Alþýðublaðið - 08.04.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1933, Blaðsíða 1
ublaðið ■miié ð( a9 AliiýlHtltkkBai Laiugardaginn 8. apríl 1933. — 90. tbl. Allir í K. R.-húsið í kvöld! • GaraaSa Eíé | Bíqb, húnogHamlet. Aíar skemtileg tal- og söngva- kvikmynd í 8 páttum. Aðaihlut- verk leika Litll og Stóri. Enn- íremur leika Marguerite Viby Hans W -Petersen. Olga Svendsen. Chr. Arhoff Jörg- en Lnnd. Ágætir söngvar, harmoniku- hljómleikar. Sprenghlægileg mynd frá byrjun lil enda. Hjertelig takk for Felixsons begravelse. al kjærlig deltagelse ved min fars, Olafur Aasa Felixson. Leikhúsid. Karlinn í heppanni verður leikinn á morgun (sunnud.) kl. 8. Aðgöngumiðar eldir í Iðnö, í dag frá kl. 4 til 7 á morgun 10—12 og eftir kl. 1. síma 3191. i Nýja Bió Baráttan um milljónaarfinn. Þýzk tal- og söngva-skop- kvikmynd í 10 páttum. « Aðalhlutverkið leikur hinn pekti skopleikari Sigfried Arno ásamt Margarethe Schmith og Igo Sym. I Vikuritið fæst í afgreiðslu Moruunbiaðsins. Kanplð páskakafflð í IRMA. Alf af ferskt og nýmalað bezt f borginnl. Goft nsorgnnkaffi 188 aura. Hafnarsfræti 22. verður leikinn í 20. sinn sunnudag- inn 9. apríi í K.R.-húsinu kl. 8. siðd- Aðgöngumiðasala daglega frá kl' 1—7. Sími 2130. Verð 2,00, 2,50 og stæði kr. 1,50. HAsmæður! Taklð eftir! í dag kemur á markaðinn ný bók. sem hver einasta húsmóðir parf að eignast er fylgjast vill með nýjungum í kökubakstri o, fl. Bókin heitir Branð og kðkuv, 3B0 uppskriftir fyrir bökun í heimehúsum, eftir Karl O. J, Björns* son bakara. Bókin gefur leiðbeiningar um lögun og bökun á öllum hugsanlegum tegundum af brauði, kexi, kökum smáum og stórum, tertum, lagkokum, ábætisréttum, ávaxtahlaupi, ávaxtamauki og sultu. Bókin fæst í Bókav. Eymundsson og E. P. Brium. Kostar í góðu bandi að eins 5,50. Ferðafónar 65,00—75,00—115,00, áð- ur 100,00—110,00—145,00. Plötur frá 0,50, ný danzlög frá 2,50. — ís- lenzkar plötur frá 3,50. Piltur óskar eftir innheímtu- starfi, síðari hluta dags. Sími 3664. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, síml 4005, tekur aö eér alls Ikeaai tækifærisprentun, sve sem erfiljóð, aðgöngu- mlða, kvittantr, relkn- laga, bréf o. s- frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og vlð réttu verði. — Málverkasýning opnuð á morgun f ListvinBhúsInn. Félag matvðmkaopmanna tiikynnir, að símar verzlanna félagsmanna verði ekki lánaðir öviðkomandi nema nauðsyn krefji, og pá gegn 10 aura gjaldi fyrir hvert símtal, Ákvörðun pessi er gerð i samráði við Iandsimastjóra. Virðingarfyllst. Stjórnin. Fiðurhreinsun íslands gerir sængurfötin yðar sem ný. Verð frá 4 kr. fyrir sængina. Aðal- stræti 9B. Sími 4520. S mynillr 2 kr. Tilbúnar ettlr 7 mfa Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.