Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 6

Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 6
6 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 + SJÓNVARPIÐ 09.00 D||ny ■ rry| ►Morgunsjón- DARnHtrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Heiða, Klara og amma undu sér hið besta í skóginum á sunnudag- inn. Hvað gerist í dag ? Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Bjömsdóttir. (30:52) Dimmalimm Elín Garðarsdóttir, Margrét Ásgeirsdóttir og Sigurjón Garðarsson flytja heimatilbúinn brúðuleik eftir samnefndu ævintýri. Frá 1987. Gosi Gosi hefur gefist upp í sirkusn- um og kemur nú heim til Láka brúðu- smið. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Öm Árnason. (5:52) Hlöðver grís Grallaramir Hlöðver og Mási mávur bregða á leik. Þýð- andi: Hallgrímur Helgason. Sögu- maður: Eggert Kaaber. (23:26) Flugbangsar Flugbangsamir Tína og Valdi láta sér annt um vini sína í skóginum. Þýðandi: Óskar Ingimar- son. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. (2:13) 10.30 ►Hlé 16.40 ►Slett úr klaufunum Sumarleikur Sjónvarpsins. Að þessu sinni eigast lið Sniglanna og starfsfólks Laugar- dalslaugarinnar við. Sniglabandið leikur eitt lag í þættinum. Áður á dagskrá 21. júlí. 17.30 ►Matarlist Að þessu sinni verða kenndar aðferðir við þurrkun og geymslu sveppa, og er gestur þáttar- ins Alevtína V. Dmzina, kennari. Henni til aðstoðar er Sigurður H. Blöndal, fýrrum skógræktarstjóri. Umsjón: SigmarB. Hauksson. Stjóm upptöku: Kristín Erna Amardóttir. Áður á dagskrá 4. september 1991. 17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Torfí Hjaltalín Stefánsson flytur. 18.00 ►Rauði sófinn (Den lyseröde sofa) Leikin mynd fýrir yngstu bömin. (Nordvision - Danska sjónvarpið) Aður á dagskrá 28. apríl 1991. 18.25 ►Fjölskyldan í vitanum Lokaþátt- ur (Round the Twist) Ástralskur myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (13:13) 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Amold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (13:26) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. (131:168) 20.00 ►Fréttir og iþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (3:13) 21.36 ►Gambia llnga fólkið í landinu Gambía er lítið, fátækt land á vestur- strönd Afríku. íbúar landsins lifa á landbúnaði og útgerð en þjónusta við evrópska ferðamenn hefur vaxið á undanfömum ámm. í þættinum er lífið við sjávarsíðuna skoðað og farið upp eftir Gambíu-ánni sem er sann-. kölluð lífæð landsins. Rauði krossinn, Þróunarsamvinnustofnun og Náms- gagnastofnun vinna að gerð fræðslu- efnis um Gambíu fyrir gmnnskóla og er myndefnið í þáttinn fengið þaðan. Umsjón hefur Sigrún Stefáns- dóttir og Páll Reynisson annaðist kvikmyndatöku. 22.00 KVIKMYND ► Um loftin blá (El- i’s Lesson) í þessari kanadísku mynd segir frá Eli sem dreymir stóra drauma um að fljúga um loftin blá meðan hann sinnir þús- undum alifugla á stóram búgarði. Hann strýkur til borgarinnar og lend- ir í slagtogi með vandræðaungling- um. í sakleysi sínu aðstoðar hann við innbrot hjá gömlum uppgjafaher- manni. Þeir era staðnir að verki og Eli lærir sína lexíu. Leikstjóri: Peter D. Marshall. Aðalhlutverk: Robert William Bowen, Kenneth Welsh og Jack Palance. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 22.50 ►Úr Ijóðabókinni Flutt verður ljóðið Einbúinn eftir Pablo Neruda í þýð- ingu Dags Sigurðarsonar. Flytjandi: Andrés Sigurvinsson. Formálsorð: Kristín Ómarsdóttir. Áður á dagskrá 6. nóvember 1988. 23.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUWNUPAGUR 25/7 Stöð tvö 9.00 DIDyiCCIII ►Skógarálfarnir DHRnAtrnl Teiknimynda- flokkur með íslensku tali um þau Ponsu og Vask sem lenda í skemmti- legum ævintýram. 9.20 ►( vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali um dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Þetta sígilda ævin- týri er hér í fallegum búningi. 10.00 ►Sesam, opnist þú Lærdómsríkur leikbrúðumyndaflokkur með íslensku tali fyrir börn á öllum aldri. 10.40 ►Skrifað i skýin Fræðandi teikni- myndaflokkur sem segir frá þremur krökkum sem era þátttakendur í merkum og spennandi atburðum í sögu Evrópu. 11.00 ►Kýrhausinn Það rúmast margs konar furðuleg fyrirbæri í kýrhausn- um. Stjómendur: Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Pia Hans- son. 11.40 ►Stormsveipur (Eye of the Storm) Það getur haft alvarlegar afleiðingar að fikta við eitthvað sem maður þekk- ir ekki eins og Neil og faðir hennar komast að raun um þegar þau mæta ókunnum öflum sem hafa legið í dvala í margar aldir. (4:6) 12.00 ►Evrópski vinsaeldalistinn (MTV - The European Top 20) Tuttugu vin- sælustu lög Evrópu kynnt í hressileg- um tónlistarþætti. 13.00 ► fþróttir á sunnudegi. 15.00 ►Lífið um borð Þeir Eggert Skúla son fréttamaður og Þorvarður Björg- úlfsson kvikmyndatökumaður fóra með einum af fullkomnustu frystitog- uram landsins í veiðiferð í febrúar sem leið. Þátturinn var áður á dag- skrá í maí síðastliðnum. 15.30 ►Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When The Lion Roars) Þáttur um sögu þessa heimsþekkta kvik- myndavers. (7:8) 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►Áróður (We Have Ways of Making You Think) í þessum þætti er fjallað um áhrifamátt bandarísks sjónvarps þegar stjómmál og stjómmálamenn era anhars vegar. Fjölmiðlaráðgjafi Ronalds Reagan, Michael Deaver, segir frá því hvað hann gerði til að tryggja vinsældir forsetans á meðan hann var í embætti og sömuleiðis hvemig hann reyndi að veija hann gegn neikvæðri umíjöllun. Þetta er annar þáttur en í þriðja og síðasta þættinum verður fjallað um áhrif sápuópera, sér í lagi í löndum þar sem leskunnáttu sjónvarpsáhorfenda er mjög áfátt. (2:3) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) Gamanmyndaflokkur. (6:22) 20.30 ►Heima er best (Homefront) Myndaflokkur um fjölskyldubönd, vináttu, vinnu og heimilislíf íbúa lít- ils bæjar í Ohio í Bandaríkjunum. (13:18) 21.20 tflfllflivyn ►Raddir fortíðar RVIRRITRU (Voices Within) Framhaldsmynd um baráttu konu við leyndarmál fortíðar sinnar. Annar hluti er á dagskrá á mánudagskvöld. (1:2) Aðalhlutverk: Shelley Long, Tom Conti, John Rubenstein og Frank Converse. Leikstjóri: Lamont Johnson. 1990. Maltin segir myndina yfir meðallagi. 22.55 ►Fyrirsætur (Models) í þessum þætti getur að líta fimm þekktustu fyrirsætur heims, Cindy Crawford, Naomi Campbell, Stephanie Seymo- ur, Tatjönu Patitz og Lindu Evang- lista, með augum hins heimsþekkta ljósmyndara Peter Lindbergh. Þátt- urinn er í svart/hvítu og að mestu kvikmyndaður í New York. 23.45 tfll|tfUVyn ►Stattu með mér RVlRMTRU (Stand by Me) Myndin er byggð á smásögunni „The Body“ eftir Stephen King. Aðalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Wil Whea- ton, River Phoenix, Corey Feldman, og Jerry O’Connoll. Leikstjóri: Rob Reiner. 1986. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★★ 1.15 ► MTV - Kynningarútsending Áróðursmeistari Ronalds Reagans STÖÐ 2 KL. 18.00 „Gefðu mér fimmtíu dollara og ég skal fá fólk til að kjósa múrstein." Þessi orð voru eitt sinn höfð eftir bandarísk- um áróðursmeistara og þó hann taki dálítið djúpt í árinni þá leynist sannleikskorn í því sem hann segir. í Bandaríkjunum geta sjónvarps- þættir og auglýsingar Iyft stjórn- málamönnum í æðstu embætti eða bundið enda á feril þeirra og fjöl- miðlaráðgjafar verða sífellt áhrifa- meiri. í þættinum verður meðal annars rætt opinskátt við Michael Deaver sem segir frá því hvernig honum tókst að fá Ronald Reagan kosinn í embætti forseta Bandaríkj- anna og vernda hann gegn nei- kvæðri umfjöllun fjölmiðla. Þriðji og síðasti þátturinn verður á dag- skrá að viku liðinni. Raddir fortíðar - Vandamál Truddiar valda brestum í samskiptum hennar við eiginmanninn. Truddi horfist í augu við fortíðina STÖÐ 2 KL. 21.20 Tom Conti og Shelley Long era í aðalhlutverkum í framhaldsmyndinni Raddir fortíðar sem fjallar um hetjulega baráttu konu við atburði úr fortíðinni. Tilefn- islaus bræðisköst, þunglyndi og minnisleysi ógna andlegu jafnvægi Truddi Chase og valda veralegum brestum í samskiptum hennar við eiginmann sinn og dóttur. Truddi gerir sér grein fyrir að orsökina fyr- ir líðan hennar er að fínna í einhveij- um atburðum sem gerðust í æsku hennar. Seinni hluti þessarar fram- haldsmyndar verður á dagskrá á mánudagskvöld. Raddir fortídar er f ramhalds- mynd í tveimur hlutum Annar þáttur Áróðurs fjallar um bandarísk stjórnmál 7... \ \ \ ' 1 f i w ■*** jt*. n f Urðarbrunnur - Hafa menn þörf fyrir náttúru eða nægir þeim manngert umhverfi? Tengsl manns og náttúru Þáttaröðin Urðarbrunnur hefst á Rás 1 á sunnudag RÁS 1 KL. 18.00 í þáttaröð- inni Urðarbrunni sem hefst á Rás 1 á sunnudag verður velt vöngum yfír ýmsum spurning- um um tengsl manns og nátt- úru. Hafa menn þörf fyrir nátt- úru eða nægir þeim manngert umhverfi? Hefur náttúra lands- ins áhrif á tungumál, siði, venj- ur og jafnvel sögu þjóðarinnar? Hafa karlar og konur mismun- andi afstöðu til náttúrunnar? Á hvem hátt hefur fólk reynt að vemda náttúruna og hvers vegna? Svara verður leitað við þessum spumingum og mörgun öðrum á sunnudögum á Rás 1 milli klukkan 18 og 19. Um- sjónarmaður þáttanna er Sig- rún Helgadóttir. Eli dreymir slóra drauma um að fljúga um loftin blá Kanadísk mynd um Eli sem reynir að láta drauma sína rætast SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Í kana- dísku myndinni Eli’s Lesson segir frá Eli, sem hefur lítinn áhuga á fábreyttu og tilbreytingarsnauðu lífinu á búgarðinum þar sem hann býr ásamt móður sinni í samfélagi lítils sértrúarhóps. Hann dreymir stóra drauma um að fljúga um loft- in blá og þegar hann eignast gömul flugmannsgleraugu fá dagdraumar hans byr undir báða vængi. Yfír- maður trúarsamfélagsins, sem einnig er föðurbróðir Elis, hefur miklar áhyggjur af alvöruleysi drengsins og vill beina honum á rétta braut. Eli strýkur til borgar- innar og hittir þar unga stúlku Terry að nafni. Hann lendir í slag- togi með vandræðaunglingum sem hann í sakleysi sínu aðstoðar við innbrot hjá gömlum uppgjafaher- manni. Innbrotsþjófamir eru staðn- ir að verki og flýja en Terry, vin- kona hans, lokast inni í húsinu. Eii snýr aftur til hússins hneykslpður á heigulshætti félaga sinna og hitt- ir þar fyrir uppgjafahermanninn Um loftin blá - Eli verður að taka út sína erfiðustu refsingu. sem reynist vera fyrrverandi flug- maður. Eli verður nú að taka út sína erfiðustu refsingu sem felst í því að finna leið til þess að láta drauma sína rætast. Leikstjóri er Peter D. Marshall og aðalhlutverk leika Robert William Bowen, Ken- neth Welsh og Jack Palance. Þýð- andi er Ýrr Bertelsdóttir. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.