Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 9

Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 dagskrq C 9 Sjónvarpið 18.50 ►Táknmáisfréttir 19.00 ni nyj|rry| ► Bernskubrek DAnRACrNI Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. Leikraddir: Magnús Ölafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (6:13) 19.30 Þ-Lassi (Lassie) Bandarískur myndaflokkur með hundinum Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (2:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Fírug og frökk (Up the Garden Path) Lokaþáttur. Breskur gaman- myndaflokkur um kennslukonuna Izzy og örvæntingarfulla leit hennar að lífsförunaut. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Mike Grady, Nicholas le Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (6:6) 21.00 ►Á ferft meft Táppas (Pá tur med Táppas) Sænski sjónvarpsmaðurinn Táppas Fogelberg ferðast að þessu sinni til Finnlands og lýsir ferðalag- inu á sinn sérataka hátt. Þýðandi: Kristín Mántylá. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griff- ith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (8:22) 22.20 ►Ferftaþjónusta. Síftari þáttur: Nýting og verndun náttúrunnar Ferðamenn koma til íslands til að skoða íjölbreytta og stórbrotna nátt- úru og ferðir um hálendið og á við- kvæm gróðursvæði hafa verið mjög vinsælar. í umræðuþætti kvöldsins er meðal annars rætt um skipulag, vemdun og nýtingu ferðamanna- staða. Umræðunum stýrir Steinunn Harðardóttir og aðrir þátttakendur eru Þórunn Reykdal frá náttúm- vemdarráði, Amgrímur Hermannson framkvæm.dastjóri Addís, Kristín Halldórsdóttir formaður ferðamála- ráðs, Hrafn Hallgrímsson arkitekt og starfsmaður umhverfisráðuneytis- ins og Þórhallur Jósepsson aðstoðar- maður samgönguráðherra. Upptöku stjórnaði: Hákon Már Oddsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►íþróttaauki - Landsmót i golfi 1993 Sýndar verða svipmyndir frá keppni dagsins á landsmótinu í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leim. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson 23.20 ►Dagskrárlok ÞRIÐJUPAGIIR 27 7 Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17 30 nADUREEUI ►Biddi °9 Baddi DARnACrni Hrekkjalómarnir Biddi og Baddi taka upp á einhverjum prakkarastrikum í dag. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd um litlu hafmeyjuna og samskiptin henn- ar við mennina. 18.00 ►Garðálfarnir (Chish’n Fips) Myndaflokkur um tvo skrítna garð- álfa. 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Teiknimynd um Lása löggu, frænku hans, Penný, og hundinn Heila. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19.19 Fréttir og veður. 20.15 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes) íþróttaþáttur þar sem flakkað er heimshoma á milli og kannað hvers konar íþróttir og tómstunda- gaman tíðkast á meðal þjóða þessa heims. (2:10) 20.45 ►Einn í hreiftrinu (Empty Nest) Gamanmyndaflokkur um bamalækn- inn Harry Weston, fjölskyldu hans og heimilisvini. (9:22) 21.15 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV) Gamansamur breskur spennumynda- flokkur um braskarann Thomas Gynn. (6:10) 22.10 ►Glæpir og refsing (Crime and Punishment) Sakamálamyndaflokk- ur um tvo ólíka lögreglumenn sem starfa í Los Angeles. í aðalhlutverk- um eru Rachel Ticotin og Jon Tenn- ey. (1:6) 23.oo uMiyiiyyn ►Duiarfuiii nvlnlrlinU Bandaríkjamaður- inn (Old Gringo) Myndin gerist árið 1913 og segir frá Harriet Winslow, ungri kennslukonu sem flytur til Mexíkó þegar uppreisn Pancho Villa stendur sem hæst. Á leiðinni kynnist hún ' frægum rithöfundi, Anthony „Bitter" Bierce, sem ætlar að beijast við hlið uppreisnarmanna í bylting- unni. Stuttu eftir komuna til Mexíkó er Harriet tekin höndum og áður en kennslukonan veit af er hún komin í hringiðu átakanna. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmi Smits og Patricio Contreras. Leik- stjóri: Luis Puenzo. 1989. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★. 0.35 ► Sky News - Kynningarútsending Glæpir og refsing - Anette og Ken eru rannsóknarlög- reglumenn í Los Angeles. Anette og Ken eru andstæður Glæpir og refsing, nýr spennumynda- flokkur á Stöð 2 STÖÐ 2 KL. 22.10 Rachel Ticotin og Jon Tenney leika rannsóknarlög- reglumennina Anette og Ken í þess- um spennandi myndaflokki. Þau starfa saman í lögregluliði Los Ang- eles en eru nánast fullkomnar and- stæður. Hún er einstæð móðir sem hefur þurft að hafa mikið fyrir öllu og háði harða baráttu til að fá starf hjá rannsóknarlögreglunni. Hann er hins vegar fæddur með silfurskeið í munni og hefur góð sambönd. í hverjum þætti fylgjumst við með rannsókn Anette og Ken á einu saka- máli og inn í atburðarásina er fléttað stuttum og hnitmiðuðum myndskeið- um þar sem utanaðkomandi spyrill spyr lögreglumennina og hina grun- uðu mikilvægra spuminga. Þessi óvenjulega leið til að segja sögumar eykur á spennuna, gefur innsýn í hugsun og aðgerðir beggja aðila og eykur raunsæi þáttanna. Mynda- flokkurinn verður á dagskrá viku- lega, á þriðjudagskvöldum. Táppas skoðar Tammerfors Umhverfislýs- ingarTáppas Fogelberg eru sérstæðar SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Sænski sjónvarpsmaðurinn Táppas Fogel- berg hefur gert víðreist. íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa af og til fengið að fylgjast með ferðum hans og er skemmst að minnast ferðar hans til íslands. Aðrir viðkomustaðir hafa meðal annars verið Amsterdam, París, Bornholm og Tromsö. Farkost- ur hans að þessu sinni er feijan til Finnlands en ferðinni er heitið til Tammerfors. Umhverfíslýsingar hans og viðhorf til manna og mál- efna eru sérstæð og eiga áreiðanlega ekki greiða leið á síður hefðbundinna ferðabæklinga. Engu að síður tekst honum að draga upp skemmtilega og oft raunsanna mynd af dvalar- stöðum sínum. Þýðandi þáttarins er Kristín Mántylá. YIWSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Life Stinks G 1991, Mel Brooks 11.00 Cops and Robbers G 1973 12.25 Pancho Bames F 1988 15.00 Charlie Chan and the Curse of the Dragon Queen G Peter Ustinov, Angie Dick- inson, Michelle Pfeiffer 17.00 Life Stinks G 1991, Mel Brooks 19.00 Frankie and Johnnie F 1991, Mich- elle Pfeiffer, A1 Pacino 21.00 Hard to Kill F, O 1990, Steven Seagal, Kelly LeBrock 22.40 By the Sword F 1991, F Murray Abraham, Eric Roberts 24.15 Savage Harvest T 1981 1.40 Whispers L 1989 3.15 The Rape of Dr. Willis F 1991, Jac- lyn Smith SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Thre- e’s Company 12.00 Falcon Crest 13.00 Captains and Kings 14.00 Another World 14.45 The DJ Kat Show 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Murphy Brown 19.30 Designing Women, fjórar stöll- ur reka tískufyrirtæki 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfími 7.00 Golf: hollenska opna mótið 9.00 Tennis: Federation bikarinn, Frankfurt 11.00 Knatt- spyma: Evrópumörkin 12.00 Sund: Álþjóðlega mótið í Canet, Frakklandi 13.00 Tennis: Pathmark Classic 16.00 Knattspyma: Evrópumörkin 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport frétt- ir 18.00 Eurotennis: Frá keppnum í Stuttgart og Washington 20.00 Fijálsar íþróttir. IAAF-mótið í Sala- manque, Spáni 21.00 Snóker: The World Classics 23.00 Eurosport frétt- ir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Hanmr G. Sigurðordóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Daglegt möl, Ólafur Oddsson flytur þóttinn. 8.00 Fréttlr. 8.20 Nýjor gcislaplölur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningurllfinu. Gagnrýni. Menning- arfréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying í talí og tónum. Umsjón: Önundur ýjörnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston. Sagan af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndis Víglundsdóttir les eigin þýðingu (24). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðis- stöðva i umsjó Arnars Póls Houkssonar ó Akurcyri og Ingo Rósa Þórðordóttir ó Egilsstöðum. 11.53 Dagbðkin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Daglegt mól, Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónorfregnir. Auglýslngor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „BIód herbergið", eftir Georges Simenon. 2. þóttur. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. I eikstióri- Gisti Hnlldórsson. Leikendur: Helgi Skúloson, Pétur Einarsson, Guðrún Ásmundsdóttir og Korl Guðmundsson. (Áður ó dogskró 1970.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helga- son, Bergljót Haroldsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogan, „Grasið syngur", eft- ir Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonor (7). 14.30 „hó vor ég ungur". Anna Árnadótt- ir fró Bakka ó Kóposkeri segir fró. Um- sjón: Þórarinn Björnsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskólda. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Ingo Steinunn Mognúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttastofu bornonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Mið-Evrópumúsik. Leifur Þórorins- son fjallor um tónlist úr Austurrísko keis- orodæminu i lok siðustu aldar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sago helgo. Olgo Guðrún Árnadóttir les (64). Áslaug Pét- ursdóttir rýnir í textnnn og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergljót Horaldsdóttir. 20.00 islensk ténlist. - „Sinfonia Concertonte" fyrir flautu, pókur og slrengi eftir Zsymon Kuran. Martinal Nardeau Teikur ó flautu og Reynir Sigurðs- son ó pókur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands. Póll P. Pólsson stjórnor. - „Fimm lög fyrir kammersveif eftir Kor- olínu Eiríksdóttur. íslenska hljómsveitin leikur, Guðmundur Emilsson stjórnor. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni. 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- varpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. 7. þóttur. Umsjón: Friðrik Póll Jónsson. 23.15 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Elnnig útvorpoð ó laugordagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Mið-Evrópumúsik. Leifur Þórorins- son fjollar um tónlist úr Austurriska keis- oradæminu í lok siðustu aldar. Endurtek- inn tónlistorþóttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson. Margrét Rún Guð- mundsdótlir hringir heim og flettir þýsku blöðunum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Jðns Ólofssonar fró Moskvu. 9.03 Klemens Arn- arsson og Sigurður Ragnorsson. Sumarleikur- inn kl. 10. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvltir mófar. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snorraloug. Eva Ásrún Albertsdóttir. Sumor- leikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmólaútvarp og fréttir. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristlnar Ásgeirsdóttur. Dogbókorbrot Þor- steins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðarsólin. 19.32 Úr ýmsum óttum. Andreo Jónsdótt- ir. 22.10 Allt I góðu. Sigvaldi Koldalóns. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Evo Ásrún Al- bertsdóttir. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvorpi þriðju- dogsins. 2.00 Frétlir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir — Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Sigvaldi Kaldolóns. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgunténar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dagsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 úmferðar- óð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gérillo. Jakob Bjornar Grétarsson og Davið Þór Jóns- son. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55 Fer- skeytlon. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Haraldur Daði Ragnarsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipu- logt kaos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Maður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vangaveltur. 17.20 Útvurp Umferðaróðs. 17.45 Skugga- hliðor mannlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson, 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Helgi Rún- or Sigurðsson. 14.05 Anno Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dogur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolar. 20.00 Pólmi Guðmundson. 23.00 Erlo Friðgeirsdóttir. Kvöldsveifla. 2.00 Nætur- voktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Talló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Vngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandoriski vinsældolistinn. Sigurþór Þór- arinsson. 23.00 Þungarokksþóttur. Eðvold Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haraldur Gísloson. 8.30 Tveir hólfir með löggur. Jóhann Jðhonnsson og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Vqldis Gunnarsdóttir. Blómadogur. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ósamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10, 18.05 Islenskir grilltónar. 19.00 Halldór Bockman. 21.00 Hollgrim- ur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttostofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólbað. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dogsins. 12.00 Ferskur, friskur, frjólslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 satt og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvason. 20.00 Slitlög. Djoss- og blúsþóttur. Guðni Mór Henningsson og Hlynur Guðjónsson. 22.00 Nökkvi Svovars- son. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunótvorp Stjörnunnor. Tónlist ósomt upplýsingum um veður og færð. 10.00 Sigga Lund. Létt tónlist, leikir, frels- isscgon og tl. 13.00 Signý Guðbjatsdóttir. Frósogan kl. 15. 16.00 Lijið og tilveron. Ragnar Schrom. 19.00 islensicir tónar. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu göturnar. Ólafur Jóbonnsson. 22.00 Erling- ur Nielsson. 24.00 Dagskrórlok. Bsnastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttlr kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðarauki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.