Morgunblaðið - 22.07.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.07.1993, Qupperneq 7
dagskrá C 7 YMSAR Stöðvar SÝIM HF 17.00 Bresk byggingarlist (Treasure House of Britain) Þáttaröð þar sem fjallað verður um margar af elstu og merkustu byggingar Bretland, allt frá fímmtándu og fram á tuttugustu öld. John Julius Norwich greifi er kynnir þáttanna og fer yfir sögu og arkitekt- úr þessara stórfenglegu bygginga. Þátturinn var áður á dagskrá i mars á þessu ári. 18.00 Villt dýr um víða veröld (WildWild World af Animals) Náttúrlífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra i ijórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 7.00 Darling Lili G 1970, Rock Hudson og Julie Andrews 9.00 Oh God! G 1977, George Bums og John Denver 11.00 Great Expect- ations: The Untold Story 1989, Sigrid Thomton, John Stanton. 13.00 Shipw- reked T 1991, Stian Smestad, Gabriel Byme 15.00 The Dream Machine U 1991, Gorey Haim 17.00 Fire, Ice and Dynamite T Roger Moore 19.00 VI Warshawski L 1991, Kathleen Tumer 21.00 Pacifíc Heights T 1990, Matt- hew Modine, Melanie Griffith, Michael Keaton 22.45 The Firs Power T,L 1990, Lou Diamond Philips 24.25 Retum to the Blue Lagoon F 2.15 Strangers F 1991 3.40 Fast Getaway T 1991 SKY OIME 5.00 Hour of Power með Robert Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The Brady Bunch 11.00 World Wrestling Federation Challenge, ijölbragðaglima 12.00 Battíestar Gallactica 13.00 The Love Boat, 14.00 WKRP útvarpsstöð- in í Cincinnatti, Loni Anderson 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestl- ing, fjölbragðaglíma 17.00 Simpson- fjölskyldan 17.30 Simpson-Jjölskyldan 18.00 Games World Final 19.00 North and South — Book H, Patrick Swayze, Elizabeth Taylor, Jean Simm- ons 21.00 Hill Street Blues 22.00 Stingray 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Eurofun 7.30 Live Formula One: The German Grand Prix 8.00 Cycling: The Tour de France 9.00 Tennis: The Federation cup, Frankfurt 10.00 Tennis: The ATP Toumament from Washington 11.30 Live Formula One: The German Grand Prix 14.00 Live Cycling: The Tour de France 15.00 Fijálsar íþróttir: BT frá Kaupmannahöfii 16.00 Golf: The Dutch Open 17.00 Tennis: The ATP toumament from Stuttgart, Germany 18.00 Live Tennis: The ATP Touma- ment from Washington 20.00 Form- ula One: The German Grand Prix 21.00 Hjólreiðar. The Tour de France 22.00 Tennis: The Federation Cup, Franfurt 11.30 Dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 SUN WUPAGUR 25/7 Risaeðlumar endumýja sig og sigra heiminn á nýjan leik Eru risaeðlur Spielbergs of raunverulegar fyrir yngstu áhorfendurna? Risaeðlur hafa oft notið vinsælda í Bandaríkjunum og víðar undan- fama áratugi. Japanska hugarsmíðin Godzilla hefur þrammað í gegnum 13 hryllingsmyndir síðustu 40 árin og notið alþjóðlegrar hylli. Risaeðl- umar eru ekki alltaf Skelfilegar eins og Godzilla. Enginn er t.d. hræddur við Dino, húsdýr Flintstonefjölskyld- unnar, sem íslenskir sjónvarpsáhorf- endur fylgdust með hér á árum áður. Þeir sem sakna Dino fá að öllum lík- indum að sjá hann á næsta ári í nýrri kvikmynd um Fred Flinstone og vini hans. Vinaleg dýr Earl Sinclair er önnur frið- elskandi eðla sem hefur prýtt sjón- varpsskerminn. Hann er heimilis- faðirinn í bandaríska brúðumynda- Risaeðlur eru alls staðar þessa dagana þó að þær séu útdauðar. Sjón- varpið hefur sýnt fræðsluþætti um uppruna og afdrif þessara dýra undanfamar vikur. Þeir sem hafa áhuga á að sjá meira af þessum skepnum geta farið á nýjustu mynd Steven Spielbergs „Jurassic Park“, sem er væntanleg í kvikmyndahús í Reykjavík síðar í surnar. í Banda- ríkjunum er skollið á hálfgert risaeðluæði og eru það sérstaklega börn sem hrífast af þessum forsögulegum risum. Ekki eru allir jafn hrifnir af þessu risaeðlufári og telja mynd Spielbergs of skelfilega fyrir unga áhorfendur. að böm geti verið hrædd á góðan máta og slæman máta. „Ég held að myndimar einar og sér geti ekki haft mjög slæm áhrif á böm,“ segir dr. Stanley Leikin prófessor í barna- sálfræði við Kalifomíuháskóla í Los Angeles. Hann telur að allt byggi á því hversu mikla öryggistilfinningu bam hefur og hversu viðkvæmt það sé að upplagi. „Fyrir sum böm eru óttalegar myndir hræðileg lífsreynsla en fyrir önnur böm eru þær ekki verri reynsla en að fá smá skrámu." Aldur og þroski Aldur barna skiptir líka miklu máli í því hvort þau þola skelfilegar myndir eða ekki. Fram að 5-6 ára aldri eiga börn erfitt með að greina á milli skáldskapar og raunveruleika. Frá sex ára aldri hafa þau nægan þroska til þess að skilja á milli raun- vemlegra atburða og sviðsettra at- burða í kvikmyndum. Dr. Scott May, formaður nefndar sem fylgist með fjölmiðlaefni fyrir böm, segir að böm, sem sjá skelfilegar myndir áður en þau hafa þroska til að skilja á milli, geti orðið fyrir andlegu áfalli. Hann segir að hann hafi haft til Flinstonefjölskyldan - Stein- Júragarðurinn - Sumir sálfræðingar te|ja mynd Steven Spielbergs aldarfjölskyldan hafði að sjálf- of ógnvekjandi fyrir börn. sögðu eðlu sem gæludýr. Barney - Fjólubláa risaeðlan Barney hefur unnið hug og lijörtu ungu kynslóðarinnar. flokknum Risaeðlur („Dinosaurs") sem sjónvarpsstöðin ABC framleið- ir og hefur verið sýndur á Stöð 2. Nýjasta risaeðlan í sjónvarpinu vestra heitir Barney. Hann er aðal- stjarnan í nýjum þætti fyrir börn sem Public Broadcasting Services (PBS) framleiðir. Þættirnir með Barney hófu göngu sína á síðasta ári og hafa þeir veitt barnaþáttun- um Sesam opnist þú (Sesame Stre- et) harða samkeppni. Af þessum fjórum risaeðlum má sjá að þegar reiknað er með bömum meðal áhorfenda eru þessar forsögu- legu skepnur markaðssettar sem vinaleg dýr. Risaeðlur Spielbergs eru um margt ólíkar Dino og Bamey. Þær em engin ljúflingslömb og borða jafnvel fólk ef þær em reittar til reiði. Eftir að sýningar hófust á „Ju- rassic Park“ í vor hafa ýmsir bama- sálfræðingar lýst því yfir að myndin sé of ógnvekjandi fyrir böm. Myndin fékk stimpilinn PG-13 í Bandaríkjun- um en það þýðir að böm undir þrett- án ára aldri mega ekki sjá hana nema í fýlgd með fullorðnum. Aðrir hafa mótmælt þessum yfirlýsingum og sagj: að böm séu vel undir það búin að horfa á mynd Spielbergs. Börn og ofbeldi Þessi deila um það hversu vel böm em undir það búin að horfa á ofbeldi og óhugnanlega atburði er ekki ný af nálinni. Flestir sérfræðingar em sammála um það að ofbeldi i sjón- varpi og ( kvikmyndum hafi oftast ekki góð áhrif á böm. Kannanir á teiknimyndum fýrir böm hafa sýnt að þær hafi mjög mótandi áhrif á hegðun bama. I umræðunni um „Jurassic Park“ leggja sumir sérfræðingar áherslu á meðferðar böm sem hafi lent í slíku og þau séu oft mörg ár að komast yfir áfallið. Sumum foreldrum finnst sérfræð- ingamir allt of varkárir. Þessir for- eldrar telja að þar sem flestir full- orðnir njóta þess að láta hræða sig aðeins ætti það sama að gilda fyrir böm. Sálfræðingurinn Gerald Dabbs bendir á að hluti þess að vaxa úr grasi sé að læra að meðhöndla ótta og spennu. Að sögn Dabbles varir skelfingin eingöngu stutta stund og böm læri smám saman að takast á við hana. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.00 Frétlir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist ó sunnudogsmorgni - Píonósónoto nr. 5 í Fís-dúr ópus 53 efti Alexunder Skrjubín. - Prelúdio nr. 5, úr fyrsto hefti Prelúdío fyrir pionð eftir Cloude Debussy. Sviot- oslov Richter leikur. 8.30 Fréttir ó ensku. 8.33 Strengjokvortett I B-dúr KV458 eftir Wolfgong Amodeus Mozort. Amod- eus-kvortettinn leikur. 9.00 Frétlir. 9.03 Kirkjutónlist. - „Upp ó fjollið Jesú vendi", sónoto um gomoll íslenskt kirkjulog eftir Þórorinn Jónsson. - „Minningostef" og „Jesú, min morgun- stjorno", portíto eftir Gunnor Reyni Sveinsson. Morteinn H. Friðriksson leikur ó orgel. - „Prelúdío, chorol og fúgo“ eftir Jón Þóror- insson. Rognar Björnsson leikur ó orgel Dómkirkjunnor í Reykjavik. - „Sólmur nr. 23", D.706, „Sólmur nr. 93", D.953, og Lofsöngur um heilogon ondo", D.964, eftir Fronz Schubert. Kór og hljómsveit baéversko útvorpsins flyt- ur.Wolfgong Sowollisch stjórnor. 10.00 Frétlir. 10.03 Út og suður. 7. þóttur. Umsjón: Friðrik Pðlí Jónsson. (Einnig útvarpoð þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messo I Arbæiorkirkju. Prestur séro Sigurjón Árni Eyjólfsson. 12.10 Dogskró sunnudagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. Tónlist. 13.00 Tónvokinn. Fyrsto úrslitokeppni of þremur um Tónlistorverðlaun Rlkisút- vorpsins T993. Tveir of sex keppendum, sem voldir hofo verið til þótttöku i þriðjo. hluto keppninnor, komo from i beinni útsendingu. Kynnir: Tómos Tómasson. 14,00 Skðlholtshótið. Umsjðm Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 15.00 Hrott flýgur stund I Furufirði ð Ströndum. Umsjón: Finnbogi Hermonnsson. (Einnig útvorpoð miðvikudog kl. 21.00) 16.00 Fréttir. 16.05 Sumorspjall. Umsjón: Thor Vil- hjðlmsson. (Einnig útvorpoð fimmtudog kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæðohillunni. Stephan G. Step- honsson. Umsjón: Gunnor Stefðnsson Lesori: Guðný Rognorsdóttir. 17.00 Síðdegistónleikor. Verk eftir Fronz Schubert. - Impromptu i As-dúr Annie Fischer leikur ð píonó. - „Silungurinn", Elly Ameling syngur, Irwin Goge leikur ð pionð. - Kvintett fyrir píonó og strengi, „Silungak- vintettinn" D667. Nosh kommersveitin leikur. 18.00 Urðorbrunnur - Þörf monns fyrir nðttúru. Þóttoröð um tengsl monns og nóttúru. Umsjðn: Sigrún Helgodóttir. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfreg nir. 19.35 Funi. Helgorþóttur borno. úmsjðn: Elísobet Brekkon. (Endurtekinn fró loug- ordogsmorgni.) 20.25 Hljómplöturobb. Þorsteins Honnes- sonor. Edward Grieg. 21.00 Þjóðorþel. Endurtekinn sögulestur vikunnor. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. Orgelverk eftir Ge- org Böhm. Peter Hurford leikur. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfre gnir. 22.35 Sónato fyrir fiðlu og pionó i F- dúr, ópus 8 eftir Edvord Grieg. Frontisek Veselko og Mileno Drotvovð leiko. 23.00 Frjðlsor hendur lllugo Jökulssonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. (Endurtekinn þðttur fró mðnudegi.) 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rðsum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónor. 9.03 Sunnudogsmorg- unn með Svovori Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolor, spurningoleikur og leitoð fongo i segulbandasofni Útvorpsins. Veðurspð kl. T0.45. 11.00 Helgorútgófon. Umsjón: Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Jón Gústafs- son. Úrvol dægurmóloútvarps liðinnor viku. 12.20 Hðdegisfréttir. 12.45 Helgorútgóf- on heldur ðfrom. 16.05 Stúdió 33. Órn Petersen flytur létto norræna dægurtónlist úr stúdiði 33 i Koupmonnohöfn. Veðurspö kl. T6.30. 17.00 Með grótt i vöngum. Gestur Einor Jðnosson sér _ um þóttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum ótt- um Umsjön: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Með hott ó höfði. Þóttur um bondorisko sveitotón- list. Umsjón: Boldur Bragoson. Veðurspó kl. 22.30 . 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöld- tónar. 1.00 Næturútvarp ð somtengdum rðsum til morguns. Fréttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIB 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtðnor. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónor. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónor. ABALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 9.00 Þægileg lónlist ð sunnudogsmorgni. Björn Steinbekk ð þægilegu nótunum. 13.00 Á röngunni. Korl Lúðvíksson. 17.00 Hvita tjoldið. Þðttur um kvikmyndir. Fjolloð er um nýjustu myndirnor og þær sem eru væntanlegor. Hverskyns fróðleikur um -það sem er oð gerast hverju sinni i stjörnum prýddum heimi kvikmyndonna ouk þess sem þðtturinn er kryddoður þvi nýjosto sem er oð gerost I tónlistinni. Úmsjón: Ómor Frið- leifsson. 19.00 Tónlist. 21.00 Moður með viðhorf. Guðjón Bergmon tekur ó mól- efnum llðondi stundor hvort sem um er oð ræðo dægurmæol, stjðrnmöl, strið eðo eitt- hvoð onnoð. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Eint logs undur 7.00 Morguntðnar. 8.00 Ólafur Mór Björnsson. Ljúfir tónor með morgunkoffinu. Fréttir kl. 10 og 11. 11.00 Fréttovikon með Hollgrími Thorsteins. Hollgrimur fær gesti I hljóðstofu til oð ræðo atburði liðinn- or viku. Fréttir kl. 12. 12.15 Ólöf Morin Úlforsdóttir. Þægilegur sunnudogur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14 og 15. 16.00 Tónlistorgðton. Erlo Friðgeirsdóttir. 17.15 Við heygorðshornið. Bjorni Dogur Jónsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Coca Colo gefur tðninn ð tönleikum. Tónlistorþóttur með ýmsum hljómsveitum og tónlistormönnum. Kynnir er Pétur Vol- geirsson. 21.00 Inger Anno Aikmon. Ljúfir tónor ð sunnudogskvöldi. 23.00 Pðlmi Guðmundsson. 24.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 8.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.05 Þórður Þórðorson 19.30 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. BROSIB FM 96,7 10.00 Jenný Jóhonsen. 13.00 Ferðomðl. Rognor Örn Pétursson. 14.00 Sunnudogs- sveiflo Gylfo Guðmundssonor. 17.00 Sigur- þór Þórorinson. 19.00 Ágúst Mognússon. 23.00 I helgorlok með Jóni Gröndol. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Horoldur Gísloson. 13.00 Timavél- in. Rognor Bjornoson. 16.00 Vinsældolisti íslonds, endurfluttur fró föstudogskvöldi. 19.00 Hollgrimur Kristinsson. 21.00 Sig- voldi Koldolóns. 24.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 ) 9.00 Stjóni stuð. 12.00 Sól I sinni. 15.00 Sætur sunnudogur. Hons Steinor i og Jón Gunnor Geirdol. 18.00 Hringur. Hörður Sigurðsson leikur tónlist frð öllum heimshornum. 19.00 Elso og Dogný. 21.00 Meistoratoktor - The Kinks. Guðni Mðr Henningsson rekur feril hljómsveitorinn- or í toli og tónum. 22.00 Siðkvöld. Jóhonn- es Ágúst. 1.00 Ókynnt tðnlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 10.00 Sunnudagsmorgun með Orði lifsins. 13.00 Úr sögu svartor gospeltónlistor. Umsjón: Thollý Rðsmundsdóttir. 14.00 Sið- degi ó sunnudegi með Veginum. 18.00 Út um víðo veröld. 20.00 Sunnudogskvöld • með Ungu fðlki með hlutverk. 24.00 Dag- skrðrlok. Bnnastund kl. 10.05, 14.00 eg 23.50. FriHir kl. 12, 17 og 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 F.Á. 14.00 HA! Umsjón: Arnór og Helgi i M.S. 16.00 Iðnskðlinn. 18.00 M.R. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Herbert. Umsjón: Morio, Birto, Volo og Siggo Nonno í M.H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.