Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 11

Morgunblaðið - 22.07.1993, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 dqgskrá C 11 SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Babar Lokaþáttur Kanadískur teiknimyndaflokkur um fílakonung- inn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (26:26) 19.30 ►’Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (132:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Syrpan í þættinum verður brugðið upp íþróttasvipmyndum úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjördís Ámadóttir. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.10 ►Látum himnana bíða Seinni hluti (Heaven Must Wait) Er hægt að seinka ellinni og slá dauðanum á frest? I þessari bresku heimildamynd er meðal annars leitað svara við því og greint frá nýjustu rannsóknum á þessu sviði. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 22.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lögfræðistofu í New York og sérhæfir sig í skilnaðarmálum. Aðal- hlutverk: Mariel Hemingway, Peter Onoratiog Debi Mazar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (4:18) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 íhpnTTID ►íþróttaauki IrllU 1111% Landsmót í golfi 1993 Sýndar verða svipmyndir frá keppni dagsins á landsmótinu í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson 23.25 ►Dagskrárlok FIMMTUPAGUR 29 7 STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 ►Út um græna grundu Endurtek- inn þáttur. 18.30 ÍÞRÓTTIR ► Getraunadeildin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í hvernig leikir kvöldsins muni fara, spjailar við leik- menn og fer yfir stöðuna. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Spitalalff (Medics II) Það er Niall, meðleigjandi Jessicu, sem er sögu- hetja þessa þáttar. (4:6) 21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) Bandarískur myndaflokkur. (23:26) 22.00 ►Getraunadeildin Farið yfir leiki kvöldsins í Getraunadeildinni. 22.10 irifllfllVllltlD ►Eituráhrif nVIIVniIIVUIIt (Toxic Effect) Steve Woodman er starfsmaður bandarísku leyniþjónustunnar. Verk- efni hans þessa stundina er að safna upplýsingum um ólöglega notkun eit- urefnis sem eyðir gróðri. Steve kemst fljótlega á slóð Clive Hyde, ófyrirleit- ins framleiðanda áburðar, sem setur hagnað ofar náttúruvernd. Börn fæð- ast andvana og vansköpuð vegna áburðarins sem Clive framleiðir. Steve er staðráðinn í því að koma Clive á kné. Aðalhlutverk: Phillip Brown, Michelle Bestbier, Ron Smercxak og Michael Brunner. Leik- stjóri: Robert Davies. 1989. Bönnuð börnum. 23.35 ►Morðóða vélmennið (Assassin) Henry Stanton er mikilsvirtur fyrrum njósnari hjá Leyniþjónustu Banda- ríkjanna. Hann er fenginn til liðs við stofnunina á ný til að stöðva Robert, háþróað vélmenni sem við fyrstu sýn virðist mennskt og hefur verið forrit- að til að myrða æðstu menn Banda- ríkjanna. Henry fær til liðs við sig einn af smiðum vélmennisins, Mary Cassales. Saman reyna þau að koma auga á og nýta sér veikleika vél- mennisins. Aðalleikarar: Robert Conrad, Karen Austin og Richard Young. Leikstjóri: Sandor Stern. 1986. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.05 ►Flugránið: Saga flugfreyju (The Taking of Flight 847) Þann 14. júní árið 1985 um klukkan 10.00 fyrir hádegi hóf sig á loft flugvél frá TWA flugfélaginu á leið frá Aþenu til Lond- on með 153 farþega innanborðs. Um leið og viðvörunarljósin slokknuðu til marks um að farþegarnir mættu losa beltin lentu þeir í spennitreyju flug- ræningja. Glæpamennirnir skipuðu flugstjóranum að snúa vélinni og stefna á Beirút. Uli Derickson yfirflug- freyja var sú eina um borð sem talaði mál flugræningjanna. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin segir yfir meðallagi. 2.45 ►Sky News - Kynningarútsending Eituráhrif - Steve kemst að því að skelfilegir atburðir eru að gerast. Steve rannsakar ólögleg eiturefni Eituáhrif fjallar um áhrif alvarlegra eiturefna á menn STÖÐ 2 KL. 22.10 Steve Woodman er starfsmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna og vinnur við að safna upplýsingum um ólöglega framleiðslu eiturefnis sem notað var í Víetnamstríðinu. Miðað við þær upplýsingar sem hann hefur undir höndum bendir allt til þess að verið sé að framleiða þetta eiturefni í Afríku. Steve ákveður að fara þang- að og segist vera fréttamaður frá blaði sem fjalli sérstaklega um land- ræktun. Hann kemst fljótt að því að þama eru svo skelfilegir hlutir í gangi að þeir eru martröð líkast- ir. Fæðing, þroski hrömun og daudi í þættinum Ellibelgir er greint frá tilraunum til að slá ellinni á frest SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Fæðing, þroski, hrörnun og dauði eru stærstu vörðurnar á vegferð hverr- ar lifandi veru. í þessari bresku heimildamynd er sjónum beint að spurningunni um það hvernig fólk, sem hefur lifað af tvö fyrstu skeið- in, tekur á tveimur hinum seinni og vissunni um það að þau bíði okkar allra. Flest allt fólk eldra en 25 ára hefur einhvern tíma velt spurningunni fyrir sér og reynt að svara henni á sinn hátt. I myndinni er greint frá tilraunum fólks til þess að hægja á hrörnunarferlinu og slá ellinni á frest eins og frek- ast er unnt. Fjallað er um nýjustu tækni á þessu sviði svo sem lýta- lækningar, djúpfrystingu og lyfja- meðferð. Fyrri hluti myndarinnar var á dagskrá 22. júlí. Þýðandi er Jón. O. Edwald. Yn/ISAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Adventures of Hercules Æ 1985, Lou Ferrigno 11.00 Sergeant Ryker F 1968, Lee Marvin 13.00 Mysterious Island Æ 1961 14.55 The Wind and the Lion F 1974, Candice Bergen, Sean Connery 17.00 The Adventures of Hercules Æ 1985, Lou Ferrigno 19.00 Mannequin on the Move G 1991, William Ragsdale, Kristy Swanson 21.00 Robocop 2 T 1990, Peter Weller, Nancy Állen 23.00 Lambada F 1990, J Eddie Peck, Melora Hardin 24.45 Domino E 1988, Birgitté Nielsen 2.45 Lock Up T 1989, Sylvester Stalione SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Falcon Crest 13.00 Captains and the Kings 14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Paper Chase 20.00 Chances 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Eurogolf: Magasín- þáttur 8.00 Hjólreiðar: Baráttan um gulu treyjuna 10.00 Kappakstur: Formúla eitt, þýska Grand Prix 11.00 Snóker: World Classics 13.00 Tennis: ATP-mótið í Hilversum, Hollandi 16.30 Cyclo-Cross: Evrópska BMX meistarakeppnin 17.00 Fjallahjól: Gmndig Downhill heimsbikarinn 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Hesta- íþróttir: Evrópumeistarakeppnin 20.00 Alþjóða hnefaleikar 21.00 Tennis: ATP-mótið í Hilversum, Hol- landi 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FIH 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rósar 1. Sol- veig Thorarensen og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þótt- inn. 8.00 Fréttír. 8.20 Kæta Útvorp........ Bréf oó vestan. 8.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 8.40 Úr menningarlifinu. Halldór Björn Runólfsson fjallar um myndlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Atök í Boston. Sagan af Johnny Tremoine", eftir Ester Forbes. Bryndis Víglundsdóttir les eigin þýðingu. (26). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meí Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frétlayfirlit ó hádegi. 12.01 Doglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þóttinn. (Endurtekið ár morgunþætti.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrjt Utvarpsleikhússins, „Bláo herbergið", eftir Georges Simenon. 4. þáttur. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Pétur Einarsson, Gaðrún Ásmundsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þor- steinn Gunnarsson og Karl Guómundsson. (Áöur ó dagskró 1970.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Karl Helga- son, Bergljót Horaldsdóttir og Þorsteínn Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasið syngur", efl- ir Doris Lessing. Maria Sigurðardóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonor (9). 14.30 Sumarspjoll. Umsjón: Thor Vil- hjálmsson. (Áður á dagskró á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sönglagahöfundo. Fjallað um Freymóð Jóhannsson, sönglög hans og æviferil. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. (Aður ó dagskró 1983) 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Inga Steinunn Magnúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Frétlir fró fréttastolu bamanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Á ópetusviðinu. Kynaing ð óper- unni „Pósturinn í Lonjumeau" eftir Adolp- he Adam. Umsjón: Una Margrét Jónsdótt- ir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olgo Guðrún Árnodóttir les (66). Áslaag Pét- ursdóttir týnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrióum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón-. Betgljót Haraldsdótt- ir. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Fró sum- artónleikum í Skálholtskirkju 17. jóli sl. - Margrét Bóasdóttir sóptan og Björn Stein- ar Sólbergsson organisti flytja trúarleg verk eftir íslensk tónskóld 20. aldar. - Manaela Wiesler leikur ó flautu verk eftir Corl Philipp Emanuel Bach og nú- timatónskáld. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunúl- varpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Sendiboðinn ór Spe.glaborginni". Þáttur um nýsjólensku skáldkonuna Janet Frarne. Umsjón: Sólveig Jónsdóttir. Les- ori: Brynja Beuediktsdóttir. (Áður útvarp- að sl. mánudag.) 23.10 Stjórnmól ó sumri. Umsjón: Óðinn Jónsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. Kynning ó óper- ■ unni „Pósturinn i Lonjomeau" eftir Adolp- he Adom. Umsjón: Una Morgrét Jónsdótt- ir. Endurtekinn tónlistarþáttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp á samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Landsverðir segja fró. Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökuls- soaar. 9.03 í lausu lofti. Klemens Arnars- soa og Sigurður Ragnarsson. Sumarleikurinn kl. 10. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.03 Eva Ásrún Albertsdóttir. Sumarleik- urinn kl. 15. 16.03 Dægurmálaótvarp og fréttir. Biópistill Ólafs H. Torfasonar. Veð- urspá kl. 16.30. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30.18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 iþróttarósin. 22.10 Allt í góðu. Sigvaldi Kaldalóns. Veðarspá kl. 22.30. 0.10 i hóttinn. Margrél Blöndal og Guðrún Gunnars- dóttir. 1.00 Næturútvarp til motguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Hæturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Alll í góðu. Sigvaldi Kaldal- óns. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Kalrin Snæhólm Baldursdóltir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.S0 Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðoráð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rilla. Jakob Bjarnar Grétarsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. II. 00 Hljóð dagsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeyllan. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Haraldur Daði Ragnarsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmuadsson. 16.15 Umnvemspistill. 16.30 Maður dagsins. 16.45 Mál dagsins. 17.00 Vangaveltur. 17.20 Útvarp Umferðaráðs. 17.45 Skugga- liliðor mannlífsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30, 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarssan. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulll Helga. 12.15 Helgi Rún- ar Sigurðsson. 14.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson oo Bjarni Dagur. 18.05 Gujlmolar. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson.23.00 Halldór Backman. 2.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 10, 11, 12, 17 ag 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10 Gunnar Atli lónsson. 18.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. Nýjasta tónlistin í fyrirrúmi. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morganbrosið. Hafiiði Kristjánsson. 10.00 fjórtán ótto fimm. Kristján Jóhanns- son, Rúnat Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvadótt- ir. Kántrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnl tónlist. 20.00 Fundarfært hjó Ragn- ari Erni Péturssyni. 22.00 Sigarþór Þórar- insson. 1.00 Nætartónlisl. FM957 FM 95,7 7.00 I bítið. Haraldur Gislason. 8.30 Tveir hóllir með löggu. Jóhann Jóhannsson og Valgeir Vilhjálmsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 i takt við tímann. Ámi Magnússon og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 islenskir grilltónar. 19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar Már Vilhjálms- son. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarna- son, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólbað. Magnús Þór Ásgeirsson. 8.05 Umferðarútvarp. 9.30 Spurning dagsins. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Tilgangur lífsins. 15.00 Richatd Scobie. 18.00 Birgir Öm Tryggvason. 20.00 Pepsíhálftiminn. Um- fjöllun um hljómsveitir, tónleikaferðir og hvað er ú döfinni. 20.30 Islensk tónlist. 22.00 Hans Steinor Bjarnason. 1.00 Ókynnt tónlist til motguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnar. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Land. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frósagan kl. 15. 16.00 . Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 18.00 Út um víðo veröld. Ástríður Haraldsdóttir ; og Friðrik Hilmarsson. Endurtekinn þáttur. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Oogskrórlok. Bsnastund kl. 7.15, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M S 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. ' i grófam dróttum. Umsjón: Jónas Þór.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.