Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 1
\ AF SPJÖLDUM SÖGUNNAR NUTIMASTYRJOLDIN RISAEDLUR SPIELBERGS AF UNGU FÓLIiI í vist um víða veröld 10 SUNNUDAGUR SUNNIJDAGUR 9. MAI 1993 BLAÐ B Guðríður Sig- urðardóttir ráðuneytis- stjóri hefur þrætt slóðina frá sóleyja- breiðunni í Hafnarfirði upp í efstu hlíðar mennta- kerfisins eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. myndir Kristinn Ingvarsson Menntun barna og unglinga hér á landi er að stórum hluta í höndum kvenna og því hlaut að koma að því að ein úr þeirra hópi réðst í starf ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins. Guðríður Sigurðardóttir hefur nú gegnt því starfi síðan í mars síðastliðnum. Sem fyrrverandi ráðunautur menntamálaráðherra hefur hún unnið að mótun nýrrar menntastefnu, en kennsla á öllum skólastigum, nám í Harvard-háskóla, gamlir lærifeður og síðast en ekki síst, hafnfirskar hofsóleyjar, hafa mótað nýja ráðuneytisstjórann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.