Morgunblaðið - 22.07.1993, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.07.1993, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 dagskrq C 3 FÖSTUPAGUR 23 7 Sjónvarpið B Stöð tvö 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RADUAECUI ►Ævintýri Tinna DAIlllACrill Svarta gullið - seinni hluti (Les aventures de Tint- in) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor- steinn Bachmann og Felix Bergsson. (24:39) 19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (4:11) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Blúsrásin (Rhythm and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðalhlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðaridi: Guðni Kolbeinsson. (12:13) OO 21.05 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála- myndaflokkur um lögreglumanninn Bony og glímu hans við afbrotamenn af ýmsum toga. Aðalhlutverk: Ca- meron Daddo, Chrístian Kohlund, Burnum Burnum og Mandy Bowden. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:14) OO 22.00 IflfllfllVlin ►s°Phie á völina nVlllnlVIVIl (Sophie’s Choice) Bandarísk bíómynd frá 1982 byggð á sögu eftir William Styron um pólska konu sem reynir að réttlæta tilveru sína í Bandaríkjunum skömmu eftir seinna stríð en konan hafði gengið í gegnum miklar hörmungar í heims- styijöldinni. Leikstjóri: Alan J. Pa- kula. Aðalhlutverk: Kevin Kline og Meryl Streep sem fékk óskarsverð- laun fyrir leik sinn í myndinni. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. Maltin gefur 2 00.25 Tnyi IQT ►Cleo Laine á Lista- lUllLIÖl hátíð 1974 Cleo Laine syngur með hljómsveit Johns Dankw- orths á tónleikum í Háskólabíói 13. júní 1974. Gestir kvöldsins voru André Previn og Ámi Egilsson. Áður á dagskrá 5. ágúst 1974. 1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um nágranna í smábæ i Ástralíu. 17.30 DJ||iy ACCUI ►Kýrhausinn DARRACrRI Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnum sunnudegi. 18.10 ►Mánaskífan (Moondial) Breskur spennumyndaflokkur fýrir böm og unglinga. (2:6) 18.35 ►Ási einkaspæjari (DogCity) Leik- brúðu- og teiknimyndaflokkur. (10:13) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Á norðurhjara (North of 60) Kan- adískur framhaldsmyndaflokkur. (7:16) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (13:22) 21.40 tfU|tfUVUniD ►Hlustaðu Rf Inlrl I RUIn (Usten To Me) Viðfangsefni þessarar myndar er líf þriggja háskólanema. Kappræður eru aðalkeppnisgreinin í skólanum, hver keppni er tekin af fullri alvöru og barist til síðasta blóðdropa. Tucker Muldowney er kominn af fátæku fólki en með harðfylgi tókst honum að vinna til styrks til skólagöngunn- ar. Hann verður hrifinn af Monicu Tomanski, ungri stúlku sem virðist stöðugt vera á flótta undan fortíð sinni. Félagi þeirra er Garson McKell- ar, sonur áhrifamikils öldungadeild- arþingsmanns. Aðalhlutverk: Kirk Cameron, Jame Gertz, Roy Scheider og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Dou- glas Day Stewart. 1989. Maltin gef- ur ★'/2 23.30 ►Ofsahræðsla (After Midnight) Eftir fortölur vinar síns, skráir Alli- son, ung stúdína, sig í námskeið sem fjallar um sálfræði óttans. Kennarinn er Derek, svolítið vafasamur prófess- or með óvenjulegar kennsluaðferðir. Aðalhlutverk: Marg Helgenberger, Marc McClure og Alan Rosenberg. Leikstjóri: Jim Wheat. 1989. Maltin gefur ★ ‘A Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ►Endurkoma ófreskju (The Return of the Swamp Thing) Fenjadýrið er í raun Alec Holland, snjall vísinda- maður. Eftir baráttu við hinn illa starfsbróður sinn, Dr. Arcane, breyttist hann í þá hryllingsveru sem hann nú er. Aðalhlutverk: Louis Jord- an, Heather Locklear, Sarah Douglas og Dick Durock. Leikstjóri: William Malone. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 ►Eftirreiðin (Posse) Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopk- ins og James Stacy. Leikstjóri: Kirk Douglas. 1975. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.55 ►MTV - Kynningarútsending Sophie á völina - Meryl Streep fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Stingo er ungur og óreyndur höfundur Óskarsverð- launamyndin Sophie á völina er frá árinu 1982 SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Sophie á völina eða Sophie’s Choice er banda- rísk bíómynd frá 1982 byggð á sögu eftir William Styron. í myndinni seg- ir frá ungum og óreyndum rithöf- undi, Stingo að nafni, og atburðum sem kenna honum sitthvað um ást- ina, lífið og dauðann. Sumar eitt fylgist hann með ástarævintýri Sop- hie, pólskrar konu, sem hefur mátt þola miklar hörmungar í heimsstyrj- öldinni síðari, og líffræðingsins Nat- hans. Sophie býr yfir óhugnanlegum leyndarmálum úr fortíðinni. Hún er að reyna að koma lagi á líf sitt og fyrr en varir er Stingo orðinn yfír sig ástfanginn af henni. Leikstjóri myndarinnar er Alan J. Pakula. Aðalhlutverkin leika Kevin Kline, Peter MacNicol og Meryl Streep sem fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Kristrún Þórðardóttir þýðir myndina. Derek er enginn venjulegur kennari Ofsahræðsla er skrifuð af sömu höfundum og skrifuðu „Nightmare on Elm Street“ STÖÐ 2 KL. 23.30 Derek er enginn venjulegur kennari. Hann notar hvorki kennslubækur, töflur né krít við kennsluna og enginn þarf að lesa heima. Námsefnið er ótti og kennslu- gögnin eru hnífar, hlaðnar byssur og hryllilegar sögur sem allar virð- ast rætast. Allison er nemandi í sál- arfræði og hún ákveður að skrá sig í námskeið hjá Derek til að kynna sér sálfræði óttans. Höfundar hand- rits þessarar spennumyndar eru þeir sömu og skrifuðu handritin að hryll- ingsmyndinni „Nighmare on Elm Street". VMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Subur- ban Commando T 1991, Hulk Hogan 11.00 Pieces of Dreams F,Á, 1991, Lauren Hutton, Robert Forster 13.00 Back Home F 1989 15.00 Wonder of It AU 1986 17.00 Suburban Com- mando T 1991, Hulk Hogan 19.00 The Pope Must Die G 1991, Robbie Coltrane 20.40 US Topp Tíu 21.00 Fever H 1992, Amand Ássante, Sam Neill 22.45 A Force of One O 1979, Chuck Norris 24.20 My Son Johnny F 1991, Corin Nemec, Michele Lee, Rick Schroeder 1.50 Where’s Poppa? G 1970, George Segal 3.15 The Com- mander F 1988, Lewis Collins SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game, leikjaþáttur 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Comp- any 12.00 Faleon Crest 13.00 Capta- ins and the Kings 14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 World Wrestling Federation Mania 20.00 Code 3 20.30 Crime Intemational 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Stre- ets of San Francisco 23.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Fjallahjölreiðar: The Gmndig Cross Countiy heimsbikar- keppnin 7.30 Kappakstur: The Ger- man Touring Car meistarakeppnin 8.00 Hjólreiðan The Tour de France 9.00 Tennis: The Federation Cup, Frankfurt 10.00 Fijálsar íþróttin The IAAF Grand Prix Meeting frá Nice 11.00 Kappakstur: Bein útsending Formula One: The German Grand Prix 12.00 Hjólreiðar: Bein útsending The Tour de France 12.30 Tennis: The ATP Toumament frá Stuttgart 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Alþjóð- legu Honda mótorhjólafréttimar 19.00 Frjálsar íþróttin Bein útsending The IAAF Grand Prix frá London 21.00 Hjólreiðar. The Tour de France 22.00 Kappakstur: The German Grand Prix 23.00Mótorhjólakeppni 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósor 1. Hunno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og við- skipti Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið í hódegisútvorpi kl. 12.01.) 8.00 Fréltir. Gestur ó föstudegi 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Gognrýni. Menningor- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 .Ég mon þó tíð”. Þóttur Hermonns Rognors Stefónssonor. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston. Sogon or Johnny Tremoine", eftir Ester Forbes Bryndis Viglundsdóttir les eigin þýðingu (22) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið úr morg- unþætti.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Ulvorpsleikhússins, „Dogstofon", eftir Grohom Greene. 10. þóttur. Þýðondi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þor- bjornordóttir, Anno Guðmundsdóttir og Rúrik Horoldsson. (Áður ó dogskró 1973.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo- son, Bergljót Horoldsdóttir og Þorsteínn Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogan, „Grosið syngur", eft- ir Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonor (S) 14.30 Len gro en nefið nær. Frósögur of fólki og ryrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleika og imyndunor. Umsjón: Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lougordogsflétto. Svanhildur Jok- obsdóttir fær gest I létt spjoll með Ijúf- um tónum, gð þessu sinni Einor Hólm, skólostjóro Öskjuhliðorskóla. (Áður út- vorpoð ó lougordog) 16.00 Fréttir. 16.04 Skímo. Umsjén: Sleinunn Hurðor- dóttir og Ingo Steinunn Mognúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjórðu. Tónlistorþóttur ó síð- degi. Umsjón: Lano Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (62) Ásloug Féturs- dóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dénorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 islensk tónlist. Ágústa Ágústsdóttir og Gunnor Guðbjörnsson syngjo, Agnes Löve og Jónos Ingimundorson leiko með ó pionó. 20.30 Droumoprinsinn. 2. þót|ur. Umsjóm Auður Horolds og Voldis Óskorsdóttír. (Áður ó dogskró ó miðvikudog.) 21.00 Úr smiðju tónskóldo. Umsjén: Finn- ur Torfi Stefónsson. (Áður útvorpoð ó þriðjudog.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfroteppið. Afrokstur somvinnu. Indverjons Rovis Shankors og tónlistor- monno i Moskvu. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos- sonor. 24.00. Fréttir. 0.10 Fimm/fjórðu. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvaldsson. Jón Björgvinsson tolor fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10. Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvilir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturlu- son. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dog- skró. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Böðvors Guðmundssonor. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.32 Kvöldtónor. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnorsdóttir og Morgrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Næturvokt Rósor 2. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvokt Rósar 2. heldur ófrom. 2.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 09 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum. Endurtekinn þóttur. 4.00 Næturtónor. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flug- somgöngum. 6.01 Næturtónor hljómo ófrom. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónor. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddama, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð. 11.10 Slúður. 11.55' Ferskeytl- on. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Horold- ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó t bcinni. 16.00 Skipulogt kaos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvnrp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlifs- ins. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvakt Aðalstöðvorinnor. 3.00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 Eins lags undur 6.30 Þorgeirikur. Eirikur Jónsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist í hódeg- inú. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mós- son og Bjorni Dagur Jónsson. 18.05 Gull- molar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Siðbúið Sumorkvöld. 3.00 Næturvokt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. iþróttafrittir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Gunnor Atli ó næturvokt. 2.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimnt. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson. Frétlir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mogn- ússon. 24.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haroldur Gísloson. Umferðor- fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir í löggu. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis Gunnarsdóttir. 15.00 ivar Guðmundsson. 16.05 í tokt við timann. Arni Magnússon ósomt Steinori Viktorssyni. íþróttofréttir kl. 17. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónor. 19.00 Diskóboltar. Hollgrimur Kristinsson leikur lög fró órunum 1977-1985. 21.00 Horoldur Gíslason. 3.00 Föstudogsnæturvokt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. Íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólbað. Magnús Þór Ásgeirsson. 8.05 Umferðorútvorp. 9.30 Umfjöllun um góð- hesto. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ oldrei nóg!) 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvoson. 20.00 Jón Gunnor Geirdol. 23.00 Arnor Petersen. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frósogon kl 15. 16.00 Stjörnustyrkur. Hjólo; og hloupomoroþon Stjörnunnor. 19.00 islenskir tónor. 20.00 Stjörnustyrkur. Fjölbreytt dogskró. 21.00 Boldvin J. Boldvinsson. 24.00 Dagskrórlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Beonastundir kl. 7.05, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðitón- list fromtiðor. Tobbi og Jéi. 18.00 Smósjó vikunnar í umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnorsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vokt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.