Morgunblaðið - 25.11.1993, Page 1
\
BLAÐ
Grímudansleikur
Sjónvarpið sýnir á sunnu- -----
dagskvöldkl. 22.40
sœnska sjónvarpsleikritið
Grímudansleik sem jjall-
ar um Gíistav III, en hann -f '1
var konungur Svíþjóðar á r u
árunum 1772 til 1792. í I
fari hans mátti finnar
ýmsar mótsagnir. Hann f J\
stjórnaðimeðalrœðisvaldi v/jmj
en var um leið mjög hrif Pw
inn afhugmyndum upp- |||
lýsingaraldar. Á þinginu
1789fékk hann samþykktar tillögur
sem fœrðu alþýðunni viss réttindi á
kostnað aðalsins. Þetta varð til þess að
aðallinn gerði samsœri gegn honum. ►
Stöð 2 sýnir á föstudagskvöld
kl. 24.45 spennumyndina
Glæpagengið, eða „Mobsters“.
Myndin er sannsöguleg og
greinir frá uppgangi glæpasam-
taka á bannárunum í Banda-
ríkjunum. Fjórmenningarnir
Charlie Luciano, Meyer Lansky,
Bugsy Siegel og Frank Cos
snemma saman höndum og
urðu valdamestu glæpaforingj-
ar Bandaríkjanna. Þeir ólust
upp við fátækt í hverfum inn-
flytjenda í New York en með
útsjónarsemi og hörku tókst
þeim að byggja upp glæpaveldi
seni enn stendur í miklum
blóma. Þeir héldu tryggðar-
böndum til æviloka. Fjórmenn-
ingarnir urðu ríkir á sprúttsölu
og ruddu gömlu mafíósunum
hægt og bítandi úr vegi. M
GEYMIÐ BLAÐIÐ
i