Morgunblaðið - 02.06.1993, Page 2
2 D
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JUNI 1993
ÞRAUTIR
SENDU OKKUR
SVÖRIN
ÞRIHYRNIIMGAR
Hversu margir þríhyrn-
ingar eru á myndinni? Það
er ekki auðvelt að telja því
margir litlirþríhyrningar
búa til einn stóran, þú
verður að vanda þig.
-I O
% D
OE
b <
>y UL
1 < I- 0)
kJ
60
BREF
Mogga Maggan hefur fengið bréf. í bréfinu leynast
nokkur blómanöfn. Getur þú fundið hvaða blómanöfn
leynast þar?
*«1
•9S
H. *
*5%
pp/inv
•» * »
<f
1*_«1
<
<0|
Dragðu
strik milli
punktanna og
þá sérðu hvað Hvaða orð táknar myndin?
er á myndinni. Kristjana Erlingsdóttir, Drápu-
hlíð 27, Reykjavík, sendi okkur
þessa þraut.
A I R K L S M R
B Þ S P Ó I N U
RUDLAJTK
B S I D N U L L
K J Ó I T A J E
GÆSB Á L F T
DNÖKKOT S
SRUTSÖRÞ
Hvaða fuglanöfn eru falin í stafaþrautinni?
Kæra Magga
Hér er komið sumar og sól.
Eygló kom í heimsókn.
Peysan hennar er blá.
Klukkan fjögur komu
Hildur og Jón.
Hildur óskar þér til
hamingju með prófið.
Þegar við fórum til Baldurs
brá okkur í brún. Stjúpa
hans var lasin, en Fjóla
kom og kallaði á lækni.
Hef ekki fleira að segja í
bili.
Gleym mér ei.
Kveðja,
Gunna