Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 13
Sölumenn: Jón G. Sandholt, Jón Þ. Ingimundarson, Svanur Jónatansson, Ingi P. Ingimundarson. Helgi Hókon Jónsson, viðskiptafræSingur, Asta Magnúsdóttir, lögfræðingur. Opið virka daga kl. 9-18. Opið iaugard. kl. 11-14 MIKIL SALA - MIKIL SALA BRÁÐVANTAR EIGNIR Einbýli - raðhús Urriðakvíst. Fallegt einbhús á tveimur hæðum samtals 190 fm ásamt 37 fm bílsk. Arinn í stofu. 4 svefnh. Áhv. hagst. 7,1 millj. Skipti mögul. á minni eign. VerS 18,5 millj. Vallhólmi — KÓp. Glæsil. innb. bHsk., sa mtals 261 fm. Sór 2ja herþ. íb. á neöri hæð. Kambasel. Mjög fallegt raöh. á tveimur hæðum, samtals 154 fm ásamt 26 fm bílsk. 4 svefnh. Vandaðar innr. Fagrihjalli - Kóp. Fallegt raðh. á þremur hæðum, samtals 200 fm ásamt 30 fm innb. bílsk. Áhv. langtímalán 5,5 millj. Verð 13,1 millj. Tómasarhagi. Falleg neðri sér- hæð í þríb. 100 fm ásamt bflskrétti. Fráb. staðsetn. Verð 9,7 millj. Uthlíð. Falleg neðri sérhæð 130 fm nettó ásamt 28 fm bílsk. 2 saml. stofur, 2 herb. á hæðinni ásamt herb. í sam- eign. Suðursv. Verð 11,1 millj. Lækjarsmári. Erum með i einka- sölu glæsil. 5-6 herb. íb. hæð og ris 155 fm, ásamt stæði í bílgeymslu í glæsil. blokk í jaðri Suðurhl. fb. er til afh. strax fullb. án gólfefna. Áhv. húsbr. ca 3,5 millj. Verð 10 millj. 850 þús. 4ra herb. Brekkuba er - raðh. Fallegt raðhús samt. 169 fm á tveimur hæðum, ásamt 23 fm bfl- skúr. 4 svefnf svalir og lóð. erb., arinn, suður- ^hv. 6,2 millj, Verð - 13.4 millj. Skip íb. ti mögul. á 3}a herb. Mosfellsbær - glæsilegt parhús. Erum með ( sölu sérlega glæsil. og vandað parhús á einni hæð samtals 164,2 fm nettó ásamt bflskýli. 4 rúmg. svefnh., eldhús með glæsil. innr. Sólstofa útfrá stofu. Sjónvarpshol m. parketi. Áhv. hagst. lán ca 7,3 millj. Verð 12.950 þús. Hryggjarsel. Fallegt tengihús 284 fm ásamt 54 fm bflsk. 4 svefnherb. Mögul. á 120 fm séríb. í kj. Góð stað- setn. Eign í góðu ástandi. Klausturhv. - Hf. Erum með í sölu endaraðh. samt. 280 fm. Innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Gert ráð f. séríb. i kj. Fallegt útsýni. Góð staðsetn. Skipti mögul. á minni eign. V. 13,9 m. Reykás. V. 12,9 m. Flúðasel. V. 11,3 m. Hlíðarhjalli. V. 17,8 m. Kársnesbraut. V. 14,8 m. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 herb. og hæðir Veghús. Falleg 6-7 herb. íb. á tveim- ur hæðum, samt. 136 nettó ásamt bíl- skúr. 5 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 7 millj. húsbr. Verð 10,7 millj. Nökkvavogur. Faiieg 127 fm íb. á tveimur hæðum í tvib. Suður- og vestursv. Falleg lóð. Bilskplata. Eign i góðu ástandi. V. 10,7 mlflj. Rekagrandi - laus. Mjög glæsileg 4ra-5 herb. íb. 106 fm nettó á tveímur hæðum ásamt stæði f bflgeymslu. Fallegar innr. Vönduð gólfefnl. Suðursvalir. Áhv. hagst. lén 3 millj. Verð 9,3 millj. Fífusel. Mjög fall sg 4ra herb. endaíb., 101 fm nett ó á 3. hæð (efstu), ásamt 12 fn aukaherb. Bflskýii. Þvherb. í Ib. Suðursvalir. Hús ( góðu ástandi. \ tarð 8 mlllj. Alftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 7,7 millj. Hrfsmóar - Gbæ. Mjög faiieg 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum, sam- tals 128 fm ásamt stæði í bilageymslu. Fallegar innr. 35 fm suðursv. sem byggja má yfir. V. 10,9 millj. Leirubakki. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð, 90 fm nettó. Suðursvalir. Þvottah. í íbúð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,2 millj. Gullengi. Falleg 3ja-4ra herb. fb. 109 fm nettó á jarðhæð í þriggja hæða blokk. Fallegar innr. Þvottah. í íb. Sér suðurlóð. Áhv. 6 millj. Verð 8,8 millj. Suðurhóiar. Falleg 4ra herb. fb. á 3. hæð í 4ra hæða blokk. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 7,2 millj. Skólabraut - Seltjn. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 94,4 fm á jarðh. i tvíb. ásamt bflsk. Mögul. á 3 herb. Parket. Stór suðurlóð. Verð 8,2 millj. Langholtsvegur. 4ra herb. rlsfb. á 2. hæð í tvib. 3 svefn- herb. Sérinng. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,6 millj. Jöklafold. Falleg 115 fm ib. á jarðh. í tvíb. 3 svefnh. Fallegar innr. Sérinng. Sökkull og plata komin fyrir 25 fm sól- stofu. Áhv. 4,0 millj. Verð 10,4 millj. Hæðargarður. Falleg efri sérh. 106 fm i tvíb. 3 svefnh. Sérinng. Rúmg. stofa. Stórar suðursv. sem byggja má yfir. Verð 8,6 millj. Breiðvangur - Hf. 231 fm. Sérl. rúmg. 7-8 herb. blokkaríb. á tveimur hœöum, samtals 231 fm nettó sem skiptist svo: Stofa, borðstofa, sjónvhol, 2 baðh., 6 svefnh., eldhús, búr og þvottah. Áhv. 5,0 millj. Verð 9,6 millj. Vesturgata - Hf. Mjög falleg 103 fm sérhæð, endurb. 1989. Sérinng. Sér lóð og bflastæði. 3 svefnherb. Sól- pallur. Áhv. 4 millj. Verð 7,9 millj. Eign i toppstandi. Skipti mögul. á minni eign. Sæviðarsund. Erum með i sölu glæsil. neðrisórhæð 161 fm nettóífjórb. ásamt innb. bílsk. 4 svefnh. Hús ( góðu ástandi. Mögul. að skipta á 4ra herb. fb. Túngata. Vorum að fá i einkasölu hæð og ris f tvíb. samt. 155 fm. Húsið er steinh. í góðu ástandi. 5 herb. Verð 12,6 millj. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fal- legt 'útsýni. Verð 6,9 millj. Jörfabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 93 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign með aðgangi að snyrtingu. Þvhús í íb. Suð-vestursv. Áhv. 4 millj. Verð 7,8 millj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð, 88,5 fm nettó. Þvhús og búr innaf eldh. Suðursvalir. Verð 7,1 millj. Álfatún - Kóp. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra herb. íb. 110 fm ásamt bflsk. á 2. hæð í þriggja hæða blokk. Frábær staðsetn. Parket og flís- ar. Áhv. hagst. lán ca 5,6 millj. Ljósheimar. Vorum að fá I sölu 4ra herb. endaíb. 114,8 fm. á efstu hæð f lyftublokk. Stórar suðaustursvalir. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán ca 5,8 millj. Verð 8 millj. Kríuhólar. Vorum að fá i einkasölu 4ra-5 herb. fb. 121,4 fm á 2. hæð í lyftu- blokk. Verð 6,7 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Hvassaleiti. V. 8,3 m. Álfheimar. V. 7,5 m. 3ja herb. Vogatunga - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 62 fm nettó. Sérinng. Sérlóð. Parket. Áhv. 3,0 m. Verð 5,4 m. Gaukshólar. Falleg 3ja herb. fb. á 2. hæð, 75 fm nettó. Ný innrétting. Sameign og hús nýstandsett. Verð 6,3 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 76 fm nettó á 2. hæð. Nýl. eldh. íb. er laus til afh. Verð 6,5 millj. Furugrund - laus. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Suðursv. Ný eldhúsinnr. Hús nýviðg. Verð 6,5 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 87 fm nettó á 2. hæð í tveggja hæða blokk. Stórar suðursvalir. Áhv. 1,3 millj. Verð 6.6 millj. Efstihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á 1. hæð í litlu fjölbýli. Suður- svalir. Verð 6,5 millj. Hamraborg - Kóp. 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Suð-vestursval- ir. Fallegt útsýni. Laus strax. Öldugata. Falleg 3ja herb. íb. 73 fm nettó á jarðhæð. Góð staðsetn. Verð 6.7 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 84 fm nettó. Parket. Suð- ursv. Eign i góðu ástandi. Verð 6,8 millj. Hverfisgata. Erum með i einka- sölu 2ja-3ja herb. risíb. í þríb. Björt íb. Góðar suðvestursv. Verð 4,2 millj. Rauðalækur. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 100 fm nettó í fjórb. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Snorrabraut - fyrir aldraða. V. 9,2 m. Kleifarsel. V. 7,1 m. Heiðargerði. V. 5,2 m. Víðimelur. V. 6,8 m. 2ja herb. Hraunbær - veðd. 4 millj. 2ja herb. fb., 57 fm nettó á 2. hæð, f þriggja hæða blokk. Húsið er nýklætt að utan. Áhv. veðd. 4 millj. Verð 5,5 millj. Vindás. Glæsil. 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 2. hæð ásamt stæði í bila- geymslu. Húsið er nýklætt að utan. Frá- gengin lóð. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 5,9 millj. Hrísrimi - veðd. 5,2 m. Glæsil. 2ja herb. ib. 57 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Rofabær. Mjög falleg 2ja herb. Ib. 52 fm nettó á jarðhæð. Fallegar innr. Flísar, parket. Sér suðurlóð. Verð 5,5 millj. Reykás. Mjög falleg 2ja herb. íb. 69 fm nettó á jarðhæð. Fallegar innr. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 3,3 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Lækjarsmári. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. 83 fm nettó. Falleg- ar innr. Sér suðurlóð. Fráb. staðsetn. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð f lyfuthúsi, 55 fm nettó. Fallegt útsýni. Verð 4,9 millj. Blesugróf. 2ja herb. íb. á jarð- hæð. 55 fm nettó, í tvíbýli. Sérinng. Verð 4,2 millj, Sléttahraun - Hf. Falleg 2ja herb. fb., 55 nettó 1. hæð. Suðursvalir. Bílskréttur. Verð 5,4 millj. Frostafold - veðd. 4,5 m. Rúmg. 2ja herb. íb. 91 fm nettó á jarðh. m. sér suðurverönd. Verð 7,2 millj. Fífuhjalli - Kóp. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 2ja herb. ib. 70 fm á jarðhæð i tvib. Endahús I botnlanga. Fráb. staðsetn. Áhv. hagst. lén frá veð- deild ca 3,5 millj. Verð 6,7 millj. Framnesvegur. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 35 fm nettó. Sérinng. Góður garður. Allt nýtt í íb. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,5 millj. Krummahólar. V. 4,6 m. Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. Laugarvegur - laus. 3ja herb. fb. á 2. hæð, 78 fm nettó. Áhv. Ðsj. 2,8 millj. (búðin er stað8ett f. ofan Hlemm. Verð 5,5 millj. Háhæð - Gb. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt bilsk., samtals 173 fm nettó á góðum útsýnisstaö. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Mögul. aö fá þaö lengra komið. Verft 9,1 mlllj. MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGWIR ^stuöAgUr 15. OKTOBER 1993 Borðstofusettið.er hér ívið stærra en í hinum tillögunnm og er látið skipa heiðurssess í stofunni. Auðvitað væri hægt að setja tveggja sæta sófann og stólana upp við vegg í horninu, en það að skásetja þessi húsgögn og leyfa þeim að ganga út á stofugólfið brýtur skemmtilega upp línurnar. Hér er einnig gert ráð fyrir að nota stóra gólfmottu til að afmarka ákveðið rými í lítilli stofu. IIMNAN VEGGJA HEIMILISINS Utsjónarsöm nppröónn ÞAÐ ER kúnst að koma sér fyrir í nýju húsnæði og fylgja oft mik- il heilabrot við að raða niður þannig að vel fari. | öguleikarnir aukast að sjálf- sögðu eftir því sem rýmið er stærra, en það segir þó ekki alla söguna. Rúmlega tuttugu fermetra stofa sem á að nýtast bæði sem stofa og borðstofa þarf dálitla skipulagningu til að vel fari og eft- ir sem áður verði gott gólfpláss og þægilegur umgangur. En möguleik- arnir eru þó nokkrir eins og teikn- ingarnar hér sýna og hægt er að bijóta upp kassalaga umgjörð stof- unnar, sem er mjög hefðbundin með einum stórum glugga fyrir enda herbergisins. VE Hér er látið fara eins lítið og hægt er fyrir borðstofuborðinu með því að láta það ganga út frá vegg. Stofan „mjókkar" aðeins, þar sem hillur ganga eftir öðrum veggnum endilöngum og að auki er settur skápur á vegginn á móti. Sófarnir tveir rúmast vel hvor á móti öðrum, en í lítilli stofu eins og þessari getur verið þröngt um hefð- bundinn þriggja sæta sófa, en tveir tveggja sæta rúmast vel. Hér fær borðstofuborðið það hlutverk að bijóta upp beinu línurnar og má taka pláss, enda er farin sú leið að nota hornsófa og af- marka plássið í kringum hann með áberandi gólfmottu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.