Morgunblaðið - 07.10.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
B 3
Hlutabréf
Á myndinnimá sjáýmsa möguleika hvernig raða
má saman ELECTROLUX Hl-170 lagerkerfinu.
ELECTROLUX býður upp áýmsar lausnir varðandi lagerhald, s.s lagerhillur,
palletturekka, skápa á brautum eða rafdrifna skápa og rekka.
Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu:
Electrolux
Constructor
HILLUKERFISEM VEX MEÐ ÞER
friausf
Sími 622262
Lífleg viðskiptí á
hlutabréfamarkaði
LÆKKUN Á STOFNGJALDI
FYRIR BOÐTÆKI
Nýttu þér kosti Boðkerfisins sem er sniðið
að þörfum nútímafólks á öllum aldri.
Nánari upplýsingar um þjónustuna er að
finna á bls. 18 í símaskránni, í síma 997000
(grænu upplýsinganúmeri Pósts og síma)
og á póst - og símstöðvum um land allt.
LÍFLEG viðskipti voru á hluta- I
bréfamarkaði vikuna 29. sept-
ember til 4. október. Alls voru I
skráð hlutabréfaviðskipti í við-
skiptakerfi Verðbréfaþings ís-
lands að fjárhæð 27 milljónir
króna að markaðsvirði. Þar vega
viðskipti með Skeljungsbréf
þyngst en þau námu tuttugu millj-
ónum króna. Þá áttu sér stað við-
skipti með bréf í Hlutabréfasjóði
VÍB að fjárhæð 3,1 milljón króna
á genginu 1,04.
Eins og fram hefur komið í Morg-
unblaðinu hefur Fram hf. c/o Sigurð-
ur Einarsson í Vestmannaeyjum selt
bréf í Skeljungi undanfarið fyrir um
7,9 milljónir á genginu 4,1. Mark-
aðsvirði bréfanna nemur því 32,5
milljónum og hluti þeirra viðskipta
að fjárhæð tuttUgu milljónir, átti sér
stáð í síðustu viku.
Alls áttu sér stað viðskipti með
hlutabréf í 11 hlutafélög í vikunni.
Auk Skeljungs og Hlutabréfasjóðs
VÍB voru helstu viðskiptin með
PÓSTUR 06 SÍMI
hlutabréf í Eimskip, sem alls að fjár-
hæð 2,2 milljónir á genginu 3,93-
3,97.
VIÐSKIPTI/ ATVINNULÍF
DAGBÓK
Námskeið hjá
Endurmenntun
■ MARKAÐSATHUGAN-
IR - undirbúningur og fram-
kvæmd, er námskeið sem haldið
verður 12.-13. október nk. kl.
13.00-17.00. Leiðbeinandi verð-
ur Þorgeir Pálsson hagfræð-
ingur og markaðsathugun-
arstjóri hjá Útflutningsráði.
GRUNNÞÆTTIR grafí-
skrar hönnunar, er námskeið
sem verður haldið 11., 12., 18.
og 19. október nk. kl. 9.00-
12.30. Leiðbeinandi er Hjörvar
Harðarson, grafískur hönnuð-
ur/FÍT.
AUGLÝSINGAR og önnur
ráð markaðsfræðinnar til að
auka sölu, er námskeið sem
verður haldið 12. október til
24. nóvember, þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 16.00-19.00.
Umsjón hafa Bjarni Grímsson
markaðsráðgjafi og Hallur A.
Baldursson viðskiptafræðingur,
' formaður SÍA og framkvæmda-
stjóri Yddu hf.
TÖLFRÆÐI í Excel nefnist
námskeið sem verður haldið
13.-15. október kl. 8.30-12.30.
Leiðbeinandi verður Helgi Þórs-
son tölfræðingur.
Framvirkir
gjaldeyris-
samningar og
áhættustýring
H MÁGUS, félag viðskipta-
fræðinema Háskóla íslands
heldur opinn fræðslufund um
framvirka gjaldeyrissamninga
og áhættustýringu föstudaginn
8. október nk. Framsöguerindi
flytur Eggert A. Sverrisson,
forstöðumaður fjárstýringar Is-
landsbanka, sem síðan mun
svara fyrirspurnum fundargesta.
Fundurinn verður haldinn í
Odda, húsi Félagsvísindadeild-
ar Háskóla íslands kl. 12.10-
13.00. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
ÞÝÐINGARÞJÓNUSTA
Þýðendur á okkar vegum eru
fagmenn sem þýða á eigið
móðurmál og eru því mjög
vel hæfir til að koma efninu
til skila, jafnt tœknilega sem
málfarslega.
▼ VÍKVERJI
Utgáfuþjónusta Róberts Mellk
Klapparstíg 25-27 • Pósthólf537 • 121 Reykjavík
» 62 22 72 • Fax62 66 % • Simboði 984-54800
GUééi
GUCCI
Þú svaJar lestrarþörf dagsins
' sjoum ivíoggansi
IÐN LÁNASJÓÐUR