Morgunblaðið - 05.03.1993, Page 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1993
KAUPMIÐLUN
FASTEIGN ASALA
AUSTURSTRÆTM7 - SÍMI 62 1 7 00
SALA:André$ Pélur Rúnorsson, Pélur H. Björnsson
LOGM: Asgeir Pétursson, Róbert Árni Hreiðorsson
Opið á laugardögum
kl. 10-14
2ja herb.
Laugavegur. Falleg, nýendurn. ’
40 fm íb. á 2. hæð í uppgerðu bak- j
húsi. Áhv. byggingarsjóður 1,5 millj.'
Verð 4 millj.
Vallarás. 53 fm vönduð íb. á 5.
hæð í mjög góðu lyftuhúsi. Glæsil. út- é
sýni. Suðursv. Fullgerð og mjög góð 1
sameign. Áhv. byggingarsjlán 3,2 millj. j
Verð 5,8 millj.
Vogatunga
Nýlega innréttuö 62 fm 2ja-3ja herb. |
íb. á jarðhæð með sérgarði. Marmara- \
flísar á baði, mjög vönduð viöarinnaétt-1
ing í eldhúsi. Áhv. byggingarsjlán og \
húsbréf 3 millj.
3ja herb.
Ljósheimar. 80 fm íb. á 8. hæð. |
Verð 6,6 millj.
Goðatún — Gb. 57 fm íb.
á jarðhæö i parhúsi ásamt bílsk.
Þarfnast lagfæringar. Verð: Til-
boð.
Fossvogur. 80 fm íb. á 1. hæð. I
Stofa, borðst. og stórt svefnherb. Auð- .
velt að breyta í 2-3 svefnherb. Mjög (
skjólgóðar, sólríkar svalir. Stutt í alla
þjónustu. Sérlega góð staðsetn. fyrirj
eldri borgara. Áhv. 2,2 millj.
Frostafold. 90 fmjb. á 3.
hæð í lyftuhúsi. Mjög vandaðar
innr. og tæki. Góðar svalir. Mikið
útsýni. Þvhús og búr innaf eld-
húsi. Áhv. byggingarsjlán 3,3
millj. Verð 8,5 millj.
4ra herb. og stærri
Grenimelur
if-5'
'ig i á" a H
112 fm sérhæð á 1. hæð ásamt góöum I
bílskúr á þessum eftirsótta stað. Verö k
10,4 millj.
Ljósheimar. 110 fm 4ra herb. íb.
á 8. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. |
Vönduð íb. og mikið endurn. Sérinng. t
af svölum. Verð 8,2 millj. Áhv. 2 millj.
Kirkjuteigur
imm&í
Mjög sérstök og falleg 4ra-5 herb. 140 |
fm íb. Sérinng. Allar innr., gólfefni og
tæki nýtt. Mikil lofthæö. Verð 9,8 millj.
Miklabraut. Hæö og ris, samt.
180 fm. Bílsk. 4 svefnherb. Verð 10,8 |
millj.
Digranesvegur
Neðri sérhæð um 131 fm ásamt bílsk.
Arinn í stofu. Mjög vel skipulögö íb. ,
fyrir stóra fjölskyldu. Verð 10,7 millj.
Einbýlis- og raöhús
Vesturberg. I45fmvand-
aö einlyft raðhús ásamt bílsk.
Stutt í alla þjónustu. Áhv. 2,5
millj. Verð 13 millj.
Hafnarfjörður —
Norðurbær. Skemmtilegt
einlyft raöhús um 140 fm ásamt
32 fm innb. bílsk. 4 svefnherb.
Gufubað innaf baöherb. Fallegur,
skjólgóöur suöurgarður. Mikið
áhv. Verð 13 millj.
Hafnarfjörður — Norður- I
bær. 192 fm einbhús á einni hæö ,
með innb. bílsk. Plata fyrir garðskála.
Falleg gróin lóð.
Hella — Lækjabraut. I30fm 1
einbhús á einni hæö. Ræktuð 1000 fm
eignarlóö. Verð 7 millj.
Atuinnuhúsnæð
Smiðshöfði. Ca 200 fm skrif-
stofu-, lager-, iðnaðarhúsnæöi. Góðar |
innkeyrsludyr.
Meira framboó
á leigiihúsnæói
FRAMBOÐ á leiguhúsnæði er nú mun meira en undanfarin ár og
af þeim sökum hefur gengið illa að leigja dýrustu ibúðirnar. Leiga
á þeim hefur því lækkað og húsaleiga er því orðin jafnari en
var. Kom þetta fram í viðtali við Jón Kjartansson, formann Leigj-
endasamtakanna nú í vikunni. — Framboðið tók að aukast um
mitt ár í fyrra og það hefur farið vaxandi síðan, sagði Jón. —
Ef einhver ætlar að spenna upp verðið, gengur íbúð hans einfald-
lega ekki út. A meðan þröngt var á húsaleigumarkaðnum tók
fólk hveiju sem var og nánast hvað sem það kostaði. Þetta hefur
breyzt með meira framboði.
Jón kvað ásókn unga fólksins í
átt að gamla Miðbænum í
Reykjavík vera mjög áberandi og
sagði: — Ástæðan er sennilega sú,
að þetta fólk er að reyna að spara
sér bílakostnað. Nú lætur það sér
duga kannski einn bíl í stað tveggja
áður eða það sparar sér bílinn al-
farið. Byggðin er orðin afar dreifð
og dýr af þeim sökum. Ég tel því,
að það þurfí að fara að huga betur
að uppbyggingu eldri hverfanna.
Það er auðvitað mjög dýrt fyrir
sveitarfélögin og samfélagið í heild
að dreifa byggðinni svona mikið.
Það er dýrt að leggja götur og
allar lagnir og halda þessu við og
snjómoksturinn kostar sitt. Það
verður líka dýrara að búa í sveitar-
félögum, sem eru svona dreifð.
Þetta kemur enn betur fram, þegar
þrengir að í efnahagslífi og að því
er varðar atvinnu.
Að sögn Jóns er maðalleiga á
2ja herb íbúð nú á bilinu 32.000-
37.000 kr., á 3ja herb. íbúð 35.000
og upp í rúmlega 40.000 kr. og á
4ra herb. íbúð 40.000-50.000 kr.
4ra herb íbúð, sem leigja ætti á
yfir 50.000 kr., myndi ekki ganga
út. Lang mest ásókn væri nú í eldri
hverfín í Vesturbænum og nálægt
Miðbænum og eldri hverfin í Aust-
urbænum austur fyrir Hlíðar-
hverfi.
— Það er alltaf eitthvað af
ósamþykktum íbúðum, sem leigðar
eru út. Oft er þetta húsnæði, sem
ekki er íbúðarhæft, sagði Jón
Kjartansson að lokum. — Ýmist
er verið að innrétta iðnarhúsnæði
og bílskúra eða útbúa niðurgrafna
kjallara sem íbúðarhúsnæði, enda
þótt ekki sé ráð fyrir því gert. Við
hér höfum leitað til byggingar-
nefnda sveitarfélaga og fengið hjá
þeim vottorð um, að þessar “fbúð-
ir“ eru ekki til samkvæmt skipu-
lagi. En það er galli á kerfinu, að
enginn virðist geta tekið á því í
neinni alvöru, ef slíkar “íbúðir“ eru
hafðar í leigu áfram.
Iniilluliiiiigur á trjávió og
túnbiirafiiröiim 2,2 milllfaröar
INNFLUTNINGUR landsmanna á tijávið og vörum úr timburaf-
urðum var að cif verðmæti árið 1992 kr. 2,2 milljarðar kr., sem
er ígildi 27 þúsund tonna af þorski á verðlagi fiskmarkaða nú í
febrúar. Kom þetta fram hjá Jóni Snorrasyni, forstjóra Húsa-
smiðjunnar í erindi, sem hann flutti á timburdeginum, er haldinn
var fyrir skömmu.
Jón Snorrason sagði m. a., að
ætla mætti, að um 2/5 hlutar
þess hráviðar, sem fluttur er til
landsins, sé tekinn til vinnslu eins
og t. d. til heflunar, þurrkunar,
fúavamar og annarrar gæðaflokk-
unar, sem hentar þörfum við-
skiptavina.
Þessi þróun er mikilvæg, sökum
þess að hún hefur fest timbrið í
sessi sem samkeppnisfæra og
hentuga lausn í samanburði við
ýmis nýrri efni eisn og t. d. plast
og ál, en jafnframt stuðlað að þró-
un iðnaðar hér á landi, sem hefur
vaxið á undanfömum árum þrátt
fyrir mikla erlenda samkeppni.
Timburflutningur til landsins
mun á næstu ámm mótast mjög
af þessum staðreyndum og munu
þeir, sem hafa úrvinnslu hér heima,
leita fanga til þeirra svæða eða
landa, þar sem þróunin er hægari
og hægt að fá efnið keypt fyrr á
vinnsluferlinum og færa virðisauk-
ann þeim mun meira til landsins.
En á sama tíma verður sífellt auk-
ið framboð og samkeppni frá þeim,
sem flytja inn fullunna vöru frá
nágrannalöndum okkar.
Innflutt magn timburs hefur
haldizt nokkuð jafnt síðustu tvo
áratugi eða um það bil 60.000-
70.000 rúmmetrar á ári. Þrátt fyr-
ir samdrátt í innflutningi á timbri
til nýbygginga hefur önnur notkun
aukizt t. d. sumarbústaðasmíði,
garðpallasmíði, sóistofur og smíði
á einnota brettum, sem notuð eru
við útflutning á físki. Einnig hefur
hlutfallsleg fjölgun timburhúsa
haldið eftirspuminni við.
Jón Snorrason kvað timbur hafa
haldið vel hlut sínum á flestum
mörkuðum í samkeppninni við önn-
ur efni, enda ódýrt, meðfærilegt
og umhverfisvænt. Einnig hefur
verð á timburvörum verið hagstætt
um langa hríð og hækkanir ekki
fylgt verðbólgu andstætt mörgum
samkeppnisefnum.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA f
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62 42 50
Opið laugard. 11-14
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Árni Jónsson.
Einbýlis- og raðhús
Nesvegur. Stórglæsil. einbhúsá tveim
hæöum auk bílsk. Húsiö er einstakl. vand-
að. Mögul. á mörgum svefnherb. Arinn.
Sjónvarpstofa og setustofa, fataherb. Allar
innr. sórsmíöaöar.
Ásbúð — Gb. Fallegt parhús ca 208
fm, tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Gólfflísar. Sólve-
rönd. Laus fljótl.
Foldir — Grafarvogur. Sérstakl.
vandað einbhús aö mestu leyti á einni hæð
ásamt mjög stórum og góðum bílsk. Vandað-
ar innr. Állt fullfrág. úti og inni. Skipti mögul.
á 2ja-3ja herb. íb. Gott útsýni. Laus fljótl.
Álfhólsvegur. Mjög gott parhús á
tveimur hæðum, ca 160 fm auk 36 fm bílsk.
4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur. Mjög góður
arinn. Nýl. eldhús og bað. Flísar.
Urðarbakki. Gott 160 fm raðh. á fjór-
um pöllum. 4 svefnherb. Parket. Nýl. gler.
Bílsk. Áhv. 2,8 millj. Verö 11,5 millj.
Naustahlein — eldri borgar-
ar. Einstakl. gott og vandað raðhús m.
bílsk. Stór stofa, beikiinnr. Öll þjónusta fyr-
ir eldri borgara t.d. læknisþjónusta, bóka-
safn, sundlaug, matur o.fl.
Rauðás. Ca 200 fm raðh. á tveimur
hæöum. 4 svefnherb., stór stofa og borð-
stofa. Innb. ca 30 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj.
Verð 12,0 millj.
Reykjabyggö. Fallegteinbhúsca 172
fm hæö og ris. 4 svefnherb., stórar stofur.
Bílskplata ca 40 fm. Áhv. 3,4 millj. Verð
12,8 millj.
Reyrengi - Grafarv. Ttt
sölu raðhús á einni hæð, ca 140 fm
með innb. bílsk. Húsið er alveg nýtt
og veröur fljótl. afh. fullb. meö öllu.
Verð 11,8 mitlj.
Vesturberg. Gott raöh. á tveimur
hæðum með innb. 36 fm bílsk. Á neðri
hæöinni er bílsk., stofur, eldh. og eitt herb.
Á efri hæð eru 4 svefnherb., þvhús, sjón-
varpshol og stórar 50 fm svalir. Skipti á 4ra
herb. íb.
Jökfafofd. Glæsileg, vönduð
fullb. ca 110 fm íb. ó 2. hæð. Park-
et. Stórar stofur, suðursv. Ftísal. bað.
Fatlegar innr.
5 herb. og sérhæðir
Garðhús — sérh. Mjög glæsil. efri
hæð ca 158 fm ásamt tvöf. bílsk. Allar innr.
og frág. er í sérfl. Góð staðsetn. Fallegt
útsýni.
Goðheimar — sérh. Góð 6 herb.
neðri sérh. 142 fm. Skiptist í 5 svefnherb.,
bjarta stofu, borðst., hol, eldh., bað o.fl.
Hólmgarður. Vorum að fá mjög góða
efri sérh. í tvíbýli. 3 svefnherb., 2 saml. stof-
ur. Óinnr. ris. Byggréttur.
Selvogsgrunn. Mjöggóðca 131 fm
sórhæð á 1. hæð í þríbhúsi. 3-4 svefnherb.
Sólstofa. Skipti mögul. á minni eign.
Kambsvegur. Stór og góö efri sérh.
með einstaklingsíb. í kj. auk bílsk. 3-4 svefn-
herb. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 2,5 millj.
Nýbýlavegur. Nýkomið í sölu 3ja
herb. sórh. í tvíbýlish. Herb. í kj. Parket.
Innb. bílsk. Áhv. 4 millj.
Úthlíð — sérhæð. Vorum aö fá
sérstakl. góða 119 fm sérhæð. Saml. stof-
ur. 27 fm bílsk.
4ra herb.
Álfheimar. Stór og falleg 106 fm íb.
á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Áhv. 3,1
millj. Verð 7,8 millj.
Ásgarður. Nýkomin í sölu björt og
falleg 119 fm íb. á 3. hæð. 3 stór svefn-
herb. Aukaherb. í kj. Bílsk. Verö 9,4 millj.
Dvergabakki. Góð íb. á 2. hæö meö
tvennum svölum. Allt í góðu óstandi. Innb.
bílsk. Laus fljótl.
Dalsel. Sérlega góð ca 110 fm endaíb.
á 2. hæð. 3 svefnh. Stæöi í nýrri bíla-
geymslu.
Flúðasel. Sérlega falleg og björt 92 fm
íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Parket. Stæöi í bíla-
geymslu. Áhv. 1,5 millj.
Frostafold. Góð ca 100 fm íb. á tveim-
ur hæöum. 2-3 svefnherb. Stórar suöursv.
Fallegt útsýni. Bílskúr.
Hrísrimi. Ný ca 90 fm íb. ó 3. hæð. 3
svefnherb. Þvhús í íb. Mahoní-eldhúsinnr.
Suöursv. Verð 9,2 millj.
Hvassaleiti. Mjög góð ca 90 fm íb.
2-3 svefnherb. Suðvestursv. Fallegt útsýni.
Bílsk.
Kaplaskjólsvegur. Góöca 120fm
íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Nýjar flísar og
parket. Óinnr. ris yfir allri íb. Laus.
Kjarrhólmi. Falleg ca 100 fm
íb. é 3. hæö. 2-3 svefnh. Suðursv.
Parket. Þvottah. í íb. Búr Innaf eldh.
Verð 7,5 millj.
Laugarnesvegur. Vönduð og vel
staðs. íb. á 4. hæö. 2 svefnh., stórar stof-
ur. Frábært útsýni. Verð 8,3 millj.
Lundarbrekka — Kóp. Mjög góð
endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket.
Þvhús á hæöinni. Sórinng. af svölum.
Sauna.
Skólavörðustígur. Vorum að fá
fallega mikið endurn. ca 100 fm íb. á 3.
hæð. 3 svefnherb.
Stóragerði. Mjög góð fb. á 1. hæð,
ca 95 fm. 3 svefnh., sérfataherb. Bílskréttur.
3ja herb.
Austurbrún — sérh. Stórogfalleg
sérh., ca 90 fm á jarðh. í tvíbhúsi. Tvö stór
svefnherb. Mikið endurn. Parket og flísar.
Fallegur garður. Skipti á stærri eign.
Efstaland. Vorum aö fá fallega íb. á
1. hæð. Stórar stofur. Suöursv.
Hrísrimi — Grafarv. Mjög
falleg og fullfrág. jarðh. ca 93 fm.
Vandaðar innr. Stæðl I bliageymslu.
Til afh. nú þegar.
Reykás. 3ja herb. góö og björl
nýstandsatt 80 fm jarðh. Stórar au3t-
ursv. Laus. Ahv. 2,6 millj.
Sæbólsbraut. Elnatkl. fatteg.
og vönduð endafb. ca 90 fm .á 1.
hæð. 2 svefnherb. Stór stofa, Suð-
ursv. Flisar á gólfi. Pvottah. í Ib. Vand-
aðar Innr.
Garðsendi. Sérstakl. góð og falleg
risíb. 2 góð svefnh. Stór stofa. Parket og
suðursv. Áhv. 3,0 millj. húsbréf. V. 6,5 m.
2ja herb.
Álftahólar. Vorum að fá 2ja-3ja herb.
íb. á 1. hæð ca 70 fm. Parket. Gervihn.sjón-
varp, 11 rásir. Áhv. 3,4 millj.
Álftamýri. Góð 2ja herb. ib. á 1. hæð.
Góð staösetn.
Krummahólar. Vorum að fá góða íb.
á 3. hæð. Parket. Ljósar innr. Til afh. nú
þegar.
Rekagrandi. Falieg björt 2ja herb. íb.
á jarðh. Allt i mjög góðu ástandi bæði úti
og inni. Sérgarður. Áhv. 1,6 millj.
Skúlagata — eldri borgarar.
64 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Búr, geymsla
og bilsk. i bílageymsluhúsi.
Tjarnarmýri - Seltj. Ný2ja
herb. stór íb. á 1. hæð asamt stæði
í bílageymalu. Tll afh. nú þegar.
Æsufell. Vourm að fá góða 54 fm íb.
á 5. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni.
Sumarbústaður
Apavatn. Vorum að fá í sölu nýjan og
fallegan 60 fm bústað v. Apavatn.
Hrismóar — Gbæ. 3ja herb. falleg
íb. á 1. hæð í lyftuh. Góðar innr. Tvennar
svalir. Parket. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,9 millj.
Vitastígur. Vorum að fá rúmg. íb. á
2. hæö, stofa, 2 svefnh., nýtt eldhús. Mikil
lofthæð.
I smíðum
Hrísrimi. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3.
hæð. Afh. tilb. u. trév. nú þegar.
Laugardalur. Vorum að fá sérstakl.
skemmtil. ib. á tveimur hæðum ca 116 fm.
Sérinng. Afh. tilb. u. trév.
Berjarimi — sérhæð. óvenj-
uglæsil. 218 fm efri sérhæð í tvíb. 4 svefnh.
Ca 25 fm bílsk. [b. afh. fokh. en húsið fullb.
að utan.
Lyngrimi — parh.
Einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur
hæðum. 4 svefnh. Góður bilsk. Afh. fullb.
utan. Fokh. innan.
Seltjarnarnes — Tjarnarmýri
Nýjar, glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. við Tjarnarmýri, Seltjarnarnesi, ásamt stæði
í bílageymslu. Stórar suöursvalir. Afh. fullbúnar án gólfefna. Tilb. fljótl.