Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 D 3 4I9& Hæfni Órói Þú getur búið til falleg- an sumaróróa með fugl- unum. Búðu til nokkra fugla eins og þennan, litaðu þá fallega og hengdu þá upp í óróa. Taktu tvö blöð, beygðu þau og klipptu gat og brettu upp flipa eins og sést á myndinni. Síðan er að ná í lok af kassa eða eitt- hvað því um líkt. Leikurinn er í því fólginn að hrista lokið og reyna að fá uppbretta flipann til að hitta í hringinn á hinu blaðinu Ef blaðið fellur á hliðina fær hinn tækifæri til að reyna sig. Ljóð Mogginn er bestur já, það er rétt hann kemur alltaf klukkan sex. Aðalheiður Helgadóttir, 9 ára, Stórateigi 33, Mosfellsbæ, sendi þetta ljóð. Brandarar - Mig dreymir um að verða milljónamæring- ur eins og pabbi. - Var pabbi þinn raunverulegur milljónar- mæringur? - Nei, en hann dreymdi einnig um að verða það. Strákurinn: Mamma, mig langar ekki til Ástralíu. Mamraan: Þegiðu strákur og haltu áfram að synda! MBL Nálapúða- Þar til fyrir nokkrum árum voru haldnar nálapúðahátíðar. Á þessum hátíðum var kannað hver hefði sterkustu húðina. Það var gert með því að hver þátttak- andi stakk eins mörgum nálum í handlegginn og hann gat og hafði þær eins lengi og hann gat. Metið átti sígauni að nafni Bagro. Árið 1928 stakk hann í sig 3.200 nálum og hafði þær í sér í 31 klukkutíma! HEf /Y\A AA66 A KlSO SfM hUH KALLAK BtNLlEN JF£>I 'ATFA& HEtTA, ‘\/YVLYA-f>\/i A€> HUHSe SOO HfZJFiN AF SATABbfZNOM. 2 HvetZTStNH SBM EINH\/E£ KEMUe { HEIMSÓKN MEE> iiT/Ð BA/ZN MALAfZ Bi'NA ACt hJUDQAP 4£=p UPPAR BAJPfJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.