Morgunblaðið - 05.03.1993, Blaðsíða 22
22 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1993
Stakfeil
Fasteignasala Suðurlandsbraut 6
687633 if
Lögfrædmgur
Þórhildur Sandhott
Sölumenn
Gisli Sigurbjörnsson
Sigurbjörn Þorbergsson
Opið laugardag kl. 11-14
Einbýlishús
HLÉSKÓGAR
Fallegt og mjög vandaö einbhús á góðum
stað með garðstoíu, heitum potti, bílsk. og
aukaíb. í kj. heildarstærð 366 fm. Suður-
verönd í fallegum garði. Mikið útsýni. Verð
19,5 millj.
KAMBSVEGUR
Fallegt og vel staösett tveggja íb. steypt
hús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr samt.
260 fm. Fallegur, ræktaður garður m. gróð-
urhúsi. Verð 16,0 millj.
SKIPASUND
Mikið endurn. hús kj., hæð og ris rúml. 200
fm á góðri lóð. Timburhús á steyptum kj.
Búið að klæða húsið. Ný ris>Töeð og þak.
Bílskréttur og teikn. Mögul. á séríb. í kj.
Verð 13,8 millj.
HAUKSHÓLAR
Nýtt og fallegt hús á einum besta stað í
Hólahverfinu. Á efri hæð eru 4 svefnherb.,
stofur, sjónvhol, stórar svalir o.fl. Niðri er
góð 2ja herb. íb. og 65 fm óinnr. Tvöf. bílsk.
sambyggður húsinu. Mögul. á að taka ódýr-
ari eign uppí.
ESJUGRUND
Fallegt, nýlegt timburhús á einni hæð 191
fm. 4 svefnherb., stofa, borðstofa, stórt
eldhús. Vinnuaðstaða í sérinng. Góður bílsk.
Gott leiksvæði barna. Verð 10,5 millj.
HJALLABREKKA - KÓP.
Glæsilegt tveggja íb. hús m. bílskúr og falleg-
um garði. Um er aö ræða 9 herb. vandaöa
íb. á þremur pöllum 264 fm. öll íb. mjög
vönduð og búnaður hennar 1. fl. Hins vegar
góö 2ja herb. 65 fm íb. Inng. í báðar íb. um
fallegan 2ja hæða gróðurskála. 30 fm bílsk.
fylgir. íb. seljast saman eða sín í hvoru lagi.
MELGERÐI - KÓP.
Mjög gott tvíbhús á tveimur hæðum m.
góðum, innb. bílskúr. Vel staðsett eign.
Fallegur garður og útsýni.
FANNAFOLD
Fallegt timburhús á einni hæð 124,1 fm
með 4 svefnherb. Góður 40 fm bílskúr. Góð
lán rúmar 4 millj. Verð 12,0 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Steypt einbhús á einni hæð 144 fm byggt
1978. Hús m. 4 svefnherb. og góðum stof-
um. Bílskúrsplata fyrir 34 fm bílskúr.
ARNARTANGI - MOS.
Mjög gott einbhús á einni hæð, 138,6 fm.
35,6 fm bílsk. Allur búnaður og ástand húss
í 1. fl. ástandi. Laust strax. Verð 13,0 millj.
HÁTEIGSVEGUR 44
Virðulegt, steypt hús 369 fm kjallari og tvær
hæðir með 50 fm tvöföldum bílskúr, lauf-
skála, heitum potti, stórum svölum og stórri
lóð. Lítil aukaíbúð í kjallara. Verð 25,0 millj.
Atvinnuhúsnæði
BOLHOLT
Mjög góð skrifsthæð m. fallegu útsýni á 4.
hæð í lyftuh. 182,6 fm. Góð lán geta fylgt.
Verð 10,0 millj.
REKAGRANDI - BÍLSKÝLI
6 stæði í bílgeymslu við Rekagranda
til sölu. Salan er háð því að selja íb.
v. Rekagranda eða Seilugranda stæð-
in. Verð 750 þús. stæðiö. Góð láns-
kjör eða afsl. vegna staðgreiðslu.
Rað- og parhús
AKURGERÐI
Mjög gott og fallegt steypt parhús 212 fm.
Séríb. í kj. Nýr 33 fm bílskúr. Verð 15,2 millj.
SAFAMÝRI
Mjög gott og glæsilegt 300 fm parhús kj.
og tvær hæðir m. 40 fm bílskúr. Skipti
möguleg á góðri ódýrari eign.
VESTURBERG
Gott endaraðh. á einni hæð 130,5 fm með
kj. undir öllu húsinu. Vel búin eign. Bílskrétt-
ur. Verð 10,5 millj.
ARATÚN - GBÆ
Gott og vel skipulagt raðhús á einni hæð,
160,8 fm. 3 svefnherb. Góð stofa. 24 fm
bílskúr. Falleg lóð. Verð 13,4 millj.
ÓSABAKKI
Gullfallegt raðhús á 4 pöllum 211,2 fm. All-
ur búnaður mjög góður. 3-4 svefnherb. Stór
arinstofa. Innb. bílsk. Fallegur garður. Verð
14,5 millj.
Hæðir
MELABRAUT - SELTJN.
'Falleg og góð 120 fm efri sérhæð í tvíb-
húsi. 3 svefnherb., stór stofa, þvhús í íb.
Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 10,7 millj.
NESHAGI
Falleg og góð 120 fm íbúð á efri hæð í fjór-
býlish. Mjög vel endurn. eign með parketi
á gólfum, nýu eldh., nýjum tækjum á baöi.
Verð 11,5 millj.
ÁSGARÐUR
Séríb. á tveim efri hæöum í raðh. 122,2 fm.
Suöursv. og garður. Nýr bílsk. fylgir. 4 svefn-
herb. Parket á neðri hæð. Verð 10 millj.
HOLTAGERÐI - KÓP.
Gullfalleg efri sérhæð í tvíbhúsi 131,3 fm.
Mikiö endurn. eign. Nýtt gler. Bílskréttur.
Áhv. 2,7 millj. góð lán. Verð 10,7 millj.
MIKLABRAUT
Neðri sérhæð í steyptu þríbhúsi 91,4 fm.
Skipti óskast á góðri stærri eign m. bílsk.
MÁVAHLÍÐ
Falleg og góð 133,3 fm efri hæö í fjórb-
húsi. Mikið endurn. eign að utan og innan
m. vel búnum 22,7 fm bílsk. Verð 11,0 millj.
LANGHOLTSVEGUR
4ra herb. íb. á miðhæð í þríbhúsi. Öll íb.
er mjög góðu ástandi og henni fylgir 40 fm
bílskúr. Verð 9,5 millj.
STÓRHOLT - TVÆR ÍB.
Mjög falleg efri hæð m. sérinng. 2-3 stofur,
1 svefnherb. í risi er lítil 2ja herb. íb. viðar-
klædd. Falleg eign m. góðum innr. Verð
10.7 millj.
DIGRANESVEGUR
Mjög góö efri sérhæð í þríbhúsM30,7 fm
ásamt 33,2 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Góðar
svalir. Arinstofa. Mögul. á skiptum á góðri
ódýrari eign. Verð 12,0 millj.
GOÐHEIMAR
Vel skipulögð sérh. 126 fm á góðum stað
í Heimahverfinu. Hæðin er góðar stofur, 3
svefnherb. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst.
Verð 9,0 millj.
SÆVIÐARSUND
Glæsil. efri sérhæð með góðum innb. bílsk.
153 fm alls. Mjög vel staðsett eign. Verð
12.7 millj.
GLAÐHEIMAR
Góð neðri sérhæð 133 fm í fjórbhúsi. 4
svefnh. Tvennar svalir. Góður 28 fm bíl-
skúr. Parket. Ákv. sala.
4ra-6 herb.
BLIKAHÓLAR
Gullfalleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt
innb. bílsk. Öll eignin er í toppstandi. Verð
8,3 millj.
OFANLEITI
Gullfalleg 5 herb. endaíb. á 2. hæð 115,9
fm. Gegnheilt parket á gólfum. Allar innr.
og búnaður í sérflokki. Gott bílskýli fylgir.
Áhv. góð lán 4,5 millj. Getur losnað strax.
Verð 11,5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Vel staösett 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb-
húsi 83,0 fm. Laus nú þegar. Húsbréfalán
4,2 millj. Verð 6,9 millj.
HVASSALEITI
Falleg góð og vel staðsett 4ra herb. íb. á
3. hæð, 100 fm. Suðursv. Gott útsýni. Bíl-
skúr fylgir. Áhv. gott lán um 4,0 millj. Verð
9,0 millj.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. íb. á 4. hæð. Útsýnisíb. m. svölum
í vestur. Laus strax. Góð lán áhv.
OFANLEITI
Mjög falleg endaíb. 105 fm á 3. hæft. Góö-
ur bílskúr fylgir. Verö 11,1 millj.
DALSEL
Laus 4ra herb. íb. á 3. hæö 106,7 fm. Stæði
I bílskýli. Góöur mögul. að setja 2ja herb.
Ib. uppí kaupin.
3ja herb.
HJALLABRAUT
Stór og góð 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð 101
fm. Mikið útsýni. Ákv. sala.
NJÁLSGATA
3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í steinh. 84,4
- fm. Suöursv. Verð 6,5 millj.
RÁNARGATA
Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar
stofur, gott herb., eldhús og bað. Innb. 40
fm bílsk. m. góöu vinnuplássi. i
MIÐBRAUT
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi
82,3 fm.
KÁRSNESBRAUT
3ja herb. íb. á efri hæð í tveggja hæða húsi.
Sérinng. Góð lán. Verð 7,0 millj.
ENGIHJALLI - KÓP.
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. 78 fm.
Mikið endurn. eign m. góðum lánum.
GAUKSHÓLAR
3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. 74,3 fm.
Suðursv. Húsvöröur. Verð 5,5 millj.
VALLARÁS
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh.
83,1 fm. Gott útsýni. Óskað er eftir skiptum
á stærri eign. Góð milligjöf. Verð 7,3 millj.
SKIPASUND
3ja herb. risíb. í timburh. Stórt geymsluris
yfir íb. fylgir. Góð lán. Verð 5,5 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Vest-
ursv. Verð 7,2 millj.
KAMBASEL
Falleg íb. á jarðh. 81,8 fm. Sérinng. Sérgarð-
ur. Sérþvottah. Laus eftir samkomul. Góð
lán 4.146 þús. Verð 7,5 millj.
2ja herb.
BLIKAHÓLAR
Snotur 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. 57,3
fm. Verð 5,1 millj.
LANGAHLÍÐ
Mjög rúmg. 2ja herb. íb. 68 fm á 3. hæð í
fjölbýlish. Auka herb. í risi með sameiginl.
snyrtingu. Allt húsið nýendurn. V. 5,8 m.
UNNARBRAUT - SELTJ.
Björt og hugguleg íb. m. sérinng. á jarðh.,
51,4 fm. Nýtt gegnheilt parket. Laus fljótt.
Verð 5,0 millj.
VESTURBERG
2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Stofa,
herb., eldhús og bað. Laus strax. Áhv.
húsnstjlán 2,4 millj. Verð 4,7 millj.
ARAHÓLAR
Gullfalleg útsýnisíb. á 7. hæð í lyftuh. 57,6
fm auk yfirbyggðra svala. Laus strax. Hús-
vörður. Verð 5,2 millj.
HRAUNBÆR
Falleg íb. á 3. hæö 52,9 fm. Snýr í suður.
Góðar svalir. Skipti koma til greina á 3ja-
4ra herb. íb. á góðum stað.
ASPARFELL
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Húsið
er í góðu ástandi. Húsvörður. Verð 4,7 millj.
ASPARFELL
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Hús-
vörður. Verð 4,7 millj.
ROFABÆR
Falleg íb. á 2. hæð 56 fm. íb. snýr öll í suð-
ur. Góðar svalir Laus. Verð 5,4 millj.
KLEPPSVEGUR
Falleg íb. á 2. hæð 55,6 fm. Austursv. Hús
í góðu ástandi. Verð 5,2 millj.
INNANSTOKKS OG UTAN
Imibrot
Heimur versnandi fer segir gamalt íslenskt máltæki. Það má
til sanns vegar færa í mörgum tilfellum, a.m.k. þegar rætt
er um tíðni innbrota og þjófnaða úr heimahúsum. Lítil von
er til að ástandið lagist að sjálfu sér og sennilega á enn eftir
að versna miðað við reynslu annarra þjóða á þessu sviði. Það
er því eins gott að gera ráðstafanir, því eins og annað mál-
tæki segir er betra að byrgja brunninn áður en barnið er
dottið ofaní.
grannalöndunum, þeir fara inn þar sem enginn er heima og nota
glugga og hurðir sem snúa frá götunni.
—Innbrotsþjófum gert
erfitt fyrir. Krækjur og
rennilokur eru ódýr og
góð vörn við innbrots-
þjófum.
Sumir staðir og hverfi eru va-
rasamari en aðrir og einn
kostur við að búa í fjölbýlishúsi
er að þar er
minna um inn-
brot. Ástæðan er
auðvitað sú, að
oftast er einhver
á ferli og inn-
brotsþjófar eiga
frekar á hættu að
einhver verði
þeirra var. Rað-
hús og parhús í mjög þéttbýlum
hverfum ættu líka að vera í lægri
áhættuflokki hvað varðar inn-
brot, en það er þó langt í frá að
þau sleppi alveg.
Mest er hættan á innbroti í
einbýlishúsum, sérstaklega þar
sem þau standa dreift eða eru í
útjaðri byggðar.
Innbrot virðast vera að þróast
í þá átt að vera síkipulögð og
undirbúin betur en áður var. Það
er engin tilviljun að brotist er inn
í hús þar sem húsráðendur eru í
sumarfríi eða þar sem enginn er
heima á vissum tíma hvert kvöld.
Svo virðist að búið sé að kanna
vel heimilishagi íbúanna til að
komast að því hvenær von sé til
að hægt sé að stunda sín myrkra-
verk í friði. Innbrotsþjófarnir aka
oft um og kanna svæði, njósna
um mannaferðir, hringja í hús
og spyijast fyrir áður en þeir láta
til skarar skríða.
Varnir
Vísasti vegurinn til að brotist
sé inn í hús er ef hægt er að sjá
að í því sé enginn heima á vissum
tímum sólarhrings - sérstaklega
á kvöldin og um nætur. Það sama
má segja þegar augljóst er að
íbúamir eru í löngu fríi, t.d. er-
lendis. Það getur því verið gott
ráð að skilja eftir Ijós á mismun-
andi stöðum þegar farið er út eða
fá nágranna eða kunningja til að
kveikja, draga gluggatjöld frá og
fyrir og breyta einhveiju sýnilegu
við húsið meðan verið er í burtu
í langan tíma.
Símsvarar geta verið hinar
mestu kjaftaskjóður sem gefa
óprúttnum náungum greinargóð-
ar upplýsingar um ferðir íbúanna
og hjálpa þar með til við innbrot.
Skiljið því aldrei eftir skilaboð
sem segja hvar þið eruð eða hve-
nær þið komið heim, sérstaklega
er það varasamt þegar enginn
er heima dögum saman.
Góðir og athugulir nágrannar
eru gulli betri þegar þjófavarnir
eiga í hlut og margir hafa komið
í veg fyrir innbrot (jafnvel óvart)
með því að líta út um glugga
öðru hveiju og fylgjast með
mannaferðum í kringum næstu
hús. Segið svo að forvitni um
náungann sé ekki til góðs !
Þjófum gert erfitt fyrir
Sumir halda því blákalt fram,
að engu máli skipti hvort gengið
sé vel frá gluggum og hurðum,
ef þjófur ætli inn þá komist hann
það þrátt fyrir útbúnaðinn.
Kannski má til sanns vegar
færa að þjófar komist inn hvar
sem er, en hér á landi hefur
reynslan sýnt að þeir vilja ekki
hafa of mikið fyrir verkinu. Þar
sem þjófavarnir eru góðar þarfn-
ast aðgerðirnar meiri tíma og
birtu og þeim fylgir meiri há-
vaði. Allt þetta er þjófunum í
óhag og þeir snúa sér frekar að
auðveldari og áhættuminni verk-
efnum. Hér á landi er ekki mikið
um innbrot þar sem rúður eru
brotnar, enda er allur hávaði
mikill áhættuþáttur fyrir þjófinn.
Hurðir og gluggar
Innbrotsþjófar fara helst inn í
húsin um glugga og hurðir. Úti-
dyrnar er oft þannig staðsettar
að þær eru ekki heppilegur stað-
ur til inngöngu fyrir þjóf og sjald-
an kemur fyrir að farið sé inn
þar. Útidyr með útiljósi eru nokk-
uð öruggar séu þær vel læstar.
Alls konar bakdyr og svaladyr
eru vinsælastar hjá þjófum. Sums
staðar er hurðarhúnninn eina
læsingin á hurðinni og þar er
auðveldasta leiðin í flestum til-
fellum. Þegar fleiri en ein læsing
er á þessum opnanlegu fögum
er hættan strax mikið minni.
Lítill slagbrandur (renniloka)
getur bjargað miklu. Sé hann
staðsettur þar sem hann sést
ekki utanfrá gerir hann innbrots-
þjófinum nánast ómögulegt að
komast inn. Ef rúður eru í glugg-
um þarf rennilokan að vera fjarri
glerinu, þá er minni hætta á að
hægt sé að komast inn með því
að bijóta lítið gat á gler nálægt
hurðarhúninum.
Gluggar eru líka vinsælir hjá
innbrotsþjófum og þá sérstaklega
þeir gluggar sem skildir eru eftir
með litlum rifum á. Ef rifa er á
glugganum þarf útbúnaðurinn að
vera mjög góður til að ekki sé
hægt að komast inn.
Stormjám á gluggum eru mis-
góð og fjarri lagi að þau ein haldi
innbrotsþjófum í fjarlægð. Sterk-
ir og vel staðsettir krókar eru
bestir og ef ekki er hægt að koma
að þeim fingrunum er erfitt að
losa þá öðru vísi en að bijóta
glerið. Eina örugga leiðin til að
forðast innbrot um glugga er að
hafa hann lokaðan og kræktan
aftur.
Þrátt fyrir allan viðbúnað er
líklega aldrei hægt að koma al-
gerlega í veg fyrir innbrot, þess
vegna er ekki úr vegi að benda
fólki á að kanna hvernig trygg-
ingar þess taka á innbrotsmálum.
eftir Jóhönnu
Harðardóttur