Morgunblaðið - 05.03.1993, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1993
B Í9
SÍMATÍMI LAUGARDAG
FRÁ KL. 10-13
Hús með tveimur
íbuðum óskast
Höfum kaupanda að góðri hús-
oign með tveimur ibúðum á
Reykjavíkurav. t.d Grafarvogl.
Seljendur ath.!
Vantar eignir á sölu-
skrá. Áratuga reynsla
tryggir örugga þjón-
ustu.
Ránargata - 2 litlar íb.
Ca 90 fm jarðh. innr. sem tvær 45 fm
íbúðir, báðar með sórinng.
Krummahólar - 3ja
3ja herb. góð íb. á 5. hæð í lyftuh. Stór-
ar suöursv. Bílskýli. Laus strax. Verð
ca 6 millj.
Vesturberg - 3ja
Mjög falleg 87 fm íb. á 1. hæð. Þvotta-
herb. í íb. Tvennar svalir. Verð 6,5 millj.
Rekagrandi - 4ra-5
Mjög falleg og rúmg. íb. á tveimur hæð-
um. Suöursv. Bílskýli. Fallegt útsýni.
Þingholtin - 5 herb.
5 herb. 115,5 fm falleg nýstands. efri
hæö og ris við Njarðargötu.
Vesturberg - endaraðh.
Mjög falleg 130,5 fm eign á einni hæö.
Geymslukj. Bílskúrsr. Verð 10,5 millj.
Danlr sækja
iiui á pólska
markaóinn
MIKILL skortur er á íbúðarhús-
næði í Póllandi og er talið, að
þörf sé á eigi færri en 2 milljón-
um nýrra íbúða I landinu. í borg-
inni Krakow, þar sem íbúarnir
eru um hálf milljón, er álitið, að
þurfi að smíða 70.000 nýjar íbúð-
ir. Danir hugsa sér gott til glóð-
arinnar á þessu markaði, enda
liggja þeir vel við honum. Gallinn
er bara sá, að Pófverjar eiga lít-
ið af erlendum gjaldeyri til þess
að greiða fyrir þær vörur og
þjónustu á þessu sviði, sem þeir
svo gjarnan vilja kaupa af Dön-
um.
Dönsk fyrirtæki sækjast fyrst
og fremst eftir þeim verkefn-
um, sem fjármögnuð eru af erlend-
um þróunarstofnunum og erlendum
fyrirtækjum. Möguleikarnir þar eru
líka miklir, því að eins og er fá
Pólverjar stóran hluta þeirrar að-
stoðar, sem Alþjóðabankinn og aðr-
ar erlendar lánastofnanir veita til
uppbyggingar í A- Evrópu.
Pólveijar hafa mestan áhuga á
samvinnu við dönsjc fyrirtæki, sem
geta látið þeim í té fagþekkingu
og tæknikunnáttu. Það er því lík-
legt, að dönsk fyrirtæki eigi eftir
að koma töluvert við sögu við upp-
setningu og smíða á fjarvarmaveit-
um, vatnshreinsunarstöðvum og
skolpleiðslum í Póllandi á næstu
árum. Útflutningur á tilbúnum
byggingarhlutum til Póllands frá
Danmörku er og talinn eiga mikla
framtíð fyrir sér.
En það eru ekki bara Danir ein-
ir, sem hafa áhuga á þeim mögu-
leikum, sem finna má í Póllandi á
næstu árum. Margir stórir verktak-
ar og byggingafyrirtæki eru þegar
byijaðir að hasla sér völl í Póllandi
og ætla sér að gera landið að stökk-
bretti fyrir þann risavaxna markað,
sem vonir eru gerðar um, að opnist
í Austur-Evrópu í heild á komandi
árum.
Suðurhlíðar - Kópavogi
215 fm parhús til sölu fullfrágengið, fullfrágengin lóð,
upphituð stétt og bílastæði, flísalögð baðherbergi og
eldhús, parket á stofu og svefnherbergjum.
Jarðhæð: Forstofa, vinnuherbergi, (hjónaherbergi með
útgangi út á verönd), snyrting með heitum potti og
sturtu, þvottahús, köld geymsla, hol (vinnuaðstaða),
bílskúr 27 fm.
Miðhæð: Stofa, snyrting, eldhús, barnaherbergi, tveir
útgangar út á verönd af miðhæð.
Efsta hæð: Barnaherbergi, hjónaherbergi, (barnah.) og
fataherbergi.
Verð kr. 14,5 millj. Skipti á minni eign. ath.
Upplýsingar í síma 91-44604.
LAUFÁSl
XSTEIGNASAU
SÍÐUMÚLA 17
812744
Fax: 814419
Einbýlishús/raðhús
RETTARHOLTSVEGUR
IMÝTTÁSKRÁ
Ca 110 fm raðhús á tveimur hæð-
um og kjallara. Nýtt parket á stofu.
Ný eldhúsinnrétting. Nýtt rafmagn
að hluta til. Lóð nýuppgerð.
* * *
SEUAHVERFI V.18.4M.
Fallegt 240 fm einbýlishús í mjög
góðu ástandi á einum besta útsýn-
isstað í Seljahverfi. 5-6 svefnher-
bergi. Innbyggður bílskúr. Laust í
mars-apríl. Skipti á minni eign
koma til greina.
4ra herb. og stærri
ALFTAMÝRI V. 8,1 M.
Snyrtileg 3ja-4ra herbergja íbúð á
3. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr.
Skuldlaus. Laus strax.
* * *
BÓLSTAÐARHLÍÐ V.10.6M.
5 herbergja 112 fm íbúð á 2. hæð
í fjórbýli ásamt bílskúr. Suðursvalir.
Sérhiti.
4 4 4
ENGJASEL V. 8,2 M.
Ca 105 fm 4ra herbergja íbúð á
2. hæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði
í bílskýli. Vandaðar innréttingar.
Suðvestursvalir. Snyrtileg sam-
eign.
4 4 4
GOÐHEIMAR V. 10,8 M.
Ca 140 fm sérhæð á 1. hæð í fjór-
býli. Suðursvalir. 4 svefnherbergi,
Forstofuherbergi, 2 stofur. Sérinn-
gangur. Nýtt gler. Mjög vel um-
gengin íbúð.
LAUFASl
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
812744
Fax: 814419
Sfmatími laugardag kl. 11 -14
FÉLAG ITfASTEIGNASALA
SAMTENGD
SÖLUSKRA
Asbyrgi
EIGNASALAM
RAUÐALÆKUR V. 11,8 M.
Ca 170 fm íbúð í parhúsi við Rauða-
læk ásamt bílskúr. íbúðin er á tveim
hæðum. 4-5 svefnherbergi, tvær
stofur. Endurnýjað.
4 4 *
SEUABRAUT V. 7,9 M.
. 5 herbergja íbúð á 2. hæð ífjölbýlis-
húsi. Suðursvalir. Áhvílandi ca 5,0
millj. f góðum lánum.
4 4 4
STELKSHÓLAR NÝTTÁSKRÁ
4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð í
fjölbýli. Parket. Möguleg skipti á
3ja herbergja íbúð í sama hverfi.
3ja herb.
ASGARÐUR V.6.6M.
72 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð.
Sérhiti. Bílskúr.
4 4 4
. KLEPPSVEGUR V. 6,1 M.
75 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi.
Geymsluloft yfir ibúðinni. Suðursvalir.
Frábært útsýni. Áhvílandi ca 3,6
millj. f húsbréfum.
4 4 4
LAXAKVÍSL V. 8,7 M
Ca 95 fm mjög vönduð íbúð á 1. hæð
í fjórbýlishúsi. Parket, skápar og
hurðir eru úr beyki. Stór og rúmgóð-
ur borðkrókur. Þvottahús í íbúð.
Áhvflandi ca 2,5 millj. í veðdeild.
Ca 160 fm efri hæð í tvíbýli. 3-4
svefnherbergi, 2-3 stofur, stórt eld-
hús með viðarinnréttingu. Allt sér.
4 4 4
HRAFNHÓLAR V. 8,3 M.
97,5 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi
ásamt bílskúr. Suðvestursvalir.
Áhvflandi ca 1,1 milljón í veðdeild.
4 4 4
UÓSHEIMAR V. 8,1 M.
100 fm íbúð á 8. hæð. Nýtt fallegt
parket á gólfum. Nýtt gler að
mestu. Nýjar raflagnir. Áhvflandi
ca 4,3 millj. í húsbréfum.
4 4 4
NÝIMIÐBÆRINN V.12.9M.
131 fm endaíbúö á 2. hæð í fallegu
húsi í Neðstaleiti. Vandaðar inn-
réttingar úr Ijósum við. Tvennar
svalir. Bílskýli. Glæsileg eign á
þessum eftirsótta stað. Áhvflandi
ca 4,3 millj. f húsbréfum.
BLIKAHÓLAR V. 5,2 M.
60 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi.
Norð-vestursvalir. Frábært útsýni yfir
alla Reykjavík. Laus strax.
4 4 4
KRUMMAHÓLAR V.4.8M.
2ja herbergja íbúð á 5. hæð ásamt
stæði í bflskýli. Frábært útsýni yfir
Esjuna.
4 4 4
ÖLDUGATA V. 5,8 M
TVÆR ÍBÚÐIR
2ja herbergja og einstaklingsíbúð
kjallara í þríbýlishúsi. Geta selst sam-
an eða hvor í sínu lagi.
I smíðum
SKULAGATA V.8.3M.
114 fm íbúð með frábæru útsýni yfir
Flóann. íbúðin afhendist strax tilbúin
undir tréverk.
Félag fasteignasala
(P
íbúðirtil sölu
Við Álagranda eru til sölu 4ra herbergja íbúðir:
1. hæðum 122fm, meðtalin öll sameign. Verð 8.800.000,-kr.
2.og3. hæðum 126fm, meðtalin öll sameign. Verð 9.000.000,- kr.
4. hæð um 129 fm, meðtalin öll sameign. Verð 9.250.000,-kr.
Verðið er miðað við íbúðirnar. tilbúnar undir tréverk.
Einnig er hægt að fá þær fullgerðar, en þá hækkar
verðið um 2.000.000,- á íbúð. Húsið er nú svo að segja
fullgert að utan, lóð fullstandsett með malbikuðum bíla-
stæðum en íbúðirnar tilbúnar undir tréverk.
Upplýsingar í síma 74040, Jón Hannesson.
FASTEIGNASALA
SKEIFUNNI 19,108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 68831 7
Mikil sala - vantar eignir
Vegna mlklllar aölu undanfariö bráövantar okkur 3ja og 4re herb. íb. og
sárh. Skoðum og verömetum samdœgurs.
Opið laugardag
frá kl. 11-14
Heimir Davidson,
Jón Magnússon, hrl.
2ja herb.
Ugluhólar
Snyrtil. einstaklíb. ca 35 fm á jarðhæð.
Verönd í suður. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð 3,0 millj.
Hrísmóar - Gbæ
Mjög rúmg. 2ja herb. íb. m. sérinng.
Þvhús í íb. Stórar suðursv. Áhv. byggsj.
ca 3,2 millj. Verö 5,9 millj.
Asparfell
Vel umgengin 2ja herb. íb. Parket.
Þvhús á hæðinni. Góð sameign utan
sem innan, standsett f. 1 ári. V. 4,8 m.
Hrafnhólar
Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh.
Vestursv. Útsýni yfir Reykjavík. Áhv. 1,6
millj. Verð 4,5 millj.
Njálsgata
Falleg nýuppgerð 2ja herb. ib.
meö sérinng. í tvíbýlí. Áhv.
Byggsj. og húsbr. ca 2,5 millj.
Verö 4.9 míHj.
Víkurás
2ja herb. ib. á jarðh. ca 60 fm. Suövest-
urverönd. Áhv. 2750 þús Byggsj. Verð
4,5 millj.
Þverbrekka - Kóp.
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð í
lyftuh. Vestursvalir. Fallegt útsýni. Áhv.
langtl. ca 2 millj. Verð 4,8 millj. Skipti
mögul. á 4ra herb. íb.
Urðarholt - Mos.
Mjög snyrtil. 70 fm íb. í litlu fjölbýli
ásamt bílsk. Áhv. Byggsj. 2,6 millj. Verð
7,1 millj.
Vallarás
Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket og
flísar. Suðursv. Ákv. sala. verð 5,2 millj.
Austurbrún
MJög falleg 2ja herb. íb. á 7. hæð
með suðursv. Nýtt parket. Mikið
endurn. ib. Áhv. húsbréf 2,6
millj. Verð 5,2 millj.
4ra herb. og stærri
Rofabær
Vel skipul. 100 fm íb. á 2. hæð. Suö-
ursv. Falleg sameign utan sem innan.
Verð 7,4 millj.
Kaplaskjólsvegur
Vorum að fá í sölu 100 fm íb. ásamt
innr. risi. Hæðin skiptist í 2 saml. stof-
ur, 1 svefnh., eldhús og bað. í risi eru
2 svefnh. og geymslur. Verð 8,2 millj.
Hraunbær
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Húsið er
nýviðg. að utan. Laus fijótl. Verð: Tilboð.
Par-, einb.- og raðhús
Kleifarsel
Giæsil. keðjuhús á tveimur hæð-
um 195 fm ésamt 29 fm bflsk.
m. geymslurisi. M.a. 4 svefn-
herb., arinstofa, borðstofa,
stofa, fellegt eldhús. Tvennar
svalir. Upphitaðir göhgust. Fall-
egur garður. Verð 14,5 mHlj.
Huldubraut - Kóp.
Nýtt parh. með innb. bílsk. Nánast fullb.
að innan. Flísar og teppi á gólfum.
Góöar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr.
ca 6 millj. Verð 14,8 millj. Skipti mögul.
Hringbraut
Fallegt steinh. tvær hæðir og kj. m.a.
5 mjög rúmg. svefnh., 3 saml. stofur
með parketi. Fallegur garður. V. 13,4 m.
Viðarás
Endaraðh. 161 fm ásamt rislofti sem
er ca 20 fm og innb. bílsk. Húsið er
fullb. aö utan en rúml. tilb. undir trév.
að innan. Áhv. húsbr. 7 millj. V. 11,4 m.
Sævarland
Glæsil. 254 fm endaraðh. é
tvaimur hæðum ésamt 24 fm
bflsk. Stórar stofur. Arinn. Suð-
ursv. Gufubað. Mögul. 6 séríb. á
jarðh. Fallegur garður.
Leifsgata
Snotur 2ja-3ja herb. kjíb. lítiö niðurgr.
Áhv. Byggsj. 2150 þús. Verö 4,3 millj.
Hamraborg - Kóp.
2ja herb. íb. á 3. hæð með stæði i bil-
skýli. Marmari, flísar og parket á gólf-
um. Góðarinnr. Verð4,2 millj. Áhv. 1 m.
Kleppsvegur
2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftublokk innar-
lega við Kleppsveg. Parket. Fallegt út-
sýni. íb. snýr í suöur. Svalir. Laus strax.
Spóahólar
2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv.
Nýtt parket og hurðir. Svalir yfirbyggðar
að hluta. Verö 5,4 millj.
3ja herb.
Dalsel
Falleg 3ja herb. 90 fm íb. á efstu hæö.
Stórar suðursv. Bílskýli. Verð 7,3 millj.
Engihjalli
3ja herb. íbúö ó 8. hæð. Ljóst asks-
parket á allri íb. Laus strax. V. 6,5 millj.
Rauðalækur - sérh.
66 fm 3ja herb. sérhæð á 1. hæð i þrib.
Allt sér. Endurn. eldhús, nýl. gler og
parket. Hús gott að utan. Verð: Tilboð.
Ásgarður
110 fm raðh. Á jarðh.: Andyri eldh. og
stofa. Efri hæð: 3 svefnh. og baöherb.
Þvottah. og geymsla i kj. Verð 8,2 m.
Smyrlahraun - Hf.
Gott raöhús á tveimur hæðum. Parket
á stofu, holi og eldhúsi. Suð-vestur-
verönd. Bílsk. Verð: Tilboð.
Melgerði - Rvk.
Höfum í einkasölu tvii. einbhús ásamt
bilsk. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Ákv. sala.
Laust fljótl. Verð 11 millj.
Brekkubær
Fallegt endaraðhús sem er tvœr
hæðir og kj. ásamt bilsk. Mögul.
á 2 ib. Elgn ( góðu ástandi. Ákv.
sala. Verð: Tiiboð.
Annað
Dalbrekka
Vel skipulagt verslunar- og lagerhús-
næði um 300 fm með góðum inn-
keyrsludyrum. 3 skrifstofuherb., fund-
arherb., eldh. o.fl. Hentar vel fyrir heild-
verslun. Verð 13,5 millj.
Grasarimi - parh.
178 fm parh. með innb. bilsk. Fullb. aö
utan en fokh. að innan. Til afh. strax.
4 svefnherb. á efri hæð. Skipti mögul.
Verð 8,4 millj.
Smárarimi
147 fm einb. ásamt 35 fm bílsk. Góð
staösetn. Afh. eftir 3 mán. fokh. að inn-
an, fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Verð
8,8 millj.