Alþýðublaðið - 04.05.1933, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Konrái Gfslason.
Sími 2292. Skóiavörðustíg 10. Sími 2292
Húsgagnavinnustofan Skúlavðrðustfg 10.
býr til alls konar bólstruð húsgögn svo sem: Hepg-
indastóla, sófa, dívana. 6 mismunandi gerðir, oftast
fyrirliggjandi. — Madressur bæði fjaðra og stoppaðar
og fleira, — Gert við bólstruð húsgögn bæði fljótt og
vel. Píuss, tau og portieraefni oftast til fyrirliggjandi.
Enn fremur rúllugardínur í mörgum litum, bæði úr
dúk og pappír — Allt fyista flokks efni og vinna,
sanngjarnt verð, fljót afgreiðsla, sérstök áherzla lögð
á áreiðanleg viðskilti.
Steypustyrktarlárn
nýkomið.
Jón Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11.
Alþingi
Nýjum tíimvm íylgja nýjar kröfur. Nýtizku heimi.li
laiefst fegurðar og þægánda. Þessum kröfum full-
nægja bólstrnöu húsgögnin bezt, enda sýnir hin sí-
vaxandi sala, að ekkent beimili getur án þeirra verið.
Vér bjó&um yður að kýnnast framleiðslu vorri og
munum kappkosta að fullnægja ströngustu kröfum
hinna vandlátu, að því er efnd og frágang snertlir.
Verð og skilmálar við al'lita hæfi. — Leitið tilboða.
Húsgag navinnustofan
í Tjarnargötu 3.
Sími 4931 Þorkell Þorleifsson. Simi 4931.
6. frv. til 1. um notkun ein-
kennisbúninga og annara ein-
kenna. 1. umr. Flm. Steingrímur
Steinþórsson og Sv. Högnason.
Frv. genigur út á það, að banua
mö hægt sé að nota búninga eða
önnur einkenni sem merki þess,
Iwaðia stjörnmálaflokki menn
fylgja að máluan. Þó skulu þeir,
■sem þegar hafa helgað sér ein-
hver sérstök einkenni í þeim til-
gaugi, halda þeim samkv. frv.
dg var því að umr. ioknum vis-
öð til 2. umr. með 15 atkv. og
aiishnd.
8. Fyrirspurn tii atv.málaráðh.
út af gjaldþrati Sílda.veimkasölu.
fsl. og
9. Fyrirspurn til fjármálaráö-
herra um mat tekna af eigin hús-
wæði til tekjuskaitts, voru bá&ar
le|dfðar með shl. atkv.
7. Frv. til 1. til varnar órétt-
rniætum verzlunarháttum. 1. umr.
Var tekið út af dagiskrá.
Frá Isafirði.
ísafirði, 2. maí FB.
Niðurjöfnun útsvara er nýlega
iokið hér. Niðurjöftmniarupphæö
Wm 208.000 kr. Hæstu gjaldendur
eru: Kaupfélag ísfirðiinga 7700
Nathan & Olsen 7000, Jón Ed-
wnld 6600 Soffía Jóhainnésdótt'ir
6000, Raflýsingaféiagið 5900, Oiíu-
verzlunin 5300, Guðni Bjarnason
6(K)0, Jóhann Bárðarson
Svjörlíkisgerðin 4600, Shell 44PP,
SamvinnuféLagiö 4300, Ól. Kára-
son 4400, Fiskimjöl 4000, Guðm.
Bjömsson 4000 kr.
íslenzku vikunnar var m’inst
{vér í iíyrradag með stuttri útisam-
komu.
Alþý&uflokksmenn höfðu úti-
samkomu í gærdag með ræðu-
höldum og skemtisamkomu í
TempLarahúsinu um kvöldið. —
Kommúnistar höf&u samkomu sér
í lagi með næðumi í bió. Verzlun-
arbúðum bæjarins var lokað og
ekki uiranið á vinnustöðvum.
Mjög aflatregt hér og L ná-
grenufnu síðan um páska, en
stærri véibátamir héðan hafa afi-
að vel við Snæfellsnes. Smásíld
\re4ddi»st fynir nokkru í Hestfirði.
Um daglnn og veginn.
Gjafir til Slysavarnafélags íslands
til kaupa á björgunarskútu.
Frá Guðbjörgu Vigfúsdóttur,
Öniundarholti, kr. 10. Fjársöfnua
við kirkju á - Patreksfirði sjó-
mauniadaginn frá séra Einari Stur-
laugssyni kr. 146,64. Nemendum
Hvaarneyr,arskólans kr. 32,00. Skip-
verjum á Dettifossi kr. 156,00.
Ólíma Þórðardóttir og ólafur Sig-
urðssom, Akranesi, kr. 30,00,
Bjöiigviin JóhannSison', Reykjavík,
kr. 1,50. Frá önefndum kr. 2,00.
Frá ættingjum tveggja bræðra kr.
Um á vélbátnum Víkimgur kr.
200,00. Frá Félagi ungra Sjálf-
stæðismiamna á Akmnesi kr.
249,86. Frá skipverjum á b/v.
Hianines ráðherra kr. 130,00. Kær-
ar þakkir Jón E. Bergsve'insson.
Ritnefnd um stjórnmál:
Eimar Magnússoin, formatur,
Héðimn Valdimarsson,
Stefán Jóhann Stefámsson.
Ritstjóri O'g ábyrgðarmaður: .
Ölafur Friðriksson.
Áíþ ý ðu pre n tsmi ðja n
400,00. Frá skipverjum á e/s. Esja
kr. 49,00. Frá skipverjum á e/s.
5000 I Sigríður kr. 146,00. Frá skipvcrj-