Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993 B 21 IT FASTEIGNAS ALA SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVfK, S. 684070 FAX 688317 Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl. Opið virka daga ki. 9-18, laugardaga 11-14. Kjarrhólmi - laus Vorum að fá í einkasölu mjög góða 90 fm 4ra herb. íb. Nýtt parket. Þvottah. í íb. Suð- ursv. Skipti mögul. Verð 7,5 millj. Sérhæðir 2ja og 3ja herb. Víkurás Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íb. 58 fm á 3. hæð. Vestursv. Hús nýviðg. að utan. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,9 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Vestur- svalir. Útsýni yfir Rvík. Áhv. 1,6 millj. Verð 4,4 millj. Hamraborg Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskýli. Ákv. sala. Vallarás Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket og flís- ar. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. Kambasel Bjðrt og fallag 3ja-4ra herb. 92 fm ib. Þvhus i ib. GóSar innr. og gólfefni Áhv. ca 4,6 millj. langtlán. Verð 7,8 m. 4ra-6 herb. Við Landspítalann Glæsil. 4ra herb. íb. á efri hæð í þríb. ásamt bílskúr. íb. er öll nýstands. m.a. parket, flís- ar á baði, rafmagn, gler, sameign, þak o.fl. Verð 7,9 millj. Skipti möguleg á ódýrari eign. Njálsgata Erum með í sölu rúmg. 94 fm íb. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. veðd. 2,4 millj. Verð 7,2 millj. Hrísm Stórgl. og óar-Gbæ-laus vel með farin 106 fm „pent- house"íb lagt r i!s Góðar ge Áhv. 1,5 r + 30 fm viðar- og parket- 45 fm svalír m. hitalögn. yrnElur. Gott útsýni. Bilskýli. lillj. byggsj. Verð 10,9 millj. Hvassaleiti Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. mjög snyrti- lega og vel um gengna 100 fm íb. ásamt 21 fm bílsk. Nýl. gólfefni. Hús í góðu standi Verð 8.950 þús. Stóragerði - laus IfTrr í r r ■ i t f ■ 1 M jjTy. Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtil. 4ra-5 herb. íb. m. bílskrétti. Laus strax. V. 7.950 þ. Frakkastígur Rúmg. 3ja-4ra harb. íb. á 2. haefi. Nýir gluggar og gler. Parket á stofum. Hagst. áhv. Verfi 6.9 millj. Suðurhólar Erum með I eínkasölu snyrtll. 98 fm íb. á 2. hæð. Baðharb. nýstandsett. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. V. 7,4 m. Efstasund Erum með f sölu mjög góða og mikið jendurn. efrísérhæð ásamt riej. Stærð 166 fm auk 40 fm bilsk. Fallegur suð- urgarður. Hagst, áhv. lán. Skipti möguleg. Verð 11,9 millj. Vorum að fá f einkasölu mjög gott 192 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. 3-4 svefnh., rúmg. stofur ásamt sólst. Suðurverönd m. haitum potti. Híti í plani. Áhv. 5,0 millj. veðd. Deildarás Vorum að fá í einkasölu 339 fm einb. á þessum eftirsótta stað. 5-6 svefnherb. Innb. bílsk. Mögul. á séríb. Skipti mögul. Grafarvogur - sérh. Mjög góð 100 fm efri sérh. í nýju tvíb. ásamt innb. bílsk. Áhv..3,5 millj. húsbréf. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Rauðalækur Mjög snyrtil. og vel skipul. 167 fm efri sérh. og ris. ásamt 20 fm bílsk. 4 svefnherb. Tvær stofur. Góð gólfefni. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 11,5 millj. Par-, einb.- og raðhús Klukkuberg - Hf. Vorum að fá í elnkaeölu 242 fm enda- raðh. á góðum útsýnisstað. Innb. bilsk. 4 svefnherb. Skipti mogul. Ahv. 5,0 millj. veðdeild. Verð 14,8 millj. Sóibraut - Seltjnesi Erurn með i ainkaaötu rnjon vandað 230 tm einb. á einní hæð. Tvöf. ínnb. bllsk. Fallagur garður. Góð etaðsetn. Tilboð. Vesturberg - útsýni Erum með í einkasölu sérdeilis snyrtil. og vel um gengið endaraðh. ásamt bílsk. og sólstofu. Arinn í stofu. 5 svefnherb. Falleg- ur, ræktaður garður. Skipti ath. á minni eign. Leirutangi Mjög falleg einb. á einni hæð 143 fm ásamt 25 fm sólstofu og 33 fm bílsk. 3 svefnherb. Skipti mögul. á ódýrara. Verð 12,8 millj. Búagrund - Kjalarnesi Vorum að fá í einkasölu 240 fm einbýli á einni hæð m. innb. tvöf. bílsk. Ath. húsið er ekki fullfrág. en íbhæft. Húsið stendur á fráb. útsýnisstað. Skipti mögul. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. Stórihjalli - Kóp. Erum með í einkasölu 230 fm raðhús m. innb. bílsk. + aukarými innaf bílsk. 4 svefn- herb. Góð suðurverönd. Útsýni. Áhv. 6,0 millj. Verð 13,8 millj. Skipti mögul. Kjalarland Erum með í einkasölu mjög vandað 214 fm raðh. ásamt bílsk. 5 svefnherb. Parket. Góð eign. Skipti mögul. Viðarás Endaraðhús, 161 fm ásamt ríslofti sem er ca 20 fm og irmb. bílsk. Hús- ið er fullb. að utan en rúml. tilb. u. trév. að innan. Áhv, húsbr, 6,5 míllj. Verð: Tílboð. Huldubraut - Kóp. Nýtt parh. með innb. bílsk. Nánast fullb. að innan. Flísar og teppi á gólfum. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 14,8 millj. Skipti mögul. Jórusel Mjög gott einbýlishús 250 fm ásamt geymslu og bílskúrsplötu. Möguleiki á séríbúð í kjallara. Áhvílandi byggingasjóður 2,5 millj. Verð 16,8 millj. Skipti athugandi. Seljendur athugið! Erum með kaupanda að góðu einbýli hverfi, Grafarvogi. Hamra- Erum með fjársterka aðila sem vilja kaupa 2000 fm atvhúsnæði á einni hæð í skiptum fyrir 900 fm skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði í Kópavogi. Brctland l ítil uppsveilla á fasteignamarkaöi SKOÐANIR stangast á í Bret- landi um það, hvort verð á fast- eignum þar fari hækkandi eða ekki. Tilkynnt hefur verið af hálfu stærsta fasteignalánafyr- irtækis landsins, Halifax Build- ing Society, að verð á íbúðar- húsnæði hafi verið um 0,3% hærra í september en í ágúst. íbúðarverð hafi ennfremur ver- ið 1% hærra í september sl. miðað við septembermánuð í fyrra. Annað stærsta fyrirtækið á þessu sviði, The Nationwide Building Society, kunngerði hins vegar fyrir skömmu, að verð á íbúðarhúsnæði hefði lækkað í september frá því í ágúst um 1,8%. Brian Davis, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði hins vegar, að það væri rangt, að leggja of mikið upp úr breytingum á milli tveggja mánaða. Verð hefði farið hækk- andi í sex mánuði þar á undan. — Uppsveiflan á fasteigna- markaðnum er samt greinilega mjög veikburða, sagði Brian. — Það má því búast við því, að fast- eignavísitalan lækki af og til á milli mánaða, ekki hvað sízt með tilliti til þeirrar óvissu, sem alltaf er fyrir hendi á tímabilinu fram til 30. nóvember, þegar fjárlaga- frumvarp ríkisstjórnarinnar verð- ur lagt fram. Fasteignasala - Suðurlandsbraut 14 Sími 678221 Fax 678289 fp Kjartan Ragnais htl. - Karl Gunnarsson sölustjóri Einbýli - raðhús Reynilundur - Gbæ - eign í sérfl. Til sölu mjög fallegt ca 260 fm einbýlí á eínni hæð, M.a. góðar stofur, sólstofa m. heltum potti, massift parket, tvöf. bílsk, Verð 21,5 mlllj. Suðurhlíðar - Kópav. Vorum að fá í sölu ca 180 fm parh. á tveimur til þremur hæðum v/Fagra- hjalla. Húsið er ekki fullb. en vel íb- hæft. Skiptist m.a. í góðar stofur, 4-5 herb., innb. bílskúr. Stór suðurverönd. Verð 11,5 millj. Álftanes Til sölu þetta fullb. og vandaða ca 190 fm einb. auk ca 30 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Sjón er sögu ríkari. Eigna- sk. mögul. (Vissir þú að það eru aðeins um 13 km frá Lækjartorgi á þennan friðsæla stað.) Verð 12,9 millj. Miðhús Fullb. ca 185 fm parhús til afh. strax. Vönduð eign m.a. arinn í stofu. Lyklar á skrifst. Áhv. veðd. ca 3,5 millj. Verð 13,8 millj. Sérbýli fyrir verð 3ja-4ra hb. íb. íblokk Til sölu parhús í Mosfellsbse ca 130 fm á einni hæð. 700 fm eign- arlóð - fallegur garður. Bílskrétt- ur, Fráb. staður. (Getur losnað fljótlaga). Varð 8,7 millj. Unufell Mjög gott ca 140 fm raðhús. Kj. u. öllu húsinu að auki. Bílskúr. Suðurgarður. Verð 12,3 millj. Fífusel - tvær íb. Ca 236 fm endaraðhús á þremur hæð- um. Sér 3ja herb. íb. í kj. Verð 12,5 millj. í byggingu Parhús á tveimur hæðum ca 190 fm við Hrísrima. Til afh. strax. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 8,5 millj. Kópavogsbraut Til sölu skemmtil. ca 110 fm íb. á tveim- ur hæðum. Allt sér. Á neðri hæð góðar stofur, eldh. og snyrting. Efri hæð 3 herb. og bað. Stór lóð. Góður ca 30 fm bílsk. Verð 8,9 millj. Álfhólsvegur Góð neðri sérhæð ca 125 fm. Góðar stofur, 3 herb. Gott út- sýni. Komnír sökklar f. ca 40 fm bílsk. (5x8 m). Verð 8,9 millj. Falleg ca 100 fm endaíb. á 1. hæð auk stæðis i bílskýli. Góð stofa. 3 herb. Áhv. 2 millj. hagst. lán. Verð 7,9 millj. Asparfell 4ra herb. góð ca 107 fm íb. á 2. hæð. Gott verð kr. 7,3 millj. Gjarnan skipti á raðh. í Hóla- eða Fellahverfi. 3ja herb. Gnoðarvogur Falleg ca 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Góðar stofur, suðursv. 2 svefnh. Parket. Áhv. veðd. ca 3,6 millj. (40 ára lán m. 4,9% vöxtum). Verð 7,5 m. Dvergabakki Ca 90 fm íb. í góðu ástandi á 1. hæð. Rúmg. stofa, 2 svefnh. Verð 6,6 m. Reynimelur Gullfalleg 3ja herb. Ib. á 1. hæð. M.a. nýjar innr., 'parfcet, suður- svalir. Áhv. ca 4,2 mlll . þar af veðd. 3,6 millj. (40 éra án). Hamraborg Góð ca 77 fm íb. á 2. hæð. M.a. nýl. eldhús og bað. Suðursvalir. Áhv. hagst. lán ca 3,7 millj. Verð 6,9 millj. Álftamýri 3ja herb. ca 70 fm endaíb. á 3. hæð. Verð 6,6 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í neðra Breiðholti. Ástún - Kóp. 80 fm íb. á 1. hæð. Gott útsýni. Áhv. ca 1,4 millj. Verð 7,5 millj. Rauðarárstígur Falleg ca 60 fm vel skipul. íb. á 1. hæð. Mikið endurn. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Engihjalli Góð ca 80 fm íb. á 5. hæð. Hús og íb. í góðu ástandi. Blokkin nýl. máluð. Verð 6,3 millj. Álftahólar 70 fm íb. á 1. hæð í góðu ástandi. Blokk- in nýl. máluð. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 6,3 millj. 2ja herb. Grafarvogur - sérbýli Til sölu ca 70 fm parh. íb. skiptist m.a. í ágæta stofu, laufskála og 1 svefn- herb. Laus strax. Verð 7,5 millj. Bústaðahverfi Vorum að fá i sölu fallega ca 60 fm ib. við Asgarð. Rúmg. og björt íb. Parket. Suðurgarður. Áhv. veöd. 2,2 millj. Verð 5,2 mlllj. Þú gleymist ekki hjá okkur - Persónulegri þjónusta - Opið laugardag kl. 12-14 SKOÐUN ARG J ALD ERINNIFALIÐ í SÖLUÞÓKNUN íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.