Morgunblaðið - 22.07.1993, Síða 2

Morgunblaðið - 22.07.1993, Síða 2
2 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JULI 1993 KVIKMYIMDIR VIKUIMNAR Sjónvarpið ki. 22.00« FOSTUDAGUR 23. JULI völina Choice) Leikstjóri: Alan J. Pakula. Aðalhlut- verk: Kevin Kiine og Meryl Streepsem fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. Maltin gefur ★★■/2 LAUG ARDAGUR 24. JULI VI 91 Qn ►Lífið er enginn leik- Hl. L I.Vll Ur (Sweet 15) Leik- stjóri: Victoria Hochberg. Aðalhlut- verk: Karia Montana, Tony Plana og Jenny Gago. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. H 99 9(1 ►Blekkingavefur ■ tU.tU (Perry Mason - The Case of the Desperate Deception) Leikstjóri: Christian I. Nyby, II. Aðal- hlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, Yvette Mimieux og Ian McShane. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Maltin gefur yfir meðallagi. SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ HQO flfl ►Um loftin blá (EIi’s • LLm UU Lesson) Leikstjóri: Peter D. Marshall. Aðalhlutverk: Rob- ert William Bowen, Kenneth Welsh og Jack Palance. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ HOI flfl ►„1°‘‘ (“10“) Leik- . L I.UU stjóri og handritshöf- undur: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bo Derek, Julie Andrews, Robert Webber og Brian Dennehy. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. STÖÐ tvö FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ Kl. 1. VI 91 y|d ►H|ustaðu (Listen To III. L I.OU Me) Aðalhlutverk: Kirk Cameron, Jame Gertz, Roy Scheider og Anthony Zerbe. Leik- stjóri: Douglas Day Stewart. 1989. Maltin gefur ★‘/2 VI 99 9fl ►otsahræðsla (After III. tu.uU Midnight) Aðalhlut- verk: Marg Helgenberger, Marc McClure og Alan Rosenberg. Leik- stjóri: Jim Wheat. 1989. Maltin gefur ★ '/2 Stranglega bönnuð börnum. ►Endurkoma ófreskju (The Return of the Swamp Thing) Aðalhlutverk: LouisJordan, Heather Locklear, Sarah Douglas og Dick Durock. Leikstjóri: William Malone. 1988. Stranglega bönnuð bömum. V| 9 9R ►Eftirreiðin (Posse) III. L.L ll Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins og James Stacy. Leikstjóri: Kirk Douglas. 1975. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ VI 19 CC ►Sá á fund sem finn- III. ll.UU ur (Finders Keepers) Aðalhlutverk: Michael O’Keefe. Leik- stjóri: Richard Lester. 1984. V| 1^ 9fl ►Rokk og ról (Rock III. I O.uU Around the Clock) Aðalhlutverk: BiII Haley and His Com- mets, Johnny Johnston og Alan Freed. Leikstjóri: Fred F. Sears. 1956. VI 1 C Jl C ►Alríkislöggurnar III. Ilf.'tu (Feds) Aðalhlutverk: Rebecca DeMornay, Mary Gross, Ken- neth Marshall og Fred D. Thompson. Leikstjóri: Dan Goldberg. 1990. Maltin ★'A Lokasýning. VI 91 9fl ►Frankie og Johnny Rl. Ll.Lv Aðalleikarar: A1 Pac- ino, Michelle Pfeiffer, Hector Elizondo og Kate Nelligan. Leikstjóri: , Garry Marshall. Maltin gefur ★ ★ ★ 1991. VI 99 IC^Biðasta blóðsugan III. 4u. IU (The Last Vampyre) Aðalhlutverk: Jeremy Brett, Edward Hardwicke, Ray Marsden og Keith Barron. Leikstjóri: Tim Sullivan. 1993. Bönnuð börnum. VI 1 flfl ►Umsátrið (The Siege III. I.UU of Firebase Gloria) Aðalhlutverk: R. Lee Ermey. Leik- stjóri: Brian Trenchard-Smith. Stranglega bönnuð börnum. H9 9C ►Hryllingsnótt II • 4.UU (Fright Night II) Leikstjóri: Tommy Lee Wallaee. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ V| 91 9fl ►RGddir fortíðar (Vo- Hl. L l.tU ices Within)Aðalhlut- verk: Shelley Long, Tom Conti, John Rubenstein og Frank Converse. Leik- stjóri: Lamont Johnson. 1990. Maltin segir myndina yfír meðallagi. H 99 4C ►Stattu með mér ■ 4u.0u (Stand by Me) Aðal- hlutverk: Richard Dreyfussog Wil Wheaton. Leikstjóri: Rob Reiner. 1986. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ V| 91 ylfl ►Raddir fortfðar (Vo- Rl. L I.4U ices Within) Seinni hluti. M99 1C ►Blóðhundar á • 4u. IU Broadway (Bloodho- unds of Broadway) Aðalhlutverk: Matt Dillon, Madonna, Jennifer Grey og Rutger Hauer Leikstjóri: Howard Brookner. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★★. Myndbandahandbókin gefur ★★ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ H99 flfl ►Dularfulli Banda- • LU.UU ríkjamaðurinn (Old Gringo) Aðalhlutverk: Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmi Smits og Patricio Contreras. Leikstjóri: Luis Puenzo. 1989. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ V| 99 Ifl^Binþykk ákvörðun Hl. LÚ. IU (Hobson’s Choice) Aðalhlutverk: Jack Warden. Leik- stjóri. Gilbert Cates. 1983. FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ VI 99 1 fl ►Eituráhrif (Toxic l»l* LL. IU Effect) Aðalhlutverk: PhiIIip Brown, Michelle Bestbier, Ron Smercxak og Michael Brunner. Leik- stjóri: Robert Davies. 1989. Bönnuð börnum. M99 91» ►Morðóða vélmenn- • LU.UU ið (Assassin) 1986. Lokasýning. Bönnuð börnum. V| 1 flC ►Flugránið: Saga flug- III. I.Ull freyju (The Taking of Flight 847) Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin segir yfir meðallagi. FÓLK ■ Tim Allen sem fer með aðalhlut- verkið í bandaríska gamanmynda- flokknum Handlaginn heimilisfað- ir (Home Improvement), sem Stöð 2 sýnir á sunnudögum, er fastheld- inn á peningana sína. Þó að hagur hans hafi vænkast mjög eftir að myndaflokkurinn náði miklum vin- sældum hefur Allen ekki fundið þörf hjá sér til að fjárfesta mikið. Að eigin sögn hefur hann eingöngu keypt tvo hluti sem hann hefur allt- af langað í, þ.e. jeppa og kíki. ■Fyrirsætan Cindy Crawford tók þátt í tívolí-hátíð ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Richard Gere, og fleira þekktu fólki nýverið. Tívolí- hátíðin var haldin til styrktar börn- um með alnæmi og borgaði hver gestur 1.000 dollara fyrir að- göngumiða. Stjörnurnar létu sér ekki nægja að vera gestir á hátíð- inni heldur tóku þær til hendinni 0g sáu um ýmis skemmtiatriði og leik- tæki. Crawford og Gere tóku að sér að snúa lukkuhjólinu um stund og lofuðu því að allir fengju vinning. Mörg þekkt andlit voru á svæðinu, þar á meðal leikkonan Michelle Pfeiffer sem stjórnaði boltaleik fyr- ir börnin. Agóðinn af hátíðinni var 1,25 milljón bandaríkjadala 0g renn- ur upphæðin til rannsókna á alnæm- isveikum bömum. Áhorfendur Stöðvar 2 geta barið bæði Crawford og Pfeiffer augum um helgina. Pfeif- fer fer með annað aðalhlutverkið í Richard Gere og Cindy Crawford við lukkuhjólið. Tólf ára stúlka sem íþróttafréttamaður Michelle Pfeiffer stjórnar bolta- leik. myndinni Frankie og Johnny sem er á dagskrá laugardaginn 24. júlí kl. 21.20, og Crawford kemur fram í þætti um fyrirsætur sunnudags- kvöldið 25. júlí kl. 22.55. yngsti sjónvarpsfréttamaðurinn í Bandaríkjunum. Mike Gallagher, framleiðandi hjá WJET-TV, hitti Sansone í júní á síðasta ári þegar hann tók við hana viðtal vegna íþróttakeppni í skólanum hennar. Gallagher hreifst af því hvað hún var ákveðin og hafði mikla sjálf- stjórn. Að hans sögn eru þetta eiginleikar sem koma að góðu gagni sem íþróttafréttaritari. Gal- lagher datt í hug að bjóða Sansone stöðu hjá WJET-TV og hún sló til. Sansone segir aðallega frá íþróttamótum barna og unglinga, og er með stuttan pistil tvisvar til þrisvar í viku. Hún hefur einnig tekið viðtöl við íþróttastjörnur eins og Michael Jordan, Andy Van Slyke sem spilar með Pittsburgh Pirates, og Jim Kelly sem er í liði Buffalo Bills. Sansone er mjög góður náms- maður og gengur í kaþólskan skóla í Erie. Hún hefur alltaf stefnt að því að verða húðsjúkdómalækn- ir en nú telur hún líklegt að hún muni starfa við sjónvarp í framtíð- inni. Foreldrar Sansone, sem reka fatabúð, eru að reyna að semja fyrir hönd dóttur sinnar um hálf- tíma viðtalsþátt fyrir börn. Allen ásamt meðleikurum sín- um. Nýjasta sjónvarpsstjarnan í Bandaríkjanum er 12 ára íþróttafréttamaður, María San- sone. Þó að Sansone sé ung að árum og ekki há í loftinu er hún orðin þekkt andlit og hefur tek- ið viðtöl við þekkta íþróttamenn eins og Michael Jordan. íþróttafréttir - María Sansone tekur viðtal við Andy Van Slyke. María Sansone er íþróttafrétta- maður hjá sjónvarpsstöðinni WJET-TV í Erie í Pennsylvaníu- fylki, og er að öllum líkindum María Sansone er líklega yngsti sjónvarps- fréttamaður Bandaríkjanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.