Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993
6 17
— Jens Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kolaportsins. I baksýn til vinstri stendur 162 ferm hús af mjög
einfaldri gerð frá Electrolux. í þessu húsi er rekin markaðsstarfsemi, en það tilheyrir Kænumarkaðnum
í Hafnarfirði.
Þessi hús eru innflutt í einingum og reist á örskömmum tíma.
um hér hlægileg upphæð, miðað
við það að hér hefur gjarnan verið
talið, að slíkt hús myndi ekki kosta
minna en 500 millj. kr.
Jens kveðst viðurkenna, að þessi
hús frá Elexctrolux hafi ekki ýmsa
kosti steinsteyptra íþróttahúsa. —
En þau hafa ekki heldur ýmsa
ókosti þeirra. Þau steinsteyptu eru
ekki bara dýr og lengi í smíðum,
en þar við bætist, að loftræsting í
þeim er sjaldnast góð. Húsin frá
Electrolux eru ekki bara miklu
ódýrari og fljótlegri í byggingu,
heldur er loftræstingin í þeim mun
betri. í steinsteyptum húsum
drekka veggirnir í sig hitann. Þeg-
ar kæla þarf húsið niður, tekur það
langan tíma fyrir hitann að hverfa
aftur úr steinsteypunni.
Þessu vandamáli er ekki til að
dreifa í húsunum frá Electrolux.
Þau eru þannig úr garði gerð, að
það er fljótlegt að hita þau upp og
hitinn fer fljótt úr þeim. Ég hef
heyrt Finna og Svía halda því fram,
að ekki eigi að vera stofuhiti í
íþróttahúsum og raunar engin
ástæða til þess að viðhalda þar
ákveðnu hitastigi. Hitastigið má
sveiflast nokkrar gráður til og frá.
Þátttakendur í íþróttum halda á sér
hita og hver einasti áhorfandi geisl-
ar frá sér hita eins og 75 kerta
pera. Það þarf því mjög öfluga loft-
ræstingu til þess að losna við þann
hita, sem áhorfendaskarinn gefur
frá sér.
Nú er svo komið, eftir því sem
ég bezt veit, að það er varla byggð
svo tennishöll eða skautahöll á hin-
um Norðurlöndunum nema með
þessari aðferð frá Electrolux.
Nefna má, að í Narvik í Noregi,
lengst fyrir norðan heimskauts-
baug, var reist slíkt hús yfir knatts-
spyrnuvöll og hefur það reynzt
vel. Enn má nefna, að reistur hefur
verið fjöldi af flugskýlum með þess-
um hætti, þar sem allur gaflinn
stendur opinn og þau fjúka ekki.
Möguleiki á
leigusamningum
— Við bjóðum einnig upp á
leigusamninga, en það getur verið
vænlegra fyrir suma að leigja hús-
næði heldur en að kaupa það og
skiptir þar engu máli, hvernig hús-
ið er notað t. d. sem iðnaðarhús-
næði, fiskvinnsluhús o. s. frv., held-
ur Jens áfram. — Þannig bjóðum
við upp á 10 ár leigusamning á
íþróttahúsum. Iþróttahús, sem
kostar um 18 millj. kr. má fá leigt
fyrir 258.000 kr. á mánuði.
Þessi stálgrindarhús myndu að
vísu aldrei henta sem íbúðarhús,
en að þeim fráskildum' fyrir nær
allt húsnæði annað. Þau má örugg-
Iega nota sem hvers konar iðnaðar-
húsnæði, geymsluhúsnæði, fisk-
vinnsluhúsnæði og fyrir vörumark-
aði svo að nokkuð sé nefnt. Þau
eru mjög heppileg sem áhalda-
geymslur. Verktaki, sem nýbúinn
er að kaupa af okkur 162 ferm
hús, hyggst einmitt nota það sem
geymslu fyrir vélar og tæki og
aðstöðu fyrir viðhald. Hann er
kannski með verkefni í einum
landshluta í nokkra mánuði og síð-
an tekur við annað verkefni í öðrum
landshluta. Nú getur hann flutt
húsið með sér á milli staða með
mjög lítilli fyrirhöfn, þar sem það
tekur ekki nema stuttan tíma að
taka það niður og setja það upp
aftur.
Hjá þessum verktaka bilaði jarð-
ýta norður í Húnavatnssýslu. Af
því að hann hafði ekki aðstöðu
þar, þurfti hann að eyða á annað
hundrað þúsund kr. í að flytja jarð-
ýtuna suður til viðgerða, sem hann
annars hefði getað gert við á staðn-
um.
Það má líta á þetta sem bráða-
birgðabyggingar ef vill. Þetta eru
færanlegar byggingar og því engin
nauðsyn á að líta á þær sem fast-
eignir. En ég fæ ekki séð neitt í
vegi fyrir því, að þessi hús verði
talin fasteignir, að minnsta kosti
þar sem þeim fylgja tilskilin lóða-
réttindi og verði þannig veðhæf
rétt eins og aðrar fasteignir. Þessi
hús eiga að gegna sama hlutverki
og önnur hús og geta því verið
mjög verðmæt sem slík auk þess
að vera færanleg. Ég tel því, að
lánastofnanir geti veitt lán út á
þessi hús rétt eins og tíðkast al-
mennt um fasteignir.
Jens var að lokum spurður að
því, hvort þessi hús hefðu mætt
nokkurri tortryggni hér og svaraði
hann þá: — Flestir eru undrandi
og það er líkast því, sem þeir hugsi
sem svo: — Þetta er of gott til
þess að geta verið satt. En hér er
ekki verið að blekkja neinn. Elect-
rolux er risafyrirtæki og mjög
vandað að virðingu sinni. Þarna er
fyrirtækið að bjóða upp á raunhæf-
an möguleika, sem er árangur ára-
tuga rannsókna, þróunar og hönn-
unar. Þess má að lokum geta, að
samningar sem gerðir eru hér á
landi um þessi hús, eru gerðir beint
við Electrolux. Kolaportið er þar
einungis umboðsaðili.
Síðumúli 2 - frábær staðs.
Höfum fengið í sölu alla neðri hæðina í þessu góða
húsi. Um er að ræða verslunarhæð með góðum glugg-
um og innkeyrsludyrum, samtals ca 570 fm. Næg' bíla-
stæði. Hægt að selja eignina í tveimur hlutum.
Eintakt tækifæri.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars hf., fast-
eignasölu, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.
EICIMASALAIV
Símar 19540 - 19191 - 619191 jfS
INGÓLFSSTRÆTI 8-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsia tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789 og Svavar Jónsson, hs. 33363.
Opið laugardaga frá kl. 11-14
Einbýli/raðhús
Mosfellsbær - sala
Gott einbýlish. á einni
hæð í Mosf.bæ. Bein sala eða
skipti á 3-4ra herb. íb. ÍReykjavik,
Miðhús. Einbhús á frábær-
um útsýnisst. vió Miðhús. Húsið
er nýl. Allt mjög vandað. Að
Bólstaðarhlíð. 4ra herb.
tæpl. 110 fm rlsfb. f fjórb. ib. er
öll i góðu ástandi,
Hraunbær. ioofmgððfb.
á 2. hæð í fjölb. S.svalir. Hagst.
áhv. lán. Laus. e. samkomúl.
Fanna ÍOld. 115 fm íb. á
1. hseð í tvíb. Góð nýl. elgn m.
lán.
4-6 herbergja
3ja herbergja
Álfheimar - laus.
íbúð á 1. hæð í fjölb. C fm enda- óðarsval-
ir. Nýtt parket á allr ib. Mlkið
útsýni. Til afh. strax.
Hraunbær. gotmgóðfb.
á hseð í fjölbhúsi. Laus fljótt.
Stóragerði
hæð m/bílsk. Höfum i
sölu 130 fm. sérhæð f þrfbýllsh.
á þessum eftirs. stað f borginní.
Sér Inng. bílsk. Gott útsýnf. Bein
sala eða skipti a 3ja herb. fb. é
svipúðum slóðum.
laus.
herb. snyrtil. fb. á 2. hæð í eldra
8teính. Laus. ..
Rauðalækur - m> '30
fm bflsk. Tæpi. to< fm
ish. 30 fm bílsk. fylgir með. um 6 mlllj. í veðd.thúsbr.). rbýl- Áhv.
Bárug randi - h IUS.
2ja-3ja hc rb. göð Ib. á ja rðh. í
nýl. fjölbý lish. Hagst. áhv. Ján í
veðd. m. ÍB. ER LA AR. 4,9% vöxtum. B US TIL AFHr UÚ Iskýli. ÞEG-
Einstakl./2ja herb.
Ti! sölu og
afh. strax mjög góð 4ra herb.
rúml, 100 fm íb. á hæð f steinh.
Miklð útsýni. Hagst. langtímalán
4.2 millj.
Ljósheimar - laus.
2ja herb. mjög góð íb. á B. hæð
í lyftuh. Miktð útsýni, Laus nú
þegar.
Efra Breiðholt - 5
hb. m. brtsk. Tæpi no
fm endafb. á haeð i fjölb. 4
svefnh. Sérþvherb. innaf eldh.
Stórar suðursv. Mlklð útsýnl.
Bilsk. Ib. er í góðu ástandi.
Hagst. útb. Áhv. um 4,9 m. veðd.
Æsufeli - 2ja -
glæsíl. útsýi li - laus.
2ja herb. góð íb. á 7 Suðursv. Mikið útí . hæo»iyftuh. wní. Öii sam-
elgn mjög góð. millj, veðdeild. Laus íhv. um 1,6 næstu daga.
Sóivallagata. 2ja lierb.
mjög góð miklð endurnýjuð rlsib.
í steinhúsi é góðum stað í Vestur-
^ borglnni. Verð 4,3 mitlj.
Dúfnahólar - m.
brtsk. Mjög góð, mikið end-
urn. 4ra herb. tœpl. 100 fm. íb.
á 2. hæð i fjölb. Tvennar svalir.
Glæsil. Otsýnl yflrborgina. Góður
ínnb. bísk. á jarðh. Mögul. að
taka litla ib. upp ( kaupln.
Grenimelur. 2ja herb.
rúml. 60 fm kjfb. í þrfbhúsl á
góðum stað í Vesturborgínni.
Grenimelur. númi.eofm
kjallaraib. i þribýlish. á góðum
stað í Vesturborginni. Leus e.
samkomul. V. 4,7 míllj.
Lundarbrekka. 4ra
herb. ib. á hæö f fjölb. fb. fylgir
herb. í kjallara auk sér geymslu.
Sér þvottaherb. og búr innaf
eldh. Tvennar svalir. Útsýni.
Hagst. áhv. ián.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
Asbyrgi
LIGNASALAM
Fasteign óskast til fjárfestingar
Höfum traustan og fjársterkan kaupanda að 4ra-6 íbúða
húsi á höfuðborgarsvæðinu. Eignin ætti þarfnast stand-
setingar. Mjög góð útborgun í boði.
Timburhús á góðum stað í Hafnarfirði. Húsið er hæð, ris og kjallari. Allt mikið
endurn. þ.m.t. nýklætt að utan, nýeinangrað, nýjar raf- og hitalagnir. Laust fljótl.
Skemmtil. eign. Verð 8,0-8,5 millj. Hagst. kjör.