Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 dagskrq B 3 SJÓNVARPIÐ 17.30 ► Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18-00 RAffklAFFkll ►Bernskubrek DHllRIICrill Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (6:13) 18.25 kJETTID PÚr rlk' náttúrunnar - r ILI IIII Fjalluglan (Survival - Great Owl of the Mountains) Bresk fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 TÁIII IQT ►íslenski popplist- lURLIdl inn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu- hæstu geisladiska á Islandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. CO 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Powef, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (166:168) 20.20 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20-40 blFTTIR ►Sókn ' stöðutákn rJLlllH (Keeping Up Appear- ances III) Breskur gamanmynda- flokkur um raunir hinnar hásnobbuðu Hyacinthu Bucket. Leikkonan Patric- ia Routledge var valin besta gaman- leikkona Breta á síðastliðnu ári fyrir túlkun sína á Hyacinthu. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (4:7) CO 21.15 ►Lögverðir (Picket Fences) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur um lögreglustjóra í smábæ í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Tom Skerritt og Kathy Baker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (8:12) 22.10 tflfllfllVlin ►Glæftaspil IVVlAinillU Fyrri hluti (The Gambler Retums - The Luck of the Draw) Bandarískur vestri. Þetta er sjálfstætt framhald þátta sem Sjón- varpið sýndi árið 1988. Seinni hluti myndafinnar verður sýndur á laugar- dagskvöld. Leikstjóri: Dick Lowry. Aðalhiutverk: Kenny Rogers, Reba McEntire, Rick Rossovich, Linda Evans og Mickey Rooney. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.40 TflUI IQT ►R°y Orbison og vin- I URLIu I ir (Roy Orbison and Friends: A Black and White Night) Bandaríski söngvarinn Roy Orbison flytur nokkur lög á tónleikum. Ásamt honum koma fram Jackson Browne, Tom Waits, John David Souther, El- vis Costello, Bruce Springsteen, Jennifer Warnes og fleiri. 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok FÖSTUPAGUR 26/11 STÖÐ tvö 16:45 ►Nágrannar Ástralskur mynda- flokkur um góða granna. 17.30 ►Sesam opnist þú Endurtekinn þáttur. 18.00 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) Leikinn franskur myndaflokkur. (14:26) 18.25 ►Aftur tii framtíðar (Back to the Future) Teiknimyndaflokkur. 18.45 IbRnTTIR ►NBA tilÞrif lr HUI IIII Skyggnst á bak við tjöldin í NBA deildinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 hlCTT|D ►Eiríkur Viðtalsþáttur rJLlllltí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.50 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur myndaflokkur um félagana Sams og Als. (8:21) • 21.50 Tfl||| |QT ►Todmobile á tón- I UnLlu I leikum Nú verður sýnd upptaka frá tónleikum hljómsveitar- innar sem haldnir voru í íslensku óperunni föstudaginn 19. þessa mán- aðar. 22.50 tfUIVIIVIiniD ►Lífshlaupið II VlHlrl I nUllt (Defending Your Life) Gamanmynd um náunga sem deyr. En þar með er ekki öll sagan sögð því hann á að mæta fyrir rétti. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þijár stjörnur og segir hana vera sannkallaða Brooks-mynd. Að- alhlutverk: Albert Brooks, Meryl Streep, Rip Torn og Lee Grant. Leik- stjóri: Albert Brooks. 1991. 0.45 ►Glæpagengið (Mobsters) Sann- sögulegri mynd sem fjallar um ævi fjögurra valdamestu mannanna í und- irheimum Bandaríkjanna á fyrri hluta þessarar aldar. Charlie Luciano, Meyer Lanski, Benny Siegel og Frank Co- stello ólust upp saman og urðu síðar glæpaforingjar sem öllum stóð ógn af. Aðalhlutverk: Christian Slater, Patrick Dempsey, Richard Grieco og Costas Mandylor. Leikstjóri: Michael Kar- belnikoff. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 2.45 ►Við erum engir englar (We’re No Angels) Gamanmynd fjallar um smá- bófana Jim og Ned sem bijótast út úr fangelsi. Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Sean Penn og Demi Moore. Leikstjóri: Neil Jordan. 1989. Loka- sýning. Bönnuð börnum. Mynd- bandahandbókin gefur ★ 'h 4.30 ►Hugur hr. Soames (The Mind of Mr. Soames) John Soames hefur legið í dauðadái frá fæðingu, eða í hartnær 30 ár. Aðalhlutverk: Terence Stamp, Robert Vaughn, Nigel Davenport og Donald Donnelly. Leikstjóri: Alan Co- oke 1970. Bönnuð börnum. 6.05 ►Dagskrárlok. Orbison - Á tónleikunum flytur kappinn nokkur af sínum frægustu lögum. Roy Orbison og vinir á tónleikum Mörg laga hans eru löngu komin í hóp klassískra dægurlaga og eru spiluð um heim alian SJÓNVARPIÐ KL. 23.40 Banda- ríski söngvarinn, lagahöfundurinn og gítarleikarinn Roy Orbison var á sinni tíð einn vinsælasti dægurlaga- söngvarinn vestanhafs. Lög hans eru mikið spiluð um allan heim enda eru mörg þeirra fyrir löngu komin í hóp klassískra dægurlaga, til dæmis „Blue Bayou", „Oh Pretty Woman“ og „Only the Lonely“ sem gerði Orbi- son heimsfrægan á sínum tíma. Skömmu fyrir dauða sinn gekk Orbi- son til liðs við Bob Dylan, George Harrison og fleiri góða menn og gerði með þeim plötu undir nafninu Traveling Willburys. í þættinum sem Sjónvarpið sýnir nú flytur Orbison nokkrar dægurlagaperlur á tónleik- um. Ásamt honum koma fram Jack- son Browne, Tom Waits, John David Souther, Elvis Costello, Bruce Springsteen, Jennifer Warnes og fleiri þekktir tónlistarmenn. Þarf að standa skil á lífshlaupinu Maður ferst í bílslysi og er dreginn fyrir dómstóla þegar yfir móðuna miklu kemur STÖÐ 2 KL. 22.50 Gamanmyndin Lífshlaupið, eða „Defending Your Life“, segir sögu manns sem ferst í bílslysi og verður að standa skil á lífshlaupi sínu þegar hann vaknar upp hinum megin við móðuna miklu. Þar er hann dreginn fyrir dómstóla og honum fenginn heldur vafasamur veijandi sem reynist þó betri en eng- inn. Meðan á málaferlunum stendur kynnist maðurinn fagurri konu og verður yfír sig ástfanginn af þokka- dísinni. Hún er yfirgengilega góð við hann og breytir gangi sögunnar svo um munar. Kvikmyndin fær þijár stjörnur af fjórum mögulegum í kvik- myndahandbók Maltins. YlUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynhing, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjail, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Pistol F 1990, Adam Guier 12.00 Kona Coast (aka Kona Beach) F 1968, Richard Boone, Vera Miles 14.00 Forty Guns To Apache Pass, 1966, Audie Murphy, Michael Bums, Ken- neth Tobey 16.00 Disaster On The Coastliner, 1979, Lloyd Bridges 18.00 The Pistol F 1990, Adam Guier 20.00 Overruled, 1992, Donna Mills, Adam Storke 21.40 US Top Ten 22.00 Child’s Play 3, 1991 23.30 Bmce The Superhero, 1984, Bmce Lee 1.05 Naked Tango F 1991, Mathilda May, Femando Rey, Vincent D’Onofrio 2.35 Ragewar (aka Dungeonmaster), 1983 4.00 Schizoid H 1980, Klaus Kinski SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game, Ieikjaþáttur 10.00 Card Sharks 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 Paradise Beach13.00 Bamaby Jones 14.00 Hart To Hart 15.00 Another World 15.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 World Wrestling Federation Mania 21.00 Cops 21.30 Code 3 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Kennedy Documentaries 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansi- on 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Rallý: Heimsmeist- aramót f rallý 8.30 Hestaíþróttir: Heimsbikarinn í sýningarstökki í Berl- ín 9.30 Olympic Magazine 10.00 Euroski: Nýjustu fréttir 11.00 Fót- bolti: Evrópubikarinn 12.30 Vetra- rólympfleikamir: Leiðin til Lilleham- mer 13.00 Rallý: Heimsmeistaramót í rallý 13.30 Handbolti: Heimsmeist- aramót kvenna í Noregi 15.00 ís- hokkí 16.00 Tennis: Litið á úrslit ATP mótsins f Frankfurt 16.30 Rallý: Heimsmeistaramót í rallý 17.30 Honda Intemational akstursíþróttaf- réttir 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Hnefaleikar 20.30 Olympic Magazine 21.00 Innanhúss Supercross í Stuttg- art 22.30 Ameríski fótboltinn 23.00 íshokki 0.30 Eurosport fréttir 1.00 Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþétlur Rósur 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimspeki Þorsteinn Stephensen fjollar um heilindi. 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að utan. 8.30 Úr menningarlifinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 „Ég man þá tíð”. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segóu mér sögu, „Markús Árelíus flytur suður" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les 5. lestur. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistánar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærinynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ir. 11.53 Oagbókin. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Garðskúrinn" eftir Graham Greene (5:10) Þýðandi: Óskar Ingimarssan. Leik- stjóri: GÍsli Halldórsson. Leikendur: Gísli llalldórsson, Brynjólfur Jáhannesson og Guðmundur Pálsson. 13.20 Stefnumót. Tekið á móti gestum. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Baráltan um brauð- ið" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn frið- 21.00. jónsson les (9). 14.30 lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum rounveruleika og imyndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.j 15.03 Föstudagsflétto. Svonhildur Jakobs- dáttir fær gest i létl spjcll með Ijúfum tónum, að pessu sinni Njörð P. Njorðvík dásent og rithöfund. 16.05 Sklmo. Fjölfræðiþáttur. Spurningo- keppni úr efni liðinar viku. Umsjón: As- geir Eggertsson og Steinunn Horðardáttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsján: Jóhanna Harðordóttir. 17.03 i tánstiganum. Umsjóm Lana Kol- brún Eddudóttir. 18.03 Þjóðarþel. Umsjón: Áslaug Péturs- dáttir. 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarlifinu. Gangrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Morgfætlan. Fróðleikur, tánlist, gct- raunir og viðlöl. Umsjón: Iris Wigelund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnarsson. 20.00 islenskir tónlistarmenn. Tónlist eftir Hollgrim Helgoson - Einn Guð i hæðinni. Kennaraskólakórinn í Zitrich syngur. Hans Miiller leikur á orgel og höfundur á pianó. - Þrjú lög fyrir selló og piané. Pétur Þor- valdsson og höfundur leika. - Planósónata nr.l. Gerhard Oppert leikur. 20.30 Gömlu íshúsin (4:8). Gömlu ishúsin á Austurlondi. Umsjón: Haukur Sigurðs- son. Lesari: Guðfinna Rognarsdóttir. 21.00 Saumastofugleði. Umsján og dans- stjórri: Hermann Rognor Stefúnsson. 22.07 Tónlist. 22.23 Heimspeki. Þorsteinn Stcphensen fjailar um heilindi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jánasar Jónas- sonar. 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Lano Kol- brún Eddudóttir. Endurtekinn frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kt. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson tolar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Aftur og oftur. tóargrét Blöndol og Gyðo Dröfn. Veð- urspá kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Snorri Sturlusan. 16.03 Dægumálaútvarp. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm- asson ag Kristján Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Haukssan. 19.32 Klistur. Jón Atli Jánasson. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Kveldvakt rásar 2. Sig- valdi Kaldalóns. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Sigvaldi Kaldalóns. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt Rásar 2 heldur áfrom. 2.00 Næturútvorp. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónssonor. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Donnu Summer. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Djassþátt ur. Jón Múli Árnason. 6.45 VLeðurfregnir. Morguníónar hljóma á,°m LANDSHLUTAÚTVARP Á RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarðo. 18.35-19.00 ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Jáhannes Ágúst S'efónsson. 9.00 Eldhússmellur. Kotrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Islensk áskalög. Jáhonnes Kristjáns- son. 13.00 Páll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlist. 22.00 Hermundur. 2.00 Tónlistardeildin til morguns. Radiusllugur kl. 11.30, 14.30, 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Porgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héðinssan. 10.30 Tveir með sultu og annar á elliheím- ilL 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Pessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back- man. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.30. Íþrótlafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Þórður Þórðarson. Tónlistargetraun. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kristján Geir. 22.30 Ragna Rúnarsson. Siminn í hljóð- stofu 94-5211. 24.00 Hjalti Árnason 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Haiidór Levi. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir ki. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþáttut. 00.00 Næturvaktin. 4.00 Næturlónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bítið. Haraldur Gislason, 8.10 Umferðorfréttir frá Umferðorróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur Islendingur i viðtali. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Rognor Már. 14.00 Nýtt lag frumflutt. (4.30 Fréttirn úr popp- heiminum. 15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dagbókarbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Viklorsson. 17.10 Umferðor- ráð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 Islenskir tónar. 19.00 Tónlist frá órunum 1977-1985 . 22.00 Haraldur Gíslason. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótt- afréHir kl. II ag 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánssan. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Már Henningsson i góðri sveiflu. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Björn Markús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Marinó Flóvent. 9.00 Morgunþáttur með Signý Guðbjartsdáttir. 10.00 Barna- þáttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lifið og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 BaldvinJ. Bald- vinsson. 24.00 Dogskrórlok. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Margeir. 22.00 Hólmar. 1.00 Siggi. 5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.