Morgunblaðið - 05.03.1993, Síða 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1993
if ÁSBYRGI if
Suóurlandsbraut 54 vid Faxafen, 108 Reykjavik.
simi: 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Örn Stefánsson og Þórður Ingvarsson.
Opið laugard. 11-14
2ja herb.
Miðbaer — húsnlán
Mjög skemmtil. 2ja herb. ib. ca 65
<m á 1. hæö í nýl. húsi. Sérinng.
Stæði í bflskýli. Verð 6,9 míllj. Áhv.
4750 þús.
Hæðargarður — 2ja
2ja herb. góð 64,2 fm íb. á jarðh. i tvíb.
Ákv. sala. Verð 5,4 millj.
Dalsel - 2ja
2ja herb. góð íb. á jarðh. Hagstæð áhv.
lán. Laus fljótl.
Borgarholtsbraut — 2ja
Góð 70 fm ib. á 2. hæð í fjórb. Áhv. 3,3
millj. veðd. Verð 6,4 millj.
í nágr. Háskólans
Góð 56,2 fm íb. á 1. hæð í tvíb.
v. Lynghaga. Parket. Verð 6,2 millj.
Nýbýlavegur m/bílsk.
2ja herb. falleg íb. á 2. hæð í góðu steinh.
Parket. Innb. bílsk. á jarðh. Verð 6,6 millj.
Úthlíð
Mjög lítið niðurgrafin kjallaraíb. sem skipt-
ist í góða stofu, stór svefnherb., nýtt eld-
hús og nýtt baöherb. íb. fylgir einnig 2-3
íbherb. sem eru á sérgangi og hægt er
að leigja út. Ákv. sala.
Vallarás — laus
2ja herb. góð einstaklíb. á 4. hæð í lyftuh.
Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj.
Álfholt - Hf.
Skemmtil. 61,8 fm íb. á 1. hæð. íb. er
fullb. til ahf. fljótl. Sameign fullfrág.
Víðimelur - kj.
Góð 59,6 fm 2ja herb. samþ. íb. í
þríbhú8t. Laus. Verð 5 millj.
Hverafold — 2ja.
Góð 56 fm íb. á jarðh. Áhv. 3,1 millj.
byggsj. Verð 6,1 millj. Laus fljótl.
3ja herb.
Hrísrimi — bílskýli
Glæsil. fullb. 3ja herb. ib. ca 90 fm á 2.
hæð ásamt bílskýli. Parket. Fallegar innr.
Verð 8,4 millj.
Ástún — Kóp.
Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket.
Þvhús á hæðinni. Suðursv. Laus. Verð
7,2 millj. Áhv. 1,8 millj.
Hliðar — 3ja + bilskúr
3ja herb. góð kjíb. í fjórbýli. Verð 6,7 millj.
Hagamelur — 3ja
Mjög góð 80 fm íb. á jarðh. (ekkert nið-
urgr.). Parket. Áhv. 1,3 millj. Verð 7,9 millj.
Veghús — 3ja
Fullb. 3ja herb. ca 90 fm íb. á 2. hæð
ásamt 26 fm bilsk. Áhv. 3,5 millj. veðd.
Verð 9,1 millj.
Furugrund — 3ja
3ja herb. 85 fm góð endaib. á 1.
hæð. Laus fljótl.
Skógarás — 3ja
Góð 93,7 fm íb. á 1. hæð ásamt 25,4 fm
fokh. bílsk. Áhv. 3,0 millj. byggsj. V. 7,8 m.
Framnesvegur — 3ja
3ja herb. 60 fm góð risíb. í steinh. Park-
et. Nýtt rafm. Áhv. húsbr. 2.250 þús.
Laus fljótl.
Úthlfð - 3ja
Góð 77,8 fm lítið niðurgr. kj.íb. í fjórbýli.
Sórverönd. Stutt í þjónustu f. aldraða í
Lönguhlíð. Verð 6,2 millj.
Ofanleiti — 3ja
3ja herb. 87 fm falleg ib. á 3. hæð
í fjölbh. Vandaöar Innr. Parket.
Þvottah. og búr innaf eldh. 8(1-
skýll. Laus strax. Verð 9,5 millj.
Blikahólar — 3ja
Góð 89 fm íb á 3. hæð í lyftuh. Mikið
útsýni. Skipti á 2ja herb.
Seljavegur - ris
Góð 3ja herb. 69 fm íb. á ríshæð.
Laus strax. Verð 5,7 millj.
Ofanleiti — 3ja
Vönduð 3ja herb. ib. á jarðh. 85,7 fm.
Sérinng. Húsið nýviðg. og málaö. Áhv.
2,5 millj. Verð 8,7 millj.
Asparfell — útsýni
90 fm 3ja herb. ib. á 5. hæð. þvherb. á
hæðinni. Verð 6,2 millj.
55 ára og eldri
Nú eru aðeins eftir tvær 3ja herb.
íbúöir og tvær „penthouse'-ibúð í
Snorrabúö. (b. eru til afh. strax.
Fullbúnar en án gólfefna. Teikn. og
frekarí uppl. á skrifst.
4ra herb.
Ljósheimar — 4ra
4ra herb. 99 fm ib. á 2. hæð í lyftuh,
Parkat. Skipti mtígul. á 3ja herb. !b.
Vesturberg — 4ra
96 fm ib. á 2. hæð í fjölbýli. Verð 6,8 millj.
Frostafold - 4ra
119,1 fm ib. á efri hæð í fjórb. Frá-
bært útsýni. Áhv. 5.0 millj. byggsj.
Verð 10,8 millj.
Æsufell — 4ra
Góð 105 fm ib. á 4. hæð i lyftuh. 3 svefnh.
2 saml. stofur. Húsvörður. Verð 7,6 millj.
Stóragerði - 4ra
Falleg 101 fm endaib. á 4. hæð
ásamt bllskúrsrótti. Nýtt eldh., nýtt
bað. Góð sameígn. Frábært útsýni.
Dúfnahólar — 4ra
Falleg 103 fm ib. á 3. hæð. Góðar innr.
Nýtt gler. Húsið er nýviðg. að utan. Út-
sýni.
Háagerði — 4ra
Mjög góð mikið endurn. 84,3 fm íb. á 1.
hæð í þrib. á rólegum stað. Áhv. ca 3,0
millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Laus.
Lúxusíbúð — miðbær
Glæsil. nýuppgerð 95 fm ib. á efstu
hæð I góðu steinh. f Þingholtunum.
Atlar innr. nýjar. Gólfefni ný. Bað-
herb. nýtt. Arinn í stofu. Halogen-
lýsing. Selst með sérhönnuðum
húsbúnaðl að hluta. Frábært út-
sýni. Nónari uppl. og myndír á
skrifst.
5 herb. — sérhæðir
Smáíbúðahverfi — hæð
131,5 fm hæð í þríbýlish. Endurn. eldh.
og bað. 3-4 svefnherb. Parket. Bilskr.
Verð 10,8 millj.
Kársnesbraut - hæð
Góð efri hæð i tvib. 98 fm ásamt
36 fm bílskúr. Verð 8,7 millj.
Ljósheimar
— „penthouse"
Góð 115 fm óndaib. á efstu hæð.
Stór stofa. Sér forstherb. með
snyrtingu. 35 fm þaksvalir. Fráb.
útsýnl. Hagst. lán.
Samtún — hæð og ris
130 fm hæð og ris á góðum stað í tvib-
“húsi. Mikið endurn. eign. Verð 9 millj.
Áhv. 1,5 millj.
Raðh./einbýl
Asendi — einb.
Gott 138,6 fm einbhús á einni hæð ásamt
33 fm bilsk. Arinn í stofu. Verð 14,0 millj.
Skipti mögul. á 3ja herb. ib. m. bilsk.
helst í Vogahv. eða austurbæ.
Funafold — einb.
Skemmtil. 155 fm timburh. á einni hæð
ásamt 40 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj. Verð
13,5 mllij.
Dalhús — raðh.
Glæsil. fullb. 188,4 fm raðh. ó
tveimur hæðum m. innb. bílsk.
Vandaðar innr. Parkat, flisar. Áhv.
3,6 mlllj. byggsj. /
Daltún — parhús
Fallegt parhús, kj., hæð og ris. Húsið
skiptist m.a. í stórt eldh. m. vönduöum
innr., 2 saml. stofur, 3 svefnh., 2 baðh.
o.fl. Séríb. í kj. Innb. bílsk. Bein sala eða
skipti á minni eign í Kóp. eða nágr.
Dísarás — raðh. -
Gott 170 fm raðhús á tveimur
hæðum ásamt tvöf. bllsk. Á efri
hæð eru: 5 svefnherb. og bað. Á
neðri hæð eru m.a.: Stofa, borð-
stofa, sjónvherb. og falleg eldhús.
Arinn f stofu. Verð kr. 14,7 mfllj.
Sklptl mögul. á Zja-3ja herb. (b.
Völvufell — raðh.
128 fm gott raðh. á einni hæð. Húsið sk.
m.a. i góða stofu, 4 svefnherb., eldh. og
bað, þvottaherb. og geymslu. Góður bíl-
skúr. Fallegur garður.
Kársnesbraut — einb.
Nýl. 159,4 fm einbhús á tveimur hæðum
ásamt 31,3 fm bílsk. Vandaðar innr.
Glæsil. útsýni. Skipti mögul.
Krókabyggð — Mos.
Gott 108 fm endaraðh. á einni hæð. Vand-
aðar innr. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 9,5
millj.
Prestbakki — raðh.
Falleg 189,2 fm raðhús m. innb. bilskúr.
4 svefnherb. Parket. JP-innr. Húsið nýk-
lætt utan. Útsýni. Verð 14 millj.
Rauðagerði — tvíb.
Glæsil. 2ja ib. hús á tveimur hæðum sam-
tals 400 fm. Verð 28,0 millj. Mögul. skipti
á minni eign.
Lindarbr. — Settj.
— parhús
150 fm fallegt partiús á tveimur
hæðum auk bllsk. Á neðri hæð eru
eldhús, snyrting, stofa og garð-
skáll. Á efri hæð eru 3 svefnherb.,
sjónvhol og bað. Húsið er fullb.
Parket. Beykl-innr. Áhv. 4,0 mlilj.
byggsjóður.
Suðurhlfðar — Rvfk
Ca 270 fm fallegt endaraðh. á þremur
hæðum ásamt 25,7 fm bilsk. Góðar innr.
Mögul. á sóríb. í kj. Skipti mögul. á minni
eign, helst í Hlíðahv.
Gerðhamrar — einb.
139 fm vel skipul. eínbhús á einni
hæð. ásamt 39 fm bllsk. Vandaðar
innr. Tíl afh. strax. Verð 15,0 millj.
I smíðum
Alvidra — lúxusíbúð
Glæsil. 190 fm íb. á 2 hæðum, í nýju fjölb-
húsi v. Sjávargrund, Garöabæ. íb. afh.
tilb. u. trév. og máln. í júlí nk. og sameign
og lóð fullfrág. fyrir árslok. Glæsil. útsýni
yfir Arnarvog og til Bessastaða. Verð 11
millj.
Dofraberg — Hf. 5-6 herb.
5 herb. ca. 130 fm íb. á 2 hæðum. íb. er
í dag tilb. u. tróv. og máln. en sameign
ófrág. Til afh. strax. Verð 7,5 millj.
Eyrarholt — Hf. — útsýni
Til sölu ca 120 fm glæsil. turníb. á 8. hæð
í nýju fjölb. íb. selst fullb. Til afh. í júní
nk. Eignask. mögul.
Egilsborgir — „penthouse"
Glæsil. 120 fm „penthouse"-íb. á tveimur
hæðum ásamt bílskýli. íb. selst tilb. u.
trév. og máln., sameign fullfrág. Verð 9,0
millj. Til afh. strax.
Klapparstígur 1
— tvær íbúðir
111 fm ib. ó 1. og 2. hæð í nýju
húsl. Útsýni yfir sundín. Áhv. 5,0
miilj. byggsj. Til afh. strax. Verö 9,0
millj.
Gullengi — 3ja
3ja herb. 104 fm mjög skemmtil. íb. tilb.
u. trév. og máln. TH afh. strax. Sameign
fullfrág. Laus strax.
Lindarsmári — raðh.
180 fm raðhús ó tveimur hæðum
ásamt 24 fm bílsk. Húsíð afh. tilb.
u. trév. aö innan og fullfrág. að
utan, lóð grófjöfnuð.TII afh. strax.
Garðhús — raðhús
Til sölu tvö 145 fm skemmtil. raðh. Húsin
seljast fokh. innan, fullfrág. utan. Til afh.
strax. Góður bílskúr. Útsýni. Verð 8,5 millj.
Berjarimi — parhús
170 fm skemmtil. parhús á tveimur hæð-
um. Stór bílsk. Húsin seljast fullfrág. að
utan og fokh. að innan.
Mururimi — parhús
180 fm skemmtil. parhús á tveimur hæð-
um. Arinn í stofu. Innb. bílsk. Húsið selst
fullfrág. að utan, fokh. að innan. Afh. í
jan. nk.
Atvinnuhúsnæði
Vagnhöfði
Góð 190 fm jarðhæð með stórum innkdyr-
um ásamt 190 fm á efri hæð, fullinnr., í
góðu ástandi. Verð 12,9 millj.
Grensásvegur
500 fm versl- og lagerhúsn, á góð-
um stað við Grensásveg. Tll afh.
strax.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBVRGI
I IGNASAl AN
r
Símatími laugardag kl. 11-13
250 íbúðir og hús
á söluskrá okkar
Selás
2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Ný máluð. Laus. Hentar vel
ungu fólki með barn eða t.d. fötluðum. V. 5,3 m. áhv. 3,3
millj. byggsj. Útb. 2 millj.
Stóragerði
4ra herb. endaíb. á 1. hæð í blokk. Falleg íbúð. Suðursvalir.
Laus. Bílskúr. V. 8,9 m. Ekkert áhv.
Norðurbær - Hf.
5-6 herb. 135 fm íbúð í blokk. Aðeins ein íbúð á stigapalli. 4
svefnherb. Þvherb. og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. V. 9,5
m. Skipti á minni koma til greina.
Garðabær
3ja herb. ný og fullgerð íbúð með bílgeymslu. Sérinngang-
ur. Falleg skemmtileg eign með fráb. sólaðstöðu. Hag-
stæð greiðslukjör.
Garðabær
4ra herb. ný íbúð tilb. undir tréverk. Öll sameign fullgerð.
Fullgerð bílgeymsla fylgir ásamt mjög góðri geymslu.
Fuilgerð lóð í góðum tengslum við íbúðina. Skipti koma
til greina á minni íbúð. Ath.: Hugsanlega hægt að fá
þessa íbúð afhenta fullgerða. Leitið nánari upplýsinga
og pantið skoðunartíma.
Garðabær
5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum í nýju húsi. íbúðin er
nú tilb. undir tréverk en hægt að fá hana afhenta full-
gerða. Mjög góð geymsla fylgir ásamt stæði í fullgerðri
bílgeymslu. Þessi íbúð getur hentað hvort sem er eldra
fólki, sem vill losna úr einbýlishúsi og hafa fá svefnherb.
. og stórar stofur, eða yngra fólki, sem vantar mörg svefn-
herb. fbúðin er til afh. nú þegar. Sveigjanleg greiðslu-
kjör. Pantið skoðunartíma.
Vesturborgin
4ra herb. 86 fm íb. á 2. hæð ífjórb. 2 svefnherb. Verð 7,3 millj.
Dalsel
3ja herb. 76 fm íb. á 4. hæð ásamt óinnr. 30 fm risi í fjölb.
auk stæðis í bílgeymslu. Suðursv. Verð 7,0 millj. Áhv. 3,3
millj. byggsj.
Mosfellsbær
3ja herb. nýfullgerð íb. í fjölbhúsi. Verð 7,4 millj. Laus.
Laugarnes
4ra + 2 = 6 herb. íbúð á 4. hæð í fjölb. íbúðin er 4ra herb. með
2 forstofuherb. sem hafa sérsnyrtingu. Stórar suðursvalir.
Parket á stofum. Útsýni. Falleg eign. Verð 9,8 millj. Áhv. 5,5
millj. Skipti á minni koma til greina.
Leifsgata - skipti
Falleg 4ra herb. íbúð í eldra steinhúsi. Arinn í stofu. Suðursval-
ir. íb. fylgir mjög góð stúdíó-íb. sem auðvelt er að leigja út.
Skipti mögul. á minni eign.
Áifholt - Hafnarfirði
4ra herb. 99 fm íb. tilb. til innréttingar. Parket á gólfum, rafm.
komið. Verð 7,5 millj.
Austurbrún
211 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. 3 svefn-
herb., garðstofa, stofa, góð verönd. Verð 22,0 millj.
Leiðhamrar - Grafarvogi
Einbhús á einni hæð ásamt innb. tvöf. bílsk. Eignin er fullb.
að utan, fokh. að innan. Til afh. strax. Verð 10,0 millj.
Álftanes
Mjög gott einbhús 136 fm auk 45 fm bílsk. m. gryfju. Heitur
pottur í garði. Falleg lóð. Verð 14,5 millj.
Gistiheimili
Vorum að fá til sölu gistiheimili sem ver-
ið er að byggja á besta stað í Reykjavík.
14 2ja-3ja manna herbergi, 8 einstaklingsherbergi, morgun-
verðarmatsalur, móttaka og íbúðaraðstaða fyrir rekstraraðila.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Góð
greiðslukjör og ýmis skipti koma til greina.
Fasteignaþiðmtaii,
Skúlmll 31, 3. M
Þorsteinn Stelngrímsson SítllÍ 2G600, Í3X 26213.
löggiltur fasteignasali.
í DAG ER FASTEIGN RAUNHÆFUR jf
FJÁRFESTINGARKOSTUR naasöE