Morgunblaðið - 03.06.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
dagskrtai C 7
SUNNUPAGUR 6/6
Cheers - Leikararnir úr Cheers
reyna nú fyrir sér í öðrum hlut-
verkum.
Tekistá
við önnur
hlutverk
Leikararnir úr
Cheers í nýjum
sjónvarpsþátt-
um og
kvikmyndum
Eins og flestir sjónvarpsáhorfend-
ur vita hefur framleiðslu á mynda-
flokknum Cheers verið hætt. Leik-
ararnir úr þáttunum eru þó ekki
horfnir af sjónarsviðinu heldur
takast þeir nú á við ný verkefni.
Ted Danson tókst að slá í gegn í
myndinni Þrír menn og barn (Three
Men and a Baby) en hefur ekki leik-
ið í vinsælum myndum síðan. Hann
vonar þess vegna að nýjasta mynd
hans „Made in America" slái vel í
gegn. Aðalmótleikari Dansons í
myndinni er Whoopi Goldberg. Þó
að ekki sé búið að frumsýna myndina
hefur mikið umtal skapast í kringum
hana. Það er þó ekki myndin sjálf
sem fólk hefur mestan áhuga á held-
ur sú saga að Ted Danson og Who-
opi Goldberg séu ekki aðeins par í
'myndinni heldur einnig í raunveru-
leikanum.
Woody Harrelson er farinn að
reyna fyrir sér í kvikmyndum eins
og Ted Danson. Harrelson lék á sein-
asta ári í myndinni „White Men Can’t
Jump“ í og ár reynir hann að slá í
gegn í „Indecent Proposal". í þeirri
mynd leikur hann á móti stjömunum
Demi Moore og Robert Redford.
Kelsey Grammer lék sálfræöingin
Frasier sem var einn af fastagest-
unum á Cheers. Hann lætur kvik-
myndaleik í friði í bili og heldur
áfram að leika í sjónvarpi. Grammer
verður með eiginn þátt hjá sjónvarps-
stöðinni NBC næsta haust og á sá
þáttur einfaldlega að heita Frasier.
Eins og nafnið gefur til kynna kem-
ur Grammer til með að leika sömu
persónu og hann hafði þróað í Che-
ers.
Ein dýrasla sápu-
ópera BBC tekin
af dagskrá
Myndaflokkur-
inn Eldorado
nádi ekki
nægilegum
vinsældum
Myndaflokkurinn Eldorado átti að
vera arftaki Austurbæinga (East-
Enders) hjá BBC, en hann náði aldr-
ei sömu vinsældum og fyrirrennari
sinn. Ekkert var til sparað þegar
Eldorado var hleypt af stokkunum
en alvarleg skipulagsmistök urðu til
þess að myndaflokkurinn náði sér
aldrei á strik. Nú á að taka hann
af dagskrá.
Eldorado - Framleiðandi þáttanna, Verity Lambert (t.h), heimsæk-
ir upptökustað sápuóperunnar á Spáni.
Tilraun sjónvarpsstöðvarinnar
BBC til þess að hafa sáupuóperu
þrisvar í viku á besta sýningartíma
hefur mistekist. Síðasta sumar hóf
BBC sýningar á sápuóperunni Eld-
orado. Þessi myndaflokkur er
stærsta og dýrasta verkefni sem
BBC hefur samið um við sjálfstæð-
an framleiðanda og var honum
hleypt af stokkunum með mikilli
auglýsingaherferð. Áhorfendum
var lofað líflegum þáttum á sólar-
strönd en útkoman var allt önnur.
Tókstekki aö heilla
áhorfendur
Núna eftir eitt ár og 156 þætti
hefur verið ákveðið að hætta að
framleiða myndaflokkinn. í sím-
bréfi sem stjómendur BBC sendu
framleiðendum Eldorado var sú
ástæða gefin að þar sem þættirnir
hefðu ekki náð að heilla áhorfend-
ur væri ekki tilefni til þess að
halda áfram. Framleiðendurnir
fengu eitt lokaverkefni, að binda
enda á þættina á snyrtilegan hátt.
Stjómendur BBC ákváðu á sín-
um tíma að fara af stað með Eld-
orado í þeirri von að myndaflokk-
urinn næði sömu vinsældum og
Austurbæingar (EastEnders). Eld-
orado hafði svipaðan útgangs-
punkt og Austurbæingar en sögu-
sviðið var annað. Það var lítið
bæjarsamfélag á Spáni þar sem
margir Bretar dvelja, en talsvert
er um að Bretar flytjist búferlum
til Spánar eða eigi þar aðgang að
bústöðum.
Bretar sem búa á Spánni vom
ekki hrifnir af Eldorado. Sam-
kvæmt þeim náði myndaflokkur-
inn ekki að sýna hvernig lífi þeirra
er háttað. Sumir benda á að þetta
hafi verið stærstu mistök þátt-
anna. Þeir segja að þættirnir hafi
aldrei náð að skapa rétta andrúms-
loftið eins og
Austurbæingar
hefðu gert.
Virtur
framleiðandi
Dýrkeypt mistök - Nokkrir af leikurunum þijátíu sem komu fram i Eldorado sjást
hér hvíla sig á milli atriða.
ur.
Lambert við-
urkennir að mis-
tök hafi verið gerð. Að hennar sögn
var aðallega tvennt sem hafði áhrif
á velgengni Eldorado. í fyrsta lagi
var þáttunum flýtt um of í fram-
leiðslu. Útsendingar hófust í júní á
síðasta ári löngu áður en handritið
var fullfrágengið og leikaramir til-
búnir. í öðm lagi skapaði sú
ákvörðun að hafa myndaflokkinn
þrisvar í viku alltof mikið álag á
alla þætti framleiðslunar.
Skömmu eftir að útsendingar
hófust á Eldorado sagði tilvonandi
aðalforstjóri BBC, John Birt, í við-
tali við The Sunday Times að hann
væri mjög óánægður með Eld-
orado. Eftir þessa yfirlýsingu
sýndu fáir stjórnendur BBC áhuga
á myndaflokknum.
Ýmislegt var gert til þess að
reyna að gera myndaflokkinn betri
en ekkert gekk. Sem dæmi má
nefna að handritshöfundarnir
fengu skipun um að fækka persón-
um. Þær vom um 30 í upphafi en
fækkaði smám saman. En áhorf-
endur kvörtuðu áfram undan
óskiljanlegum söguþræði og léleg-
um leik.
Síðbúnar framfarir
í vor tók myndaflokkurinn loks
miklum framfömm. Hann seig inn
á lista yfir 30 vinsælustu þætti
BBC og náði til um átta milljóna
sjónvarpsáhorfenda. Það fóru
jafnvel að berast aðdáendabréf.
En því miður var allt um seinan.
Stjómendur BBC voru búnir að
þvo hendur sínar af Eldorado og
vildu ekki af þættinum vita.
Allt sem kemur til með að
standa eftir af myndaflokknum er
tveggja milljón punda sviðsmynd
á Spáni. Hún er í smábænum
Coin en þar hafa um 150 bæjarbú-
ar haft vinnu við gerð þáttanna.
Þeir munu skrá sig aftur á at-
vinnuleysisskrá en mikil kreppa
ríkir í Coin. Spánveijarnir ætla
samt ekki að láta þunglyndi ná
tökum á sér. Þeir vona að hægt
sé að nota sviðsmyndina fyrir aðra
þætti í framtíðinni. Einnig stefna
þeir að því að byggja kvikmynda-
ver þar sem hægt verður að taka
upp vestra.
Þegar farið
var af stað með
Eldorado virtist
framtíðin björt.
Einn virtasti
framleiðandi
Breta, Verity
Lambert, stjórn-
aði gerð þátt-
anna. Hún réð
bæði framleið-
enda og hand-
ritshöfund Aust-
urbæinga til þess
að vinn við hin
nýja mynda-
flokk. Vinsæld-
irnar virtust gull-
tryggðar en út-
koman varð önn-
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú
Hröbjortsson, prófastur flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Órotoría eftir myndum úr Bibl-
íunni, fyrir einsöngvaro kór og hljóm- t
sveit eftir Fanny Mendelssohn-Henzel.
Isabel Lippitz, sópran, ftnnemorie Fisher-
Kunz, olt, Hitoshi Hotano, tenór, Thomos
Thomasthke, bassi og kór og hljómsveit
Kölnor „Kurrende" flytja; Elke Mascho
Blonkcnburg stjórnor.
10.00 Fréttir.
10.03 Mælskulist. Lokaþóttur, Umsjón:
Árni Sigurjónsson. (Einnig útvorpaó
þriójudag kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnit.
11.00 Messa í Dómkirkjunni ó vegum
Sjómannadagsróós.
12.10 Dagskró sunnudagsins.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor.Tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartons-
son
14.00 Fró útihótiðarhöldum sjómanna-
dagsins vió Reykjavíkurhöfn. Fulltrúar
rikisstjótnarinnar, útgeróarmanno og sjó-
monna flytja óvörp. Aldraðir sjómenn
heióraóir.
15.00 Sjómannolögin.
16.00 Fréttir.
16.03 Sumorspjall. Umsjón: Rugnhildur
Vigfúsdóttir. (Einnig útvorpaó fimmtudag
kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Úr kvæðohillunni. Jón Þorlóksson.
Umsjón: Gunnar Stefónsson. Lesari;
Guöný Ragnorsdóttir.
17.00 Úr tónlistorlffinu. Fró tónleikum
Kvennakórs Reykjovlkur f Langholtskirkju
9. mof sl. Á efnisskrónni. Lög eftir is-
lensk og erlend tónskóld. Einsöngvaror:
Björk Jónsdóttir, Erno Guómundsdóttir,
Jóhonno V. Þórhallsdóttir, Aóalheiöur Elín
Pétursdóttir og Guórún Stefónsdóttir.
Svono Vlkingsdóttir leikur ó píonó; Mar-
grét J. Pólmadóttir stjórnar. Umsjón:
Tómas Tómosson.
18.00 Ódóóahraun. „Liggur við Kreppu
litil rúst, leióirnar ekki greióar". 5. þótt-
ur af tiu. Umsjón: Jón Guuti Jónsson.
Lesari: Þrninn Karlsson. Tónlist: Edward
Frederiksen. Hljóófæraleikur: Edward
Fredetiksen og Pétur Grétarsson.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfreg nir.
19.35 Funi. Helgorþóttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkon. (Endurtekinn fró laug-
ardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannes-
sonor.
21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur
sl. viku.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftinu. islenskir orgelleikor-
ar
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Söngvor um sjóinn. Sarah Wolker,
messósópron og Thomas Allen, boritón,
syngja; Roger Vignoles leikur ó pionö.
23.00 Frjólsor hendur. Illugo Jökulssonor.
24.00 Fréttir.
0.10 „Sjómenn islenskir erum við'.
Sjómannadagurtnn.
Svanhildur Jokobsdóttir kynnir donslög.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.07 Morguntónor. 9.03 Sunnudogsmorg-
unn með Svovari Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolor, spurningaleikur og leitoð
fango i segulbandosafni Utvarpsins. Veðurspé
kl. 10.45. 1 1.00 Helgarútgófon. Umsjón:
Lísa Pólsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úr-
vol dægurmólaútvarps liðinnar viku. 12.20
Hódegisfréttir. 12.45 Helgarútgófan heldur
ófram. 13.00 Hringboröió. Fréttir vikunnat,
tónlist, menn og mólefni. 14.15 Litla leik-
húshornió. Litió inn ó nýjustu leiksýningar-
innar og Þorgeir Þorgeirsson, leiklistarrýnif
Rósar 2, tæóir viö leikstjéia sýningorinnar.
15.00 Mouraþúfan. íslensk tónlist vitt og
breitt, leikin sungin og töluð. 16.05 Stúdió
33. Örn Petersen flytur létto norræna dægur-
tónlist úr stúdlói 33 i Kaupmunnohöfn. Veð-
urspó kl. 16.30. 17.00 Með grótt í vöng-
um. Gestur Einor Jónasson sér um þóttinn.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum ótt-
um Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Meó
hatt ó höfði. Þóttur um bandaríska sveito-
tónlist. Umsjón: Baldur Brogoson. Veðurspó
kl. 22.30 . 23.00 Á tónleikum. 0.10
Kvöldtónar. 1.00 Næturútvorp ó samtengd-
um rósum til morguns.
Fréttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19,
22 og 24.
N/ETURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir.
Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00
Fréttir af veóri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morguntónor.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
9.00 Þægileg tónlist ó sunnudagsmorgni.
Björn Steinbekk ó þægilegu nótunum.
13.00 Sunnudagur til sælu. 17.00 Hvita
tjoldiö. Þóttur um kvikmyndir. Fjalloó er
um nýjustu myndirnar og þær sem eru
væntonlegor. Hverskyns fróðleikur um það
sem er að gerost hverju sinni I stjörnum
prýddum heimi kvikmyndanna auk þess sem
þótturinn er kryddaður því nýjosja sem er
að gerast i tónlistinni. Umsjón: Ómar Frið-
leifsson. 19.00 Tónlist. 20.00 Gaddovir
og góðor stúlkur. Jón Atli Jónasson. 1.00
Ókynnt tónlist til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónor. 8.00 Ólafur Mór
Björnsson. Ljúfit tónor með morgunkoffinu.
Fréttir kl. 10 og 11. 11.00 Fréttovikon
með Hollgrími Thorsteins. Hallgrimur fær
gesti i hljóðstofu til oð ræða atburði liðinn-
ar viku. Fréttir kl. 12. 12.15 Darri óla-
son. Þægilegur sunnudagur með huggulegri
tónlist. Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 Is-
lenski listinn. Endurflutt verðo 40 vinsæl-
ustu lög londsmanno. Jón Axel Ólafsson
kynnir. Dagsktérgetð: Ágúst Héðinsson.
Framleiðandi: Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir
kl. 17. 18.00 Ólöf Mutin Úlfarsdóttir.
Þægileg og létt tónlist ó sunnudagskvöldi.
19.30 19.19. Fréttir og veður. 20.00
Coco Cola gefur tóninn ó tónleikum. Tónlist-
orþóttur með ýmsum hljómsveitum og tón-
listormönnum. Kynnir er Pétur Valgeirsson.
21.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir ténar ó
sunnudogskvöldi. 24.00 Næturvaktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
19.19 Fréttir 20.00 Sjó dagskró Bylgj-
unnat FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson.
Endurtekinn þóttur.
BROSIÐ
FM 96,7
10.00 Tónaflóð með Sigurði Sævarssyni.
13.00 Fetðamðl. Ragnar Ötn Pétursson.
14.00 Sunnudagssveitla. Gestagongur og
góð tónlist. Gylfi Guðmundsson. 17.00
Sigurþór Þótarinson.19.00 Jenný Johansen.
21.00 Ágúst Mognússon. 1.00 Næturtónl-
ist.
FM957
FM 95,7
10.00 Haroldur Gisloson. 13.00 Helga
Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti
íslands, endurfluttur fró föstudagskvöldi.
19.00 Hollgrimur Kristinsson. 21.00 Sig-
voldi Kaldalóns. 24.00 Ókynnt tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Jóhannes og Július. Ljúfur og lif-
ondi morgunþóttur. 14.00 Hons Steinor
eða Jén G. Geirdal. 17.00 Viðvanings-
tíminn. 19.00 Elso og Dagný. 21.00
Meistargtaktar. 22.00 A siðkvöldi. Systa.
1.00 ðkynnt tónlist til morguns.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Sunnudagsmorgun með Filadelfiu.
13.00 Úr sögu svartor gospeltónlistor.
Umsjón: Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Sið-
degi ó sunnudegi með Hjólpræðishernum.
18.00 Út um viðo veröld. 20.00 Sunnu-
dogskvöld með KFUM, KFUK og SÍK. 24.00
Dagskrórlok.
Banostund kl. 10.05 og 13.00.
Fréttir kl. 12, 17.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 F.Á. 14.00 HAI Umsjón: Amór og
Helgi i M.S. 16.00 Iðnskólinn. 18.00
M.R. 20.00 f.B. 22.00-1.00 Herbert.
Umsjón: Moria, Birta, Volo og Sigga Nonno
i M.H.