Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 10

Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 10
10 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 MIPVIKUPAOUR 28/7 SJÓNVARPIÐ g Stöð tvö 18.50 ÞTáknmálsfréttir 19 00 RADklAEPUI ►Töfraglugginn DHnHHLrill Pála pensill kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum'sjónvarpað á öllum Norð- uriöndunum. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Samspil manns og hests Á ís- landsmótinu í hestaíþróttum, sem fram fór á Akureyri um síðustú helgi, kepptu margir af færustu knöpum landsins um eftirsóttustu verðlaun í þessari íþrótt. Umsjón, handrit og klipping: Samúel Örn Erlingsson. gamanmynd frá 1979 leikur Dudley Moore rúmlega fertugan lagahöfund sem hefur gert það gott í Hollywood. Grái fiðringurinn er farinn að segja til sín en kvennamál hans taka óvænta stefnu þegar hann hittir draumastúlkuna sína. Leikstjóri og handritshöfundur: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Dudiey Moore, Bo De- rek, Julie Andrews, Robert Webber og Brian Dennehy. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 IÞROTTIR ► íþróttaauki Landsmót í golfi 1993 Sýndar verða svipmyndir frá keppni dagsins á landsmótinu í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 23.20 ►Dagskrárlok. 16.45 ►Nágrannar Astralskur framhalds- myndaflokkur fyrir fólk á öllum aldri. 17.30 RHD||ICCIII ►Biblíusögur DflHIVflCrill Teiknimynda- fiokkur fyrir yngstu bömin. 17.55 ►Fílastelpan Nellí Litla bleika fíla- stelpan, Nellí, verður viðskila við for- eldra sína og leitar heimalands síns, Mandalíu, í þessari teiknimynd sem er með íslensku tali. 18.00 ►Krakkavísa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 18.30 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes) Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 ►Melrose Place Nú er komið að lokaþætti þessa bandaríska mynda- flokks um ástir og örlög ungs fólks í Los Angeles. (32:32) 21.30 ►Stjóri (The Commísh) Lögreglufor- inginn Anthony Scali, eða stjóri eins og hann er kallaður, fæst við spenn- andi sakamál. (16:21) 22.20 ►Tíska Það er margt spennandi að gerast í tískuheiminum í dag og eins og áður fáum við að fylgjast með úr innsta hring. 22.45 ►Hale og Pace Nú er komið að lokaþætti í bili með gamanleikurun- um Hale og Pace. (7:7) 23.10 VUIVIIVIin ►E'nÞykk ákvörð- nVIIMnllllJ un (Hobson’s Cho- ice) Sögusvið þessarar sjónvarps- myndar er New Orleans árið 1914. Myndin snýst í kringum viðskipta- manninn Henry Hobson, ljúfan en ákaflega einþykkan mann, sem er ákveðinn í að gefa dætrum sínum þremur engan heimanmund nema þær giftist mönnum sem eru honum að skapi - en það er ákaflega erfitt að finna slíka menn. Elsta dóttirin, Maggie, ákveðin og snjöll ung kona, sem er alveg jafn þrjósk og faðir hennar, nær að snúa á karlinn - bæði í ástarmálunum og viðskiptum. Myndin er byggð á sígildu leikriti eftir Harrold Bridghouse. Aðalhlut- verk. Jack Warden, Sharon Gless, Richard Thomas og Lillian Gish. Leikstjóri. Gilbert Cates. 1983. 0.45 ►Sky News - Kynningarútsending „10“ - Bo Derek og Dudley Moore fara með aðalhlutverk- in í „10“. Midaldra maður eltir draumadísina SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Nafn- giftin á bandarísku gamnmyndinni „10“ kann að vefjast fyrir einhveij- um. í myndinni leikur Dudley Mo- ore rúmlega fertugan lagahöfund, sem hefur gert það gott í Holly- wood, í efnalegu tilliti. Hann er þó ekki fyllilega sáttur við líf sitt og stendur sig að því að gjóa augunum æ oftar á þá líkamshluta ungra stúlkna sem örva ímyndunaraflið. Hann gefur öllum konum einkunn frá einum og upp í tíu. Dag nokk- um sér hann stúlku álengdar, sem tekur öllum öðrum fram, og fær þar með hæstu einkunn. Hann ákveður að freista þess að kynnast henni nánar en það reynist torsótt- ara en hann ætlaði því stúlkan er á leið í brúðkaup sitt. Hann gefst þó ekki upp við svo búið og fer á eftir ungu hjónunum þegar þau halda í brúðkaupsferðina. Fynrsætustörf fyrir karlmenn STÖÐ 2 KL. 22.20 Karlmenn í fyrirsætustörfum verða sífellt meira ábérandi og í þættinum á miðviku- dagskvöld verður rætt við einn þeirra sem slegið hefur í gegn í tískuheiminum á síðustu árum, Svíann Marcus Schenkenburg. Marcus var hagfræðinemi í Stokk- hólmi þegar hann var „uppgötvað- ur“ og nú veitir honum ekkert af viðskiptakunnáttunni til að ákveða hvernig best er að veija laununum. Að eigin sögn fær hann um 120.000 íslenskar krónur á tímann þegar hann situr fyrir og allt að 600.000 íkr. fyrir hveija tískusýningu. I þættinum Tísku verður rætt við þekkta karlfyrirsætu Gamanmyndin lOerfráárinu 1979 YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 9.00 The Man Upsta- irs G, F 1991, Katharine Hepbum, Ryan O’Neal 11.00 Silent Night, Lonely Night F 1969 13.00 Chilly Scenes of Winter F 1979, John He- ard, Mary Beth Hurt 15.00 Disaster on the Coastliner T 1979 17.00 The Man Upstairs G, F 1991, Katharine Hepbum, Ryan O’Neal 19.00 Blind Vision D, T 1990, Lenny Von Do- hlen, Deborah Shelton, Ned Beatty 21.00 No Place to Hide T 1992, Kris Kristofferson, Drew Barrymore 22.40 Enrapture E, T 24.10 Blood Oath F 1990, Bryan Brown 1.55 Games of Desire E 1988 3.15 Victim of Beauty T 1991 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 9.50DynamoDuck 10.00 SallyJessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Thre- e’s Company 12.00 Falcon Crest 13.00 Captains and Kings 14.00 Another Worid 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Hunter, rannsóknar- lögreglumaðurinn snjalli og samstarfs- kona hans ieysa málin. 20.00 LA Law 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Knattspyma: Evr- ópumörkin 8.00 Fijálsar íþróttir: IA- AF-mótið í Salamanca, Spáni 9.00 Fijálsar íþróttin Bein útsending frá IAAF boðsmótinu í Sestréres 11.00 Eurotennis 13.00 Tennis: Pathmark Classic lokaumferð 15.00 Rallý: Gauloises Rallýið 16.00 Þriþraut: Heimsbikarinn 17.00 Brimbretti: World Cup Series frá Suður-Afriku 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Fijálsar íþróttir: IAAF-boðsmótið í Sestriéres 20.00 Kappakstur: Formúla eitt, þýska Grand Prix 21.00 Alþjóða Sparkhnefaleikar 22.00 Alþjóða- hnefaleikar 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþótlur Rósor l. Sol- veig Thororensen og Trousti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttoylirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórsson. 8.00 Fréttlr. 8.20 Pistill Llndu Vilhjólms- dóttur 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensko. 8.40 tlr menníngorlífinu Gísli Sigurðsson tolor um bókmenntir. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskðlinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Birno Lórusdóttir. (Fró ísofirói.) 9.45 Segðu mér sðgu, „Átök i Boston. Sogon af Johnny Iremoine", eftir Ester Forbes. Bryndis Viglundsdóítir les eigin þýðingu (25). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríðor Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Blóo herbergið", eftir Georges Simenon 3. þóttur. Þýðondi: Huldo Voltýsdóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Helgi Skúloson, Pétur Einorsson, Guðrún Ásmundsdóllir, Þóro Friðriksdóttir og Hrofnhildur Guðmundsdóttlr. (Áður ó dog- skró 1970.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo- son, Bergljót Horaldsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. . 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Grosið syngur", eft- ir Doris Lessing. Morío Sigurðordóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonar (8). 14.30 Droumoprinsinn. 3. þóttur. Umsjón: Auður Horalds og Voldís Óskorsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist frð ýmsum löndum. Rúss- nesk lög. 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Ingo Steinunn Mognúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Sumargomon. Þóttur fyrir börn Umsjón: Ingo Korlsdóttir. 17.00 Fréltir. 17.03 Uppótæki. Tónlistorþóttur. Umsjón: Gunnhild Uyohols. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (65). Jórunn Sig- urðordótlir rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 ■Dónorfregnir. Auglýsíngor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjðn: Bergljót Hareldsdótt- ir. 20.00 islensk tónlist - Sinfóníette fyrir blósaro, píonó og óslðtt- orhljóðfæri. - Andonte fyrir horn, strengjosveit og blós- orokvintett eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóniuhljómsveit íslonds, íslenska hljómsveitin og Blósarokvintett Reykjo- vikur leiko. 20.30 „Þó vor ég ungur" Anna Árnadóttir fró Bakko ó Köposkeri segir fró. Um- sjón: Þórarinn Björnsson. 21.00 Hrott flýgur stund i Furufirði ó Slröndum. Finnbogi Hermonnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- vorpi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Lönd og lýðir. Færeyjor. Umsjón: Eðvorð T. Jónsson. 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Uppótækl. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró siðdegi. 1.00 Naeturútvorp ú samtengdum rúsum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorplð. Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvuldsson. Erlo Sigurðardóttir tolor fró Kaupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 í lousu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10. 12.45 Hvitir mófur. Gestur Einor Jónus- son. 14.03 Snorroloug. Evo Ásrún Alberts- dóttir. Sumarleikurinn kl. 15. 16.03 Dæg- urmóloútvarp og frétlir. Ilonnes Hólmsleinn Gissurarson les pistil. Veðurspó kl. 16.30. Útvorp Monhuttan fró París. 17.30 Doghók- urbrut Þorsteins Joð. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. lómasson og Leifur Houksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældolisti götunnor. 22.10 Aill i góðu. Sigvoldi Koldolóns. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 I hóttinn. Murgrét Blöndal og Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00 Hæturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚIVARPID I. 00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvarpi miðvikudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Blús. Pétur Tyrfings- son. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Sigvaldi Koldalóns. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðudregnir. Morguntónor hljóma ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp Norðurland. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddoma, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdðttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 tífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rilla. Jakob Bjornor Grétarsson og Oovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maður- inn? 9.40 Hugleiðing.' 10.15 Viðmælondi II. 00 Hljóð.l 1.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl- on. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Harald- ur Doði Ragnarsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmar Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Maður dagsins. 16.45 Mðl dogsins. 17.00 Vangaveltur. 17.20 Úlvurp Umferðaróðs. 17.45 Skuggahliðor mannlífs- ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Rodíusllugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. lón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún- or Sigurðsson. 14.05 Anno Bjðrk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmol- or. 20.00 Erla Friðgeirsdóttir. 23.00 Halldór Bockman. 2.00 Næturvaktin. Fréttir ú heila tímanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Samlengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hefliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhanns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Daði Magnússon. 23.00 Aðalsteinn Jónatansson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Horuldur Gíslason. 8.30 Tveir hólfir með löggu. Jðhonn Jóhannsson og Volgeir Vilhjðlmsson. 11.00 Voldís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ósomt Steinori Vikf- orssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónor. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 Horaldur Gíslason. 24.00 Voldls Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmundsson, endurt. 5.00 Ámi Mognús- son, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttostofu Bylgjunnur/Stöðvur 2 kl. 18.00. SÓLINFM 100,6 8.00 Sólboð. Mugnús Þðr Ásgeirsson. 8.05 Umferðorútvarp. 9.30 Viðtol vikunnor. 12.00 Þúr Bæring. 13.33 satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Hvoð finnst þér? 15.00 Richard Scobie. 16.00 Vietnam- klukkutíminn 18.00 Birgir Örn Tryggvason. 20.00 Þungaviktin. Lolla. 22.00 Nökkvi Svovarsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ósamt upplýsingum um veður og færð. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósagun kl. 15. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnor Schram. 18.00 Heimshornafréttir. Jódís Konrððs- dóttir. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Evo Sigþórsdóttir. 22.00 Þtðinn Skúlason. 24.00 Dagskrórlok. Bænastundir kl. 7.05, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á. 20.00 M.K. 22.00-1.00. Sýrður rjómi. Nýjosta nýbylgjan. Umsjðn: Árni og Ágúst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.