Morgunblaðið - 21.09.1993, Side 4

Morgunblaðið - 21.09.1993, Side 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 + MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 B 5 KNATTSPYRNA / 1. DEILD KARLA Dómarinn mis- tækur og leik- menn skapbráðir LEIKUR KR og FH á KR-velli á sunnudaginn var hvorki liðunum né dómara leiksins til sóma. FH-ingar sigruðu 1:2, en leikurinn var á tímabili hreinn skrípaleikur, leikmenn létu skapið hlaupa með sig f gönur og Eyjólfur Ólafsson dómari hafði enga stjórn á leiknum og gerði mörg mistök. Ekkert samræmi var í dómgæslunni hjá honum ífyrri hálfleik, hann dreifði gulu spjöldunum mjög tilviljana- kennt og augljós mistök hans voru ekki til að bæta skap leikmanna. Hafnfirðingar fengu óskabyrjun, Þorsteinn Jónsson skoraði strax á 12. mínútu og náðu þeir í kjölfarið nokkrum Stefgn tökum á leiknum. Eiríksson Hilmar Erlendsson skrifar skallaði rétt framhjá eftir laglega-fyrirgjöf Hilmars Bjömssonar á 25. mín., og á 40. mín. kom annað mark FH-inga. KR-ingar áttu leikinn í síðari hálf- leik og sóttu af miklum þunga. Stef- án Amarson varði tvígang meistara- lega af stuttu færi á 47. mínútu, fyrst frá Ómari Bendtsen og síðan frá Tómasi Inga. Á 53. mínútu skaut Rúnar Kristinsson rétt framhjá og mínútu síðar lék hann meistaralega 0:1 Hilmar Bjömsson fékk aukaspymu ná- lægt homfánananum hægra megin á 12. mínútu. Hann tók spyrnuna sjálfur, sendi knöttinn inn í teiginn miðjan þar sem Auðun Helgason stökk upp og skallaði yfír til hægri til Davíðs Garðarsson sem skallaði fyrir fætur Þorsteins Jónssonar sem skoraði af stuttu færi. Om OÁ 40. mínútu . gaf afciÞórhallur Víkingsson á Davíð Garðarsson sem stadd ur var við vítateigsbogann vinstra megin. Hann sneri sér við og þrumaði í netið rétt fyrir innan vinstri stöngina. 1m Eftir homspymu að ummmarki FH á 85. mín- útu togaði Hrafnkell Kristjáns- son, sem nýkominn var inná sem varamaður, Sigurð Ómarsson m'ður inni í vítateignum og dæmdi Eyjólfur Ólafsson víta- spyrnu. Tómas Ingi Tómasson skoraði með öruggu skoti í markið hægra megin. í gegnum vöm FH og skaut þrumu- skoti sem sleikti þverslána. Á 57. mínútu skallaði Þormóður Egilsson beint í fangið á Stefáni markverði eftir fyrirgjöf Tómasar og níu mínút- um síðar náði Tómas ekki að gera sér mat úr stungusendingu Einars Þórs Daníelssonar. KR-ingar náðu þó ekki að minnka muninn fyrr en fímm mínútum fyrir leikslok, úr víti. Mikil harka var í leiknum og var leiðinlegt að sjá hvernig sumir leik- menn voru hreinlega lagðir í einelti. Hilmar Bjömsson FH-ingur og fyrr- um KR-ingur mátti vart fá boltann án þess að vera sparkaður um koll, og Rúnar Kristinsson KR-ingur fékk alveg sömu meðferð hjá FH-ingum. Hann fékk rauða spjaldið í síðari hálfleik fyrir að slá Andra Marteins- son, en sagði við Morgunblaðið að línuvörðurinn, sem sá atvikið, hefði aðeins tekið eftir því hvað hann gerði við Andra, en ekki hvað Andri hefði gert við hann skömmu áður. „Ég skal alveg viðurkenna að ég hafi verið full bráður, en hvað á maður að gera þegar maður er laminn allan leikinn og dómarinn lætur sem hann sjái það ekki,“ sagði Rúnar. FH-ingar léku ágætlega í fyrri hálfleik og vömin var sterk allan leikinn. Stefán Arnarson varði mjög vel. Hörður Magnússon og Jón Erling Ragnarsson voru ekki með, en annar var meiddur og hinn veikur. Miklar breytingar voru gerðar á liði KR síð- an í Evrópuleiknum í síðustu viku. Atli Eðvaldsson og Bjarki Pétursson voru ekki í hópnum og Ólafur Gott- skálksson markvörður_ sat á vara- mannabekknum. Páll Ólafsson lék í markinu í hans stað, en hann fékk fá færi til að sýna hvað í honum býr. Þormóður Egiisson barðist vel og Rúnar Kristinsson sýndi frábæra takta, einkum í síðari hálfleik, en rauða spjaldið skyggði á frammi- stöðu hans. Jafnt á Akureyri ÞÓRSARAR gulltryggðu sæti sitt í 1. deild að ári er þeir gerðu jafntefli við Val, 1:1, á Akureyri á laugardaginn. í heildina var leikurinn frekar daufur, en það voru þó Valsarar sem höfðu undirtökin lengst af. Istórum dráttum er þetta að segja um fyrri hálfleikinn. Valsmenn fengu fímm þokkaleg marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta, en Þórsarar komust aldrei í færi enda léku þeir frem- ur illa. Nokkuð lifnaði yfir leiknum í síð- ari hálfleik og eftir sjö mínútur fengu Þórsarar sitt fyrsta færi sem endaði með marki Richards Laughtons. Á næstu mínútum áttu Valsarar tvö ágæt skot, en besta færi Þórsara Reynir Eiriksson skrifar fékk Ásmundur Arnarsson á 73. mínútu er hann var dauðafrír á mark- teig, en Bjami markvörður varði meistaralega. Níu mínútum fyrir leikslok jöfnuðu Valsarar og var þar að verki Ágúst Gylfason með glæsi- legu marki af 20 metra færi. Síðasta færi leiksins féll í skaut Þórsara en inn vildi knötturinn ekki. Þórsarar voru slakir í fyrri hálf- leik, sendingar ónákvæmar og menn yfirleitt skrefinu á eftir Valsmönn- um. í þeim síðari tóku þeir sig held- ur á enda mikið í húfí að ná stigi í leiknum og tryggja þar með áfram- haldandi veru í deildinni. Valsarar léku þokkalega út á vellinum en gekk illa að nýta færin og misstu því af sigri. 52. mínútu lék ■ MSveinbjörn Hákonar- son á tvo vamarmenn Vals fyrir utan vítateig, sendi innfyrir vörnina á Richard Laughton sem þrumaði knettinum í homið fjær rétt innan vítateigs. Rang- stöðuþefur var af staðsetningu Richards er hann fékk boltann. 1a Æ Ágúst Gylfason ■ I fékk boltann á miðj- um vallarhelmingi Þórsara, lék á tvo, skaut þrumuskoti af 20 metra færi sem hafnaði í mark- horninu á 81. mínútu. Glæsilegt mark. „Táugastríð framundan" — segirJóhannes Atlason, þjálfari Eyjamanna. Víkingarféllu í 2. deild, en Eyjamenn og Fylkismenn mætast íhreinum „fallleik" í Eyjum „VIÐ mættum til leiks með því hugarfari að ná sigri, því að ef það hefði ekki tekist — værum við fallnir. Það reiknaði enginn með þessu markaregni,1' sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Eyja- manna, eftir stórsigur þeirra á Vtkingum, 9:2. „Þetta var enginn stórleikur hjá okkur. Mótspyrn- an var lítil — það var ekkert baráttuþrek eftir hjá Víkingum, sem voru fallnir þegar þeir mættu til leiks.“ Það er mikið taugastríð framund- an, en við verðum að vinna Fylkismenn út í Eyjum, til að halda sæti okkar í deild- Sigmundur Ó. inni- Það var Því Steinarsson mjög sætt að geta skrifar lagfært markatöluna þannig, að við þurf- um að vinna með minnsta mun,“ sagði Jóhannes, en Eyjamenn fögn- uðu geysilega hveiju marki sem þeir skoruðu gegn Víkingum — inn á vellinum og varamennirnir, þjálfari Morgunblaðið/RAX Þórður Guðjónsson jafnaði markamet Péturs Péturssonar og Guðmundar Torfasonar, er hann skoraði sitt nítjánda mark í 1. deild gegn Keflavík. Á myndinni fyrir ofan lætur hann skotið ríða af, en á Iitlu myndunum má sjá Ólaf Pétursson verja skot Þórðar, en knötturinn fór í stöngina og þaðan inn fyrir marklínu án þess að Ólafur kæmi vörnum við. Kátir voru karlar MIKIL hátiðarstemmning var á Akranesi á laugardaginn, þeg- ar Skagamenn tóku á móti íslandsbikarnum annað árið í röð. Fánar voru dregnir að húni um allan bæ og fánaborg var við íþróttavöllinn. Akurnesingar voru komnir í hátíðarskap um hádegi, en þá fóru bæjarbúar og gestir þeirra að streyma að íþróttasvæðinu á Jaðarsbökkum. Hámark dagsins var þegar Skagamenn hömpuðu bikarnum, eftir sigur, 2:0, á Keflvíking- um og síðan fóru leikmenn og áhorfendur í „kóngadansi" inn í íþróttahús, þar sem sigursöngvar voru sungnir og kröftug- lega var sungið Kátir voru karlar. ttrt-rr ■ •' tod. ' •' i:« • 3 ____8? 1:0 ■ I VMihajlo Bibercic hamraði knött- ■ ^#inn í netið af stuttu færi á 39. mín., eftir sendingu frá Haraldi Ingólfssyni. 2u ^\Þórður Guðjónsson skoraði með ■ Wgóðu langskoti á 41. mín., eftir sendingu frá Sigurði Jónssyni. Þórður skaut rétt utan við vítateig — ðlafur Pétursson kom hendi á knöttinn, sem fór í stöngina og þaðan í netið. Frá Sigþóri Eiríkssyni á Akranesi Já, það voru kátir karlar og konur sem héldu daginn hátíðlegan. Eftir fugeldasýningu á íþrótta- svæðinu um kvöldið, bauð bæjar- stjóm hetjum í mikla matarveislu. Eftirminnilegri viku var lokið — smiðshöggið á ís- landsmeistaratitilinn var rekið í Vestmannaeyjum helgina áður, meistarar Feyenoord voru lagðir að velli í Laugardalnum í Reykjavík á miðvikudagskvöldið. Það voru því þreyttir og ánægðir leikmenn Akra- ness sem héldu daginn hátíðlegan. Það er ekki hægt að segja að meistarabragur hafi verið á leik Skagamanna og Keflvíkinga — spennan var mest í kringum Þórð Guðjónsson. Spurningin var hvort að hann myndi jafna markametið í 1. deild, 19 mörk, eða jafnvel slá það. Þórði tókst að jafna metið í fyrri hálfleik við mikinn fögnuð áhorfenda, en hann náði ekki að bæta marki við í seinni hálfleik. Þórður á einn leik til góða til að bæta við mörkum — á laugardaginn kemur, þegar Skagamenn sækja Valsmenn heim að Hlíðarenda. Þreyta sat í leikmönnum Skaga- liðsins eftir erfiðan leik gegn Fey- enoord og þá léku tveir af lykil- mönnum ekki með. Ólafur Þórðar- son var í leikbanni og Sigursteinn Gíslason meiddur. Skagamenn gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik með tveimur mörkum, Mihajlo Bibercic og Þórðar Guðjónssonar, á þriggja mín. kafla. Metaregn Skagamenn hafa sett hvert metið á fætur öðru í 1. deildarkeppninnj að undanförnu. Þeir hafa sett nýtt markamet í deildinni — skorað alls 60 mörk og bætt þar með eigið met frá 1978 um 13 mörk og eiga reyndar einn leik til bæta það enn frekar. Þeir hafa gert flest mörk á heimavelli allra liða í deild- inni frá upphafi, alls 35, en Valsmenn áttu eldra metið — gerðu 29 mörk á heimavelli sín- um 1980. ÍA á einnig möguleika á að bæta eigið markamet á útivelli frá því 1978. Þá gerði ÍA 28 mörk en hefur nú gert 25 mörk. Heimaleikjamet Valsmanna (1978) og Framara (1988) kemur til með að standa áfram, en þau unnu alla heimaleiki sína á þessum árum. Skagamenn hafa gert eitt jafntefli heima í sumar, gegn Fram. Enn eitt metið getur fallið Skagamönnum í skaut í síðustu umferðinni — markametið fræga sem hefur verið í eigu Péturs Péturssonar og Guðmundar Torfasonar. Þórður Guðjónsson jafnaði það á laugardaginn gegn ÍBK er hann gerði 19. mark sitt í deildinni. Hann fær tæki- færi til að bæta það gegn Val á laugardaginn í síðustu umferðinni. FYLKIR vann stærsta sigur sinn í 1. deild frá upphafi á laugardaginn, er liðið mætti Fram á heimavelli og sigraði 3:0. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri, Fylkismenn þrumuðu til dæmis í stöng og þverslá auk þess að skora mörkin þrjú. Jafnræði var með liðunum til að byija með, bæði lið fengu þokkaleg færi, en náðu ekki að skora. Fylkismenn náðu tökum á leikn- um er leið á fyrri hálfleik, og áhuga- lausir Framarar sýndu enga tilburði til að ná leikn- um í sínar hendur. í síðari hálfleik gáfu þeir eftir á miðjunni, og þijár sendingar í gegnum flata vörn Framara skiluðu Fylkismönnum þremur mörkum. Skömmu áður en fyrsta markið kom átti Baldur Bjarnason frábæra rispu upp vinstri kantinn, sem endaði með þrumu- skoti í neðanverða þverslána, og tveimur mínútum eftir þriðja mark- ið munaði litlu að Kristinn Tómas- son fullkomnaði þrennuna, en hann lyfti knettinum snyrtilega í stöngina Stefán Eiriksson skrifar eftir að hafa leikið á Birki Kristins- son markvörð. Fylkismenn léku af krafti og börðust vel allan leikinn. Tveir lykil- menn voru í banni og einn meiddur og þurfti Magnús Jónatansson þjálfari Fylkis að gera veigamiklar breytingar á liði sínu fyrir leikinn. Þórhallur Dan Jóhannsson lék í stöðu aftasta varnarmanns í fyrsta sinn í meistaraflokki, og skilaði hlutverki sínu mjög vel. Haraldur Úlfarsson kom inn í vörnina eftir langt hlé og átti mjög góðan leik. Helgi Bjarnason var færður fram á 1B^%Haraldur Úlfarsson var staddur með knöttinn á eigin vallar- «\Jhelmingi hægra megin á 57. mínútu. Hann sendi knöttinn glæsilega fram völlinn, í gegnum vörn Fram og á Kristin Tómasson sem var á auðum sjó og lék inn í vítateiginn hægra megin, og þegar þangað var komið þrumaði hann knettinum með hægri fæti í netið. O ■^^Haraldur Úlfarsson stakk knettinum á Salih Heimi Porca mmu\9á. 62. mínútu, Porca lék inn í vítateiginn miðjan og var í góðu skotfæri þegar hann renndi knettinum til vinstri á Kristin Tómas- son sem afgreiddi knöttinn með vinstri fæti í markið. ■Jd^\Lúðvík Bragason og Pétur Arnþórsson börðust um háan 'W«\#bolta nálægt miðju á vallarhelmingi Fram á 84. mínútu. Lúðvík hafði betur og náði að skalla á Ólaf Stigsson sem stakk varn- armenn Fram af, lék inn í vítateiginn miðjan og skoraði með öruggu skoti. og forráðamenn, geystust út úr vara- mannaskýlinu; alls níu sinnum. Eyjamenn léku án tveggja fasta- manna, Nökkva Sveinssonar og Rúts Snorrasonar, sem voru í leikbanni. Breytir Jóhannes sigurliði? „Ég mun tefla fram mínu sterkasta liði í hinum þýðingannikla leik gegn Fylki. Við vorum ekki að leika neinn stórleik hér — mótspyrnan var svo lítil, að leikmenn mínir gátu leyft sér að svindla. Besta dæmið um hvað mót- spyrnan var lítil, er að Tryggvi skor- aði þijú mörk í sínum lélegasta leik lengi. Burtéð frá því — þá höfum við verið að leika vel að undanfömu — og þá sérstaklega í þremur síðustu leikjum okkar. Það er mikið tauga- stríð framundan og hámarki nær það þegar Fylkismenn koma í heimsókn. Það er plús fyrir okkur að leika heima, en við eigum traustan stuðn- ingsmannahóp,“ sagði Jóhannes. Eyjamenn björguðu sér frá falli í fyrra á ævintýralegan hátt, með því að leggja KA að velli í Eyjum, 2:1, í leik sem KA-mönnum nægði jafn- tefli til að halda sæti sínu í deild- inni. Stóra spurningin er — endur- taka þeir leikinn? Fylkismönnum nægir jafntefli í Eyjum, eins og KA í fyrra. Eftir góðan fjörkipp Víkinga að undanförnu og vonina að halda sæti sínu í deildinni, voru það fréttirnar frá Árbænum stuttu fyrir leikinn gegn Eyjamönnum; að Fylkir hafði lagt Fram að velli, sem slökktu síð- asta vonarneistann. Það kom fram í leik þeirra gegn Eyjamönnum. Lukkudísirnar voru eklri á þeirra bandi og Guðmundur Steinsson mis- notaði meira að segja vítaspyrnu; er hann skaut í stöng. íslandsmeistarar Víkings 1991 fá það hlutverk að leika í 2. deild 1994 og þar mæta þeir öðrum fyrrum meisturum — leik- mönnum KA, sem urðu íslandsmeist- arar 1989. Stærsti sigur Fylkis Þriggja marka sigur á Fram hefði hæglega getað orðið stærri miðjuna og stóð sig vel. Baldur Bjarnason lék á vinstri kantinum og fann sig greinilega mjög vel. Framarar voru ákaflega áhuga- lausir, vömin var hrikalega flöt og míglak hvað,.eftir annað auk þess sem miðjan gat var skilað frá sér bolta skammlaust. Þrátt fyrir að liðið hafi að engu að stefna í deild- inni þá hljóta áhangendur þess að eiga það inni hjá leikmönnum að þeir reyni að gera sitt besta í þess- um síðustu leikjum, en því var ekki að heilsa í þessum leik. ^jj Steingrímur Jóhannesson komst á auðan sjó á 27. mín. Martin Eyjólfsson skoraði af stuttu færi á 35. min., eftir homspyrnu. og eftirleikurinn var auðveldur. O* O Bjarni Sveinbjömsson komst inn fyrir vöm Víkinga á 32. ■ áEiimín. og skaut að marki. Guðmundur Hreiðarsson varði, en missti knöttinn yfír sig — og í markið. 0:3 4 Atli Ilelgason skoraði stórglæsilegt mark á 41. mín. — I ■ ■Jpbeint úr aukaspymu af 36 m færi. Knötturinn hafnaði efst upp í markhominu. 1u /1 Steingrimur Jóhannesson skoraði eftir aðeins 35 sek. í ■"♦seinni hálfleik, af stuttu færi. 2m Atli Helgason skoraði með fostu skoti frá vítateig á 54. Fmín., eftir sendingu frá Trausta Ómarssyni. ■ fTlngi Sigurðsson sendi knöttinn í markið með skoti rétt mSm ■ ■#innan vítateigs á 59 mín. 2a£^Anton Björn Markússon skoraði af stuttu færi á 70. mín., ■ \Feftir vel tekna aukaspymu Tryggva Guðmundssonar, sem vippaði knettinum yfir vamarvegg Víkinga. netinu ijær. 2m CjTryggvi Guðmundsson skoraði örugglega úr vítaspymu á ■076. mín. 2«C|Tryggvi Guðmundsson sendi knöttinn í netið á 82. mfm., ■ wmeð skoti frá markteig. SKOLAMOT í KIUATTSPYRIUU Skólamót KSÍ fyrir framhaldsskóla hefst um mánaðamótin. Keppt verður í karla- og kvennaflokki. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu KSÍ, sími 814444, milli kl. 8 og 16, eigi síðar en 24. september (faxnúmer 689793). Þátttökugjald er 6000 kr. á lið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.