Morgunblaðið - 21.09.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.09.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 B 7 Mörk Hauka: Kristín Konráðsdóttir 7, Harpa Melstcd 6, Rúna Lísa Þráinsdóttir 4 og Heiðrún Karlsdóttir 2. Fylkir - Fram 18:19 Mörk Fylkis: Eva Baldursdóttir 7, Rut Baldursdóttir 6, Anna Halldórsdóttir 3 og Anna Einarsdóttir 2. Mörk Fram: Selka 6, Ósk Víðisdóttir 3, Steinunn Tómasdóttir 3, Hafdís Guðjóns- dóttir 2, Kolbrún 1, Díanna Guðjónsdóttir 1, Kristín Þorbjömsdóttir 1, Margrét Blön- d_al 1 og Anna 1. Ármann - Grótta 17:25 Mörk Ármanns: Vesna Tomajek 8, María Ingimundardóttir 5, Margrét Hafsteinsdótt- ir 2, Ásta Stefánsdóttir 1, íris 1. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 5, Þórdís 5, Elísabet Þorgeirsdóttir 5, Sigríður Snorradóttir 4, Brynhildur Þorgeirsdóttir 4, Ágústa 1 og Unnur 1. Þýskaland Úrvalsdeildin, önnur umferð um helgina: Stuttg. Schamhausen - Dusseldorf.17:17 ■Héðinn Gilsson gerði 3 mörk fyrir Dúss- eldorf, og liðið er nú í öðm sæti með 3 stig. Bad Schwartau - Gummersbach.....27:26 Leutershausen - Magdeburg.......19:13 Schutterwald - Fredenbeck.......21:16 Dormagen - Essen................24:19 Wallau - Rheinhausen............29:20 Kiel - Lemgo....................24:18 Niederwurzbach - Grosswallstadt.27:22 Reykjavíkurmót Jónas Gunnarsson og Sigurður Lámsson úr KR urðu um helgina Reykjavíkurmeistar- ar í tvímenningi í keilu. Jón H. Bragason og Stefán Ingi Óskarsson, KFR, höfnuðu í 2. sæti og Þórir Ingvarsson og Halldór Ásgeirsson, KFR, í þriðja sæti. BORÐTENNIS Punktamót BTI Fyrsta punktamót vetrarins var haldið í TBR-húsinu við Gnoðarvog um helgina. Meistaraflokkur karla: Peter Nilsson, KR Ingólfur Ingólfsson, Víkingi Bjarni Bjarnason, Víkingi Meistaraflokkur kvenna: Ingibjörg Árnadóttir, Víkingi Lilja Jóhannesdóttir, Víkingi Anna Þorláksdóttir, Víkingi 1. fl. karla: Jón I. Árnason, Víkingi Davíð S. Jóhannsson, Víkingi Sigurður Herlufsen, Víkingi 2. flokkur karla: Flóki Ingvason, Víkingi Jón Ásgeirsson, Víkingi Markús Ámason, Víkingi KNATTSPYRNA / 2. DEILD Ingi Björn áfram? Markaregn og Stjaman upp „ÉG veit ekki hvort ég verð áfram með iiðið. Það er aiveg óákveðið en ég held að báðir aðilar hafi áhuga. Nú er bara að setjast niður og ræða málin eins og fullorðnir menn,“ sagði Ingi Björn Albertsson þjálfari Breiðablik þegar Leiftur frá Ólafsfirði lagði lið hans að velli 1:2 í Kópavoginum, í síðustu umferð 2. deildar á laugardag- inn en fyrir leikinn voru Blikar búnir að tryggja sér sæti í 1. deild að ári. Með rokið í bakið sóttu Ólafs- fírðingar mun meira fyrir hlé og fengu í byijun nokkur færi á að skora en á 13. mínútu rataði boltinn í mark, þegar Blik- Stefán inn Vilhjálmur Har- Stefánsson aldsson ætlaði að skrifar hreinsa frá marki sínu en þrumaði í Pál Guðmunds- son, Leiftri, inní vítateig og boitinn sveif yfir Hajrudin Cardaklija mark- vörð. Dæmið snerist við eftir hlé, enda rokið með Blikum, og Jón Þórir Jónsson jafnaði fljótlega eftir langa og stranga sókn heimamanna. Gest- unum tókst að komast aftur inní leikinn og uppúr góðri sókn um miðjan síðari hálfleik renndi Pétur H. Marteinsson boltanum fyrir Gunnar Má Másson sem kom Leiftri í 1:2. Þrátt fyrir ágætis atlögur á bóða bóga urðu mörkin ekki fleiri. „Leikurinn var ágætur og sigur Leifturs fyllilega sanngjarn enda erfitt að rífa liðið mitt upp í baráttu þegar mótið er búið og fyrstu deild- ar sætið tryggt," bætti Ingi Björn við. Siguijón Kristjánsson og Jón Þórir Jónsson stóðu sig best. „Við steinlágum heima fyrir þeim og ætluðum að hefna núna. Ég fann á mér að við myndu vinna en fann líka á mér að Stjarnan myndi vinna því Þróttarar voru hólpnir í annarri deild,“ sagði Marteinn Geirsson þjálfari Leifturs. „Við settum þó stigamet því Leiftur fór upp í fyrstu deild síðast á þijátíu og tveimur stigum en við höfum fjórum betur nú. Það er gaman að vera fyrir norðan en ég get ekki verið áfram, einfaldlega vegna vinnu minnar. Hvað verður um mig næsta ár, veit ég ekki, mótið er ekki búið og það kemur i ljós.“ Morgunblaðið/Jón Stefánsson Arnar Grétarsson, fyrirliði Breiðabliks, með 2. deildarbikarinn. upp og skoða hvað má betur fara. Við þurfum að kanna hvaða leik- menn ætla að vera áfram. Ég tel okkur þurfa tvo góða leikmenn til að styrkja hópinn fyrir baráttuna í 1. deild. Það var gert ráð fyrir því að ég yrði áfram hér næsta sumar og ég geri ráð fyrir að það standi enn,“ sagði þjálfarinn. Leifur Geir og Heimir báru leik Stjömunnar uppi og einnig komst Magnús Gylfason vel frá leiknum. Hjá Þrótti var meðalmennskan allsráðandi. STJARNAN úr Garðabæ þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að tryggja sér fyrstu deildarsætið að ári er hún vann Þrótt frá Neskaupstað 9:1 á heimavelli sínum. Það var ljóst strax í byijun að Stjörnumenn ætluðu sér sigur og ekkert annað. Eftir aðeins hálfa ggggggggB mínútu skoraði ónmr Birgir Sigfússon Jóhannsson gott mark með skrifar skalla eftir horn- spyrnu Heimis Erl- ingssonar og komu stórhættulegar sendingar hans fyrir markið við sögu í flestum mörkum Stjömunn- ar. Leifur Geir Hafsteinsson, besti leikmaður Garðbæinga, skoraði fjögur mörk í leiknum. Sigurinn var aldrei í hættu og hefði auðveld- lega getað endað með tveggja stafa tölu. „Þetta var nú mun auðveldara en ég átti von á,“ sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari Stjörnunnar, kampakátur eftir leikinn. „Okkar vandamál í sumar hefur verið að ná að skora á upphafsmínútunum, en í dag kom það og eftir að við komumst í 3:0 var ég aldrei smeyk- ur. Þetta var í okkar höndum og aðeins spurning hvort við kláruð- um dæmið og það gekk að þessu sinni. Nú þurfum við að setjast niður og spá í spilin, gera sumarið Tillítsleysi Ameðan leikur Breiðabliks og Leifturs stóð yfir á laugardaginn, til- kynntu vallaryfirvöld í Kópavogi reglulega í hátalarakerfi vallarins stöðuna í leik Stjörnunnar og Þróttar frá Neskaupstað, sem var á sama tíma í Garðabæ, en úrslit úr þeim leik skiptu öllu fyrir Ólafsfirðinga. Ef Þróttur hefði unnið, hefði Leiftur með sigri á Blikum, átt víst sæti í 1. deild að ári í stað Stjörnunnar. En þegar tilkynnt var yfir völlinn um miðjan fyrri hálfleik að staðan í Garðabænum væri 3:0 Stjörnunni í vil, urðu vonir Ólafsfirðinga nánast að engu og gat tilkynningin því haft áhrif á leikinn í Kópavoginum. Báðir þjálfararnir sögðu að ekkert hefði verið rætt um þetta mál fyrir leikinn en Marteinn Geirsson, þjálfari Leifturs, sagðist ekki hafa búist við því og fannst þetta tillitsleysi. Starfsmaður vallarins sagði blaðamanni Morgunblaðsins að það væri regla í Kópavoginum að tilkynna stöðuna í öðrum leikjum en þar sem blaðamaðurinn hefur oft verið viðstaddur leiki í Kópavoginum í sumar, veit hann að svo er ekki. Þar að auki voru ekki kynntar stöður í öllum öðrum leikjum 2. deildar, sem fram fóru á sama tíma. Vi5 óskum liðsmönum til hamingju meö góðan árangur. Megi þeir mæta tvíefldir til leiks á nýjum vettvangi. Til hamingju! Knattspyrnulið Stjörnunnar í 2. deild hefur unniö sér rétt til að leika í 1. deild næsta ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.