Morgunblaðið - 25.11.1993, Síða 6

Morgunblaðið - 25.11.1993, Síða 6
6 B dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 SJÓNVARPIÐ 9 00 RADklAFFkll ► Vlorgunsjón- DHHnilLrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. (48:52) Rúdólf með rauða nefið Amerísk jóla- saga. Þýðing og teikningar: Jóhanna Brynjólfsdóttir. Margrét Heiga Jó- hannsdóttir les. (Frá 1981) Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (23:52) Maja býfluga Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (15:52) Dagbókin hans Dodda Leikraddir: Eggert A. Kaabcr og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (21:52) Símon í Krítarlandi Sögumaður: Sæmundur Andrésson. (12:17) 10.55 Þ-Hlé 12.00 KfCTTip ►Er meirihlutinn * Itl lllt valdalaus? Kjördæma- skipan og kosningaréttur. Umræðum stýrir Óli Björn Kárason. Endursýnd- ur þáttur frá þriðjudegi. 13.00 ►Fréttakrónikan Farið yfir atburði liðinnar viku. Umsjón: Jón Óskar Sólnes og Sigrún Stefánsdóttir. 13.30 ►Siðdegisumræðan Umsjónar- maður er Gísli Marteinn Baldursson. 15.00 Vlfltfyvyn ►Sviðsljós (Lime- IWInmlHU nght) sígiid kvik- mynd eftir Charlie Chaplin frá 1952. Aðalhlutverk: Charlie Chaplin, Claire Bloom, Nigel Bruce og Buster Kea- ton. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Maltin gefur ★ ★★ 17.10 klCTT||l ►Gestir og gjörningar rfLl lllt Skemmtiþáttur sendur út frá frá veitingahúsinu 22 í Reykja- vík. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RADIIJIFFIII ►Stundin okkar DflltltflLrm Edda Heiðrún Backman syngur með bömum úr Tjamarborg, Hafþór, Brynjar og slangan Silla gera tilraun, Amma í Brúðubílnum syngur, litið verður inn á æfingu á jólasýningu Leikbrúðu- lands og Þór Breiðíjörð tekur lagið með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 ►SPK Þátturinn SPK hefur tekið nokkrum breytingum. Subbulegt kappát hefur hafið innreið sína og nú er von á enn veglegri verðlaunum. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrár- gerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 h/FTTID ►Auðlegð og ástriður HICI lllt (The Power, the Passi- on) Astralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (167:168) 19.30 ►Blint í sjóinn (Flying Blind) Bandarísk gamanþáttaröð um nýút- skrifaðan markaðsfræðing og ævin- týri hans. Aðalhlutverk: Corey Par- ker og Te'a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (5:22) 20.20 ►Fréttir og iþróttir 20.35 ►Veður 20-40 bJFTTID ►Fólkið • Forsælu rlLl I llt (Evening Shade) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í létt- um dúr með Burt Reynolds og Mar- ilu Henner [ aðalhlutverkum. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (15:25)00 21.10 ►Gestir og gjörningar Skemmti- þáttur í beinni útsendingu frá veit- ingahúsinu Hominu í Reykjavík. Dagskrárgerð: Bjöm Emilsson.OO 21.50 ►Finlay læknir (Dr. Finlay) Skoskur myndaflokkur byggður á frægri sögu eftir A.J. Cronin. Leikstjórar: Patrick Lau og Aisling Walsh. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosbie, Ja- son Flemyng og Ian Bannen. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. (2:6) 00 22.45 ►Grímudansleik- ur (Maskeraden) Sænskt sjónvarpsleikrit um síðustu stundirnar í lífi Gústavs þriðja Svía- konungs. Leikstjóri: Jan Bergman. Aðalhlutverk: Thommy Berggren, Ernst Giinther og Ewa Fröling. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 0.00 ►Utvarpsfréttir í dagskrárlok SUWWUPAGUR 28/11 STÖÐ tvö 9 00 BARKAEFDI aldurshópa. ►Sóði Teikni- mynd fyrir alla 9.05 ►Dynkur Teiknimynd um litlu risaeðl- una og alla vini hennar. 9.20 ►! vinaskógi Hvað ætli gerist í dag hjá litlu dýrunum í skóginum? 9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokkur með islensku tali. 10.15 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd um þau Arna, Berta, Kermit, Kök- uskrímslið og fleiri félaga þeirra. 10.45 ►Skrifað í skýin Systkinin Jakob, Lóa og Beta eru þátttakendur í merk- um og spennandi atburðum í sögu Evrópu. 11.00 ►Listaspegill — Robert King og heimsins besti kór Á sautjándu öld fékk tónskáldið Henry Purcell sér- stakt leyfi konungs til að ferðast um England vítt og breitt í leit að drengj- um sem hefðu nægilega sönghæfi- leika til að vera í kór sem átti að flytja konungi verk eftir Purcell. 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not) Leik- inn myndaflokkur fyrir böm og ungl- inga þar sem fjallað er um unglings- árin. (12:13) 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2 Meðal umsjónarmanna eru Ingvi Hrafn Jónsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Páll Magnússon út- varpsstjóri íslenska útvarpsfélagsins. 13-00 íbRfÍTTIR ►Nissan-deildin I IIII íþróttadeild Stöðvar 2 °g Bylgjunnar fylgist með gangi mála í 1. deild í handknattleik. 13.25 ►ftalski boltinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans. 15.15 ►NBA körfuboltinn Leikur í NBA deildinni. 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn spé- þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. (19:22) 17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur. 18.00 ►öO mínútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.45 ►Mörk dagsins Farið yfír stöðuna í ítalska boltanum og besta mark dagsins valið. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.05 hlCTT|D ► Fötin skapa mann- ■ H»l lin inn, maðurinn skapar fötin Félag meistara og sveina í fata- iðn hélt sýningu á Hótel Borg í sept- ember síðastliðnum f tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Umsjón með sýn- ingunni hafði Helga Rún Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Alfreð Sturla Böð- varsson. uSi H Mj Jbp! Fatnaður 50 ára - Á fjórða tug sýningarfólks tók þátt í sýningunni. Sýning á fötum á Hótel Borg nýlega Sýningin var haldin í tilefni af 50 ára afmæli Félags meistara og sveina í fataiðn og gat þar að líta gömul föt og ný STÖÐ 2 KL. 20.05 Þátturinn Fötin skapa manninn, maðurinn skapar fötin verður sýndur í kvöld. Félag meistara og sveina í fataiðn hélt sýningu á Hótel Borg í september síðastliðnum í tilefni af 50 ára af- mæli félagsins og til þess að vekja athygli á fataiðngreinunum, kjóla- saumi og herra- og dömuklæð- skurði. Sýningin var sögulegs eðlis og gat þar að líta fatnað síðustu 50 ára og einnig sýndu meðlimir félagsins afrakstur vinnu sinnar og hönnunar. Á fjórða tug sýningar- fólks, m.a. frá Icelandic Models, Módelsamtökunum, Módel ’79 auk vina og velunnara komu fram á sýningunni. Sýningin var unnin af félagsmönnum undir umsjá Helgu Rúnar Pálsdóttur. Ljóðatónleikar Diddú í Gerðubergi Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur við undirleik Jónasar Ingimundar- sonar á tónleikum sem haldnir voru í september RÁS 1 KL. 17:40 Ljóðatónleikar Gerðubergs eru nú fastir liðir í tón- listarlífinu í Reykjavík. Þar gefast tækifæri til að heyra í íslenskum söngvurum, sem sumir hverjir starfa mestmegnis á erlendri grund, syngja ljóðasöng við undirleik Jón- asar Ingimundarsonar, píanóleik- ara. í september síðastliðnum kom þar fram ásamt Jónasi Sigrún Hjálmtýsdóttir sópransöngkona, skömmu áður en hún hélt til starfa við óperuna í Gautaborg. Það gerist ekki oft að Sigrún haldi tónleika á borð við þessa því undanfarið hafa tónlistarunnendur séð hana og heyrt í stærri óperuhlutverkum. Aðsóknin á tónleikana í Gerðubergi bar þess merki að fólk hefur ekki minni áhuga á að fylgjast með henni i ljóðasöng. Á síðari hluta tónleik- anna, sem verður útvarpað í dag söng Sigrún íslensk sönglög eftir Poulenc, Respighi og Rossini. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00 Old time gospel hour; predikun og lof- gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón- leikar 14.00 Bibllulestur 14.30 Préd- ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón- leikar 20.30 Praise the Lord; þáttur með blönduðu efni, fréttir, spjall, söng- ur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II 17.30 Knattspymufélagið Haukar 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild’, Wild World of Animals) Náttúrulífs- þættir 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Dragnet L 1969, Jack Webb 10.00 Man About The House, 1974, Paula Wilcox 12.00 Kingdom Of The Spiders T 1977, William Shatner 14.00 Joumey To Spirit Island Æ 1991, Bettina 16.00 Foreign Affairs, 1992, Joanne Wood- ward 17.50 The Long Walk Home F 1989, Sissy Spacek 19.30 Xposure 20.00 The Hand That Rocks The Cradle, 1992, Matt McCoy 22.00 Cape Fear, 1991, Robert De Niro 0.10 Assault Of The Killer Bimbos G 1988 1.35 Freeway Maniac, 1988 3.10 Abby My Love, 1989 4.00 Enemy Territory, 1987 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 12.00 World Wrestling Feder- ation Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 E Street 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 1 7.00 All American Wrestling, fjölbragðaglíma 18.00 Simpsonfjölskyldan 19.00 Deep Space Nine 20.00 Celebrity 22.00 Hill St. Blues 23.00 Entertainment This Week 24.00 Twist In The Tale 0.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Akstursíþróttafrétt- ir 9.00 Skíði, bein útsending: Heims- bikarkeppni kvenna í Alpagreinum í Santa Caterina 10.00 Golf: Opna ástr- alska mótið 12.00 Skíði, bein útsend- ing: Heimsbikarkeppni kvenna í Alpa- greinum í Santa Caterina 13.00 KO Magazine 14.00 Tennis, bein útsend- ing: Kvennmótið í Agde 16.00 Hand- bolti, bein útsending: Heimsmeistara- mót kvenna 17.00 Skíði, bein útsend- ing: Heimsbikarkeppni karla í Alpa- greinum í Park City í Bandaríkjunum 18.30 Hestaíþróttir: EEC keppni í Maastricht 19.30 Skíði, bein útsend- ing: Heimsbikarkeppni karla f Alpa- greinum í Park City í Bandaríkjunum 21.00 Tennis: Kvennmótið [ Agde 22.30 Hnefaleikar 23.30 Supercross: Innanhúss Supercross í Stuttgart 0.30 Dagskrárlok 20.45 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um lögfræðingana á lögfræðistofu McKenzie og Brackman. 21.45 líyiifMYiin ►Harmsa9a imnminu drengs (The Bro, ken Cord) Saga af manni sem reynir að hjúkra veikum kjörsyni sínum til heilsu. David Moore, prófessor við virtan háskóla, ættleiðir fjögurra ára gamlan dreng, Adam. Hann er talinn seinþroska. Adam fær skyndileg flogaköst, á erfitt með að muna ein- falda hluti. Aðalhlutverk: Jimmy Smits og Kim Delaney. Leikstjóri: Ken Olin. 1991. 23.20 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) Bandarískur þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum í dag. (14:26) 0.10 ►Ástarpungurinn (Loverboy) Gaman- mynd sem segir frá pizzusendlinum Randy Bodek sem er með skófar á afturendanum og ör á sálinni eftir að kærastan hans sagði honum upp. Aðalhlutverk: Patrick Demsey, Kate Jackson, Carrie Fisher og Barbara Carrera. Leikstjóri: Joan Micklin Sil- ver. 1989. Myndbandahandbókin gefur ★ 1.45 ►Dagskrárlok. Edda Heiðrún syngur lag með bömum á Tjamarborg Stundin okkar er ætluð yngstu kynslóðinni og er í henni fjölbreytt ef ni fróðleikur,tón- list, getraunir og föndur. SJÓNVARPIÐ KL. 18.00 Börnin geta alltaf gengið að Stundinni okkar vísri klukkan sex á sunnu- dögum og þar er að fínna hvers kyns skemmtiefni og fróðleik fyrir yngstu kynslóðina. í þessum þætti ætlar Edda Heiðrún Backman að syngja þekkt, íslenskt lag ásamt börnun- um á Tjarnarborg. Þá verður dregið í síðustu getraun og brugðið upp nýrri gátu. Amma gamla í Brúðubílnum hefur upp raust sína og kyijar með krökkum af Steinahlíð, Ásborg og Gullborg. Haf- þór og Brynjar ætlar að gera forvitnilega tilraun og njóta við það aðstoðar slöngunnar Sillu. Við fylgjumst með undirbún- ingi á jólasýningu hjá Leikbrúðulandi og Þór Breiðfjörð tekur lagið með Þvottabandinu. Tilraun - Hafþór og Brynjar æatla að gera tilraun með aðstoð Sillu slöngu. Getraun - Helga og félagar draga úr getrauninni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.