Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 4

Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 4
4 C dogskrq MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 SJÓNVARPIÐ 900 RADIIAFFNI ►Mor9unsión- DARNALrill varp barnanna ^Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn (11:13) Sómi fer mikinn um himinhvolfið í loftskipi sínu og kemur bömum sem dreymir ekki vel til hjálpar. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Arnijóts- dóttir. Sigga og skessan (7:16) Skessan keppist við að læra stafina svo að hún geti farið að lesa. Handrit og teikningar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðustjóm: Helga Steffensen. Frá 1980. Litli íkorninn Brúskur (23:26) Enn einn dagur í skóginum hjá Brúski og vinum hans. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Dagbókin hans Dodda (3:52) Hvað skrifar Doddi í dagbókina sína í dag? Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Galdrakariinn í Oz (7:52) Á sunnu- daginn var komust Dóróthea og ferðafélagamir til Smaragðsborgar. Nú hitta þau sjálfan Oz ! Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. 10.40 ►Hlé 17.00 fhDnTTID ►íþróttaþátturinn í Ir RUIIIR þættinum verður fjall- að um íslandsmótið í knattspymu og aðra íþróttaviðburði liðinna daga. Umsjón hefur Samúel Örn Erlings- son. 18.00 ►Bangsi besta skinn (The Advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Örn Árnason. (24:30) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. OO 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og franiavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Chri- stopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (2:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hijómsveitin (The Heights) Bandarískur myndaflokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljóm- sveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktónlistar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (11:13) OO 21.30 yif|yliYUVllD ►Lífia er ena- RVlRlrlINUIR inn leikur (Swe- et 15) Bandarísk sjónvarpsmynd um unglingsstúlku af mexíkóskum ætt- um sem þarf að leggja mikið á sig til þess að hjálpa föður sínum að verða sér úti um bandarískan ríkis- borgararétt. Leikstjóri: Victoria Hoc- hberg. Aðalhlutverk: Karla Montana, Tony Plana og Jenny Gago. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 23.20 ►Blekkingavefur (Perry Mason - The Case of the Desperate Decepti- on) Bandarísk sakamálamynd frá 1990. Perry Mason er kallaður til Parísar til að aðstoða son vinar síns sem ákærður hefur verið fyrir morð og dreginn fyrir herdómstól. Þótt allar líkur bendi í eina átt tekst Perry Mason að varpa nýju ljósi á málið og leysa þessa sérstæðu gátu. Leik- stjóri: Christian I. Nyby, II. Aðalhlut- verk: Raymond Burr, Barbara Hale, Yvette Mimieux og Ian McShane. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur yfir meðallagi. 00.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARPAGUR 24/7 Stöð tvö 9,00 RADUDCCkll ►*-** um 9ræna DARNACrRI grundu Umsjón: ■ Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Pia Hanson. 10.00 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd með íslensku tali. 10.30 ►Skot og mark Teikinimynd um strák sem æfir stíft til að geta orðið atvinnumaður í knattspyrnu. 10.50 ►Krakkavísa íþróttanámskeið, sum- arbúðir og siglingar eru aðeins brota- brot af því sem krökkum stendur til boða yfir sumartímann. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted’s Excellent Adventures) Þeir fé- lagar Villi og Teddi lenda alltaf í skemmtilegum ævintýrum. 11.35 ►Furðudýrið snýr aftur (Return of the Psammead) Myndaflokkur um ævintýri krakkanna og furðudýrsins. (4:6) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Dýra- og náttúrulífsþátt- ur. 12.55 uu|u||yunm ►Sá á fund RVIRRIINUIR sem finnur (Finders Keepers) Aðalhlutverk: Michael O’Keefe, Beverly D’Angelo og Louis Gossett Jr. Leikstjóri: Ric- hard Lester. 1984. 14.30 ►Rokk og ról (Rock Around the Clock) Aðalhlutverk: Bill Haley and His Commets, Johnny Johnston og Alan Freed. Leikstjóri: Fred F. Se- ars. 1956. 15.45 ►Alríkislöggurnar (Feds) Aðalhlut- verk: Rebecca DeMornay, Mary Gross, Kenneth Marshall og Fred D. Thompson. Leikstjóri: Dan Gold- berg. 1990. Maltin Lokasýning. 17.05 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera. 17.35 ►Falleg húð og frískleg í þessum lokaþætti kemur Jón Hjaltalín Ólafs- son húðsjúkdómalæknir í heimsókn og segir frá starfi sínu. Hann fjallar um það hvaða húðsjúkdómar herji helst á íslendinga og hvað sé til ráða fyrir þá sem þjást af slíkum kvillum. Úmsjón: Agnes Agnarsdóttir. 17.45 ►Paul McCartney (Get Back) í þessari 95 mínútna löngu mynd kynnumst við Bítlinum fýrrverandi, Paul McCartney, og tónlistinni sem hann hefur samið. Þátturinn var áður á dagskrá í maí síðastliðnum. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (6:19) 21.20 yuiy|ayyn|n ►Frankie og Rf IRNII NUIR Johnny Johnny er nýbyrjaður sem kokkur á litlu veitingahúsi og hittir þar Frankie, undurfagra konu sem hann verður strax hrifínn af. Aðalleikarar: A1 Pacino, Michelle Pfeiffer, Hector Elizondo og Kate Nelligan. Leik- stjóri: Garry Marshall. ★ ★★ 1991. 23.15 ►Síðasta blóðsugan (The Last Vampyre) Sherlock Holmes tekst á við ógnvekjandi sakamál í þessari bresku sjónvarpsmynd. Fyrir eitt hundrað árum brenndu íbúar Lam- berley lávarðinn St. Clair á báli eftir að hann myrti unga stúlku á hroða- legan hátt. Núna er afkomandi lá- varðarins, John Stockton, kominn til þorpsins og svo virðist sem hann hafi dauðann í farteskinu. Skelfingu lostinn leitar þorpspresturinn til Sherlock Holmes eftir að lítill dreng- ur deyr á dularfullan hátt. Aðalhlut- verk: Jeremy Brett, Edward Hardwicke, Ray Marsden og Keith Barron. Leikstjóri: Tim Sullivan. 1993. Bönnuð börnum. 1.00 ►Umsátrið (The Siege of Firebase Gloria) Spennumynd um hóp banda- rískra hermanna sem reyna að veija virki fyrir árásum hersveita Víet- nama. Aðalhiutverk: R. Lee Ermey, Wings Hauser og Robert Abevalo. Leikstjóíi: Brian Trenchard-Smith. Stranglega bönnuð börnum. 2.35 ►Hryllingsnótt II (Fright Night II) Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Will- iam Ragsdale, Julie Carmen og Traci Lin. Leikstjóri: Tommy Lee Wallace. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 4.15 ►MTV - Kynningarútsending Lífið er enginn leikur - Marta hjálpar föður sínum að fá ríkisborgararétt. Marta hjálpar föður sínum Lífið er enginn leikur er nýleg bandarísk mynd SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Marta Delacruz er ósköp venjuleg fimmtán ára, bandarísk stúlka af mexíkósk- um ættum, sem neyðist til að full- orðnast fljótt þegar hún kemst að því fyrir tilviljun að faðir hennar hefur aldrei fengið bandarískan rík- isborgararétt. Samkvæmt mexí- kóskri hefð er haldin mikil veisla þegar stúlkur ná 15 ára aldri og Marta hefur hlakkað til þessara tímamóta alla ævi. Þegar hún upp- götvar að faðir hennar eigi á hættu að missa vinnuna fái hann ekki rík- isborgararétt verður henni ljóst að fullorðinsárunum fylgir annað og meira en óslitin veisluhöld. Marta tekur sig til og hjálpar föður sínum eftir bestu getu svo að draumar hans um bjarta framtíð megi ræt- ast. Leikstjóri myndarinnar er Vict- oria Hochberg og aðalhlutverkin leika Karla Montana, Tony Plana og Janny Gago. Sveinbjörg Svein- bjömsdóttir þýðir myndina. Húðvandamál, húðsjúkdömar STÖÐ 2 KL. 17.35 Agnes Agnars- dóttir snyrtifræðingur hefur lýst fyrir áhorfendum hvernig best er að meðhöndla mismunandi húð og kynnt þá þjónustu sem snyrtistofur bjóða upp á en í síðasta þættinum verður fjallað um húðvandamál sem ekki falla undir svið snyrtifræðinga. Agnes fær húðsjúkdómalækninn Jón Hjaltalín Ólafsson til þess að ijalla um alvarlegri vandamál og sjúkdóma sem krefjast meðferðar hjá sérfræðingum í húðsjúkdómum. Lokaþáttur Fallegrar húdar og frísklegrar YMSAR Stöðvar SÝIM HF 17.00 Dýralíf (Wild South) Margverð- launaðir náttúrulífsþættir sem unnir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. 18.00 Áttaviti (Compass) Þáttaröð í níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla þeir um fólk sem fer í ævin- týraleg ferðalög. Þættimir voru áður á dagskrá í febrúar á þessu ári (7:9) SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Gre- atest T 1977, Muhammed Ali 9.00 The Witching of Ben Wagner F 1990, Sam Bottoms, Harriet Home 11.00 The Southers Star Æ 1969, George Segal 13.00 Wuthering Heights 1970, Timothy Dalton, Anna Calder-Mars- hall 15.00 Sweet 15 U, F 1991, Karla Montana 17.00 Babe Ruth 1991 19.00 Emest Scared Stupid G 1991, Eartha Kitt 21.00 Tales From the Darkside: The Movie H 1990, Deborah Harry 22.35 Alexa F 1989 24.00 Silver Bullet T 1985, Corey Haim, Gary Busey 1.35 Devil’s Odds T 1987 SKY ONE 5.00 Car 54, Where are You? Lög- regluþáttur frá New York 5.30 Rin Tin Tin 6.00 Fun Factory 11.00 World Wrestíing Federation Mania, fjölbragðaglíma 12.00 Rich Man, Poor Man 13.00 Bewitched 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir 15.00 Dukes of Hazzard 16.00 World Wrestíing Federation Superstars, fjöl- bragðaglíma 17.00 Beverly Hills 90210 18.00 The Flash 19.00 Un- solved Mysteries 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 World Wrestling Feder- ation Superstars, fjölbragðaglíma 22.00 Skemmtanir vikunnar, yfirlit yfir skemmtanalífið 23.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Alþjóða Honda fréttimar af akstursfþróttum 8.00 Hjólreiðan The Tour de France 9.00 Tennis: The Federation Cup, Frank- furt 10.00 -Golf: The Dutch Open 11.00 Kappakstur Bein útsending The German Grand Prix 12.00 Tenn- is: The ATP toumament frá Stuttgart 14.00 Hjólreiðar: Bein útsending The Tour de France 15.30 Golf. The Duth Open 17.00 Tennis: Bein útsending The ATP toumament frá Washington 19.00 Tennis: Bein útsending The Mercedes Cup 20.00 Kappakstur: Formula One, The German Grand Prix 21.00 Hjólreiðar: The Tour de France 22.00 Tennis: The Federation Cup, Frankfurt 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelcja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Johnny lýsir yfir stríði gegn einmanaleikanum Fankie og Johnny er um ástir matreiðslu- manns og þjónustustúlku Frankie og Johnny - Johnny fellur fyr- ir þjónustustúlkunni Frankie. STÖÐ 2 KL. 21.20 A1 Pacino og Michelle Pfeiffer leika aðalhlutverkin í Frankie og Johnny, kvik- mynd um venjulegt fólk og óvenjulegar tilfinningar. Myndin segir skemmtilega og tilfinningaríka sögu matreiðslumanns sem er ástfanginn af þjónustu- stúlku og er tileinkuð öllum þeim konum sem halda að draumaprinsinn hafi orðið fyrir bíl og þeim körlum sem eru vissir um að Ösku- buska sé læst inni einhvers- staðar og komi ekki til með að sleppa út fyrir né eftir miðnætti. Matreiðslumað- urinn, Johnny, trúir á mátt ástarinnar og hefur lýst yfir stríði gegn einmanaleika en þjónustu- stúlkan, Frankie, hefur þykka skel og er ekki tilbúin að taka neina áhættu í tilfinningamálum. Johnny þarf því að taka á öllu sem hann á og rúmlega það til að sannfæra Frankie um að þó enginn sé full- kominn þá hafi allir getuna til að elska og finna til hamingju. Kvik- myndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Leikstjóri er Garry Marshall.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.