-5 herb. íb. SMYRLAHR. - SKIPTI Vorum að fá 6 herb. raðhus á tveim- ur heeðum ásamt bílsk. Góð eign. Skipti æskil. á 4ra herb, ib. með bílsk. við Álfaskelð. MIÐVANGUR - RAÐH. Vorum að fá gott 6 herb. 225 fm endaraöh. á tveimur hæðum þ.m.t. innb. bílsk. Búið að byggja yfir bitsk. Góð eign. Góöur garður. VESTURVAIMGUR - EINB. Vorum að fá einb. á tveimur hæðum m. sól- stofu og innb. bílsk. Kj. gefur mikla mögul. KLAUSTURHV. - RAÐH. 6 herb. raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samt. 240 fm. Áhv. húsnlán. Skipti æskil. á 5 herb. ib. TÚNHVAMMUR - RAÐH. Vorum að fá eitt af þessum vinsælu raðh. á tveimur hæðum. 4-5 svefnh. Innb. bílsk. NORÐURTÚN - ÁLFT. 6 herb. 141 fm einb. Tvöf. bflsk. Góð lán. NORÐURVANGUR - EINB. 6 herb. 142 fm einb. Rúmg. bílsk. Garðhús. Góður staður. Mögul. að taka 3ja herb. íb. uppí. LYNGBARÐ - EINB. Gott 7 herb. einb. á tveimur hæðum. Ekki fullb. eign. Góður staður. GARÐAVEGUR - PARH. Vorum að fá mjög gott og vel staðsett parh. ásamt innb. bíisk. FURUBERG - EINB. Mjög gott 222 fm einb. á einni hæð þ.m.t. innb. bílsk. Áhv. húsnlán og húsbr. URÐARSTÍGUR - HF. Mikið endurn. eldra einb. Bílskplata. AUSTURGATA - einb. BREKKUHVAMMUR - einb. HOLTSBÚÐ - einb. HEIÐVANGUR - einb. SVIÐHOLTSVÖR - einb. 4ra—6 herb. SUÐURVANGUR - 4RA Vorum aö 4ra-5 herb. 111 fm íb. á 1. hæð. Nýjar innr. og parket. Fallog eign. KVÍHOLT - SKIPTI Vorum að fá í einkasölu efri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Mjög falleg eign á toppstað í lokaðri götu. Til greina kemur bein sala eða að taka 2ja-3ja herb. íb. uppí. ÁLFASKEIÐ - 5 HERB. 4ra-5 herb. 109 fm endaíb. á 3. hæð. Bíl- skúr. Áhv. húsbr. 4,7 millj. BARMAHLÍÐ - 4RA Vorum að fá góða 4ra herb. risíb. sem skipt- ist í 3-4 svefnherb., stofu, eldh. og bað- herb. Parket á gólfum. Nýl. innr. Svalir. Geymsluris. Góðir kvistgluggar. íb. nýtist mjög vel í aila staöi. BOGAHLÍÐ - 4RA 4-5 herb. endaib. á 1. hæð i góðu fjölb. 3 svefnherb. Tvennar svalir. ÁLFASKEIÐ - 4RA-5 Vorum að fá 4ra-5 herb. endaíb. á jaröh. 3-4 svefnherb. Bílskúr. Skipti á 2ja herb. mögul. HJALLABRAUT - 5 HERB. 5 herb. 122 fm endaíb. á 1. hæð. Gæti losn- að fljótl. Góð staðsetn. Tilboð. HJALLABRAUT - SKIPTI 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Skipti æskil. á 2ja-3ja herb. íb. ÁLFASKEIÐ - 4RA 4ra herb. endaíb. ásamt bílsk. Áhv. húsn- málalán 4,6 millj. Verð 7,4 millj. LÆKJARGATA 4ra herb. íb. á 3. hæð. Bílskýli. Verð 9,5 millj. HRAUNBRÚN - SÉRH. 4ra-5 herb. 118 fm endaib. á 3. hæð. ÁSGARÐUR - GBÆ 5 herb. 121 fm neðri hæð í tvib. ARNARHRAUN - SÉRH. Góð 5 herb. 122 fm fb. á jarðhæð. Nýl. innr. Allt sér. HJALLABRAUT - 5 HERB. 5 herb. 126 fm ib. á 1. hæð i góðu fjölb. Húsið allt nýklætt að utan. LAUFVANGUR - 4RA-5 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Flisar. Parket. Mjög rúmg. eldhús. Góð eign. EYRARHOLT - sérh. FAGRIHVAMMUR - sérh. FLÓKAGATA - sérh. HRINGBRAUT - sérh. NORÐURBRAUT - sérh. ÖLDUTÚN - sérh. 3ja herb. ÖLDUGATA - HF Vorum að fá 3ja herb. efri hæð í tvíb. Allt mjög mikið endurn. að utan sem innan. MOSABARÐ - 3JA 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. Sérlóð. Verð 6,5 millj. FURUGRUND - KÓP. 3ja herb. ib. á 2. hæð í lyftuh. Verð 6,8 millj. HJALLABRAUT - 3JA Vorum að fá 3ja herb. ib. á 1. haeð í góðu fjölb. Þvottah. í ib. Yfirbyggðar svalir.. SMÁRABARÐ/SÉRINNG. 3ja herb. 93 fm ib. á 2. hæð í nýl. fjölb. Áhv. 4,5 millj. húsnstjlán. Góð eign á góðum stað. SMYRLAHRAUN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bilsk. Áhv. húsnstjlán. Verð 7 millj. HVAMMABRAUT - 3JA Góð 3ja-4ra herb. ib. á 1. hæð. Vandaðar innr. ÁLFASKEIÐ - 3JA Vorum að tá 3ja herb. ib. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. húsnmálalán 4,4 millj. SLÉTTAHRAUN - 3JA 3ja herb. endaíb. á 1. hæð. Áhv. húsnlán. LANGAMÝRI 2ja-3ja herb. 71 fm ib. á 2. hæð ásamt bilsk. Góð eign. MÓABARÐ - 3JA-4RA 3ja-4ra herb. neðri hæð í tvíb. Bílsk. Verð 7,6 rnillj. MJÓSUND - HF. 3ja herb. neðri hæð itvib. Góð áhv. húsnlán. 2ja herb. ÁLFASKEIÐ - 2JA Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Góðar svalir. Bílskréttur. FÁLKAGATA - RVK Vorum að fá góða einstaklíb. á 1. hæð. Verð 4,0 millj. SUÐURBRAUT - HF. 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Bílsk. Stutt í sund. FAGRAKINN Falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. húsnlán. ARNARHRAUN Vorum að fá 2ja-3ja herb. íb. (ris) i góðu þríbhúsi. Áhv. 2,0 millj. húsbr. HVERFISGATA - HF. 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð í þríb. Eign í hjarta bæjarins. Verð 4,8 millj. REYKJAVÍKURVEGUR Góð einstaklíb. á jarðhæð. Getur losnað fljótl. Verð 1800 þús. I byggingu ÁLFHOLT - RAÐHÚS 209 fm raðhús á tveimur hæðum, þ.m.t. innb. bílsk. Fokh. innan. KÖGUNARHÆÐ - GBÆ. Vorum að fó mjög vel staðsett einb. á einni hæð ásamt bílsk. Selst á fok- heldisst. Teikn. á skrifst. Áhv. 4,0 millj. húsbr. LINDARBERG - RAÐHÚS 216 fm raðhús á tviemur hæðum. Fokh. Áhv. húsbréf. ÚTHLÍÐ - RAÐHÚS Raðhús á einni og tveimur hæðum ásamt bílsk. Teikn. á skrifst. HESTHÚS - HLÍÐARÞÚFUR Eigum til sölu tvo bása i húsi, 6-8 hesta hús og 14 hesta hús. Uppl. á skrifst. Gjörið svo vel að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. Jp Vaigeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.